Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2000, Síða 25
iyV MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 37 Marta Guö- rún Halldórs- dóttir og Örn Magnússon halda tón- leika ásamt Einari Jó- hannessyni í Salnum í kvöld. Ljóðatónleikar I kvöld kl. 20.30 heldur Marta Guðrún Halldórsdóttir sópransöng- kona sína fyrstu ljóðatónleika í fullri lengd frá því hún kom frá námi árið 1993. Marta nýtur aðstoð- ar þeirra Arnar Magnússonar pí- anóleikara og Einars Jóhannesson- ar klarinettleikara við ljóðasöng- inn og flytja þau verk eftir Mozart og Schubert. Marta Guðrún Halldórsdóttir lauk einsöngvaraprófi frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík árið 1988 og stundaði framhaldsnám við tón- listarháskólann í Múnchen um 5 ára skeið. Hún hefur haldið ein- söngstónleika og komið fram á tón- listarhátíðum Tónleikar víða, svo sem _______________á Bachfest í Múnchen, Listahátíð i Reykjavík, Vorhátíðinni í Búdapest, Harstad i Noregi og verið tíður gestur á Sum- artónleikum í Skálholti þar sem hún hefur tekið þátt í frumflutn- ingi íslenskra verka. Alþjóðadagur í Háskólanum Á morgun verður haldinn al- þjóðadagur við Háskóla íslands í Odda fyrir Islenska stúdenta sem hyggja á nám erlendis eða taka þátt í stúdentaskiptaáætlunum eins og Erasmus, Nordplus og ISEP. Dag- skráin byggist á þátttöku erlendra skiptistúdenta sem kynna tilhögun náms í eigin landi og sitja fyrir svörum. íslenskir stúdentar sem þegar hafa tekið þátt í stúdenta- skiptum halda stutt erindi í Lög- bergi kl. 12-13 og í Odda, stofu 201, frá 16-17. Einnig verður kynning frá upplýsingastofu um nám erlendis á möguleikum til náms erlendis. Rannsóknir á fombýli Vísindafélags Islands heldur fund í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Þar flytja fomleifafræðingarnir Ad- olf Friðriksson og Orri Vésteinsson, Fomleifastofnun íslands í Reykja- ~ " vík, fyrirlest- Samkomur ur ™ rann _________________sóknir á fom- býli á Hofsstöðum í Mývatnssveit. Uppgröftur á skálanum mikla á Hofsstöðum í Mývatnssveit hefur staðið yfir síðan 1991 og er nú eitt umfangsmesta rannsóknarverkefni í víkingaaldarfornleifafræöi á Norð- urlöndum. ITC-deildiii Fífa Fundur verður haldinn í ITC- deildinni Fífu að Digranesvegi 12 í Kópavogi í kvöld klukkan 20.15. All- ir eru hjartanlega velkomnir. Háskólafyrirlestur í dag kl. 16.15 flytur J. Michael Orszag, Birkbeck College, fyrirlest- urinn Investment During Retirem- ent í málstofu Hagfræðistofnunar, Aragötu 14. Innsti koppur í búri j hádeginu á morgun kl. 12-13 verður Árelía Eydis Guðmundsdótt- ir vinnumarkaðsfræðingur með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 201 i Odda. Rabbið ber yfirskriftina Innsti koppur í búri: Hver er kjamastarfs- maður og hver ekki. Gömul tæki sem tengjast lífeðlis- og efnafræði Á morgun kl. 12.05 flytur Kristinn Magnússon, forstöðumaður Nes- stofusafns, erindi á hádegisfundi Lífeðlisfræðistofnunar um gömul tæki sem tengjast lífeðlis- og efna- fræöi í kaffistofu á 5. hæð í Lækna- garði, Vatnsmýrarvegi 16. ITC-deildin Melkorka Fundur verður haldinn í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. ) I Krossgátan Loftkastalinn: Slydda eða snjókoma Suðvestan 8-13 m/s og smáél á vestanverðu landinu, en slydda eða snjókoma upp úr hádegi. Bjart