Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 DV 17 Menning Eggert Magnússon: Kolkrabbi nærri Súmötru (1995) „Kolkrabbinn ergeysistór en virðist elskulegur og allt aö því aölaðandi Eggert í Baltimore Á sýningunni Viö erum ekki ein (We Are not Alone. Angels and Ali- ens) í American Visionary Art Museum í Baltimore í Bandaríkjun- um hitta gestir óvænt kolkrabba sem reynist vera íslenskur í fóður- ætt. Innan um ævintýraleg kvikindi þessa heims og annars og frá öðrum plánetum, máluð af listamönnum hvaðanæva úr heiminum, er sem sé málverkið „Kolkrabbi nærri Súmötru" eftir Eggert Magnússon næfista - úr eigu safnsins. Kol- krabbinn er geysistór, segir í texta með myndinni frá safninu, en virð- ist elskulegur og allt að því aðlað- andi. „Margt bendir til þess að Egg- ert fmnist dýr bæði göfugri og skemmtilegri en fólk,“ segir þar lika. „Oft hafa þau yfirhöndina og ógna manninum eða ögra honum en oft er líka glettnisblik í augum þeirra eins og þau séu gamlir kunn- ingjar málarans sem koma og segja honum sögur.“ Sýningin var opnuð í október í fyrra og hún stendur til 3. septem- ber í haust. Kóngulóin Nú er nýlokið sýningum á nýjasta framhaldsþætti danska sjónvarps- ins, Edderkoppen, sem fjallar um glæpi í skjóli andspymuhreyfmgar- innar á fimmta áratugnum í Dan- mörku. Er sérstakt gleöiefni að sögumaður þáttanna og miðlari er blaðamaður... Ekkert hefur verið sparað til aö gera þessa þætti sem glæsilegasta úr garði, enda segir gagnrýnandi Politiken í umsögn um síðasta þátt- inn að þetta sé besta danska þátta- röðin í háa herrans tíð. Ekki er óskaplega mikið lagt upp úr sagn- fræðilegri nákvæmni í atburðarás en meira upp úr að kalla fram á mynd rétta stemningu frá þessum tíma með tísku, litum og týpum. Nokkuð hefur verið rætt í blöðum þar ytra um allar reykingamar í seríunni en fullyrt er að Danmörk hafi einmitt veriö á kafi í reyk á þessum árum. Framleiðendur benda líka á að sígarettur séu notaðar á ákveðinn hátt, til dæmis gerist oft eitthvað hrikalegt þegar aðalgæinn kveikir sér í rettu. Með nýjum húsbændum hjá RÚV virðist vera lag fyrir evrópskt sjón- varpsefni annars staðar að en frá Englandi og við hlökkum til að fá að sjá „Kóngulóna" hér heima. Bergman játar allt Talandi um sjónvarpsefni þá veitti Ingmar Bergmcm, lifandi goö- sögn í heimi kvikmyndanna, eitt af sínum sárasjaldgæfu viðtölum í síð- asta mánuði heima í Svíþjóð. Skil- yrðið sem hann setti eftir að hafa loks fallist á aö koma fram var að fá að hafa Erland Josephson, sinn eft- irlætisvin og samstarfsmann, með sér í upptökusalinn! 1 viðtalinu kemur fram að Ingmar lítur á líf sitt sem hroðalegt fíaskó hvað mannleg samskipti áhrærir. Hann er svikari, kvennabósi, lygari og yfirleitt einn allsherjar skíthæll - að eigin áliti. Orðum hans til árétt- ingar minnum við á að hjónabönd hans urðu fimm auk íjölda óvígðra ástarsambanda. Ekki sagðist hann hafa verið slæmur eiginmaður og faðir heldur hefði hann bara aldrei verið á staðnum! Kvikmyndir og leikhús áttu hug hans allan. Þó ger- ir hann undantekningu með síðustu konu sína, Ingrid, sem hann kvænt- ist 52 ára. Hún varð stóra ástin í lífi hans og þau áttu saman 24 ár þar til hún lést fyrir nokkrum árum. Önn- ur hjónabönd stóðu í fimm ár eða skemur. í viðtalinu rifjar Ingmar upp hat- ur sitt á ákveðnum gagnrýnanda við Dagens Nyheter sem hann segir hafa ofsótt sig árum saman. Á aðal- æfingu á Dramaten einu sinni not- aði hann tækifærið og kýldi þennan gagnrýnanda á kjammann og þurfti að borga sekt fyrir - en slapp við hann sjálfur eftir það þó að gagnrýn- andinn legðist þá af þeim mun meiri heift á vini hans og ættingja í leik- húsheiminum. „Hann er löngu dauður en ég fyrirgef honum aldrei,“ segir Ingmar. Ekki kvíðir Ingmar dauðanum. Hann hefur alltaf trúað á veruleika af ýmsu tagi og hlakkar til að kom- ast að því hvað sé hinum megin. Húsbréf Þrítugasti og fjórði útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. júlí 2000 1.000.000 kr. bréf 91110057 91110297 91110825 91111109 91111371 91111640 91112131 91112537 91112860 91113285 91113443 91110089 91110432 91110905 91111178 91111438 91111995 91112195 91112633 91112933 91113320 91113662 91110101 91110511 91110994 91111184 91111570 91112047 91112414 91112680 91113045 91113348 91113665 91110189 91110606 91111078 91111245 91111599 91112089 91112459 91112715 91113106 91113371 100.000 kr. bréf 91140020 91141012 91142064 91143087 91143823 91144963 91145920 91147647 91148563 91149238 91149943 91140053 91141036 91142155 91143250 91143900 91145196 91145950 91147693 91148640 91149307 91150164 91140214 91141255 91142394 91143271 91143997 91145238 91145995 91147737 91148658 91149373 91150251 91140239 91141337 91142417 91143290 91144262 91145283 91146045 91147775 91148735 91149414 91150256 91140315 91141378 91142502 91143329 91144346 91145323 91146412 91147790 91148819 91149418 91150351 91140341 91141400 