Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 11
TfcUCKS ggj Samkvæmt bráðabirgöakeppnisalm- &S anaki Landssambands íslenskra akst- t I ursíþróttafélaga er gert ráð fyrir fimm ■jB torfærukeppnum sem gefa stig til Is- mj landsmeistaratitils næsta sumar en ■ fyrsta keppnin verður í lok maí. ■ Skipulagning heimsbikarmótsins er ■ komin aðeins skemur á veg en þó er ■ búið að ákveða að fyrsta keppnin verði 2. ■ júní í Swindon í Englandi. B Ekki tókst að ganga frá samningum við ■ kostendur þessarar keppni í fyrrahaust ■ svo að fresta varð henni þá. En nú liggur ■ ljóst fyrir að aðalkostandi keppn- —— B innar verður dekkjaframleiðand- I inn Good Year sem dró sig út úr I Formúlunni fyrir rúmu ári. ís I Byrjað er að auglýsa þá keppni á fullu, meðal annars með mörgum sjónvarpsþáttum sem voru teknir hér upp í fyrra og kynna torfæruna og land og þjóð. Arangur a siðasta keppmstimabdi var mjög góður hjá Gísla Gunnari Jónssyni. Hann sigraði í íslandsmeistaramótinu og hreppti einnig titilinn 1 heimsbikarkeppn- inni. Þegar akstursíþróttamenn gerðu upp árið í haust var hann kosinn akstursíþrótta- maður ársins og heima í héraði var Gísli vai- inn íþróttamaöur Ölfuss 1999. „Mér líst vel á sumarið og stefni að því að halda í þessa titla mína,“ sagði Gísli. „Ég er aðeins byrjaður að undirbúa mig og farinn að tína til varahlutina í bílinn, þó svo að ég sé ekki farinn að vinna í bílnum sjálf- Arangur Gísla í torfærunni íslandsmeistari: (4) 1993, 1997, 1998 og 1999 2. sæti íslandsmeistaramótsins: (3) 1994, 1995 og 1996. Heimsbikarmeistari: (4) 1993, 1994, 1995 og 1999. 2. sæti í heimsbikarkeppninni: (3) 1996, 1997 og 1998. Gísli sterkur á síðasta ári DV mun verða einn af aðal- kostendum torfærunnar hér heima í sumar og er ætlun okk- ar að reyna að kynna sem flesta keppendur áður en keppnistímabilið hefst. um“. „Þá er ég að fara á fullt við að vinna í kostendamálunum, selja auglýsingar á biiinn en mikill kostnaður fylg- ir þvi að keppa í torfæru," sagði Gísli. Gísli fluttist til Þorlákshafnar 1986 þar sem *' hann býr enn þá og hóf nám í bifvélavirkj- un. Tveimur árum síðar, 1988, stofnaði hann bifreiðaverkstæðið Bíliðjuna í Þorlákshöfn sem hann rekur enn þá. Fyrir ári keypti Gísli flutningafyrirtaæki GGJ flutninga sem hann rekur einnig. Bíll í fermingargjöf „Ég hef alla tíð verið mikill bílakarl og fyrsta bílinn minn, Ford Fairlane árg. ‘60, fékk ég í fermingargjöf frá fóður mínum," sagði Gísli G. Jónson torfæruökumaöur þeg- ar hann var inntur eftir bílaáhuga sín- um. „Ég lék mér á Fairlaninum á hlað- inu og túnunum á Svínavatni í Ölfusi þar sem ég ólst upp ásamt bræðrum mínum sex og tveimur systrum. Pabbi er með vélaútgerð, gröfur og vörubíla M- og í uppvextinum í sveitinni snerist allt um bíla og tæki“. Það er því í nógu að snúast hjá Gísla þegar keppnistímabilið hefst. Gisli er kvæntur Vigdísi Helgadóttur en hún hefur verið fremst í flokki þjónustu- liðs Gísla á torfærukeppnunum. Þau Gísli eiga tvær dætur. Sú eldri á að fermast í vor en ólíklegt er að hún verði jafnheppin og pabbinn, að fá bíl í fermingargjöf. Sú yngri er 10 ára. -JAK Gísli G. Jónsson með hluta þeirra tæplega hundrað verðiaunagripa sem hann hefur hlotið fyrir torfæruakstur. DV-myndir JAK Styttist óðum í að torfæran heíjist á ný: Þar sem jepparnir fást -\ É aji 'dc i mm DOEWOO •Korando FSJALS 'JjímtílAASWTl iilsuhúsið BFGoodrích

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.