Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000
33
Myndasögur
Fréttir
Eh
Hann bjargaöi mér úr kjafti pardusdýts.|
Hann velddi slöan til veislu handa okkurl
/ Ef þú hegóai þér \
( gagnvart þeim eins ogj
y karlmönnum verða þaer
í öskuillar og ef þú tekur
^ þær eins og kvenfólk/
verður konan öskuíllU ,
Mikil stemning skapaðist á laugardag þegar Sigurður Einar RE 62 var flutt-
ur úr Daníelsslipp og sjósettur á Miðbakka. DV-mynd HH
GSM-hlerunum
fjölgaði um 85%
Héraðsdómi Reykjavíkur bárust
465 beiðnir um rannsóknarúr-
skurði á síðasta ári en árið 1998
voru þær 251. Aukningin nemur
um 85% og stafar hún aðallega af
beiðnum frá lögreglu um að fylgj-
ast með hringingum úr og í til-
tekna GSM-síma. Þetta kemur
fram í tilkynningu frá Héraðsdómi
og má nær öruggt telja að stór
hluti þessara beiðna tengist upp-
ljóstrunum á fjölda fikniefnamála
á síðasta ári. Alls bárust Héraðs-
dómi 13.214 mál til afgreiðslu á síð-
asta ári en árið áður voru þau
11.632 og er það aukning um 14%.
Almennum einkamálum sem þing-
fest voru fjölgaði um 23% milli ára
og um áramótin biðu 392 munnlega
flutt einkamál afgreiðslu og hafa
aldrei verið fleiri. 158 sakamál
biðu afgreiðslu um áramótin.
Gjaldþrotaskiptabeiðnum fjölgaði
um 20% á árinu og beðið var um
útburð 132 sinnum og innsetningu
23 sinnum. -hdm
1. vinningur Riki Guðs, sögur úr Nýja testamentinu
Agnar Ingi Traustason Sæbólsbraut 55, Kópavogi 12539
2. vinningur Þjóð Guðs, sögur úr Gamla testamentinu
Guðrún Hjartardóttir Ásbraut 13, Kópavogi 15758
3. vinningur Jólasöngvar, Bráðum koma dýrðleg jól
Þórunn Sif Héðinsd. Heiðarlundi 8H, Akureyri 14299
Krakkaklúbbur DV og Mál og menning þakka
öllum kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá
vinningana senda í pósti næstu daga.
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Aragata, Grettisgata, Hverfisgata,
Eggertsgata, Frakkastígur, Vatnsstígur,
Fossagata, Klapparstígur, Lindargata,
Flókagata, Sóleyjargata,
Háteigsvegur, Fjólugata.
Upplýsingar veitir afgreiðsla
DV í síma 550 5777