Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2000, Side 3
e f n i
Guðbjörg Guðbjörnsdóttir er í draumastöðu súkkulaðifíkilsins en hún vinnur sem
verkstjóri hjá nammiverksmiðjunni Nóa-Síríusi og veit allt um páskaeggin sem við hin
vitum ekki. Guðbjörg féllst á að fræða Auði Jónsdóttur um leyndardóma páskaeggjanna.
Tvö páskaegg á íslending
Guöbjörg hefur verið verkstjóri hjá
Nóa-Síríusi í tólf ár og séð ófá páska-
egg. Að hennar mati er mikið stand í
kringum páskana en ailtaf gaman.
„Það myndast viss stemning í
kringum páskaeggin, soldið svipuð
vertíðarstemningu," segir Guðbjörg
en henni þykja páskaegg mjög góð og
borðar yfirleitt mikið af súkkulaði.
Fitnar maður af því aó vinna hérna?
Guðbjörg álítur að svo sé ekki og
aðspurð neitar hún einnig að bömin í
fjölskyldunni öfundi hana af vinn-
unni, „Þeim finnst bara ósköp gaman
að amma skuli vera í súkkulaðinu og
namminu. Þau hafa komið í heimsókn
og fengið að skoða en það fá öil böm
að skoða staðinn, hvort sem þau eru í
fjölskyldunni eða ekki.“
Barnaegg og
fullorðinsegg
Guðbjörg og samstarfsfólk hennar á
fullt í fangi með að framleiða páskaegg
ofan í landann enda þarf nammiverk-
smiðjan aldrei að henda eggjum.
Hvaó framleiðió þið mikiö af eggjum
fyrir páskana?
„Við framleiðum svona
450.000-500.000 egg.“
Nœstum því 2 egg á hvern íslending?
„Já, en við erum líka að vinna
hérna alveg fram á
skírdag," svarar Guð-
björg og bætir við að
þá fái starfsfólkið
fimm daga páska-
frí.
Kemur spennu-
fall eftir
vertíð-
ina?
Guðbjörg er umkringd páskaeggjum þessa dagana.
„Já, en það kemur annað tímabil.
Þá erum við meira í súkkulaðisérvör-
um og þrifunum eftir páskavertíðina.
Við eigum eftir að þrífa öll form og
allt sem við eram búin að nota. Svo
það er mikil vinna eftir."
Er ekki meira nammi í eggjunum en
áður?
„Jú, það er meira í eggjunum. Þau
innihalda til dæmis karamellur, kúl-
ur, brjóstsykur, hlaup og trítilkarla.
Svo erum viö líka með spes
konfektegg, sem eru full af konfekti,
en þau eru frekar stíluð á fullorðna
fólkið.“
Yfirmennirnir
skoða bækur
Margt samstarfsfólk Guðbjargar
hefur unnið í Nóa-Síríusi áram sam-
an. Að sögn hennar eru konurnar sem
höfðu starfað þarna í 30-40 ár nýhætt-
ar og einnig maður sem átti 52 ára
starfsaldur að baki. Einn er þó að ná
50 árum í fyrirtækinu en það verður
80 ára síðar á árinu.
Má þakka það langri viðveru starfs-
fólksins hversu djúsí súkkulaóibragó
er af Nóa-Síríuseggjunum?
Guðbjörg hallast vissulega að því og
minnist svo á málshættina sem hún
Langur vetur er senn liðinn. Þó Skötuhúsið úti á Granda hafi bjargað hjólabrettamönnum
fyrir horn hafa þeir haft lítið að gera. Þegar ekki er hægt að renna sér úti sitja þeir
inni og klippa saman myndefnið sem þeir tóku upp síðasta sumar. Fæstir vita að nú
þegar er komin hefð fyrir íslenskum hjólabrettamyndum. Kjartan Þór Trauner og
Matthías Árni Ingimarsson eru nýbúnir að leggja lokahönd á sína mynd, Bakkus.
