Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2000, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 37 <1 Leikhús Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: íslenskir einsöngstónleikar Ðrúöan Mikjáll er miödepill sýn- ingarinnar. Krítarhringur- inn í Kákasus Þjóðleikhúsið sýnir annað kvöld leikritið Krítarhringinn í Kákasus eftir Bertolt Brecht. Brecht semur verkið upp úr gam- alli kínverskri sögn af tveimur konum sem deila um bam en önn- ur er blóðmóðir þess og hin hefur fóstrað það. Jarlsfrúin er blóð- móðir þess en hin bláfátæka Grjúsja hefur gengið því í móður- stað á ófriðartímum og alið það upp. Þetta efni er frægt orðið í bókmenntum en það er deila tveggja kvenna um barn - deila sem dómari leiðir til lykta með óvenjulegum hætti. Brecht skrifaði Krítarhringinn í Kákasus árið 1944, þegar hann dvaldi í Bandaríkjunum í útlegð frá Þýskalandi nasismans, og er hann eitt þekktasta verk hans son, Bjarna Þorsteinsson, Árna Thorsteinsson, Þórarin Guðmunds- son, Sigurð Þórðarson, Jón Leifs, Bjarna Þorsteinsson, Emil Thorodd- sen, Eyþór Stefánsson, Pétur Sig- urðsson, Sigfús Einarsson o.fl. Islensk tónlist síðustu 100 ára verður í brennidepli á tónlistarhá- tíð Tónskáldafélags íslands. Á þessari öld hafa flestar af merkustu tónsmíðum ís- lendinga orðið til, tónsmíðar sem í dag teljast einn viða- mesti þáttur íslenskrar tón- listarsögu. Með framlagi Tónskáldafélags íslands gefst kostur á að kynnast ís- lenskri tónlist þessarar ald- ar og þeirri þróun sem orðið hefur á öldinni. Hátíðinni er skipt í þrjár tónleikaraðir og eru þessir einsöngstónleikar hluti af fyrstu tónleikaröðinni: ís- lenskir einsöngstónleikar I. Þar verða flutt verk sem samin voru á fyrri hluta ald- arinnar, verk sem hafa unn- ið sér sess í hjörtum íslend- inga og flokkast e.t.v. ekki Þrír af fjórum flytjendum á tónleikunum í kvöld, talið frá vinstri, Örn Magnússson, undir það sem kallað er nú- Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Finnur Bjarnason. tímatónlist. í kvöld kl. 20.30 halda þau Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran, Ing- veldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran, Finnur Bjarnason tenór og Öm Magnússon, píanó, einsöngstónleika i Salnum. Tónleikamir eru í tón- leikaröð Tónskáldafélags íslands í samvinnu við Reykjavík, Menning- arborg Evrópu árið 2000, og verða flutt íslensk einsöngslög frá fyrri Tónleikar hluta 20. aldar eftir Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Inga T. Lárus- Leikstjóri er Svisslendingurinn Stefan Metz. Hann kemur frá leik- húsinu Théátre de Complicité í London sem hefur á síðustu árum hlotið heimsfrægð fyrir óvenjuleg- ar og magnaðar leiksýningar. Leikarar eru Margrét Vilhjálms- dóttir, Sigurður Sigurjónsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ingvar E. Sigurðs- son, Vigdís Gunnarsdóttir, Amar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Bergur Þór Ingólfsson, Þór H. Tulinius, Stefán Jónsson og Ragnheiður Steindórsdóttir. HValgerður Andrés- dóttir leik- ur á píanó í Norræna húsinu í hádeginu á morgun. Prelúdíur eftir Debussy Fyrstu háskólatónleikar ársins 2000 verða í Norræna húsinu á morgun. Þá leikur Valgerður Andr- ésdóttir píanóleikari prelúdíur eftir franska tónskáldið Debussy. Debus- sy samdi alls 24 prelúdíur í tveimur flokkum. Bók 1 með 12 prelúdíum kom út árið 1910 og em þær nokk- urs konar myndasafn þar sem gætir hughrifa frá náttúrunni. Valgerður leikur níu prelúdiur af þessum 12. Tónleikar Valgerður Andrésdóttir lauk ein- leikaraprófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavík árið 1985 og stundaði framhaldsnám við Listaháskólann í Berlín og lauk þaðan burtfararprófi árið 1992. Hún starfaði um tíma í Kaupmannahöfn sem píanóleikari og kennari. Hún hefur haldið fjöl- marga einléikstónleika á íslandi og erlendis. Hún kennir nú við tónlist- arskóla Hafnarfjarðar. Tónleikamir hefjast kl. 12.30 og em allir vel- komnir. Barn dagsins I dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á aö fá birta mynd er bent á aö senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Léttir til í kvöld Spáð er austlægri átt, 8-13 m/s, og éljum sunnanlands og á Vest- fjörðum. Hægur vindur og léttskýj- að verður á Norður- og Austurlandi Veðrið í dag fram eftir degi, en fer að snjóa aust- anlands í kvöld. Frost 0 til 10 stig. Höfuðborgarsvæðið: Austanátt, 8-10 m/s, og él en norðlægari og léttir til í kvöld. Frost 1 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.00 Sólarupprás á morgun: 09.