Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Qupperneq 24
36
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 DV
ÍL
jf:
ciags
Jj||' Ummæli i
Ein undan-
tekning
„Mér hefur fundist að eftir að
við fórum fram með
kröfuna um mark-
, aðslaun hafi menn
, sýnt þessu skilning. |
Þar er aðeins Ög- «
mundur Jónasson,
, formaður BSRB,
undantekning."
Magnús L. Sveinsson,
form. VR, um nýju samningana,
ÍDV.
Orðið háskóli
„Að þýða orðið háskóli yfir á
ensku með orðini university eins
og nú virðist gert er allt í senn
hlægilegt, grátlegt, barnalegt og j
íslenskri þjóð að athlægi."
Stefán Arnórsson prófessor, í
Morgunblaðinu.
VR-samningamir
„Ég held að atvinnurekendum
detti ekki í hug að
reyna að koma svona
samningum að hjá
okkur en þeim gæti
mjög vel dottið í
hug 3,8 prósent."
Björn Grétar Sveins-
son, form. VMSÍ,
ÍDV.
Þarfir gærdagsins
hafðar í huga
„Gatnakerfi Reykjavíkur er
alltaf hannað með þarfir gærdags-
ins i huga en ekki morgundagsins.
Þessa meinbugi sjáum við sem
erum úti í umferðinni allan daginn
en ekki reglustrikumennirnir."
Bjarni Pálmason leigubílstjóri,
í Degi.
Að notfæra sér
opinbera stöðu
„Þingmaöur Framsóknar-
tlokksins notfærði
sér opinbera stöðu
sína til þess að
eignast stóran hlut
I hátæknirfyrir-
tæki...Ráðherra
sama flokks held-
ur opinni banka-
stjórastöðu fyrir sjálf-
an sig og flýr yfir í hana með
marklausum skýringum; þögnin
er þegar farin að verða ærandi."
Jónas Bjarnason efnaverkfræð-
ingur, í DV.
Kommarnir urðu að
sósíalistum
„Berlínarmúrinn hrundi yfir
hausinn á hinni rauðu hjörð. Og
þá skeði undrið. Á einni nóttu
urðu allir kommamir „sósíalist-
ar“, sem er orðiö býsna merking-
arlaust en ágæt hækja fyrir halt- \
an og gjaldþrota ofsatrúar-söfnuð,
sem sífellt er að skipta um nöfn.“
Guðmundur Guðmundarson,
fyrrv. framkvæmdastjóri,
í Morgunblaðinu.
3 km
5 km
Gönguleiðir
íjarlaug
- frá Ves
■X
Gísli H. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suðumesjum:
Starfið með fötluðum er þakklátt og gefandí
ingu sveitarfélaganna 1994 var hann i
fyrstu stjórn íþrótta- og ungmennafé-
lagsins Keflavík og í fyrstu stjóm
íþróttabandalags Reykjanesbæjar.
Gísli var einnig í iþróttaráði bæjarins
um fjögurra ára skeið og situr nú í
tómstunda- og íþróttaráði Reykjanes-
bæjar. Hann er með réttindi í hand-
knattleiks- og knattspyrnudómgæslu
og dæmir í dag efstu deildir í báðum
þessum greinum."
Gísli segist eiga sér ýmis áhugamál
fyrir utan vinnuna. „Ég reyni að fara
í einn til tvo laxveiðitúra á sumri og
síðan er metnaður hjá mér að
standa mig vel í þessu starfi
með Þroskahjálp sem er
bæði gefandi og inni-
haldsríkt. Þá höfum
við fjölskyldan
gaman af því að
vera saman og
ferðast og þá
sérstaklega í
Skagafjörðinn
þar sem við eig-
um marga ætt-
ingja. „
Eiginkona Gísla
heitir Sigríður H.
