Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20. MARS 2000 21 Sport NBA-DEILDIN Úrslit á laugardag New Jersey-Milwaukee 92-90 (frl.) Thomas 23, Cassell 20, Robinson 16 - Van Horn 27, Marbury 19, Perry 12. Washington-Chicago.......101-88 Struckland 13, Howard 12, King 12, Murray 12 - Brand 24, Artest 14, Hawkins 12, Carr 12. Indiana-Charlotte........111-99 Rose 22, Miller 20, Best 18, Smits 16 - Coleman 28, Campbell 21, Jones 14. Cleveland-Miami .... 90-92 (frl.) Kemp 22, Murray 14, Person 13, Sura 13 - Mashburn 29, Hardaway 21. Dallas-Boston ...........99-104 Finley 28, Buckner 25, Nowitzki 21 - Walker 29, Williams 18, Pierce 15. San Antonio-Denver.......102-82 Walker 18, Duncan 13, Robinson 13 - Gatling 23, McDyess 16, Posey 14. Seattle-Portland..........96-97 Payton 24, Patterson 15, Barry 14 - Wallace 24, Wells 23, Sabonis 16. L.A. Clippers-Sacramento 83-104 Anderson 25, Odom 18, Taylor 11 - Divac 20, Stojakovic 20, Webber 12, Delk 12. Úrslit á föstudag Philadelphia-Utah ........99-97 Iverson 24, Kukoc 14, Hill 12 - Malone 31, Hornacek 16, Stockton 14. Toronto-Orlando ..........95-91 Carter 30, Christie 22, Mcgrady 11 - Wallace 14, Atkins 14, Williams 12. Indiana-Houston.........111-102 Rose 35, Croshee 22, Smits 21 - Mobley 25, Anderson 22, Williams 16. Charlotte-New York.......99-118 Wesley 24, Campbell 20, Coleman 14 - Houston 27, Sprewell 23, Ward 20. Atlanta-Boston...........90-114 Jackson 26, Mutombo 19, Crawford 9 - Walker 30, Pierce 16, Potapenko 16. Detroit-L.A. Lakers .....82-110 Stackhouse 18, Hill 12, Laettner 12 - Shaq 35, Bryant 25, Rice 19. Chicago-Golden State......92-95 Brand 26, Hoiberg 18, Carr 11 - Blaylock 23, Marshall 21, Caffey 15. Denver-L.A. Clippers .... 114-87 Mcdyess 23, Lafrentz 21, Posey 16 - Taylor 21, Anderson 11, Olowokandi 10. Vancouver-Phoenix .......86-101 Rahim 14, Dickerson 14, Scott 13 - Robinson 27, Rogers 26, Marion 12. íslandsmeistaramótið í sundi í Keflavík um helgina: SH vann - gull í karla- og kvennaflokki og alls 33 verðlaun mm •• . Sundfélag Hafnarfjarðar var sigursælasta sundfélag meistaramótsins á Keflavikurflugvelli eins og oft áður. SH vann alls 18 gullverðlaun eða 12 fleiri en næsta félag (eða sundkona) því gullin sex, sem Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir vann fyrir ÍA gerði Sundfélag Akraness að öðru sigursælasta sundfélagi mótsins. Selfyssingar áttu einnig góðan fulltrúa á mótinu því Friðfinnur Kristmannsson færði sínu félagi fimm gull og þriðja sætið ásamt Ægi og heimamönnum úr Keflavík. Ægisfólk með 14 silfur Alls unnu Hafnflrðingar til 33 verðlauna, fengu 18 gull-, 8 silfur- og sjö bronsverðlaun, en Ægisfólk vann til 24 verðlauna, þar af 14 silfurverðlauna. í þriðja sæti varð sundfólk heimaliðsins úr Keflavík sem vann alls til 13 verðlauna. SH náði ekki alveg að fylgja eftir frábærum árangri í fyrra þegar félagið vann 24 af 42 greinum, eða meira en helminginn, en vann þó jafnmörg og árið á undan og er í nokkurri sérstöðu hvaö árangur félaga á íslands- meistaramótinu varðar. -ÓÓJ Flestir íslands- meistaratitilar SH 18 Akranes .. 6 Ægir 5 Keflavík .. 5 Selfoss .... 5 Keflavík .. 3 SH Karlar: 10 Selfoss .... 5 Ægir 4 Áramann . 1 SH Konur: 8 Akranes .. 6 Keflavlk .. 3 KR 2 Fógnuður Guðmundur Hafþórsson úr SH vann tvö gull í 50 metra og 100 metra baksundi og fagnaði vel sigrinum í því seinna enda synti hann á mjög góðum tíma, 58,27 sekúndum, og varð aðeins 6 hundruðustu frá því að komast inn í A- landsliðshóþinn. Urslit framhald Konur: 100 metra bringusund 1. íris Edda Heiniisdóttir, Keflav. 