Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 Skoðun Á Berlinalekvikmynda- hátíöinni í Berlín - athugasemd við grein Hrafns Gunnlaugssonar Frumsýningargestir á sýningu Myrkrahöföingjans í Háskólabíói. „Hefð/ gjarnan viljaö geta vitnaö í fagfólk úr rööum kvikmyndagagnrýnenda hér í iandi, en þrátt fyrir ítrekaöa leit hefur ekkert fundist til þessa. “ ipurning dagsins Á að lögbinda lágmarkslaun? Einar Karlsson elIilífeyrisþegi: Nei, þaö veröur aö semja um hlutina. Aslaug Lovísa Bílddal, starfsmaöur á hjúkrunarheimili: Já, þaö finnst mér. Guöbjörn Þórðarson: Nei, þaö er út í hött. Heiðar Þór Bragason fulltrúi: Tvímælalaust, bara aö þau fari aldrei undir hungurmörk. Guörún Helga Sigurðardóttir blaöamaöur: Já, þaö er alveg sjálfsagt. Magnús Gíslason verkfræöingur: Já, þaö er sjálfsagt að lögbinda lágmarkslaun. Hrafn Gunn- laugsson fjallar í ít- arlegri grein í DV 21.2. um pistil minn um Berlinalehátíð- ina. Þar spyr hann m.a. hvaða „hugar- far búi að baki fréttamennsku" sem hann telur að byggist á því að spinna upp rang- færslur um van- þakklæti hans í garð Kvikmynda- sjóðs og um neikvæðar viðtökur Myrkrahöfðingjans á Berlinale. Berlinalehátíðin í ár var ekki fyrsta kvikmyndahátíðin sem ég fjalla um á þessum átta árum sem ég hef verið fréttaritari Ríkisútvarps- ins. í þau skipti sem íslenskar mynd- ir hafa verið á hátíðinni hefí ég ver- ið með stutta samantekt á því hvern- ig þeim hefur verið tekið. Myndirnar hafa fengið misjafnlega mikla at- hygli. Sumar myndanna hafa t.d. ekki fengið neina umfjöllun í fjöl- miðlunum hér og til að geta samt sagt frá viðbrögðum á hátíðinni þá hef ég m.a. haft þann háttinn á að tala við sem flesta sýningargesti að bíósýningunni lokinni. Ég minnist þess t.d. af hafa með þessu móti fengið ágætisefni í pistil um mynd Hrafns, „Hin helgu vé“, hér á hátíðinni fyrir 6 árum. Mynd- in mæltist almennt vel fyrir hjá Berlínarbúum sem komu með skemmtilegar og athyglisverðar at- hugasemdir frá allt öðru sjónarhomi en þegar Islendingar eru að mynda sér skoðun á íslenskri mynd. Ég sá Myrkrahöfðingjann á sér- stakri fréttamannasýningu og sat eft- ir hana fund Hrafns, aðalleikaranna og annarra úr hópi þeirra sem gerðu myndina. Fréttamannasýningin var ekki fjölsótt og u.þ.b. helmingur var farinn þegar sýningunni lauk. Ef- laust fóru margir vegna þess að þeir voru í tímaþröng og höfðu aldrei ætl- Haraldur Guönason skrifar frá Vestmarmaeyjum: Flokki Halldórs hefur borist liðs- auki nokkur frá vinstri. Til að mynda hafa tveir þingmenn hans flúið frá allaböllum í faðm Fram- sóknar væntandi meiri metorða. Ótrúlega margt fólk í pólitík þjáist af ráðherrasýki, konur ekki síður en karlar. Draumar sumra þeirra hafa ræst sem sjá má af því að hálf- ur þingflokkur Framsóknar er kom- inn í ráðherrastóla og vonandi allur eftir næstu kosningar. að sér annað en að líta inn í stutta stund. Fæstir þeirra sem sátu alla sýninguna komu á blaðamannafund- inn á eftir. Af þeim sem voru á fund- inum virtust heldur ekki margir hafa séð sýninguna og það kom því að mestu í hlut eins af stjómendum Panoramadagskrárinnar að halda uppi umræðum á fundinum. Meðal þess sem fram kom var umræða um fjármögnun Myrkrahöfðingjans. Það vakti athygli mína þegar Hrafn nefndi sérstaklega að hcmn þakkaði Svíanum Bo Jonsson en ekki Kvik- myndasjóði myndir sínar. „I can thank my films to the Swedish prod- ucer Bo Jonsson but not to the Icelandic FOm Fund.