Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR. 3 JANÚAR 2000
57
Eldhús - Leikskóli. Óska eflir aö ráða
starfsmann í eldhús leikskólans Dverga-
steins við Seljaveg. Vinnutími er frá
12.00 til 16.00. Nánari upplýsingar geíur
Elín Mjöll leikskólastjóri í síma 5516312
og 699 8070.____________________________
Breiöhoitsbakarí óskar að ráða starfskraft
í verslunina í Lækjargötu 4. Vinnut. kl.
7.30-13 daglega og 3. hver laugardagur.
Ekki yngri en 20 ára. Uppl. s. 557 3655
kl, 13-16. íris/AIIa.___________________
Domino’s Pizza, Hafnarfirði, óskar eftir að
ráða bílstjóra í hlutastörf á eigin bílum.
Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í verslun okkar, Fjarðar-
götu 11.
Dominos Pizza óskar eftir að ráða bíl-
stjóra í fullt starf (ekki skilyrði að vera á
einkabíl). Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í versl-
unum okkar.
Hei þú, já þú! Vantar þig vinnu?
Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á Islandi.
Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán.
Fullt starf 2000^4000 dollarar á mán.
Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900.
Hörkuduglegur og kraftmikill starfskraft-
ur óskast í uppvask á Café Mílanó.
Vinnutími frá Ú. 10-18 virka daga. Góð
laun í boði. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Leikskólakennara/starfsmann vantar í
leikskólann Fífuborg í 100% stöðu, 50%
e. h. Sveigjanlegur í vinnutími til skiptist
f. h. og e.h. Uppl. gefiir leikskólastjóri í
síma 587 4515.__________________________
Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs-
maður óskast til starfa í Leikskólan
Rauðaborg, Viðarási 9. Nánari uppl. hjá
leikskólastjóra virka daga í síma 567
2185.___________________________________
Nóaborg - leikskóli. Leikskólakennari
eða fólk með áhuga á að vinna með böm-
um óskast til starfa við leikskólann Nóa-
borg. Uppl. gefur leikskólastjóri Soffia
Zophoníasdóttir í s. 562 9595.__________
Leikskólann Sólhlíö, Engihlíö 6-8, vantar
leikskólakennara eða annan uppeldis-
menntaðan starfsmann í 100% starf við
leikskólann. Nánari uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 5514870._________
Hrausta, duglega menn vantar til flutn-
ingafyrirtækis. 1-2 vikur. Tilvalið fyrir
námsmenn. Einnig óskast lyftubíll.
Uppl. í síma 588 9311 og 695 4440.______
Markhúsið leitar að fólki til símsvörunar.
Um er að ræða kvöld-, nætur- og helgar-
vinnu. Áhugasamir hafi samband milli
kl, 9 og 17 virka daga í síma 535 1000.
Ræstingu vantar í leikskólann Bakka-
borg. Um er að ræða 2 tíma uppmæl-
ingu. Uppl. gefur leikskólastjóri, Elín
Ema Steiriarsdóttir, f síma 557 1240.
Starfsfólk óskast í kjötvinnslu Kjötsmiðj-
unnar, Fosshálsi 27. Dugnaður og stund-
vlsi áskilin. Uppl. gefur Birgir í
s. 861 8004.____________________________
Starfsfólk óskast í 100% störf og helgar-
vinnu strax í kaffiíhúsið okkar í Kringl-
unni. Ekki yngra en 18 ára. Uppl. í N.K
Café, Kringlunni, eða í síma 568 9040.
Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75%
vinnu. Vaktavinna frá kl. 06-14, vinna
ca 15 dagar í mán. Uppl. í s. 562 0340
e.kl. 14 í dag.
Óska eftir aö ráöa vanan trailerbílstjóra
strax, helst með vinnuvélaréttindi. Uppl.
í síma 587 2100 eða 894 7000. Helgi.
Óska eftir starfsfólkí á dagvaktir og aðra
hveija helgi, helst vant iolk. Góð laun í
boði. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Café
Mílanó, Faxafeni 11.
Kaffihús. Bakarameistarann í Mjódd
vantar duglegt og hresst starfsfólk.
Uppl. gefur Björg í síma 557 3700.
Starfskraft vantar til afgreiöslustarfa í bak-
arí. Uppl. veitir Jóhannes í síma 553
6280.
Starfskraft vantar í veitingaverslun í
Hafnarfirði, reyklausan. Uppl. í síma
586 1830 og 899 4700.____________________
Óska eftir aö ráöa fólk í góöa ræstingar-
vinnu. Uppl. í síma 896 2820.
jk Atvinna óskast
33 ára gamall maður með meirapróf óskar
eftir vinnu á rútu eða vömbíl frá og með
10. janúar. Er hörkuduglegur reglusam-
ur og reyklaus. Upplýsingar í síma
867 0890 eftir kl. 12, Þorsteinn.
