Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 Fréttir DV Ríkislögreglustjóri leigir lögreglubíla Betra þegar til lengri tíma er litið Ríkislögreglustjóri tók við rekstri lögreglubíla á landsbyggðinni um áramótin 98/99 og um síðustu ára- mót tók hann svo við rekstri allra bíla lögreglunnar. Þetta kerfi er dýr- ara en gamla kerfið en á móti kem- ur að bílafloti lögreglunnar er sam- boðinn starfi þeirra, segja þeir sem til þekkja. „Mér finnst þetta koma betur út heldur en hitt,“ sagði Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn á ísa- firði, en þeir eru með fjóra bila. Enn sem komið er virðist kerfið ekki hafa dregið úr akstri lögreglu- manna og taldi Önundur að þegar til lengri tíma er litið þá kosti þetta kerfi það sama og hið gamla, þegar embættin áttu bílana sjálf og kost- uðu viðgerðir og viðhald á þeim sjálf. Sigurður Gunnarsson, sýslumað- ur í Vík í Mýrdal, sem leigir tvo bíla, var sammála Önundi og sagði að þetta fyrirkomulag jafnaði kostn- aðinn á rekstri bilanna. „Það gat komið fyrir áður að ég lenti í miklum viðgerðarkostnaði og þá var þetta miklu dýrara hjá mér,“ sagði Sigurður og bætti þvi við að þótt fyrsta árið á þessu kerfi, 1999, hefði verið dýrara fyrir Vík en 1998 þá var það ódýrara en 1997. Aukabúnaður fyrir rúma milljón Rikislögreglustjóraembættið á 161 bíl. Guðmundur Halldór Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá ríkis- lögreglustjóra, útskýrði að þetta fyr- irkomulag væri tekið upp eftir að fimm manna nefnd komst að því að bllafLoti lögreglunnar var að stórum hluta til gamall og mikið ekinn. Gert er ráð fyrir því að á næsta ári verði búið að endumýja allan flot- ann, sem á ekki að innihalda bil Viö erum fagfólk meö 14 ára reynslu í sölu á unaðsvörum ástarlífsins Opið mán.-fös.10-18 laug.10-16 Ríkislögreglustjóri rekur lögreglubíla Leiga ríkislögreglustjóra á bílum til lögregluembættanna er dýrara kerfi en hiö gamla þegar embættin áttu sína eigin bíla. Þeir sem til þekkja telja hins vegar aö lögreglustjóri muni sjá til þess aö bílaflotinn veröi nýrri og í betra ástandi heldur en áöur var. eldri en fimm ára. „Þegar leiguverð bílanna er skoð- að verður að hafa í huga að eftir að nýr bíll er keyptur þarf að bæta við lögreglubílabúnaði fyrir um DV, SEYOISFIRÐI:_____________________ Fremur leiðinlegt tíðarfar hefur verið hér eystra undanfarna daga. Alltaf setur veðráttan svipmót sitt á atvinnulífið - ekki síst í sjávarpláss- um. Útgerð hér á Seyðisfirði er nú nokkru þróttminni en hún var fyrir nokkrum árum, þá voru tveir togar- ar gerðir út héðan en nú er annar þeirra horfinn úr byggðarlaginu ásamt veiðiheimildum. Aflaskipið Gullver NS 12 flytur þó afla sem fyrr að landi ásamt nokkrum smá- bátum sem eru vitaskuld mjög háð- 1.100.000 krónur," sagði Guðmundur sem ekki gat gefið upp verðskrá bíl- anna. „Þetta er sjóður sem er á núlli í raun og veru. Þetta er algjörlega ir veðráttunni. Nýlega kom Gullver til löndunar eftir stutta veiðiferð. Aflinn mun hafa verið 110-120 tonn og var tölu- verður hluti hans ufsi. Ufsinn ásamt ýsu og þorski fór til vinnslu í frysti- húsi Dvergasteins-Skagfirðings en karfinn, rúm 40 tonn, fór í gámum á erlendan markað. í frystihúsinu vinna um 50 