“ TO að ganga úr skugga um að mér hefði ekki mis- heyrst fékk ég upptöku af frétta- mannafundinum og útvarpaði eigin orðum Hrafns í pistlinum. Það þurfti því ekki „einkennOega túlkun" á orðum hans því þau voru birt óbreytt. Nú um skeið hafa Fram- sóknar- og Sjálfstceðis- flokkur verið sisona brœðings- eða öllu heldur brœðraflokkar. Einn hinna endurfæddu í þingliði HaUdórs formanns heldur því fram í DV að Framsóknarflokkur svo- nefndur hafi aOtaf verið miðjuflokk- ur. Þetta er skondin kenning. For- I öðru lagi gerir Hrafn athuga- semd við orð mín um viðbrögð áhorf- enda. TO þess að verða einhverju nær fór ég í Zoo Palast þar sem aðal- sýningin var um kvöldið tO að ræða við bíógesti að lokinni sýningunni. Þar sem ég beið í anddyri kvik- myndahússins komst ég ekki hjá því að hitta fólk sem fór út áður en sýn- ingunni lauk. FiOlyrðing mín í pistl- inum um að nokkrir hafi farið út „eftir því sem leið á myndina og hrottafengnum senum fjölgaði" er eingöngu byggð á viðbrögðum þessa fólks, en er ekki úr „eigin hugskoti". Þegar myndinni var lokið leitaði ég einnig álits margra sýningargesta sem felldu margir verulega nei- kvæða dóma. Þeir jákvæðustu lofuðu íslenska náttúru og faOegar tökur í myndinni. Ég hefði gjaman vOjað geta vitnað í fagfólk úr röðum kvik- myndagagnrýnenda hér í landi, en þrátt fyrir ítrekaða leit hefur ekkert fundist tO þessa. ystumenn flokksins fyrstu áratugi voru vinstrisinnaðir, þótt í flokkn- um hafi jafnan verið íhaldssamir bændur. Jónas frá Hriflu var rót- tækur í sinum stjórnarathöfnum. Á þeim árum kom Tryggvi ÞórhaOs- son með sitt fræga kjörorð: „AOt er betra en íhaldið“. Nú um skeið hafa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur verið sisona bræðings- eða öOu heldur bræðra- flokkar. Þeir ættu nú, eftir langt og innOegt trúlofunarstand, að fara undir hlýja hjónasæng. ; * Geir Haarde með fjárlögin: Ungliöar í Sjálfstæöisflokknum vita hvernig á aö stööva skulda- aukningu ríkissjóös. SUS-arar iðnir við kolann Pétuj£Þ£rsteinsso£ sk£fan SUS-arar, ungliðadeOd Sjálf- stæðisflokksins, eru iðnir við kol- ann að því er varðar baráttu þeirra fyrir lækkuðum sköttum. Nú hafa þeir lagt fram fyrir fjármálaráð- herra hugmyndir sínar um hvem- ig á að stöðva skuldaaukningu rík- issjóðs. Annars vegar með sölu rík- iseigna og hins vegar með því að . lækka vexti. Þeir hafa komið þessu á framfæri við fjármálaráðherra eins og ég sagði og hann hefur tek- ið vel í þessar hugmyndir, heyrðist mér. Nú bíðum við eftir því að ráð- herra gangi lengra og framkvæmi þessar tiOögur SUS-ara. Því myndu aOir fagna. Varla verða framsókn- armenn á móti þessum tOlögum. Og eftir hverju þarf þá að bíða? Varlega í verð- bréfakaupin Torfi hringdi: Ég hef haft hug á aö kaupa ein- hver verðbréf eftir áramótin, en ráðagóðir menn segja mér að ég skuli fara afar varlega í aOt slikt nú. Einu bréfin sem séu nokkum veginn örugg séu þau í Lánasýslu rikisins, eignaskattsfrjáls og verð- tryggð. ÖO önnur bréf séu áhættu- söm. Þetta sér maður kannski á því að nú er talsverð lækkun á hlutabréfum og margir vOja selja og verða ríkir líkt og Samherja- maðurinn, en það lætur á sér standa og fáir gætu keypt fyrir slikt magn nú í dag. - Ég gæti mín þvi og bíð árekta. Held að aðrir ættu að taka mið af því og lækka með því spennuna í þjóðfélaginu. Verkföll skaða alla landsmenn Bjðrn Karlssson skrifar: Það er von að verkamönnum og öðrum með lægstu taxtana í þjóðfé- laginu