Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 12. MAl 2000 Útlönd UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Hafnarbraut 1, Njarðvík, föstudaginn 19. maí 2000 kl. 14.00: 1. stk. rafmagnstafla með tölvustýribúnaði, 2.stk. Allweiler SEBP 2700 11,5/15 kw snigladælur, hasðamemar, FMU-860 og FDU-81-RIGA, og sýrudælur og vél af gerðinni ITT Flygt Ensileringselegg. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykki uppboðshaldara eða gjaldkera Standa við grein um heimsókn Moris í hóruhús Japanskt æsitímarit stendur við þá frétt sína að Yoshiro Mori for- sætisráðherra haft verið gripinn glóðvolgur í heimsókn i vændishús árið 1958. Tímaritið segir að lögregl- an hafi gripið Mori þegar ráðist var til atlögu gegn vændi í rauðljósa- hverfi Tokyo. „Við erum fullir trausts á inni- haldi greinarinnar," sagði Yasunori Okadome ritstjóri í yfirlýsingu sem hann lét frá sér. Forsætisráðherrann hafði krafist þess að tímaritið drægi greinina til baka og bæðist afsökunar á forsíðu fjögurra landsblaða. UPPBOÐ Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 15 á eftlrfarandi eign: Breiðabakka, hl., Holta- og Land- sveit, þingl. eig. Jón Kr. Ólafsson, gerðarbeiðendur eru Tollstjórinn í Reykjavik og Sýslumaður Rangár- vallasýslu. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR- VALLASÝSLU. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KEFLAVÍK. Brunnið til ösku í Los Alamos Miklar skemmdir hafa oröiö á eignum manna í skógareldum í og viö bæinn Los Alamos í Nýja-Mexikó, eins og sjá má á þessari mynd. Hundruð húsa brunnin í Los Alamos: Geislavirk efni eru vel geymd Slökkviliðsmenn hafa ekki enn náð tökum á skógareldunum sem geisa í nágrenni bæjarins Los Ala- mos í Nýja-Mexíkó. Allt að fjögur hundruð hús í bænum hafa ýmist eyðilagst eða skemmst í eldinum sem starfsmenn þjóðgarðastofnun- ar Bandaríkjanna kveiktu fyrir nokkrum dögum og misstu tökin á. Hvass vindur hefur gert slökkvi- liðsmönnum erfitt fyrir. Eldamir ógna helstu kjarnorku- vopnarannsóknarstofu Bandarikj anna sem er við Los Alamos. Embættismenn í Hvíta húsinu sögðust í gær telja að kjarnakleyf efni í rannsóknarstofunni væru ekki í hættu þar sem þau væru geymd í rammgerðum neðanjarðar- byrgjum. Fyrsta kjamorkusprengja heimsins var smíðuð í Los Alamos árið 1945. „Geymslurnar undir plútonið okkar eru hannaðar til að þola að Boeing 747 þota hrapi ofan á þær,“ sagði John Browne, forstjóri rann- sóknarstofunnar. Eldar sem kviknuðu innan girð- ingar rannsóknarstöðvarinnar voru slökktir fljótlega. Við fréttamönnum, sem fengu að fara inn í Los Alamos, blöstu hús brunnin til grunna og önnur sem aðeins voru sviðin. íbúar bæjarins hafa verið fluttir á brott. Mikiil reykur var yfir fjöllunum í norðanverðu Nýja-Mexíkó og náði hann í um sex kílómetra hæð. Reykurinn sást greinilega á gervi- hnattarmyndum. Starfsmenn þjóðgarðastofnunar hafa sætt gagnrýni fyrir að kveikja elda til að eyða lággróðri á fimmtu- dag í síðustu viku þrátt fyrir þurrk og hvassviðri. Bill Clinton forseti hefur lýst yfir neyðarástandi á brunasvæðunum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Hnjúkasel 12 ásamt bílskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Hólaberg 26, Reykjavík, þingl. eig. Freyr Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Tollstjóra- embættið og Tæknival hf„ þriðjudaginn 16. mat 2000 kl. 10.00.______________ Hólmaslóð 2, 0101, 294,5 fm vinnslusal- ur á 1. hæð og skrifstofa og starfsmanna- aðstaða á 2. hæð, 38,6 fm, Reykjavík, þingl. eig. Nónborg ehf., Bfldudal, geið- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 16. maf 2000 kl. 10.00. Hrafnhólar 6, 0206, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., bflskúr, merktur 04-115, og geymsla í kjallara, merkt 0044, Reykja- vík, þingl. eig. Ragna Stefanía Finnboga- dóttir, gerðarbeiðandi Hrafnhólar 6-8, hús- félag, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00._______________________________ Hraunbær 18, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Halldór Hákonarson og Anna Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Viðskiptatraust hf„ þriðju- daginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Hringbraut 95, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæðt.h., Reykjavík, þingl. eig. Máni ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 16. maf 2000 kl. 10.00. Hringbraut 119, 0306, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Daði Magnússon, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Hringbraut 119, 0404, Reykjavík, þingl. eig. Edda Kolbrún Klemensdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju- daginn 16. maí2000kl. 10.00. Hverfisgata 82, 010102, verslunarhús- næði í V-enda, 83,3 fm, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf„ gerðárbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl, 10.00.