Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Síða 24
32
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000
Hringiðan
r
Sunna María Schram er þrefaldur Reykjavíkurmeistari í
frjálsum dönsum eftir aö hafa unniö Reykjavfkurkeppnina á
föstudaglnn. Henni gefst svo tækifæri til þess aö bæta ís-
landsmeistaratitli í safniö um næstu helgi en þá fer einmitt
fram íslandsmeistarakeppnin í freestyledönsum í félagsmiö-
stööinní Tónabæ. DV-myndir Hari
Skúlptúrfélagiö opnaöi á föstudaginn kaffi-
stofusýningu á kaffistofunni í húsakynnum
félagslns. Sýningin fékk yfirskriftina Eld-
húsiö og eru þeir sem nýta aöstööu hússins
meö á sýningunni. Finna Birna Steinson,
Grétar Reynisson sýningarstjóri og Guöjón
Ketilsson meta verkin úr sætum sinum.
Rannveig Guömundsdóttir
alþingiskona kíkir á sögu-
sýninguna um Ung-
mennafélagiö Breiöablik
sem opnuö var í höfuö-
stöövum félagsins f
Smáranum f Kópavogi
á laugardaginn.
Ef þaö er ekki
draumur hvers
fimm ára gutta
aö fá að aka um
á bensfnknúnu
tryllitæki þá
hvaö. Hjalti lét
sig allavega
dreyma um aö
rúnta eitthvað á
seinna hundrað-
inu um sýning-
arsali B&L þar
sem Mótor-
sportsamband
íslands kynnti
starfsemi sfna.
Nemendum, kennurum og foreldrum f
Ártúnsskóla bauöst aö koma viö í
íþróttahúsi skólans á föstudaginn og
læra nokkur ný dansspor undir hand-
leiöslu færra manna. Þaö var ekki leiö-
indunum fyrir aö fara þar á bæ.
Félagarnir Brynjar og
Palli voru meöal gesta
á freestylekeppninni í
Tónabæ á föstudaginn
og voru þeir hressir aö
vanda.
í nafni listarinnar brutust nokkr-
ir ungir listamenn og listnemar
inn f gula húsiö viö Lindargöt-
una í Reykjavík og opnuöu þar
myndlistarsýningu um herlgeg-
heitin á laugardaginn. List-
glæpamennirnir eru hér saman
komnir fyrir utan vettvang
glæpsins. Darri, Kersten, Gunn-
hildur, Gise, Imma, Þór, Guöni,
Begga, og Unnar. Á myndina
vantar þó einn „glæpamann",
Melkorku Huldudóttur.
Eitthvaö leiddist þeim
Aifred More og Einari
Erni Benediktssyni tón-
listin f eftirápartfinu aö
lokinni frumsýningu ís-
lenska dansflokksins á
föstudaginn. Þannig aö
þeir tóku málin bara f
sínar hendur og settu
hlutina í góöan gír.