veð- ur fram eftir degi austanlands, en Veðrið í dag sums staðar snjókoma í kvöld. Hiti um eða yfir frostmarki í dag, en frystur víða í nótt. Höfuðborgarsvæðið: Vestan og suðvestan 8-13 m/s og smáél, en slydda upp úr hádegi. Hiti nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 16.54 Sólarupprás á morgun: 10.25 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.38 Árdegisflóð á morgim: 10.57 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2 Bergstaöir skýjað 2 Bolungarvík skýjað 2 Egilsstaðir 2 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 2 Keflavíkurflv. skýjaó 3 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík alskýjaö 2 Stórhöfði úrkoma í grennd 2 Bergen þokumóða 2 Helsinki þokumóða -3 Kaupmhöfn þokumóða 1 Ósló skýjaö -6 Stokkhólmur -5 Þórshöfn skúr 6 Þrándheimur skýjað 6 Algarve skýjað 10 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona rigning 3 Berlín snjókoma -1 Chicago hálfskýjaö -11 Dublin hrímþoka -1 Halifax þoka 7 Frankfurt léttskýjað -10 Hamborg súld 3 Jan Mayen skafrenningur -6 London mistur 1 Lúxemborg heiðskírt -9 Mallorca léttskýjað 2 Montreal þoka -7 Narssarssuaq alskýjað -6 New York snjókoma -2 Orlando heiðskírt 6 París heiðskírt -6 Róm hálfskýjað -1 Vín léttskýjaö -14 Washington alskýjað -4 Winnipeg heióskírt -18 Konur í brúöarkjólum hlaupa á eft- ir piparsveininum um götur San Francisco. Piparsveinninn Laugarásbíó sýnir rómantísku gamanmyndina Piparsveinninn (The Bachelor) með Chris O’Donn- ell og Rene Zellweger í aðalhlut- verkum. Piparsveinninn er Jimmie Shannon sem metur frelsi sitt ofar lífinu. Honum líður vel og er með „nokkrar í takinu“ eða allt þar til hann hittir Anne, fallega og heilbrigða stúlku, og verður ást- fanginn. I þrjú ár þarf Anne að þola það að vera aðeins kærasta þar til Jimmie ákveður að gefa eft- ir og biður hana að giftast sér. Hann gerir það svo klaufalega að Anne er nóg boðið og neitar að giftast honum. Víkur nú sögunni '//////// Kvikmyndir til afa Jimmies sem allt í einu tekur upp á því að deyja. í erfðaskránni segir að Jimmie fái 100 milljón dollara gifti hann sig áður en hann verður þrí- tugur. Þegar Jimmie fær þessar fréttir er aðeins sólarhringur til stefnu. Það má því segja að handa- gangur verði í öskjunni þegar hann fer að leita sér að brúði... Nýjar myndir f kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Englar alheimsins Saga-bíó: The 13th Warrior Bióborgin: Romance Háskólabíó: Rogue Trader Háskólabíó: Double Jeopardy Kringlubíó: Stir of Echoes Laugarásbíó: Next Friday Regnboginn: House on the Haunted Hill Stjörnubíó: Hertoginn Panodil fyrir tvo I kvöld verður frumsýnt í Loft- kastalanum Panodil fyrir tvo eftir Woody Allen. Jón Gnarr þýddi og staðfærði verkiö sem á frummálinu heitir Play It Again, Sam. Var fyrir allmörgum árum gerð kvikmynd eftir því og þar lék að sjálfsögðu Woody Allen aðalhlutverkið. Pan- odil fyrir tvo er drepfyndið en und- ir yfirborðinu skyggnumst við í sál- ardjúpin og kynnumst öflum sem eru víðar að verki en menn almennt þora að horfast i augu við. Panodil fyrir tvo fjallar um tauga- veiklaðan kvikmyndagagnrýnanda (Jón Gnarr) sem stendur i skilnaði. Hann sækir öll sín ráð um hvemig á að umgangast konur í ímynduð samtöl við Humphrey Bogart enda mikill áhugamaður