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.44 Árdegisflóð á morgun: 03.25 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -5 Bergstaóir léttskýjað -5 Bolungarvík alskýjað -3 Egilsstaöir -9 Kirkjubœjarkl. snjókoma -4 Keflavíkurflv. léttskýjað -5 Raufarhöfn heiðskírt -6 Reykjavík snjóél -3 Stórhöfði snjókoma -2 Bergen skúr á síð. kls. 5 Helsinki skýjaó -4 Kaupmhöfn slydda 1 Ósló alskýjað -1 Stokkhólmur -2 Þórshöfn haglél á síð. kls. 2 Þrándheimur úrkoma í grennd 3 Algarve heióskírt 8 Amsterdam rigning 7 Barcelona skýjaó 9 Berlín rigning 2 Chicago léttskýjað -7 Dublin skýjað 3 Halifax rigning 7 Frankfurt skýjað 6 Hamborg súld 6 Jan Mayen skafrenningur -2 London léttskýjað 4 Lúxemborg léttskýjað 7 Mallorca þokumóóa 7 Montreal alskýjað -5 Narssarssuaq léttskýjað -18 New York hálfskýjað 4 Orlando hálfskýjaó 18 París skýjað 8 Vín skýjað -4 Washington hálfskýjað 3 Winnipeg heióskírt -17 Ágúst ísfjörð Ágúst ísfjörð, sem er á myndinni ásamt systur sinni, fæddist á Heilbrigð- isstofnun Suðumesja 30. desember síðastliðinn. Barn dagsins Við fæðingu var hann 3550 grömm og 54 sentí- metrar. Stóra systir hans, hún Elsa Björk, er aö verða 10 ára. Foreldrar systkinanna em Helga Þórhallsdóttir og Einar Rúnar ísfjörð og búa þau í Innri-Njarðvík. Talsverð hálka víðast hvar Skafrenningur er á heiðum á vestanverðu land- inu og einnig á Víkurskarði, austan Akureyrar. Á Austurlandi var í gær orðið fært um Fjarðarheiði, Færð á vegum Fagradal og Oddsskarð, einnig með ströndinni suð- ur um. Að öðru leyti eru allir aðalþjóðvegir lands- ins færir, en talsverð hálka er víöast hvar. Skafrenningur FU Steinkast 0 Hálka H Vegavinna-aftgát 0 Óxulþungatakmarkanir (3^) ófært [D Þungfært 0 Fært fjallabílum dagsCmJSI Nicolas Cage leikur sjúkraflutn- ingamanninn sem eingöngu vinn- ur aö næturlagi. Komið með þá dauðu Bringing out the Dead, sem sýnd er í Sam-bíóunum, er nýjasta kvikmynd Martins Scorsese. Handritið skrifar Paul Schrader eftir skáldsögu Joe Connelly. Myndin gerist 1990 í New York. Nicolas Cage leikur sjúkraliðann Frank Pierce sem starfar í sjúkra- bifreið. Heimur hans er ekki glæsilegur - stanslaust verið að hlynna að særðum mönn- um sem lifa eða _______________'//////// Kvikmyndir _______________ deyja. Mörg ár í þessu ömurlega umhverfi, þar sem ein- göngu er unnið á nætumar, hefur haft varanleg áhrif á Pierce. í myndinni fylgjumst við með Pi- erce í fimmtíu og sex klukkutíma, tvo daga og þrjár nætur í lífi hans. Auk Nicolas Cage, leika í Bring- ing out the Dead Patricia Arquette, John Goodman, Ving Rhames og Tom Seizemore. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Bringing out the Dead Saga-bíó: Englar alheimsins Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Stigmata Háskólabíó: American Beauty Kringlubíó: Toy Story 2 Laugarásbíó: The Insider Regnboginn: Anywhere but Here Stjörnubíó: Bone Collector Leíktu þér á Krakkavef Vísis.is Notaðu vísifingurinn! Gengið Almennt gengi LÍ15. 02. 2000 kl. 9.15 Eining Kaup Saia Tollnenfli Dollar 72,930 73,310 73,520 Pund 115,730 116,320 119,580 Kan. dollar 50,030 50,340 51,200 Dönsk kr. 9,6010 9,6540 9,7310 Norsk kr 8,8710 8,9200 8,9900 Sænsk kr. 8,4420 8,4880 8,5020 Fi. mark 12,0214 12,0936 12,1826 Fra. franki 10,8965 10,9619 11,0425 Belg. franki 1,7718 1,7825 1,7956 Sviss. franki 44,4900 44,7400 44,8900 Holl. gyllini 32,4344 32,6293 32,8692 Þýskt mark 36,5451 36,7647 37,0350 It. lira 0,036910 0,03714 0,037410 Aust. sch. 5,1944 5,2256 5,2640 Port. escudo 0,3565 0,3587 0,3613 Spá. peseti 0,4296 0,4322 0,4353 Jap. yen . 0,667900 0,67190 0,702000 írskt pund 90,755 91,301 91,972 SDR 97,900000 98,49000 99,940000 ECU 71,4761 71,9056 72,4300 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.