Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Side 23
JJV MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000
35
Andlát
Ingileif Guömundsdóttir frá Sveinseyri
í Tálknafiröi lést á dvalarheimilinu Hlið,
Akureyri, 8.1. Útfor hennar hefur fariö
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðrún Guðbjörnsdóttir, Skólabraut 5,
Seltjarnarnesi, lést á Landspítalanum
mánud. 17.1. Jarðarforin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Freyja Eiriksdóttir, Engimýri 2, Akur-
eyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri sunnud. 23.1.
Kolbeinn Guömundsson frá Kilhrauni,
Hrafnistu, Reykjavík, lést á Hrafnistu
sunnud. 23.1.
Herdís S. Jónsdóttir, Árskógum 8,
Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur
sunnud. 23.1.
Guðborg Einarsdóttir, lengst af til
heimilis á Rauðarárstíg 30, lést á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 23.1.
Jarðarfarir
Jón Þorsteinsson, Álftahólum 8, Reykja-
vík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
fóstud. 21.1. Jarðarfórin fer fram frá Há-
teigskirkju mánud. 31.1. kl. 13.30.
Auðbjörg Brynjólfsdóttir, Stekkarflöt
15, Garðabæ, sem lést mánud. 17.1., verð-
ur jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykja-
vik miðvikud. 26.1. kl. 13.30.
Snjólaug Guðrún Sturludóttir, Goð-
heimum 16, sem lést á líknardeild Land-
spítalans fostud. 21.1., verður jarðsungin
frá Langholtskirkju föstud. 28.1. kl. 15.00.
Hörður Ingólfsson vörubifreiðarstjóri,
Hólabraut 7, Hafnarfirði, verður jarð-
sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju
funmtud. 27.1. kl. 13.30.
Ólöf Þóra Ólafsdóttir, áður til heimilis
i Hafnarstræti 47, Akureyri, lést á hjúkr-
unarheimilinu Seli miðvikud. 19.1. Útfor
hennar fer fram frá Akureyrarkirkju
miðvikud. 26.1. kl. 13.30.
Sigurgeir Þorsteinsson frá Háholti, sem
lést mánud. 17.1., verður jarðsunginn frá
Stóra-Núpskirkju funmtud. 27.1. kl. 14.00.
Örlygur Aron Sturluson, Draumahæð
6, Garðabæ, til heimilis í Lágmóa 1,
Njarðvík, lést af slysforum sunnud. 16.1.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkur-
kirkju fimmtud. 27.1. kl. 14.00. Unnt verð-
ur að fylgjast með athöfninni í íþrótta-
húsinu í Njarðvík.
Helga Björg Hilmarsdóttir, Lyngholti
17, Akureyri, er lést miðvikud. 19.1.,
verður jarðsungin frá Glerárkirkju
fímmtud. 27.1. kl. 14.00.
Guðbjöm Einarsson frá Kárastöðum i
Þingvallasveit, Frostafold 20, Reykjavik,
sem lést á Vífílsstaðaspítala mánud. 17.1.,
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju
miðvikud. 26.1. kl. 13.30.
Adamson
Apótek / Lyfjabúðir.
V
VISIR
fýrir 50
árum
26. janúar
1950
100 manns sektaðir fyrir að
hlýða ekki götuvitum
Frá því að götuvitarnir voru teknir í
notkun og þar til i fyrradag hafa um
100 manns verið dæmdir í sekt fyrir
brot gegn ljósmerkjunum. Þá hefir
umferðardómstóllinn í Reykjavík
dæmt samtals í 660 málum fjóra síð-
ustu mánuði ársins sem leið. í septem-
ber var dæmt i 105 málum, í október í
196 málum, í nóvember í 177 málum
og í desembermánuði i 182 málum.
Meginþorri þessara umferðalagabrota
er ólögleg bifreiðastæði
Slökkvilið - lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landlð allt er 112.
Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabiffeið simi 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga írá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarflrði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá ki. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fbstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
HafnarQörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
íjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opiö laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharijörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alla virka daga frá kl. 17-23.30, iaugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, sima 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
ki. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga ki. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítah Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá ki. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 aila daga. Uppl. í sima 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seijasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Jóna Birna Óskarsdóttir brosir stolt yfir
dóttur sinni, Köru Guöný Knutsen, 4 ára
fimleikadrottningu.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið aila daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Ofund byrjar í
auganu.
IsiZulu (S-Afríka)
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema
fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Halnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. ,,
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iönaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
timum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-
umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321. ^
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421
1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg r'
arstofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn27. janúar.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Þetta verður einstakur dagur á margan hátt. Þú hittir fleiri en
einn gamlan kunningja á förnum vegi og þið hafið um heiimikið
að spjalla.
Flskarnlr (19. febr.-20. mars):
Bjartsýni ríkir i kringum þig, mun meiri en gert hefur undanfar-
ið. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Happatölur þínar eru 4, 8 og
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Athugaðu vel alla málavexti
áður en þú byrjar á einhverj sem sýnist færa skjótfenginn gróða.
Nautið (20. april-20. maí):
Nú er að hefjast nýtt tímabil á einhvern hátt. Þú tekur þátt i ein-
hverju nýju verkefni á vinnustað eða byrjar jafnvel í heilsurækt-
arátaki.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Kunningjar hittast og gera sér glaðan dag. Ekki er ólíklegt að um
sé að ræða nemendamót hjá einhverjum og þarfnast það heilmik-
illar skipulagningar.
Krabbinn (22. júni-22. júll);
Þér finnst tími til kominn að breyta til 1 félagslífmu og gerðir
kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöldið verður
spennandi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Gerðu þér far um aö vanda orð þin og eins ef þú lætur eitthvað
frá þér fara í rituðu máli. Það verður virkilega tekið mark á því
hvað þú hefur fram að færa.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Slest gæti upp á vinskapinn hjá ástvinum en það jafnar sig ef vfiji
er til þess hjá báðum aðilum. Þú verður fyrir fjárhagslegu happi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ekki er ólíklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni og fyfiist
áhuga á nýjum verkefnum sem virka eins og vitaminsprauta á
þig-
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Heimilislífið á hug þinn aUan. I mörg horn er að líta á heimUinu
og sennfiegt er að eitthvað hafi setið þar á hakanum hjá þér und-
anfarið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ekki taka nærri þér þó að einhver sé með reUu í þinn garð. Það
er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur þínar eru 8, 32 og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhver biður þig um peningalán en þú ert ekki viss um að hann
muni borga þér aftur. Þú vilt gera aUt tU aö halda friöinn.