um kvikmyndir. Vinahjón hans reyna að hugga hann í erfiðleik- um sínum en til- raimir þeirra, og Leikhús Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Þorsteinn Guömundsson í hlutverkum sínum. þá sérstaklega eig- inkonu besta vin- ar hans, til að koma honum í samband við nýja konu hafa ófyrir- sjáanlegar afleið- ingar. Leikarar eru Jón Gnarr, Katla Mar- grét Þorgeirsdótt- ir, Þorsteinn Guð- mundsson, Ingi- björg Stefánsdótt- ir og Jón Atli Jón- asson. Leikstjóri er Hallur Helga- son. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 IS 13 14 15 17 18 I4 20 21 22 Snjór og hálkublettir Hálkublettir eru á veginum um Sandskeið, Hell- isheiði og Þrengsli. Snjór og hálka er á vegum í Ár- nessýslu og Rangárvallasýslu. Hálkublettir eru Færð á vegum einnig á vegum á Vesturlandi og norður yfir Holta- vörðuheiði. Nokkur hálka er á heiðum á Noröur- landi. Greiðfært er svo austan Akureyrar. Ástand vega 4^- Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka CD Ófært Vegavinna-aBgát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært fjallabilum Sjálfskönnun fyrir leiki í Heilsugarði Gauja litla, Braut- arholti 8, verður haldið námskeið helgina 29.-30. janúar sem nefiiist Sjálfskönnun í gegnum leiki. Leið- beinandi er Guðjón Bergmann. Sjálfskönnun í gegnum leiki hefur verið notuð í rúm 26 ár, meöal annars af mörg þúsund gestum á Findhom-stofhuninni í Skotlandi þaðan sem námskeiðið er upp- runnið. Námskeiðið byggist á ára- langri reynslu David Earl Platts og Námskeið miðar að uppbyggingu trausts, aukinni sjálfsmeðvitund, dregur úr þörf okkar til að stjóma öllum og öllu í kringum okkur, opnar samskiptin og margt fleira. Nám- skeiðið, sem stendur yfir frá kl. 12-17 báða dagana, fer þannig fram að Guðjón útskýrir fyrst leikinn, síðan er farið í hann og í lokin á hverjum leik fá þátttakendur tæki- færi til að deila tilfinningum sín- um, ótta, feimni og fyrirstöðum. Lárétt: 1 takmörk, 8 hlemmur, 9 blautu, 10 annars, 11 viljugur, 13 argur, 15 gelti, 16 friðsöm, 18 eins, 20 kusk, 21 fædd, 22 spíri. Lóðrétt: 1 slaghamar, 2 eldsneyti, 3 skortur, 4 upphefðin, 5 konungur, 6 keyr, 7 úrgangur, 12 geðvond, 14 sefa, 16 óvissa, 17 ílát, 19 oddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 smellin, 8 læða, 9 enn, 10 otaði, 11 gó, 13 pataði, 15 pár, 17 runa, 19 um, 20 eirir, 22 mgluð. Lóðrétt: 1 sloppur, 2 mæta, 3 eða, 4 laðar, 5 leiður, 6 Ingi, 7 nn, 12 ómark, 14 treg, 16 ámu, 18 nið, 21 il. * Gengið Almennt gengi LÍ 26. 01. 2000 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollaenfli Dollar 72.440 72,810 71,990 Pund 119,220 119,830 116,420 Kan. dollar 50,330 50,640 49,260 Dönsk kr. 9,7800 9,8340 9,7960 Norsk kr 9,0260 9,0760 9,0050 Sænsk kr. 8,5330 8,5800 8,5000 Fi. mark 12,2412 12,3148 12,2618 Fra. franki 11,0957 11,1624 11,1144 Belg. franki 1,8042 1,8151 1,8073 Sviss. franki 45,1600 45,4100 45,3800 Holl. gyllíni 33,0274 33,2259 33,0831 i Þýskt mark 37,2133 37,4369 37,2760 ít líra 0,037590 0,03782 0,037660 Aust. sch. 5,2893 5,3211 5,2983 Port. escudo 0,3630 0,3652 0,3636 Spá. peseti 0,4374 0,4401 0,4382 Jap. yen 0,684000 0,68810 0,703300 Irskt pund 92,415 92,970 92,571 SDR 98,870000 99,47000 98,920000 ECU 72,7829 73,2203 72,9100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.