1:1220 2. Hafdis Erla Heimisdóttir, Ægi. 1:14,48 3. Berglind Ósk Bárðardóttir, SH 1:15,03 100 metra Bugsund 1. Elín Sigurðardóttir, SH ...1:05,34 2. Þuríður Eiríksd., Breiöabliki . .1:09,04 3. Lára Bettý Harðardóttir, Vestra 1:09,19 200 metra baksund 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd, Akran. 220,00 2. Flora Christina Montagni, KR . 2:2128 3. Anja Rlkey Jakobsdóttir, SH .. 225,83 200 metra skriðsund 1. Lára Hrund Bjargardóttir, SH . 2:05,12 2. Hafdís Erla Hafeteinsdótör, Ægi 2:10,97 3. Steinunn Skúladóttir, Breiðab. . 2:11,33 100 metra fjórsund 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd, Akran. 1:05,84 2 Sunna Björg Helgadóttir, SH ... 1:08,81 3. Hafdís Erla Hafsteinsd, Ægi ... 1:08,86 400 metra skriðsund 1. Louisa ísaksen, Ægi........42226 2 Steinunn Skúlad, Breiðabliki .. 437,48 3. Heiðrún P. Mack, KR........442,00 200 metra bringusund 1. íris Edda Heimisdóttir, Keflavik 233,06 2 Berglind Ósk Báröardóttir, SH . 238,72 3. Flora Christina Montagni, KR . 240,00 200 metra flugsund 1. Lára Hrund Bjaigardóttir, SH .. 22531 2 Elva Björk Margeirsd, Keflav. . 22828 3. Lára Bettý Harðardóttir, Vestra 229,63 100 metra baksund 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd., Akranes 1:06,08 2 Ragnheiður Ragnarsd, Breiðab. 1:06,42 3. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH ... 1:07,69 100 metra skriðsund 1. Elín Sigurðardóttir, SH....1:0036 2 Bima HaUgrímsdóttir, KR.....1:01,78 3. Eva Dís Heimisdóttir, Keflavík . 1:0243 50 metra skriðsund 1. íris Edda Heimisdóttir, Keflav. .. 33,78 2 Þuríður Eiríksdóttir, Breiðab. ... 34,94 3. Hafdis Erla Hafsteinsdóttir, Ægi . 35,57 Boðsund: 4 x 200 metra skriðsund karla 1. SH (7:41,72), 2. Keflavik, 3. Njarðvík. 4 x 200 metra skriðsund kvenna 1. SH (8:4532 ÍM), 2. Ægir, 3. Breiðablik 4 x 100 metra fjórsund karla 1. SH (3:51,95), 2. Ægir, 3. Keflavík. 4 x 100 metra fjórsund kvenna 1. SH (425,79 ÍM), 2 Keflavik, 3. Akranes. 4 x 100 metra skriðsund karla 1. Ægir (3:35,48), 2 Keflavík, 3. KR 4 x 100 metra skriðsund kvenna 1. SH (4:0209), 2 Breiðablik, 3. Ægjr Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi vann 200 metra bringusund. Elin Sigurðardóttir úr SH varð elsti íslandsmeistari mótsins, eða 27 ára. Guðmundur Helgi Þorsteinsson, fyrirliði ÍS, hefur bikarinn á loft en stúdentar tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Stjörnuna í úrslitaleik. Á innfeildu myndinni er hið sigursæla lið Þróttar frá Neskaupstað en iiðið varð íslandsmeistari eftir sigur á KA í úrslitaleik. DV-myndir E.ÓI. *P1 n I7 • Þróttur N og ÍS meistarar íþróttafélag stúdenta varð á laugardaginn íslandsmeistari í blaki karla þegar liðið sigraði Stjömuna í æsispennadi úrslita- leik, 3-2, sem fram fór í Haga- skóla. Stúdentar gerðu út um leikinn í oddahrinu en hana sigraði ÍS, 15-13. IS sigraði fyrstu hrinuna, 26-24, Stjaman sigraði aðra og þriðju hrinuna, 23-25 og 18-25, en ÍS náði svo að knýja fram oddahrinu með þvi hafa betur i fjórðu hrinunni, 25-15. Öruggt hjá Þrótturum I kvennaflokki fagnaði Þróttur frá Neskaupstað fslandsmeist- aratitlinum en liðið, sem hefur verið ósigrandi í vetur, vann KA í úrslitaleik, 3-0, 25-16, 25-16 og 25-18. Úrslitaleikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem tvö landsbyggðarfélög leika til úr- slita um íslandsmeistaratitilinn. -GH ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V INTER Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.