Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Blaðsíða 16
f Ó k U S 18. febrúar 2000
stundar nám í FÁ. ViB förum hins vegar ekki
ofan af því aö drengurinn er drullusætur þó
hann nái seint bróður slnum honum Símoni.
Burtfluttir Austfirðingar af yngri kynslóðinni fjöl-
menntu í Stúdentakjallarann á laugardagskvöld-
iö og gerðu sér glaðan dag. Sólstrandargæjarn-
ir glumdu í græjunum og virkjunarmálin og gaml-
ir tímar voru ræddir. Þarna mátti m.a. sjá Seyö-
firðinginn og bílasmiöinn Eirík sem frfkkar með
hverju árinu. Hagyrðingurinn Þóröur, sem á ætt-
ir aö rekja I Fellabæinn, reif sig upp úr lögfræði-
bókunum og það sama gerði lögfræðineminn
Heiðar Ásberg sem var mættur ásamt báðum
leigjendurm sínum þeim Jóni og Magga. Sagn-
fræöineminn Palli ræddi við viðstadda enda
þaulvanur ræöumaður úr JC og Inga drauma-
kona allra Austfiröinga var jafn sæt og venju-
lega. Þeir Austfiröingar sem misstu af þessari
samkomu er bent á að það styttist í hið árlega
austfirðingamót sem að þessu sinni verður
haldið í Þjóðleikhúskjallaranum.
Staffið á Skugganum sló öllu upp í kæruleysi á
Sportkaffi var einn af fáum stööum sem hafði
opið á föstudagskvöldið enda Miamikvöid á
vegum FM957 á staðnum. Þeir sem börðust i
gegnum veðurofsann
voru m.a. leikkonan
Þórunn Lárusdóttir, Jón
Kári, Ungfrú Esso, hún
Dagbjört sem hefur
sýnt allt á síðum Bleiks
og Blás, Dóri í Skífunni,
Gassi Gír hjá íslenska
úrvarpsfélaginu og Óli
kóngur. Fjöldinn allur af
verðandi hjúkkum og
viðskiptafræðingum frá
Háskólanum kíkti við eftir vellukkaðar vísinda-
ferðir og að sjálfsögðu var starfsfólk FM á
svæðinu. Einnig er vert að nefna, fyrst byrjað er
að tala um Sportkaffi, aö Þorgeir Símonarson
var einnig á svæðinu um helgina en hann hefur
verið móðgaöur hvað eftir annað f þessum
dálki. Við biðjumst hér með velvirðingar á því að
hafa titlað hann sem MH-ing en rétt er að hann
Fréttir af gengi hlutabréfa eru alveg að gera út
af við hinn venjulega sjónvarpsáhorfanda. Á
hverju kvöldi er bombað á okkur upplýsingum
um þaö hvaða fyrirtæki er á uppleið og hverj-
ir eru að græða
á braskinú.
Þetta er sér-
staklega þreyt-
andi í Ijósi þess
að í nýlegri fjöl-
miðlarannsókn í
Bandaríkjunum
kom það í Ijós
að tíminn sem fer í að fjalla um rika og fá-
tæka (skilgreint sem bara venjulegt fólk sem
er ekki milljónamæringar) í fréttum hefur tekið
miklum breytingum. Fyrirtíu árum voru hlutföll-
in einn á móti einum. Hver mínúta sem fór í að
segja frá ríkum vó upp á móti mínútu þar sem
sagt var frá fátækum. Nú eru hlutföllin átta á
mótl einum, rfk-
um f vil. Þessa
breytingu má að
mestu rekja til
hlutabréfamark-
aða vegna þess
að þær fréttir er
hægt að skil-
greina sem rfkar
sé sívælandi yfir misskiptingu auðs þá nennir
hann ekki að búa f þjóðfélagi sem er uppfullt
af happdrættisfréttum hlutabréfasjóöanna.
Veiðimenn nútímans ganga ekki um í mittisháum bússum og með önglana í húfunni.