„Myndin var öll tekin síðasta
sumar. Við vorum duglegir að
renna okkur úti um allan bæ til að
finna flotta staði og ná almennileg-
um trikkum fyrir hana,“ segir
Matthías Ámi en hann og Kjartan
ætla að sýna myndina sína í Tjarn-
arbíói á morgun, kl. 20.30. „Kjarri
fór líka til Austurríkis og tók upp
fullt af efni þar sem við notum í
myndinni."
Ekki fyrir börn
Kjartan er tökumaður myndar-
innar en þetta er ekki í fyrsta
skipti sem hann sendir frá sér
hjólabrettamynd. Fyrir tveimur
árum gerði hann myndina Asfalt
sem var til sölu í
Týnda hlekknum
og öðrum
brettabúðum. „Já, við ætlum líka
að hafa þessa mynd til sölu i Týnda
hlekknum og Smash,“ segir Matth-
ías. „Planið er að selja hana á 1600
kall en það er ódýrara en erlendu
myndirnar kosta en samt er
Bakkus miklu skemmtilegri.“
Á skeitbíóinu í Tjamarbiói á
morgun verður sýnd grófari útgáfa
a f
Bakkusi
en verður
seld í búðun-
um. „Já, það er
eiginlega svolítið
rugl á okkur í henni.
Það er samt ekkert unglinga-
fyllirískjaftæði, þetta er meira
svona extreme hraða- og hættu-
dæmi, ekki fyrir börn,“ segir
Matthias leyndardómsfullri röddu.
í myndinni má sjá syrpur frá
nokkrum af færustu skötum lands-
ins og öðrum vinum strákanna.
„Fyrirmyndin að Bakkusi eru auð-
vitað erlendu hjólabrettamyndim-
ar en svo hafa Lortur inc., Haddi
Islands-
óður Fra
telur að skipti mestu máli. „Málshætt-
irnir eru nefnilega aðalatriðið því ef
málsháttinn vantar eru páskarnir
bara ónýtir. Forstjórinn og yfirmenn-
irnir skoða bækur og ákveða máls-
hætti. Síðan fáum við þá i hrúgu, setj-
um hrúguna í stóran kassa, hrærum
þeim saman og stingum loks í eggin."
Áttu þér uppáhalds málshátt?
„Nei, enda hef ég lítinn tíma til að
lesa málshætti."
En veistu hvernig páskaegg þig langar í?
„Ég er bara ekki búin að ákveða
það enn. Ég vel það daginn fyrir
páskafríið, svona rétt áður en yfir lýk-
ur,“ segir Guðbjörg og snýr sér aftur
að páskaeggjunum.
Lortur inc. hefur gert nokkrar hjóla-
brettamyndir.
Gunni, Amar Steinn, Krissi og þeir
gert nokkrar myndir og selt þær.“
Það má búast við miklum látum
og hamagangi á skeitbíói á morgun
þar sem kostar ekki nema 200 kall
inn.
Hvað á að gera núna fyrst þió
eruð búnir meö myndina?
„Fara út og taka þá næstu," seg-
ir Matthías ákveðinn. „Skötur láta
aldrei sumar líða án þess að safna
sér efni fyrir næstu mynd.“
Róberl
Douglas er
að gera
nýja kvikmynd
Hvað getur
læknað
brotið
hjarta?
lfi) Í V I
Fyrirsætan Malla:
„Hefði þess vegna
getað verið að borða
hund“
FordstúlkurnaM 1JQ
kynntar ±x ±yJ
Popp:
Lou Reed
með nýja
plötu j^/]_
Hvað eru
margir lista-
menn á
íslandi?
6-17
Ertu
orðinn of
gamall?
rl í f i ö
2!2Q223jE2Jj^Q
Kaffi Revkiavik enduroonar
Thomsen með nv klósett
SönavakeDoni framhaldsskólanna
Laddi með nvtt sióv
Frumsvnina á Akurevri
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók E.ÓI. af Margréti
Unu Kjartansdóttur.
14. apríl 2000 f Ó k U S