Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Side 20
32 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 Smáauglýsingar Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráðuneytið býður íyrirtækjum, samtökum, stofhunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Ingimundur Sigfusson, sendiherra íslands í Þýskalandi, verður til viðtals í ráðuneytinu föstudaginn 28. janúar, kl. 8-10 f.h. eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Austurríkis, Króatíu, Sviss og Ungveijalands. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. HerlMilife Vissir þú... aö Herbalife er efebi eingöngu til grenningar heldur einnig til fitunar og uppbyggingar vööva? Við seljum: - Heilsuvörur - Snyrtivörur - Sólvörn - Gjafavörur - Ilmvötn - Barnavörur. Jólaábótina burt og fínu línurnar í lag fyrir sumarið iarafsláttur janúar skilafrestur Pantið ókeypis bækling í s. 694-9588 Fréttir Brúður og fígúrur vinsælar - þótt þær líkist hvorki Baby Born né Barbie DV, Stykkishólmi: „Ég hanna hluta af dúkkunum sjálf og set þær inn í umhverfi, ann- að hvort nota ég sjóinn eða gróður- inn,“ sagði Jóhanna Guðbrandsdótt- ir, listiðnaðarkona og sjúkraliði við St. Fransiskusarspítala í Stykkis- hólmi, í samtali við DV. Hún segist ekki þurfa að kvarta yfir áhuga- leysi, - dúkkur þurfi ekki endilega að líkjast Barbie né heldur Baby Bom. Nú nýverið opnaði Jóhanna vinnustofu að Siifurgötu 19 í Stykk- ishólmi þar sem hún fæst við gerð tuskubrúða og hvers kyns flgúra. í samtali sagðist Jóhanna hafa feng- ist við brúðufondurgerð í u.þ.b. 3 ár. Nú sé eftirspurnin orðin svo mikil að hún hafi ákveðið að sinna þessu þetur. Jóhanna vinnur mikið eftir pönt- unum og eru dúkkumar pantaðar alls staðar af landinu, mikið til tækifærisgjafa. Sagðist Jóhanna hafa fengið mikla kynningu á At- vinnuvegasýningunni sem haldin Jóhanna Guðbrandsdóttir ásamt örfáum brúðum sem hún átti eftir. DV-mynd ÓJ var hér í Stykkishólmi sl. sumar. bjóða viðskiptavinum sínum að Núna eftir áramótin ráðgerir hún vinna brúðumar undir leiðsögn á námskeið í brúðugerð og mun þá vinnustofunni. -DVÓ/ÓJ Aðalvinningar voru 29“ Sony-sjónvarpstæki, DVD-spilari, og 3 Dreamcast- leikjatölvur. Á myndinni sjást Matthías Magnússon, sem vann DVD-spilar- ann, og Einar A. Þórðarson, sem tók við Sony-sjónvarpstækinu fyrir hönd Önnu Einarsdóttur, Hendrikka Waage, markaðsstjóri Japis, og Alma Ragn- arsdóttir, verslunarstjóri í Japis á Laugavegi 13. Gott veð- ur olli erli Talsverður eriil var hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina og þá aðallega aðfaranótt sunnudags. Gott og stillt veður var þá nótt og virðist það hafa lokkað fjölda fólks í bæinn. Þrátt fyrir mannfjöldann varð ekki mikiö um slagsmál því aðeins var tilkynnt um eina minni háttar líkamsárás aðfara- nótt sunnudags. Talsverð bílaumferð var einnig fram eftir nóttu og kviknaði eldur í bfl sem stóð á gangstétt á mót- um Pósthússtrætis og Kirkjustrætis. Slökkviliðið var kailað á staðinn og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Þá var tflkynnt um að maður hefði fallið í sjóinn á móts við Olís við Skúla- götu rétt fyrir klukkan fimm aðfara- nótt sunnudags. Þegar lögregla kom á vettvang hafði maðurinn komið sér sjáifúr upp úr sjónum. Honum var ekið heim af lögreglu. -GLM ÞJONUSTUM3GLYSINGMI 550 5000 L Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna ,, ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. ^— Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði -dílfc, ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. mBs r „ , , JÓN JÓNSSON Geymtö auglysinguna. , LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Siml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR |WÍ RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja Vöskum ^r\ JV skemmdir i lögnum. Niðurföllum dH) 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA > v PÍPULAGNIR ■■ NÝLAGNIR /OilP \ v|ðgerð|r f Rivll 1 BREYTINGAR FJARLÆGJUM STÍFLUR . úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Ni irmcw) röramyndavél _ J til að skoða og staðsetja ■ skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL <=■ u m ■ f 1 1 ÞJÓNUSTA V EHF / SÍMAR 894-7299 V / 896-3852 FAX 554-1366 VW VALUR HELGASON V H ^fW\ ,8961100 »5688806 i—A Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞJARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. stífluþjOnustr bjhrnr Sfmar 899 8383 • S54 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og (rórennslislögnum. m (&} Röramyndavél til a& ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.