24 ára stúlka óskar eftir starfi, eklri við af-
greiðslustörf eða sölumennsku. Getur
byijað strax. Dagvinna. Uppl. í síma 869
3923.______________________________
Tvær stúdínur i HÍ vantar vinnu meö skóla,
möguleiki á fullri vinnu til 10. og 17. jan.,
hlutastarf eftir það. Uppl. í s. 588 6977.
KÝmislegt
Fyrirsætur. Ljósmyndari óskar eftir fyrir-
sætu, með eða án reynslu. Upplýsingar í
síma 553 4440.
ÍiL S WM .WH8HMHI
V Einkamál
Hulda. Þú sem hafðir samband yið mig
suður í Hafnarfjörð í nóvember. Eg hafði
því miður lítinn tíma til að tala við þig
vegna þess að ég var að fara að horfa á
fótboltaleik með vinum mínum og var af-
skaplega tímabundinn þá, ég hef verið að
bíða eftir því að þú hringdir aftur. Ef þú
sérð þessa augl. þá hafðu samband. Svar
send. DV, merkt: Trúnaður-6303.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Erótískir DVD-diskar á 2.500 stk. 5 diskar
á kr.10.000. Við tölum íslensku.
Visa/Euro. Sigma, P.O.Box 5, DK-2650,
Hvidovre, Danmark. Sími/Fax: 0045
4342 4585. E-mail: sns@post.tele.dk
Karlmaöur um fimmtugt óskar eftir að
kynnast öðrum manni á sama aldri eða
eldri með vin- og félagsskap í huga. 100%
trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Vetur-
187618“.
www.pen.is & www.DVDzone.is
Skoðið! erótík & spenna, mesta úrval af
hjálpart., vídeó og DVD. Sendum verð-
og myndalista. Pant. afgr. í s. 896 0800.
www.xxx.is
Heitasta síðan á Netinu.
Glænýtt efni komið.
www.xxx.is
75% öryrki vantar ábyrgðarmann á
skuldabréf. Sendist DV, merkt „Öruggar
greiðslur-235307“.
C Símaþjónusta
Sexí raddir. Okkur vantar femininar,
mjúkar, sexí raddir sem eru opnar fyrir
öllu sem viðkemur erótísku síma-
spjalli.Vinnutími er kvöld og helgar.
Áhugasamir hafi samband í síma 570
5500.
'Víu ■
MYNDASMÁ-
AUG1YSIN6AR
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 588 6570. Visa/Euro.
iSH Verslun
Nýársgjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og
spennandi vörum f. dömur og herra, s.s.
titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug-
um titr., extra smáum titr., tölvustýrðum
titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum
titr., göngutitr., sérlega vönduð og öflug
gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlum-
ar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstihólkum,
margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl.
Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og
gelum, bodyolíum, baðohum, sleipiefn-
um og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit, bindisett,
erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu
ríkari.
Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-20
og lau. 10-16.
www.romeo.is
E-mail: romeo@romeo.is
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Erótískar videó- og DVD myndir til sölu,
einnig mikið úrval fullorðins- leikfanga.
Pantið í gegnum Netið á heimas.
www.taboo.is eða komið í verslun okkar,
Skúlagötu 40A, sími 561 6281, opið
12-20 og laugard. 12-17. Öll viðsk. eru
trúnaðarmál. Ath., aðeins 18 ára og
eldri.
á
DVD spilurum. VISÁ/ EURO og raðgreiðslur.
Opið allan sólarhr. Sendum í póstkröfu um
land allt. Pantanir einnig afgr. i síma 896 080f
1S I
Höfum opnað nvja og glæsilega verslun
með hjálpartæki ástarlífsins. Einnig
með nýjustu titla af erótískum spólum.
www.exxx.is
Handa þeim sem þér þykir vænt um.
1Ýmislegt
Ferðaklúbburinn
Fundur í kvöld á Hótel Loftleiðum kl. 20
stundvíslega. Spennandi fundarefni.
Innanfélagsmál, kynning frá Toyota
Aukahlutum, kynning frá R. Sigmunds-
syni (á nýjum GPS-tækjum og nýjungum
í forritum), umgöllun og skráning í alda-
mótaferð og myndasýning frá páskaferð.
Fundurinn er öllum opinn og allt jeppaá-
hugafólk er hvatt til að mæta. Stjórnin.
Bílartilsölu
Húsbílar og USA-bílar. Tek að mér að sjá
um innkaup fyrir sumarið. Góð kaup
gerast á þessum árstíma. Er staddur á
Isl. þessa viku. Uppl. í síma 562 5230 og
899 1865.
immmmmmmmmmm
ÞJONUSr(/AUGLYSIIVGAR PCT 5 5 0 5 0 0 0
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
5TIFLUÞJONUSTR BJHRNH
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
GBD
Röramyndavél
til a& ástands-
skoba lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. i
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Vatnsheldir kuldagallar
4.900 - 6.900
Regnföt - Buxur og jakki
1 .500 - 2.000.
ÞJARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Rópavogi.
Þorstelnn 1
Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fi.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
R0RAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
f5 ÁRA REYNSLA
VÓNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
RÖR
EHF
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SlMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366