Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2000, Blaðsíða 29
I>V MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000
37
Margt merkilegra hluta er á sýn-
ingunni í Landsbankanum.
Sögusýning
Landsbanki íslands hefur sett
upp sýningu í aðalbankanum í
Hafnarstræti sem spannar 100 ár
af sögu bankans. Á sýningunni
eru afgreiðslutæki sem notuð hafa
verið í bankanum á þessu tímabili
ásamt myndum, auglýsingaspjöld-
um, sparibaukum og fleiri mun-
um tengdum sögu bankans.
Einnig er á sýningunni veð-
skuldabréf vegna fyrsta veðdeild-
arlánsins sem var veitt í júlímán-
uði árið 1900, en í ár eru 100 ár lið-
in frá stofnun veödeildar.
Sýningar
Ákveðið var að halda þessa sýn-
ingu í aðalbanka þar sem 550 fer-
metra húsnæði hefur verið rýmt
Hafnarstrætismegin. Munir á sýn-
ingunni eru fengnir víða að, en
stærstur hluti þeirra kemur úr
skjalasafni Landsbankans. Einnig
eru munir frá Seðlabanka íslands
og Landsbréfum, auk þess sem á
sýningunni eru voldugir peninga-
kassar sem Landsbankinn fékk í
byrjun aldarinnar. Annar þeirra
er upprunninn úr versluninni
Sápuhúsinu, en hann kom í bank-
ann 1907, hinn kom árið 1914 og
var áður í Álnavöruverslun
Björns Kristjánssonar á Vestur-
götu.
Sýningin er opin á afgreiðslu-
tíma bankans, frá kl. 9.15 til 16.00,
alla virka daga.
Loftkastalinn:
Atvinna - um-
hverfi - velf erð
Fundaröð Vinstrihreyfmgarinnar
- græns framboðs, undir yflrskrift-
inni Græn framtíð: atvinna - um-
hverfi - velferð, er hafln. Um er að
ræða opna, almenna fundi þar sem
sérstök áhersla verður lögð á sjálf-
bæra/græna atvinnustefnu og nýtt
endurreisnar- og umbótaskeið í vel-
ferðarmálum. Næsti fundur er í
Vestmannaeyjum annað kvöld og
síðan verður fundur á Austurlandi
26. janúar.
Kyrrðarstund og
Biblíulestur
Á morgun, kl. 12, er kyrrðarstund
í Hallgrímskirkju með orgeltónlist,
íhugun og léttum málsverði á eftir.
I kvöld, kl. 20-21, er Biblíulestur í
kirkjunni. Efni fyrstu Biblíulestr-
anna er um bænina, lesinn verður
texti sem fjallar um bæn og reynt að
gera grein fyrir því hvað ritningin
kennir um bæn og bænaiðju.
Tll móts við nýja tíma
Samfylkingarfélagið á Reykjanesi
stendur fyrir fundaherferð þessa
dagana með þátttöku þingmanna og
varaþingmanna kjördæmisins. í
kvöld veröur fundað í Tía María í
Samkomur
Garðbæ, annað kvöld í Safnaðar-
heimilinu, Seltjarnamesi, og á
fostudagskvöld í Tuminum, veislu-
sal í Hafnarfirði. Allir þingmenn
kjördæmisins taka þátt í fundunum
sem hefjast kl. 20.
Háskólafyrirlestur
lífefnafræðingur á Keldum, erindi á
hádegisfundi Lífeðlisfræðistofnunar
um Halldór Grímsson efnafræðing í
kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði,
Vatnsmýrarvegi 16.
Eg var einu sinni nörd
Jón Gnarr, sem sumir segja að sé
í raun ókrýndur fyndnasti maður
íslands, hefur frá því í byrjun des-
ember verið með tveggja tíma uppi-
stand og hefur sýningin notið mik-
illa vinsælda. Upphaflega áttu sýn-
ingar aðeins að vera þrjár en þar
sem ekkert lát hefur verið á aðsókn-
inni var sýningum________________
fjölgað snarlega. Jón
Gnarr nefhir skemmti-
dagskrá sína: Ég var
Jón Gnarr lætur allt flakka á sýningu sinni í Loftkastalanum.