manns og eru hjólin nú farin að snúast aft- ur eftir nokkurra daga lægð. Fyrir hálfum mánuði brotnaði stykki í togvindu skipsins og var reynt að gert að rekstrarfyrirmynd Vega- geröarinnar," sagði Guðmundur og bætti því við að búast megi við lækkun á leiguverði lögreglubíl- anna þegar búið er að endumýja gera við hana en hún dugði stutt. Varahlutur var svo fenginn frá Nor- egi og reyndist nú aflt vera í besta lagi - og er vel heppnuð veiðiferð að baki og önnur hafin. Bergur framkvæmdastjóri segir að sæmilega hafi gengið undanfarin misseri en vitaskuld setji lækkandi verðlag á uppsjávarafurðum - sild og loðnu - nokkurt strik i reikning- inn. Slíkar verðsveiflur á sjávaraf- urðum eru ekkert nýtt fyrirbrigði - og verður að reyna að taka þeim með jafnaðargeði eins og öðru mót- bæði flotann og gamlan búnað bíl- anna. Fastagjald bílanna á að borga upp 90 prósent af endurstofnverði bíls ins á fimm árum en 10 prósent á að fást við endursölu bílsins. Til að greiða þetta verð fá embættin fiár- veitingu í samræmi við fiölda bíl- anna sem þau leigja. Kílómetra- gjaldið er fundið út með því að finna út meðalkostnað við rekstur bflanna og meðalakstur. Þetta gjald er endurskoðað á tveggja mánaða fresti þar sem hlutir eins og bensín- verð breytist reglulega en bensín er skrifað á ríkislögreglustjórann. Bílar sem hæfa staðháttum Guðmundur útskýrði að umdæmi þyrftu öðruvísi bila á veturna en á sumrin. Þetta kerfi býður umdæmun- um upp á að leigja til dæmis jeppa yfir vetrarmánuðina en skipta hon- um svo út fyrir sendibfl yfir sumarið. „Það hefur komið þannig út hjá okkur að þetta kerfi hefur verið kostnaðarsamara en kannski i fram- tíðinni verðum við með betri bUakost og það er mikið upp úr því leggjandi að hafa örugga bUa sem hæfa hverju umdæmi fyrir sig eftir staðháttum," sagði Stefán Skarphéðinsson, sýslu- maður í Borgarnesi, en í því um- dæmi er mikU keyrsla á tveimur lög- reglubUum. „Ég held að kostirnir við þetta kerfi séu fleiri en ókostirnir, en hins vegar verða ráðuneytið, embættin og ríkislögreglustjóri að setjast niður og skoða hvort þessi kostnaður sé sann- gjarn og það má lengi deila um það.“ -SMK DV-MYND JÖHANN JOHANNSSON Lífsbjörgin á Seyöisfirði Togarinn Gullver stendur fyrir mikilli atvinnu á Seyöisfiröi, eini togarinn eftir aö annar var seldur meö öllum veiðiheimildum frá staönum. læti. Vorið er nú skammt undan og þá verður veðráttan tryggari - og vænta menn nú alls hins besta í vorbirtu og góðviðri. -JJ. Gullver aftur á veiðum eftir bilanir - frystihúsið fær úr nógu að moða Mercedes Benz C220, dísil, f. skrd. 25.07. SSangYong Korando, f. skrd. 08.01. MMC Lancer, f. skrd. 10.03.1998, Peugeot 406, dísil, f. skrd. 23.07.1998, VW Vento GL, f. skrd. 13.05.1997, 1997, ssk., 5 dyra, ekinn 197 þ. km, grænn. 1999, ssk., 3 dyra, ekinn 12 þ. km, bsk., 4 dyra, ekinn 42 þ. km, vínrauður. bsk., 5 dyra, ekinn 85 þ. km, svartur. bsk„ 4 dyra, ekinn 26 þ. km, grænn. Verð kr. 2.390.000. vínrauður. Verð kr. 2.100.000. Verð kr. 1.170.000. Verð kr. 1.350.000. Verð kr. 1.130.000. Borgartúni 26, ámar 561 7510 & 561 7511 úrvgl no-f-a^ra bíla af öllu»» s-faer^om 03 ger*um / Margar bifreiðar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.