91142610 91143514 91144449 91145393 91146664 91147827 91148827 91149519 91150387 91140351 91141471 91142676 91143568 91144451 91145556 91146807 91147831 91148861 91149659 91150471 91140423 91141828 91142733 91143576 91144516 91145599 91146848 91147893 91148923 91149663 91150613 91140587 91141844 91142757 91143630 91144560 91145672 91146886 91148133 91149038 91149679 91151023 91140616 91141875 91142801 91143646 91144702 91145799 91146902 91148193 91149086 91149860 91151173 91140858 91141952 91142831 91143762 91144821 91145817 91147101 91148413 91149104 91149886 91140908 91141966 91142984 91143814 91144862 91145897 91147158 91148429 91149135 91149941 10.000 kr. bréf 91170054 91170422 91170431 91170569 91170640 91170694 91170714 91171164 91171414 91171421 91171567 91171676 91171800 91171928 91172915 91173811 91174797 91175777 91176986 91177878 91179778 91180480 91181468 91171944 91173024 91173818 91174862 91175802 91177030 91177883 91179782 91180562 91181633 91171951 91173097 91173917 91174920 91175928 91177120 91177975 91179853 91180581 91181657 91171961 91173168 91173977 91174982 91175954 91177152 91178104 91179868 91180623 91181658 91171998 91173200 91174087 91175054 91176047 91177198 91178296 91179943 91180689 91181883 91172162 91173268 91174133 91175071 91176085 91177411 91178326 91180034 91180848 91181945 91172194 91173277 91174220 91175072 91176264 91177431 91178349 91180139 91180931 91181952 91172407 91173342 91174348 91175180 91176468 91177593 91178536 91180151 91181010 91182079 91172420 91173362 91174473 91175189 91176472 91177609 91178890 91180273 91181045 91182166 91172544 91173428 91174585 91175207 91176479 91177613 91179302 91180282 91181060 91182167 91172699 91173589 91174682 91175413 91176524 91177644 91179627 91180322 91181190 91182180 91172845 91173595 91174725 91175439 91176576 91177655 91179713 91180450 91181296 91182218 91172878 91173664 91174765 91175520 91176932 91177825 91179760 91180460 91181421 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarverð 1.187.274,- 91113383 Innlausnarverð 11.873.- 91173733 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverö 120.656,- 91149252 91150671 Innlausnarverð 12.066,- 91174427 91181091 91179602 91181653 100.000 kr. 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 122.843,- 91140048 Innlausnarverð 12.284,- 91170483 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,- 91171728 91177640 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 13.620,- 91174779 91176062 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 13.869,- 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/101994) Innlausnarverð 14.156,- 91176061 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,- 91176056 91177509 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 152.721,- Innlausnarverö 15.272,- 91177641 91179913 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 15.505,- 91180048 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 15.847,- 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 16.191,- 91170433 91181903 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 16.589,- 91171471 91174782 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 167.747,- 91141774 100.000 kr. (21. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 170.791,- 91140113 1.000.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 1.746.249,- 91111652 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.786.847,- 91110514 91111684 91112177 Innlausnarverð 178.685,- 91140977 Innlausnarverð 17.868,- 91173070 91174624 91175465 91182116 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 185.355,- 91144570 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 18.943,- 91174826 10.000 kr. (27. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 19.094,- 91171603 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 19.471,- 91170432 91174818 91175464 1.000.000 kr. 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 1.994.173,- 91111435 Innlausnarverð 19.942,- 91173426 91175793 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 20.605,- 91171537 91177635 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 21.238,- 91170087 91172838 91175598 91170470 91173747 91176097 91171615 91174182 91177507 91171745 91174407 91178287 91171900 91175137 91178605 91178664 91179831 91181934 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 217.999,- 91144681 91150695 Innlausnarverð 21.800,- 91170454 91175466 91180903 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 2.239.117,- 91111133 91112895 Innlausnarverð 223.912,- 91142437 91147336 91150593 91145022 91148477 Innlausnarverð 22.391,- 91170156 91172747 91174907 91180263 91171850 91173423 91176136 91180611 91171925 91174365 91177750 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækj um. íbúðalánasjóður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.