Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 4
22 MÁNUDAGUR 20. MARS 2000 Sport - Keflavík og KR mætast þriðja árið í röð Bæði KR og Keflavík komust í gær í úr- slitaleikinn um íslandsmeistaratitil kvenna þriðja árið í röð. KR vann tvo örugga sigra á Tindastóli en Keflavík átti í mun meiri vand- ræðum með að slá ÍS út þriðja árið í röð. KR-stúlkur unnu öruggan sigur á Tinda- stóli í seinni leik liðanna á Sauðárkróki í gærkvöld, 53-73. Tindastólsstúlkurnar þörð- ust mjög vel í leiknum í gær, sérstakiega í seinni hálfleiknum þar sem þær skoruðu að- eins tveim stigum færra en KR-ingar. KR-ing- ar náðu strax forustunni í leiknum en mun- urinn var þó aldrei mikill fyrr en á síðustu mínútum hálfleiksins að gestirnir lögðu grunninn að sigrinum og í hálfleik var stað- an orðin 41-23. Fljótlega í seinni hálfleiknum stefndi í stórsigur KR og var engu líkar en úthald Tindastólsstúlknanna væri að bresta en það var eins og þær ættu einhvern varasjóð eftir og sérstaklega var það bandaríski leikmaður- inn Jill Wilson sem barðist vel og átti stór- leik. En KR-stúlkurnar voru eftir sem áður með undirtökin og sigur þeirra var var verð- skuldaður og sanngjarn. Hjá Tindastóli var Jill Wilson langbest. Dúfa Dröfn Ásbjömsdóttir lék skínandi vel og Birna var drjúg. Stig Tindastóls: Jill Wilson 28, Bima Eiríksdótt- ir 14, Halldóra Andrésdóttir 4, Efemía Sigur- björnsdóttir 2, Sólborg Hermundsdóttir 2, Sesselía Barödal 2 og Dúfa Dröfn 1. Hjá KR var Guðbjörg Norðfjörð langbest, en hún var hvíld síðasta fjórðung leiksins. Emelí Ramberg, Gréta Grétarsdóttir, De Tate og Hildur Sigurðardóttir áttu einnig mjög góðan leik. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 18, Emelía Ramberg 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Gréta Grétarsdóttir 9, Deanna Tate 8, Hanna Kjartansdóttir 6, Kristín Jónsdóttir 4, Sigrún Skarphéðinsdóttir 3 og Guðrún Sigurðardóttir 2. KR-konur voru í miklu stuði í fyrri leikn- um og Tindastóll átti lítil svör gegn öflugri pressuvörn deildarmeistaranna. KR vann leikinn með 52 stiga mun og enduðu meðal annars fyrri hálfeik 39-5. KR-TindastóU 93-41 (48-14) Stig KR: Hanna B. Kjartansdóttir 17, Gréta Mar- ia Grétarsdóttir 14, Guðbjörg Norðfjörð 13, Guðrún Arna Sigurðardóttir 12, Kristín B. Jónsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 9, Sigrún Skarphéðinsdóttir 9, Deanna Tate 8, Emilie Ramberg 2. Stig Tindastóls: Jill Wilson 9, Birna Eiríksdótt- ir 6, Efemía Sigurbjörnsdóttir 6, Dúfa Ásbjörnsdótt- ir 6, Sólborg Hermundsdóttir 5, Halldóra Andrés- dóttir 4, Hrafnhildur Kristjánsdóttir 3, Sesselja Barðdal 2. Keflavík í vandræðum Keflavík tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um íslandsmeistaratitilinn í Kennaraháskól- anum annað árið í röð með 20 stiga sigri á ÍS, 58-78. Keflavík lenti í vandræðum með ÍS í fyrri leiknum og það þrátt fyrir að vera með nýj- an erlendan leikmann innanborðs. Sá leik- maður á þó langt í land, annaðhvort er hún í litlu formi eða getan er ekki meiri því hún virkaði þung og sein í þessum leikjum gegn ÍS en var þó mun skárri í seinni leiknum. Miklu munaði fyrir Keflavíkurliðið að Erla Þorsteinsdóttir gat ekki verið með í fyrri leiknum. Eftir fimm mínútna reynslu var ljóst að hún gæti ekki spilað með en hún er öll að braggast og var mun meira með í seinni leiknum sem Keflavik hafi góð tök á allan timann. Keflavlk-lS 56-46 (25-26) Stig Keflavíkur: Anna María Sveinsdóttir 13 (19 fráköst, 9 stolnir, 5 stoðsendingar), Kristín Blöndal 12, Alda Leif Jónsdóttir 10 (5 af 6 í skotum, 4 stoln- ir), Birna Guðmundsdóttir 8 (6 fráköst), Christy Cogley 8 (4 af 10 í skotum, 3 tapaðir), Birna Val- garðsdóttir 4, Erla Þorsteinsdóttir 1 (5 mínútur). Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir 14 (8 fráköst), Krist- jana B. Magnúdóttir 8 (4 stolnir), Júlía Jörgensen 8, Stella Rún Kristjándóttir 6, Svana Bjarnadóttr 4 (12 fráköst), Þórunn Bjarnadóttir 4, Jófríður Halldórs- dóttir 2 (4 stolnir). ÍS-Keflavík 58-78 (31-41) Stig ÍS: Kristjana B. Magnúsdóttir 19, Stella Rún Kristjánsdóttir 14, Jófríður Halldórsdóttir 6, Hafdis Helgadótitr 5, Svana Bjarnadóttir 5, Júlía Jörgen- sen 5, Þórunn Bjamadóttir 4. Stig Keflavíkur: Christy Cogley 21 (6 fráköst, 9 af 14 í skotum), Anna María Sveinsdóttir 20 (6 frá- köst, 5 stolnir), Erla Þorsteinsdóttir 12, Kristín Blöndal 9, Birna Valgarðsdóttir 5, Alda Leif Jóns- dóttir 4 (6 stoðsendingar), Birna Guðmundsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Kristín Þórarinsdóttir 1. -ÞÁ/ÓÓJ Yfirlýsing frá KKÍ Stjóm Körfuknattleikssambands íslands vill taka fram eftirfarandi vegna greinar Stefáns Kristjáns- sonar um landsliðsþjálfara A- landsliðs karla í körfuknattleik, Friðrik Inga Rúnarsson, í DV þann 9. mars sl. Friðrik Ingi Rúnarsson nýtur fyllsta trausts stjórnar KKÍ sem landsliðsþjálfari karla og er að mati stjórnar og landsliðsnefndar hæfasti einstaklingurinn hér á landi til þess að gegna þeirri stöðu. Glæsilegur ferill Friðriks Inga við þjálfun íslenskra körfuknatt- leiksliða er öllum ljós. Stjórn KKÍ harmar persónu- gerða og gífuryrta grein Stefáns Kristjánssonar. Hvorki stjóm KKÍ, landsliðsnefnd né landsliðsþjálfari hafa reynt að koma sér undan rétt- mætri gagnrýni á leik íslenska körfuknattleikslandsliðsins. Slík gagnrýni kom fram í fleiri miðlum en í tilv. grein Stefáns Kristjáns- sonar, en var sett fram á réttmæt- an, málefnalegan og faglegan hátt. Stjóm KKÍ hefur áhyggjur af því almennt ef fagleg vinnubrögð ís- lenskra íjölmiðlamanna taka á sig svo persónugerða mynd sem end- urspeglast í grein Stefáns Krist- jánssonar og virðist ekki hafa ann- an tilgang en að koma þvi á fram- færi að viðkomandi blaðamanni sé persónulega illa við viðkomandi þjálfara. Hefur stjóm KKÍ reyndar aðra mynd og reynslu af íslenskum fjölmiðlamönnum. Ekki skal fjallað um efnisinni- hald tilv. greinar að öðra leyti en því að gera athugasemd við svohljóðandi ummæli Stefáns Kristjánssonar: „það er lífsnauð- syn fyrir íslenskan körfu- bolta...(að)... skipa liðið stómm leikmönnum og minnka hlutfall lágvaxinna þriggja stiga skyttna stórlega". Viðkomandi blaðamanni er bent á að skoða val Friðriks Inga á landsliðinu og bera það saman við lið undanfarinna ára með hliðsjón af þessum ummæl- um. Virðingarfyllst, Stjóm KKÍ Nissan-deildin í handknattleik: Enn ein frestunin - lokaumferöin fyrirhuguð í kvöld Það ætlar ekki að ganga þrautalaust að spila lokaumferðina i Nissan- deildinni í handknattleik en tvívegis varð mótanefnd HSÍ að fresta lokaumferðinni um helgina. Lokaumferðin átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en vegna veðurs var henni frestað til sunnudags. Það sama varð uppi á teningnum í gær. Ekki var hægt að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja og þvi var leikjum frestað öðru sinni og hafa þeir allir verið settir á klukkan 19 í kvöld. -GH Burst hjá Kiel og Barcelona Fyrri leikirnir í undanúrslitum meistaradeildar Evrópu í handknatt- leik fóru fram í gær og unnust báðir leikimir með miklum mun. Spænsku meistarnir í Barcelona skelltu liði Celje Piovame frá Slóven- íu á heimavelli sínum, 39-25, og Evrópumeistarar Kiel unnu öruggan sig- ur á krótatíska liðinu Badel Zagreb, 32-21. Það bendir því allt til þess að Barcelona og Kiel eigist við í úrslitaleik. Magnus Wislander var markahæstur í liði Kiel með 7 mörk, Perunicic