Hæð suður af landi
í dag verður vestan- og suðvestan-
átt, 5-10 m/s víðast hvar. Súld eða
rigning verður með köflum vestan
Veðrið í dag
til en skýjað um landið austanvert.
Hiti verður 2 til 8 stig. Skammt NA
af írlandi er nærri kyrrstæð 1043
mb hæð. Yfir austurströnd Græn-
lands er grunnt lægðardrag. Höfuð-
borgarsvæðið: Hæg suðvestanátt,
dálítil þokusúld af og til og hiti
verður 4 til 6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.31
Sólarupprás á morgun: 10.44
Síðdegisflóð í Reykjavík:17.07
Árdegisflóð á morgun:5.33
einu sinni nörd. Áður en Jón kem-
ur fram mætir á sviðið Pétur Sigfús-
____________________son, sem vann TAL-
»■ ■ • keppnina „fyndnasti
5Keillllltanir maður íslands", til að
--------------------hita upp í salnum.
Það er greinilegt að
þjóðin virðist sam-
mála um gæði Jóns
Gnarrs sem uppi-
standsgrínista þvi
mikið og gott orð
hefur farið af
frammistöðu hans.
Næsta sýning er á
fóstudagskvöld.
Sýningum á Ég
var einu sinni nörd
fer nú fækkandi því
nú nálgast frumsýn-
ing á Panodil fyrir
tvo þar sem Jón
Gnarr fetar í fótspor
Woodys Allens i
leikriti sem Allen
skrifaði og nefndi
Play It Again Sam
(setning úr Casa-
blanca). Jón Gnarr
þýddi einnig leikrit-
ið. Frumsýning
verður 26. janúar.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 5
Bergsstaðir alskýjað 5
Bolungarvík skýjað 7
Egilsstaðir 4
Kirkjubœjarkl. alskýjaó 5
Keflavíkurflv. rigning 5
Raufarhöfn alskýjaó 3
Reykjavík rigning og súld 5
Stórhöfði alskýjað 5
Bergen snjókoma 2
Helsinki léttskýjaó -10
Kaupmhöfn léttskýjað 0
Ósló skýjað -2
Stokkhólmur snjók. á síó.kls. -2
Þórshöfn léttskýjað 5
Þrándheimur úrkoma í grennd 0
Algarve heiðskírt 7
Amsterdam skýjað 4
Barcelona heiöskírt 6
Berlín léttskýjað 0
Dublin alskýjað 5
Halifax skýjað -9
Frankfurt skýjað -2
Hamborg heióskírt -1
Jan Mayen skýjaó -7
London rign. á síó.kls. 6
Lúxemborg skýjaó 2
Mallorca léttskýjaó 6
Montreal heióskírt -22
Narssarssuaq skýjað 9
New York léttskýjað -11
Orlando léttskýjað 16
París skýjað 5
Róm heiðskírt 7
Vín skýjað 1
Washington snjókoma -7
Winnipeg heiðskírt -23
Bleyta á vegum
Greiðfært er á öllum helstu leiðum í nágrenni
Reykjavíkur, austur um til Kirkjubæjarklausturs.
Þá er greiðfært á öllum helstu vegum i Ámessýslu.
I Borgarfjarðarsýslu og á norðanverðum Vestfjörð-
Færð á vegum
um, Húnavatns-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslu
eru allar helstu leiðir greiðfærar. Vegna hlýinda er
farið að takamarka öxulþunga á nokkrum vegum,
svo sem í Barðastrandarsýslu og á Krýsuvíkurvegi.
