Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR. 3 JANÚAR 2000
61
Jarðarfarir
Hermann Bjamason bóndi, Leið-
ólfsstöðum, Laxárdal, Dalabyggð,
lést á St. Fransiskussjúkrahúsinu í
Stykkishólmi föstud. 24.12.. Útförin
fer fram í Dalabúð þriðjud. 4.1. kl.
14.00. Jarðsett verður frá Hjarðar-
holtskirkju. Rútuferð verður frá BSÍ
kl. 10.00 sama dag.
Magnús Guðnason frá Kirkju-
lækjarkoti, Engihjalla 7, Kópavogi,
sem lést 23.12., verður jarðsunginn
frá Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2,
þriðjud. 4.1. kl. 15.00.
Ásmundur Böðvarsson, Gerðavegi
5, Garði, sem lést mánud. 27.12.,
verður jarðsunginn frá Útskála-
kirkju þriðjud. 4.1. kl. 14.00.
Lúðvlg Ámi Sveinsson rekstar-
hagfræðingur, sem varð bráðkvadd-
ur á heimili sínu mánud. 27.12.,
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju fimmtud. 6.1. kl. 13.30.
Þorleifur Kr. Guðlaugsson frá
Hokinsdal í Arnarfírði, Nökkvavogi
33, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur föstud. 24.12., verður jarðsunginn
frá Langholtskirkju miðvikud. 5.1.
kl. 10.30.
Stefán Jón Ananíasson vörubif-
reiðarstjóri, Laugarbraut 23, Akra-
nesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness
laugard. 25.12. Jarðarförin fer fram
frá Akraneskirkju þriðjud. 4.1. kl.
14.00.
Anna Guðmundsdóttir, Glaðheim-
um 20, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Langholtskirkju þriðjud. 4.1.
kl. 13.30.
Hjónin Haraldur Matthíasson og
Kristín S. Ólafsdóttir, Laugar-
vatni, eru látin. Útför þeirra fer
fram frá Dómkirkjunni föstud. 7.1.
kl. 10.30. Jarðsett verður að Laugar-
vatni.
Ragnheiður Valgerður Sveins-
dóttir lést á Hrafnistu annan jóla-
dag. Jarðarförin fer fram frá Foss-
vogskirkju þriðjud. 4.1. kl. 15.00.
Ólína V. Daníelsdóttir, áður til
heimilis í Engihlíð 14, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
mánud. 3.1. kl. 15.00.
Adamson
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
SuöJrhlfö35 • Sfmi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Wff (0 W 1| fyrir 50 3. janúar
WA9Aárum 1950
Sjóslys hafa aldrei verið
færri hér við land
en á þessu ári
- alls drukknuðu 13 manns, en 28 biðu bana af öðrum orsökum
I ársskýrslu Slysavarnafélags íslands um
mannslát af slysförum á ári því, sem nú er
aö kveöja, segir aö sjóslys hafi aldrei
veriö færri síöan félagiö byrjaöi aö taka
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
a"abifreið s. 462 2222.
örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki 1 Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfla: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Botgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
saman skýrslur um þessl efni, en alls
drukknuöu 13 manns hér á landi ár þessu
ári.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Siysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
ÁfaUahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, shni 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna irá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind sööi eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. U-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafii Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um lwrgina.
Sögustundlr fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðuþergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Bónorö ársins átti Haukur Magnússon
sem brosir hér ásamt eiginkonu sinni
heittelskaðri, Soffíu Marteinsdóttur.
Spakmæli
Séu hjón ástúöleg hvort viö annaö í
viöurvist barns verða þau að veita
því hlutdeild í ástúöinni. Aö öörum
kosti eru þau ekki betri en sá sem
sest aö snæöingi í augsýn
hungraös barns.
Eric Berne
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., f*
sunnud., þriðjud., og fimmtud. !d. 12-17.
Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
MÍnjasafiúð á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aúa daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fmtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaöarsafhið Akureyri: Dalsþraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simaminjasafniö: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð
Lalli, af hverju heyrist svona skritið hljóð
þegar þú sveiflar kylfunni?
Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fiarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
HafharQörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir i síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.39- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaöadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-funtd. kL 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og naínleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og föd. kl.
13. Eirrnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla
virka daga. Uppl. í síma: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar: Listasafn
Einars Jónssonar verður lokað í desember og
janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
umes, shni 422 3536. Hafiiarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafiiarfj., sími 555 3445.
Simabilanin í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tUkynnmgum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-'-*r
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildlr fyrir þriðjudaginn 4. janúar.
Vatnsberlnn (20. jan.-18. febr.):
Ekki vera of opinskár við fólk og gættu þess að sýna ókunnugum
ekki tilfinningalíf þitt nema að litlu leyti. Skipuleggðu næstu
daga eins fljótt og þú getur.
Fiskamlr (19. febr.-20. mars):
Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til einhvers staðar
þar sem þú kemur í dag. Ekki hafa áhyggjur, þetta á eftir að
breytast.
Hrúturinn (21. mars-19. aprll):
Þú átt auðvelt með samskipti i dag. Streita er rikjandi hjá þeim
sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um að styðja við þig i
framkvæmdum þfnum. Imyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir
þínar fá litla áheyrn.
Tvfburamir (21. mai-21. júní):
Núna er góður timi til að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir
stuttu. Komdu tilfmningamálunum í lag. Happatölur þínar eru 4,
11 og 25.
Krabbinn (22. júní-22. júll):
Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á
þér. Það gæti eyðiiagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum
hætti þótt þér verði það ekki ljóst strax. Láttu ekki troða þér um
tær.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt í vændum skemmtilegan morgun þar sem þú tekur þátt í
athyglisverðum samræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar
fréttir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn ein-
kennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikiö.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér standa til boða góð tækifæri og þú þarft kannski að neita þér
um að hitta félagana til að koma málunum á hreint.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara í taugarnar á
sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt góöan dag í vændum bæði heima og í vinnunni. Þú lýkur
verkefni sem þú hefur verið að vinna að lengi og er því ástæða til
að gera sér glaðan dag.
C-