Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 2
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN EHF./SÍA.IS Fyrsta mótið ímótaröð Símans Internets og BT í Half- Life verður haldið 18. - 20. febrúar. Komdu og sjáðu þá bestu spila. Húsið opnarkl. 17:00 á föstudaginn. Keppni hefst kl. 19:00. Á föstudaginn verður keppt í Team Fortress Classic en á laugardag og sunnudag verður keppt í Counterstrike. Keppni lýkur um kl. 17:00 á sunnudag. Mótið fer fram í félagsheimili Bridgefélags Reykjavíkur í Mjóddinni á 3. hæð. Glæsilegir vinningar í boði BT. 6 Epson Stylus 440 Ijósmynda bleksprautuprentarar og 8 Logitech mýs. Allar nánari upplýsingar er að finna á slóðinni: http://leikir.simnet.is Logitech Stærsti músaframleiðandi heims EPSON Ljósmyndaprentarar Netlausnir frá Tæknival www.taeknival.is SÍMINN interneT -tengir þig viö lifandi fólk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.