sámi hve stutt þeim hefur miðað gegnum tíðina, og ekki síst þegar þeim er beitt fyrir samninga- vagninn, látnir semja og síðan koma aOir hinir og fá mun meiri launahækkanir. Vonandi verður þetta ekki eins núna. Auðvitað á Verkamannasambandið hvergi að hvika og þrýsta á með verkfaOs- boðun. Hitt er staðreynd, að verk- föO, komi tO þeirra, munu skaða alla landsmenn, líka þá sem ekki fara í verkfaO, því þá verður hark- an meiri hjá Samtökum atvinnu- lífsins. Best er að bíða með samn- inga þar tO aðrir hafa samið um sín kjör og beita verkfaOsvopninu þá fyrst ef samningar nást ekki á sömu nótum og hinna sem samið hafa. isa—ag- Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is. Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11, 105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Dagfari Síðasta úrræði biskupsins Fáir eiga skrautlegri ferO innan þjóð- kirkjunnar en sá mæti sellóleikari sr. Gunnar Bjömsson. Honum tókst að hleypa öOu í háaloft innan Fríkirkjunnar í Reykja- vík. Valdamiklir menn í þeim söfnuði kunnu ekki að meta framtakið og tókst meö harðfylgi að bola prestinum burtu. Frá þeim sæla tíma hefur hvorki heyrst óp né stuna frá Frikirkjunni í Reykjavík, ekki frekar en hún væri ekki tO. Eftir ósköpin urðu smálegt hlé hjá klerknum og það nýtti hann til þess að setja söguna á bók. Fríkirkjudeilan er því að eilífu geymd í því gagni. En duglegir prestar sitja ekki lengi aðgerðalausir. Sr. Gunnar fékk brauð vestur á fjörðum, nánar til tekið á Holti í Önundarfirði. Það þótti geistlegum yfirvöldum nægOega fjarri höfuðborg- inni. Þar sat sr. Gunnar í nokkrum friði um hríð. Önfirðingar létu í byrjun vel af sellóleikar- anum góða sem og ágætri konu hans, Ágústu söngkonu og kórstjóra. En Adam var ekki lengi i Paradís. Þá sögu þekkja prestlærðir menn öðrum betur og sr. Gunnar presta best. Það fór svo hjá hluta ön- firskra sóknarbarna að presturinn fór alvarlega í taugarnar á þeim og jafnvel presthjónin í heild „Hann telur vœntanlega fullreynt með prestskap sellóleikarans og þá er fátt annað eftir en að skjóta honum uppávið. “ sinni. Sr. Gunnar virtist hafa lag á því að móðga menn í þvi mæta héraði ekki síður en í höfuð- borginni fyrrum. Úr hófi keyrði þegar sr. Gunn- ar sendi prófasti sínum bréf um söfnuðinn á jólaföstu. Þar var boðskapurinn ekki endOega kristOegur og hver maður fékk sitt. í heOd þótti hinn önfirski söfnuður helst líkjast Amish-fólki vestur í Ameríku. Um þann vesturheimska söfnuðu má margt segja en engu er logið þótt því sé haldið fram að hann sé ekki nýjungagjarn. Bréfið til prófasts leiddi tO þess að sr. Gunnar varð enn að taka pokann sinn, um stundarsakir að minnsta kosti. Biskup setti hann í frí á meðan úrskurðamefnd þjóð- kirkjunnar ákvarðaði framtíðina. Sú niður- staða liggur nú fyrir. Nefndin leggst gegn því að sr. Gunnar haldi áfram prestskapn- um á Holti og beinir því til biskups að finna honum annað starf innan kirkjunnar. Þar er úr vöndu að ráða fyrir biskup. Hann telur væntanlega fullreynt með prestskap seOó- leikarans og þá fátt annað eftir en að skjóta hon- um uppávið. Þar eru aðeins tvö embætti sem til greina koma, vígslubiskupsembættin á Hólum og í Skálholti. Þau embætti eru svona í rólegri kantinum innan kirkjunnar og því tilraunarinn- ar virði að prófa. Kristín Jóhannsdóttir, fréttaritari RÚV í Berlín, skrifar: Af miðjumoði og bræðraflokkum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.