Guðmundsdóttir
og er Keflvikingur
eins og hann. Þau
eiga tvö börn, Guð-
mund Eggert, sem er
11 ára, og Ólöfu
Rut, rúmlega
þriggja mán-
aða. AG
DV-mynd Arnheiður
DV, Suðurnesjum:
„Þetta er stór dagur hjá okkur því
með þessari byggingu þjálfunarsund-
laugar hefur ræst langþráður draum-
ur,“ segir Gísli H. Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suður-
nesjum, en á fóstudaginn var haldið
upp á það að bygging þjálfunarsund-
laugar fyrir Þroskahjálp er komin af
stað aftur.
„Það eru um átta ár síðan fyrst var
hafin umræða um nauðsyn þessarar
sundlaugar og var fyrsta skóflustung-
an tekin 6. júlí 1995. Þjálfun í vatni er
viðurkennd og árangursrík aðferð
sem hentar fotluðum sérstaklega vel.
Að auki nýtist hún vel fólki í endur-
hæfingu, fyrir aldraða svo og fyrir
ungbamasund. ______________________
Þjálfunaráætlanir i* «
verða gerðar fyrir l¥l30Ur
hvem einstakling í ----------------
samvinnu við þroskaþjálfa, sjúkra-
þjálfara og annað fagfólk. í vatni er
meðal annars hægt að þjáifa hreyf-
ingu líkamsvitundar, snertiskyn, sam-
hæfingu augna og handa og málörv-
un, svo að eitthvað sé nefnt. Og með
því að hafa þessa aðstöðu á lóð félags-
ins er hægt að nýta þjálfunartíma bet-
ur.
Gísli hefur verið framkvæmdastjóri
Þroskahjálpar síðastliðin þrjú ár en
formaður hjá Nesi, íþróttafélagi fatl-
aðra á Suðurnesjum, í sjö ár. „Fyrstu
afskipti mín af starfi fyrir fatlaða var
þegar ég fór í varastjóm Þroskahjálp-
ar á Suðurnesjum í eitt ár, 1993-94.
Það tengdist því að sonur minn var í
endurhæfingu hjá Þroskahjálp og
sem foreldri var ég beðinn að
koma í stjómina. Á þeim
tima átti Þroskahjálp einn mann í
stjóm Ness og ég var beðinn um að
taka það sæti sem ég og gerði. Þar var
fyrir æskuvinur minn Guðmundur
Ingibersson sem er fatlaður og búinn
aö vera í stjóm félagsins ffá upphafi.
Það má segja að stofnun Ness hafi ver-
ið gæluverkefni Þroskahjálpar á sín-
um tíma sem hefur tekist mjög vel. í
dag er ekki skipaður maður úr stjórn
Þroskahjálpar í stjórn hjá Nesi en ég
sem framkvæmdastjóri ÞS og formað-
ur Ness er ágætistengiliður þar á
milli. Þetta starf hefur gefið mér mjög
mikið og gleðin og þakklætið
sem fylgir því fyllir mann
orku.“
Gísli hefur ver-
ráðs Kefla-
víkur frá 1980
og var for-
maður þess
um sjö ára
skeið ásamt
þvf að vera á
þeim tima
einnig fram-
kvæmdastjóri Ung
mennafélags Kefla-
víkur í hluta-
starfi. Eftir
samein-
ið í stjórn hand-
dagsins
knattleiks-
Á kyrrðarstund í Hallgríms-
kirkju veröa fluttar fjórar
sónötur Mozarts.
Mozart-
kirkju-
sónötur
Á morgu ‘ ^ ! 244 ár síð-
an Wolfgang Amadeus Moz-
art fæddist. Við kyrrðar-
stund í Hallgrímskirkju kl.
12 á morgun verða af því til-
efni fluttar fiórar kirkju-
sónötur eftir Mozart. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson
flytur hugleiðingu og bæn.
Eftir kyrrðarstundina kl.
12.30 er boöið upp á léttar
veitingar í safnaðarsal
kirkjunnar.