Stönginni og háfnum er skipt út fyrir GSM-síma og fílófax. Þrátt fyrir að áhöldin og aðferð-
irnar séu ekki þær sömu og í klassískri veiði þá gengur samt veiðimennskan hjá veiðimönn-
um nútímans í grundvallaratriðum út á það sama og áður, það er að segja að ná bráðinni.
Veiðimenn
ans
föstudagskvöldið, lokaði staðnum vegna veð-
urs og hélt sitt eigið partf. Kvöldið eftir var frek-
ar rólegt á staðnum og eiginlega meira fjör hjá
Hrekkjalómafélaginu með Árna Johnsen f
broddi fýlkingar sem sat á veitingahúsinu Rauð-
ará. Sigfús, handboltamaður f Val, var einnig í
góðu skapi þegar hann kfkti
við á Café Parfs þetta sama
kvöld.
Fríða Rún Þórðardóttir, nær-
ingarfræðingur og einkaþjálf-
ari f World Class, hélt upp á
30 ára afmæli sitt f Þjóðleik-
húskjallaranum á laugar-
dagskvöldið. Þar var margt
um manninn, m.a. BJössi og
Dísa f World Class. Fékk
Frfða margar góðar gjafir,
m.a. karlmann sem var innpakkaður I trékassa
og hélt Frföa fyrst að um uppþvottavél f nýju
íbúðina, sem hún er að gera upp, væri að
ræða. Karlmanninum tók hún þó fegins hendi,
allavega allt þar til hann skellti henni f gólfið f
góðri sveiflu.
Helgin á Vegamótum var frekar róleg eins og á
svo mörgum öðrum stöðum og var staðnum
lokað um miðnætti á föstudagskvöldið og var
starfsfólk ánægt með að komast heilt
heim. Þeir voru þónokkrir sem hættu sér út
á djammiö á laugardagskvöldið og var Ari
Alexander og frú ein
þeirra. Þórey Eskimódel
sást einnig á staðnum og
leikkonan Ingibjörg Stef-
áns kfkti við á mánudeg-
inum.
Það var alveg troðið á
Thomsen á laugardags-
kvöldið þegar Maggi Lego
hélt nostalgíukvöld. Þeir sem
skemmtu sér yfir gömlum
slögurum voru m.a. Heiðar og Raggi úr Botn-
leöju, Sindri , sjónsvarpsstjarna á Skjá einum,
og GK Linda sem er
reyndar farin að vinna
hjá Eskimo en viröist
samt ekki losna við GK
viðurnefnið. Sambíóar
ísi var svo að sjálf-
sögðu á staðnum.
Á Glaumbar var ótrúlega
mikið af sætu fólki um
helgina. Þar ber fýrst að
nefna American Style
skutlurnar Sunnu og Önnu og ekki var Elma
úr Gallabuxnabúöinni sfðri. Einar, Árni og
Dóri sem eru allir starfsmenn f Eldhúsinu
voru einnig á svæðinu ásamt fleira Eldhús-
staffi. Ófelgur á Ozio kom og horfði á fótbolt-
ann og Alli úr HK drakk bara vatn enda sann-
ur fþróttamaður. Magneu, drottningu Spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna, Bergi Bftili
og Vldda á Óðali var einnig hleypt inn af
Nonna sæta sem var f dyrunum.
Nú er réttl tíminn til að flytja til útlanda - ef
þaö á annað borð heillar þig. Allavega á eng-
inn að vera að flytja heim núna. Það er í lagi
að islendingar sýni loksins smástolt. I sfð-
ustu kreppu fluttu landar okkar í hrönnum til
annarra landa og hafa lifað þar á hærri at-
vinnuleysisbótum f nokkur ár. Nú streyma þeir
til landsins til að njóta góðs af góðærinu sem
við, sem eftir urðum, höfum skapaö. Þetta
fólk mun sfðan vera hér í nokkur ár, eða þar til
kreppan skellur aftur á. Þá flytur það aftur og
þiggur hærri bætur en vlð hin sem eftir verö-
um. Þaö sjá auðvitað ailir að þetta gengur
ekki. Kæru íslendingar, sýnið stolt og flytjið til
útlanda núna f góðærinu - fyrst þiö viljið það
á annað borð.