______________________ Hverfisgata 82, 020101, verslunarhús- næði í AU-enda 1. hæðar, 69,2 fm, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf„ gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Hytjarhöfði 7, Reykjavík, þingl. eig. Val- kaup ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00.___________________________________ Höfðatún 12, 010101, 75% nýbyggingar til iðnreksturs, Reykjavík, þingl. eig. Sér- húsgögn ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00.___________________________________ Jörfabakki 14, 0301, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Oddgeir Bjömsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Rafveita Hafnarfjarðar, þriðjudaginn f6. maí 2000 kl. 10.00._______________________________ Kambasel 21,50%, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00.__________________________ Klapparberg 16 og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00.___________________________________ Klukkurimi 3, 0101, 3ja herb. íbúð, 1. frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Auður S. Hólmarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf„ Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maf 2000 kl. 13.30.______________________ Klukkurimi 15, 0203, 3ja herb . íbúð nr. 3 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Björk Rafnsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Klukkurimi 5- 25, húsfélag, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30._______________________________ Krókháls 10, 0301, iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í V-enda, ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð, og hlutdeild í sameign 2. og 3. hæð- ar á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf„ gerðaibeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30.____________________________ Kvistaland 23, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, gerðaibeið- endur fbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30.___________________________________ Laufásvegur 17, 0301, 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30.__________________ Laufengi 16, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m„ 78,91 fm, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Laufengi 29, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Rakel Júlía Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 16. maf 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0101, 371,5 fm verslun og lager á 1. hæð ásamt 391,6 fm verslun og lager á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Laugaverk ehf„ gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Laugavegur 21, Reykjavík, þingl. eig. Hljómalind ehf„ gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl, 13.30. Laugavegur 22a, Reykjavík, þingl. eig. GAM ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Laugavegur 58, 0201, 112,7 fm íbúð á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Tækni- smiðjan ehf„ gerðaibeiðendur Búnaðar- banki Islands hf„ Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Laugavegur 76b, Reykjavík, þingl. eig. Björk Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Leirubakki 34, 0202, 87,9 fm íbúð á 2. hæð fyrir miðju vinstri m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og TollstjóraembæUið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Leirubakki 34, 0203, 89,9 fm íbúð á 2. hæð lengst til hægri m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðaibeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13,30. Leirubakki 36, 0101, 88,6 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Lindargata 22a, 0101, 50% ehl. í íbúð á 1. hasð, Reykjavík, þingl. eig. Hafrún Ebba Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Mosarimi 9, 0301, 50% ehl. í íbúð á 3. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, samtals 93,4 fm, og bflastæði nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Margrét Ey Amardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Mosarimi 9-15, húsfélag, og Sam- vinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Svarthamrar 38, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sofffa Rut Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Almenna mál- flutningsstofan sf„ þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Tryggvagata 4, 0405, Hamarshúsið íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Jó- hannes Traustason, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf„ aðalbanki, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Vesturás 23, Reykjavík, þingl. eig. Bald- ur S. Þorleifsson, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf„ útibú 526, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Toll- stjóraembættið og TV-FjárfestingarfélagB ehf„ þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00. Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður, íslandsbanki hf„ höfúðstöðvar 500, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00._____________ SÝSLUMAÐURJNN f REYKJAVIK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Amarbakki 2, vesturhluti II fyrir rakara- stofu, Reykjavfk, þingl. eig. Sunnan 17 ehf„ gerðarbeiðendur Dreifing ehf„ Reykjagarður hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 13.30. Dalsel 14, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Haukur Jónsson, gerðaibeið- andi Tæknival hf„ þriðjudaginn 16. maí 2000 kl, 14.00. Eyjabakki 28, 62,2 fm íbúð á 1. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 14.30. Kötlufell 5, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Rósa Morthens, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 15.00. Laufengi 126, 3ja herb. íbúð, merkt 0302, 81,29 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Linda Ólafsdóttir, gerðaibeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 15.30._______________________ SÝSLUMAÐURJNN f REYKJAVIK mmmmm g Kínverjar mótmæla fundi | Sl.ikkú.-lmi næstu viku. Dalai Lama er á ferða- lagi um Evrópu þar sem hann ræð- ir við ráðamenn um ástandið í Tí- bet. 12 ára skaut á lögreglu 12 ára drengur í Arkansas í Bandaríkjunum, sem hafði farið úr skólanum eftir rifrildi við skóla- stjórann, er sagður hafa skotið í gær á lögreglumann sem nálgaðist er drengurinn kom aftur með hagla- byssu. Lögreglumaðurinn skaut þá á drenginn. Báðir voru fluttir særð- ir á sjúkrahús. Fleiri búgarðar teknir Uppgjafahermenn tóku að minnsta kosti sex stórbýli í Simbabve aðfaranótt fimmtudags. f dag munu fulltrúar uppgjafaher- manna og hvítra bænda eiga fund með Robert Mugabe forseta. Á fund uppreisnarmanna Fulltrúar yfirvalda á Filippseyj- um áttu í morgun fund með upp- reisnarmönnum sem halda gíslum fongnum. Búist er við að mannræn- ingjamir krefjist lausnargjalds. Mannfall í Ingúsetíu Skæruliðar í Ingúsetíu, ná- grannaríki Tsjetsjeníu, felldu í gær 18 rússneska hermenn. Fylgið hrynur af Blair Fylgi Tonys Bla- irs, forsætisráð- herra Bretlands, hefur aldrei verið minna en nú frá þvi að stjórn Verka- mannaflokksins komst til valda fyr- ir þremur árum. Samkvæmt skoðanakönnun breska blaösins Daily Telegraph nýtur Verkamannaflokkurinn fylgis 47 prósenta kjósenda. Það hefur venju- lega verið 50 til 55 prósent. Kúadellustígur Hópur íbúa í bænum Golant í suðvesturhluta Englands neitar að láta breyta nafninu á götunni sinni sem heitir Kúadellustígur. Tillaga um nafnbreytingu kom vegna korta- gerðar fyrir ferðamenn. Lögreglurannsókn Vopnaðir og grímuklæddir menn frá meðal annars rússnesku öryggis- lögreglunni FSB gerðu í gær skyndi- leit hjá fjölmiðlafyr- irtækinu Media- Most vegna gruns um efnahagsbrot. Fyrirtækið hefur gagnrýnt spillingu æðstu embættis- manna og Tsjetsjeníustríðið. Fyrir- tækið krefur Pútín forseta skýringa. Engin ákvörðun um Elian Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjun- um ákvað ekki í gær hvort koma ætti til móts við kröfu ættingja Elians Gonzalez um að hann fái dvalarleyfi í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.