Tónleikar
Kirkjusónötumar samdi
Mozart fyrir fiðlur, selló og
orgel og voru þær notaðar í
helgihaldi f Salzburg á ár-
unum 1772-1780. Flytjendur
i Hallgrimskirkju eru Lauf-
ey Sigurðardóttir, fiðla, Sig-
urlaug Eðvaldsdóttir, fiðla,
Bryndís Björgvinsdóttir,
selló, og Hörður Áskelsson,
orgel. Aðgangur er ókeypis.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2613:
Vandræðagemsi
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.
Stjarnan og Víkingur veröa bæöi í
eldlínunni í kvöid.
Spennandi leikir
í handboltanum
Eins og alþjóð veit þá er karla-
landsliöið okkar í handbolta statt
í Króatíu þar sem gengi liðsins
hefur ekki veriö upp á marga
fiska. Hér heima er því lítið um að
vera hjá körlunum í handboltan-
um en kvenfólkið er á fullu og
verða leiknir fimm leikir í 1. deild
kvenna í kvöld. Efstu liðin í deild-
inni, Víkingur og FH, eiga bæöi
heimaleiki í kvöld. t Víkinni leika
Vfkingur - KA og ætti KA ekki að
verða mikil ~7~ ~ “
hindrun fyrir íþrÓttÍf
Víkinga sem hafa__________
aðeins tapað einum leik á tlmabil-
inu. t Hafnarfirði verður aftur á
móti annað upp á teningnum, þar
mætast erkifiendurnir FH - Hauk-
ar og má búast við miklum slag og
spennu, bæði liðin eru sterk og
ætla sér stóra hluti.
Aðrir leikir kvöldsins eru Fram
- Valur, sem leikinn er i Fram-
húsinu, Grótta KR - UMFA, sem
fram fer á Seltjarnamesi, og
Stjaman - ÍBV, sem leikinn verð-
ur í Garðabæ. Allir leikirnir hefi-
ast kl. 20.
Bridge
Sveit Skeljungs er nýkrýndur
Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni,
en hún náði að skora 381 stig í 19
umferðum sem er feiknagóður ár-
angur. I sveitinni spiluðu Örn Am-
þórsson, Guðlaugur R. Jóhannsson,
og bræðumir Anton og Sigurbjöm
Haraldssynir. Sveit Subaru endaði í
öðru sæti með 371 og sveit Samm-
vinnuferða-Landsýnar í þriðja með
359 stig. Steinar Jónsson og Jónas P.
Erlingsson náðu efsta sætinu í
Butlerútreikningi para, skoruðu að
meðaltali 1,15 impa í spili. Þeir félag-
ar spiluðu 144 spil á mótinu. Sveitar-
félagar þeirra, Jón Þorvarðarson og
Kristján Blöndal, náðu öðru sætinu
með 1,1 impa að meðaltali í 176 spil-
um. Að venju voru spilin forgefm og
sáust þar mörg fiörleg skiptingar-
spil. Sjaldgæft er að fá 8 spil á hend-
ina i einum lit og enn sjaldgæfara að
öll fimm spilin sem vantar í litinn
komi upp á sömu hendina. Þetta
gerðist þó í síðustu umferð mótsins
og að vonum mátti sjá margs konar
niðurstöður talna í leikjum:
* 102
W KDG108652
* DG
* 7
* K93
»» -
+ K97542
* Á643
+ G8764
* -
+ Á1086
* G1052
Þar sem suður og vestur pössuðu í
upphafi var sjálfsagt fyrir norður að
opna á fiórum hjörtum. Austur átti
bágt í þeim til-
fellum þar sem
flestir nota dobl
til úttektar. Það
famaðist austri
best að passa og
hirða 150 fyrir 3
niður í spilinu,
en einhverjir
sem dobluðu
þurftu að þola
fimm tígla sögn frá félaga í vestur.
Talan 150 í a-v kom fyrir á 6 borðum
af 20, en talan 500 í a-v (væntanlega
fyrir 4 hjörtu dobluð) í fimm tilfell-
um. Stærsta talan í a-v var þó 1400,
en tvö pör náðu 500 í n-s fyrir að
spila 5 tígla doblaða og setja þá 2 nið-
ur. ísak Öm Sigurðsson
- ftfO*