Aron og Perla
Litli drengurinn sem hvílir í
fangi systur sinnar heitir Aron
Ásmundsson. Hann fæddist 21.
september siðastliðinn á fæðing-
Barn dagsins
ardeild Landspítalans. Hann var
við fæðingu 20 merkur og 57 sentí-
metrar. Systir hans, sem heitir
Perla, er sex ára. Foreldrar systk-
inanna heita Anna María Guð-
mundsdóttir og Ásmundur
Skeggjason.
Antonio Banderas leikur þrett-
ánda stríösmanninn.
Þrettándi
stríðsmaðurinn
Kringlubió og Stjömubíó sýna
ævintýramyndina The 13th Warri-
or sem byggð er á skáldsögu
Michaels Crichtons, Eaters of the
Dead. I myndinni er sögð sagan af
Ibn Fahdlan (Antonio Banderas)
sem elst upp í Bagdad og verður
mikilsvirtur meðlimur þjóðfélags-
ins þar til hann hrífst af dular-
fullri, ungri konu. Þetta kemur
illa við kaunin á yfirvöldum og
hann ásamt þjóni sínum er gerður
að sendiboða til annarra landa. Á
ferðalagi sínu rekst hann á
flokk norskra
stríðsmanna sem fá ////////Z
Kvikmyndir
/////////
Vamk
\
hann til að koma til
liðs við þá þegar dularfullar ver-
ur, sem þekktar eru fyrir að eyða
öllu lffi sem þær komast í návígi
við, herja á Norðmennina. Þannig
verður Ibn Fahdlan þrettándi
stríðsmaðurinn og reynir á hug-
rekki hans og klæki til að halda
lffi og limum.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: End of Days
Saga-bíó: Járnrisinn
Bíóborgin; The World Is Not Enough
Háskólabíó: Englar alheimsins
Háskólabíó: Double Jeopardy
Kringlubíó: The 13th Warrior
Laugarásbíó: The Bachelor
Regnboginn: Drive Me Crazy
Stjörnubíó: Jóhanna af Örk
Krossgátan
1 2 3 4 5 3 7
B 9
10
11 12 13
14 15 1B
18 19
20 21
Lárétt: 1 tæpast, 6 hætta, 8 dugnað-
ur, 9 stúlka, 10 starir, 11 fæða, 12
gabb, 14 látbragði, 16 elska, 18 loki,
20 maka, 21 peningar.
Lóðrétt: 1 götu, 2 sífellt, 3 fitli, 4
bót, 5 leiöi, 6 rólega, 7 tilhneiging, 11
ákafar, 13 læsingar, 15 barði, 17
Ásynja, 19 pípa.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: hægfara, 8 oka, 9 ekil, 10
lifnaði, 11 dólg, 13 rak, 15 umbunar,
18 gaurar, 20 kraðak. '■»
Lóðrétt: 1 holdugt, 2 æki, 3 gafl, 4
fengur, 5 kam, 6 riöa, 7 ali, 12 ómak,
14 krók, 16 bur, 19 að.
Gengið
Almennt gengi LÍ19. 01. 2000 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollaenai
Dollar 72,150 72,510 71,990
Pund 118,190 118,790 116,420
Kan. dollar 49,760 50,070 49,260
Dönsk kr. 9,8220 9,8760 9,7960
Norsk kr 9,0350 9,0850 9,0050
Sænsk kr. 8,5180 8,5650 8,5000
Fi. mark 12,2942 12,3681 12,2618 _
Fra. franki 11,1437 11,2107 11,1144 »
Belg. franki 1,8121 1,8229 1,8073
Sviss. franki 45,3300 45,5800 45,3800
Holl. gyllini 33,1704 33,3698 33,0831
Pýskt mark 37,3744 37,5990 37,2760
(t. lira 0,037750 0,03798 0,037660
Aust. sch. 5,3122 5,3442 5,2983
Port. escudo 0,3646 0,3668 0,3636
Spð. peseti 0,4393 0,4420 0,4382
Jap. yen 0,682600 0,68670 0,703300
írskt pund 92,815 93,373 92,571
SDR 98,670000 99,26000 98,920000 4
ECU 73,0980 73,5373 72,9100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270