- es> **
r$'
Bílasallnn Júlll húkkar aldrei. Hann kann þó nokkur
brögð til aö ná góörl veiöi og tekur jafnvel lagiö fyrir
kúnnann.
en er
Júlíus Hafsteinn, 23 ára bílasali
„Sumir húkka, aðrir ekki og ég er einn af þeim
sem húkka ekki,“ segir bílasölumaðurinn Július
Hafsteinn sem oft gengur undir nafninu Júlli litli.
„Þeir sem húkka eru með tóman öngul og krækja i
sporðinn á fiskinum en ég er aldrei með svo
ódrengiieg brögð hvorki í laxveiðinni né í vinn-
unni,“ segir Júlli sem hefur starfað á Bílasölu Guð-
finns síðasta hálfa árið og segir að laxveiðin og bila-
salan séu að mörgu leyti lík. Þrátt fyrir að Júlli
„húkki ekki“ þá segist hann samt vera þokkalega
veiðinn. Fólk verði hins vegar sjálft að falla fyrir
beitunni. Besta veiðitrix Júlla er ekki flókið en það
er að brosa sem mest, vera heiðarlegur og hreinskil-
inn. „Ég reyni líka að vera á léttu nótunum og læt
jafhvel nokkra brandara fjúka til að létta stemning-
una.“ Þrátt fyrir allt þetta þá segir Júlli að það sé
samstarfskona hans hún Kata sem selji mest og ekki
er hann frá því að það hafi eitthvað með hinn fal-
lega barm hennar að gera. 1 staðinn fyrir flottan
barm hefur Júlli þessa fínu söngrödd og það kemur
fyrir að hann rauli fyrir kúnnann eða taki hið vin-
sæla lag: „Frúin hlær í betri bíl frá bílasölu Guð-
finns", svona til að taka lokahnykkinn á söluna.
Mjaðmahnykkir oi
tæiandi augnará"
Bjartmar er strlppari sem er lumskur viö aö veiða peninga úr veskjum kvenna. Hann seg-
ir aö tælandi augnaráö og húmor séu lykillinn aö góöri veiöi í hans starfi.
Bjartmar Guðmundsson,
25 ára strippari og kokkanemi
Það er eitt ár síðan Bjartmar
Guðmundsson byrjaði að veiða
peninga upp úr seðlaveskjum
kvenna með því að fækka fótum.
I dag hefur hann meira en nóg að
gera í strippinu en hann vinnur
einnig á A. Hansen, Hlöllabátum
og í byggingarvinnu. „Mikilvæg-
ast er að ná góðu augnsambandi
við þá konu sem þú ert að dansa
fyrir, það gefur yfirleitt mest af
sér. Þú verður að láta konuna
finna að hún sé „the only one“,“
segir Bjartmar og veit greinilega
hvað hann er að tala um. Veiði-
mennskutaktamir hjá honum eru
allavega alveg á hreinu enda hef-
ur hann þeim mun meira upp úr
kvöldinu eftir því sem hann
stendur sig betur.
„Ég hef fundið út að húmor
virkar t.d mjög vel. Ef það eru
karlmenn í salnum þá stundum
dissa ég þá eða misstíg mig vilj-
andi. Nú, svo verður maður nátt-
úrlega að geta hreyft sig og vera
með mjaðmarhnykkina á
hreinu,“ segir Bjartamar og upp-
lýsir að það sé mest upp úr
gæsapartíunum að hafa. Bjartmar
verður að sjálfsögðu að passa upp
á útlitið en hann treður samt
sjaldan upp í búningum þar sem
þeim er yfirleitt stolið. Hann er
ekki heldur hrifmn af venjulegri
veiði og hefur lítið fengist við svo-
leiðis enda finnst honum miklu
skemmtilegra að veiða seðla úr
kvenmannstöskum heldur en að
landa einhverjum fiskum á land.
meira á.
www.visir.is