Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 Fréttir 27 Lokun póststöðva í V-Skaftafellssýslu: Viljum sja hvað íslandspóstur sparar - segir Margrét Einarsdóttir í Mörk í Skaftárhreppi „Almenningur er mjög óhress með þetta. Við vitum hvað við höf- um í dag en ekki hvað við fáum,“ sagði Margrét Einarsdóttir í Mörk í Skaftárhreppi við DV. Þar hefur hugmyndum íslands- pósts um að leggja niður póst- afgreiðslurnar i Vík og á Kirkjubæj- arklaustri verið tekið afar iila af heimamönnum. Kynning á fyrir- huguðum breytingum hefur enn ekki verið gerð á svæðinu svo fólk er í algerri óvissu um framtíð póst- þjónustu þar. „Við viljum fá að vita hver breyt- ingin er, hvort er verið að breyta breytinganna vegna eða hvað er á seyði. Helst hefði maður viljað sjá hvað íslandspóstur sparar með þessu. Það er ansi hart ef gengið er öld aftur á bak í svona þjónustu. Við höfum það á tilfinningunni að þjónustan verði skert með þessum aðgerðum. íbúar V-Skaftafellssýslu hafa á undanfomum árum og áratugum orðið fyrir miklum búsifjum af fækkun starfa í opinbera geiranum. Verði þessi breyting á starfsemi ís- landspósts er ljóst að þónokkur störf hverfa af stööunum. „Þetta er rosalega hart á þessum tímum þeg- ar verið er að reyna að styrkja byggðirnar úti á landi með því að koma með störf þangað," sagði Margrét. -NH Björgulfur Kristinn Boasson, Beggi, ásamt móður sinni, Sigrúnu Gunn- laugsdóttur, og Hlífari Þorsteinssyni bflstjóra að ganga frá farangrinum fyrir erfiða Reykjavíkurferð. Á myndinni má greina að þetta var ekta austfirskt vetrarveöur. DV-mynd Reynir Neil Út í sortann - moti ófærðinni á blakmót í Reykjavík Dy Neskaupstað: 50 krakkar úr Þrótti í Neskaup- stað óku af stað úr bænum beint í svartan bylinn upp úr hádeginu á fóstudag. Tíu urðu eftir til að fara á þorrablót og flugu síðan suður. Unga fólkið var á leiðinni til Reykjavíkur á Islandsmótið í blaki ásamt þjálfurum sínum og farar- stjórum. „Þetta var leiðindaveður, en við segjum að það sé æskilegt að veðrið sé vont þegar lagt er af staö í ferða- lagið, helst vilja menn moka rútuna milli staða,“ sagði Elma Guðmunds- dóttir, blakforkólfur í Neskaupstað. Hún sagði að ferðalagið hefði geng- iö vel. Á Reyðarfirði ákvað Hlífar, bílstjóri og eigandi Austfjarðaleið- ar, að fara suðurleiöina. Á Netinu mátti sjá að sú leiö var að opnast, bleik lína á veginum sem þýðir að verið var að moka, í stað rauörar sem hafði verið þar klukkutíma áður. Á Möðrudalsöræfum sáu vegagerðarmenn ekki lengur á milli stika og urðu að flýja staðinn. -RN Húsbréf Þrítugasti útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. apríL 2000 1.000.000 kr. bréf 91310001 91310218 91310376 91310625 91310818 91311019 91311147 91311459 91312001 91310050 91310219 91310461 91310651 91310936 91311046 91311158 91311518 91312087 91310072 91310277 91310494 91310738 91310949 91311116 91311186 91311933 500.000 kr. bréf 91320028 91320078 91320201 91320507 91320783 91320936 91321039 91320072 91320118 91320249 91320762 91320829 91320990 100.000 kr . bréf 91340088 91340544 91340993 91341404 91341661 91342100 91342593 91343005 91343640 91340269 91340566 91340999 91341418 91341673 91342159 91342642 91343029 91343.768 91340277 91340639 91341202 91341444 91341826 91342175 91342741 91343056 91343771 91340347 91340781 91341299 91341641 91341977 91342415 91342762 91343254 91340511 91340885 91341322 91341660 91342043 91342579 91342818 91343264 10.000 kr. bréf 91370029 91370073 91370189 91370335 91370369 91370490 91370636 91370809 91371348 91371498 91371500 91371505 91371691 91371895 91372065 91372109 91372175 91372232 91372324 91372372 91372477 91372777 91372848 91372942 91373026 91374083 91374925 91375976 91377482 91378943 91373254 91374084 91375265 91376237 91377956 91379022 91373392 91374222 91375290 91376445 91378143 91379031 91373463 91374245 91375394 91376673 91378243 91379057 91373538 91374427 91375492 91376727 91378457 91379083 91373710 91374648 91375572 91376789 91378461 91379088 91373936 91374692 91375669 91376880 91378539 91379103 91374077 91374876 91375864 91377345 91378729 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (3. útdróttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 12.596,- 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 128.076,- 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371440 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 13.797,- 91371478 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverö 14.761,- 91370582 91376751 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.926,- 91371643 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 500.000 kr. (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverö 776.913,- 91320543 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverö 1.589.949,- 91310788 91312004 91311991 91312078 Innlausnarverð 158.995,- 91343666 Innlausnarverö 15.899,- 91371479 91379038 100.000 kr. 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverö 161.418,- 91341085 Innlausnarverö 16.142,- 91370305 (22. útdráttur, 15/04 1998) HlTflFtTtTlTfll Innlausnarverð 164.930,- “*****•“■ 91343485 TTflETflraW Innlausnarverö 16.493,- 91374485 91376070 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91371644 91376749 91377389 10.000 kr. 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 17.325,- 91376071 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 177.443,- 91343364 91343484 Innlausnarverð 17.744,- 91371804 100.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 188.976,- 91340534 Innlausnarverð 18.898,- 91370555 91370899 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverö 969.886,- 91320949 91320951 Innlausnarverð 193.977,- 91343120 Innlausnarverð 19.398,- 91372020 91372811 91378406 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 - 108 Reykjavík - Sími 569 6900 - Fax 569 6800 > Myndlampi Black Matrix • Nicam Stereo • 100 stððva mlnnl* Allar aðgerðlr« skjá > Skart tengl • Fjarstýring > Aukatengl fyrir hátalara • fslenskt textavarp Myndlampl Black Allar • 100 stððva mlnnl* • Skart tengl • Fjarstýring • Aukatengl tyrir hátalara • íslenskt textavarp • Myndlampl • Allar aðgerðlr « skj« • 3 Skart teng • SuperVHS tengl* FJarstýring • Fasttext Lógmúla 8 www.ormsson.is SJðN ER iðQU RfKARI >i. VestflrAiR Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Austuriand: Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfiröi. Vélsmiöja homafjarðar. Suðuriand: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík. Vesturiand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borqarr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.