og Nicolaj Jacobsen skoruðu 6 mörk hvor og Staffan Olsson 5. Hjá Badel Zagreb var gamla brýnið Saracevic langmarkahæstur með 7 mörk. -GH Þýski handboltinn um helgina: Valdi með sjö - mörk gegn Essen í gær “ Tveir íslendingaslagir voru í þýsku A-deildinni í handknattleik um helgina. í Magdeburg tóku heimamenn á móti Dormagen og fóru þeir með sigur af hólmi, 2&-20, eftir að hafa leitt í hálfleik, 14-9. Frakk- inn Abati var at- kvæðamestur í liði Magdeburg með 9 mörk en Ólafur Stef- ánsson lét sér nægja að skora 3 mörk enda í góðri gæslu. Héðinn markahæstur Hjá Dormagen var Héðinn Gilsson marka- hæstur með 4 mörk en Valdimar Grímsson skor- hann var tekinn úr 7 Riörk gegn Essen. umferð stóran hluta leiksins. Róbert Sighvatsson skor- aði 3 en Daði Hafþórsson komst ekki á blað. Guðmundur Guð- mundsson stýrði nú liði Dormagen einn en eins og fram hefur komið var hinum þjálfara liðsins, Peter Physall, vikið frá störfum. Þrátt fyr- ir sigurinn var Alfreð Gíslason ekki sáttur við frammistöðu sinna manna sem eru í toppbaráttu deild- arinnar en lærisveinar Guðmundar eru í bullandi fallbaráttu. Dormagen vill halda Héðni „Þetta var nú kannski betra en ég bjóst við, miðað við allt sem er búið að ganga hér á. Við vorum allan tímann inni í leiknum en missstum þá frá okkur í blálokin,“ sagði Héð- inn Gilsson í samtali við DV í gær. Héðinn sagði að Dormagen vildi halda sér og eins og stað- an væri í dag þá væru góðar líkur á að hann yrði um kyrrt hjá félaginu. Essen og Wuppertal skildu jöfn, 22-22, en Essen leiddi í hálfleik, Júgóslavinn Jovanovic var marka- hæstur hjá Essen með 7 Héöinn mörk. Patrekur Jóhannes- 4 gegn son skoraði eitt mark en Páll Þórólfsson var ekki á meðal markaskorara. Valdimar Gríms- son var markahæstur í liði Wupp- ertal með 7 mörk, Dagur Sigurðs- son skoraði 3 en Heiðmar Felixs- son skoraði ekkert. Sigurður Bjarnason skoraði eitt 13-12. mark fyrir Wetzlar sem tapaði á heimavelli fyrir Lemgo, 22-26. Gummersbacg lagði Nettelstedt á heimavelli, 31-27, og skoraði Kóreumaðurinn Yoon 13 mörk fyrir Gummersbach og Axner skoraði 8. Loks vann Minden stór- sigur á botnliði Schutterwcdd, 27-17. Flensburg er með 42 stig í efsta sætinu en síðan koma Kiel, Lemgo og Magdeburg, öll með 35 stig, en Kiel á leik til góða. Guðmundur Hrcifnkelsson og félagar hans í Nordhom em svo í flmmta sætinu með 34 stig. Schutterwald er sem fyrr lang- neðst í deildinni Gilsson skoraði með aðeins 1 stig, Magdeburg. Willstátt er með 6, Wuppertal 11, Dor- magen 13 og Eisenach 19. Tvö neðstu liðin falla í B-deildina en þriðja neðsta liðið þarf að fara í aukaleiki um laust sæti í A-deild- mni. -GH 7. mark Helga Helgi Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Panathinaikos þegar liðið sigraði Paniliakos, 3-1, i grísku A-deildinni í knattspymu í gær. Helgi átti góðan leik og lék allan tímann i framlínu liðins. Þetta var 7. mark Helga í 14 leikjum og er hann annar markahæsti leikmaður félagins. Panathinaikos er þremur stig- um á eftir Olympiakos sem sigr- aði PAOK, 0-2. -GH Lokeren skoðar Ríkharð og Rúnar Forráðamenn belgíska liðins Lokeren eru með íslensku lands- liðsmennina Rikharð Daðason og Rúnar Kristinsson í sigtinu en félagið ætlar að styrkja sig fyrir næstu leiktíð. -KB í kvöld Nissandeild karla, lokaumferð: Afturelding-Fylkir.........19.00 Haukar-HK..................19.00 KA-Valur ..................19.00 tR-Fram ...................19.00 ÍBV-Stjarnan...............19.00 Víkingur-FH................19.00 Nissandeild kvenna, undanúrslit: FH-ÍBV.....................20.30 Epsondeildin, úrsiitakeppni: Grindavík-Keflavík..... 20.00 (1-1)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.