Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Blaðsíða 29
41 v MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000 DV Tilvera aaa Albright 63 ára Afmælisbarn dagsins er Madeleine Al- bright en hún fæddist þennan dag í Tékklandi fyrir 63 árum. Albright er, eins og flestir vita, utanrikisráð- herra Bandaríkjanna og var áður sendiherra þeirra hjá Sameinuðu þjóðunum. í vetur var hún orðuð við hugsanlegt framboð til forseta í Tékklandi en hefur staðfastlega neitað að hafa slíkt í hyggju. Hrúturinn (21. n gefa þér tima i Tvíburarnir (2 <C.\ Glldir fyrir þrlöjudaglnn 16. maí Vatnsberlnn (20. ian.-lB. febr.l: I Það er mikið um að ' vera hjá fjölskyldimni um þessar mundir og er sambandið innan fjölskyldunnar einstaklega gott. Þú ert stoltur af fólkinu þínu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars>: Vinir þínir hafa mikil láhrif á þig þessa dag- ana. Ef þú ert óákveð- inn með hvað þú vilt er alitaf gott að hlusta á heilræði góðra vina. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): k Þú ert fremur viðkvæm- 'ur þessa dagana og þarf lítið til að særa þig. Þú þarft kannski bara að gefa þér tnna til að hvíla þig og safna þreki til að takast á við annir. Nautið (20. apríl-20, maí): / Það er saman hvað þú tekur þér fyrir hendur þessa dagana, allt virðist ganga upp. Þú umgengst mikið af skemmtilegu fólki og ert alls staðar hrókur alls fagnaðar. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúníi: Þú ert búinn að vera ’Tremur dapur síðast- liðna daga en nú mim verða breyting þar á. Þú hefur nýlokið einhverjum erflðum áfanga og er þungu fargi af þér létt. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Eftir annasama daga ksérðu loksins fyrir ' endann á þvi sem þú _________þarft að gera. Svo er dugnaði þínum fyrir að þakka að öll mál eru i góðu standi. Liðnlð (23. iúlí- 22. áeúsU: , Þú ert orðinn óþolinmóð- ' ur á að bíöa eftir sálufé- laga til að fullkomna lif þitt. Ekki örvænta þó að ástamálin gangi stundum hálfbrösu- lega. Svoleiðis er bara lífið. Mevlan (23. aeúst-22. sent.i: Það er mikið um að vera í félagslifinu og það er íiö leitað til þin eftir forystu. Áskoranir eru til þess að taka þeim og þú skalt ekki láta feimni skemma fyrir þér. Vogln (23. sept.-23. okt.1: J Þú ert hálfþreyttur þessa dagana og ættir V f að reyna að gefa þér r J tima til að slaka að- eins á. Elskendur eiga saman góð- ar stundir. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nóv.t: Það er létt yfir þér ^ þessa dagana og þú ert !lur af orku. Vinir "•■á ÞÞiir leita mikið til þin og þú ættir að gefa þér tíma til að hjálpa þeim eför fremsta megni. Bogamaður <22. nóv.-21. des.i: Það er mikið að gera fiá þér þessa dagana og r é| þér finnst stundum sem X þú munir ekki komast yfir allt sem gera þarf. Skipuieggðu tíma þinn vel og haltu ró þinni. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.l: ^ _ Þú átt notalega daga fram undan og róman- rr jT\ tíkin svífur yfir vötn- unum. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eför að hafa mikil áhrif á lif þitt. Eurovision-gleði í Reykjavík Fólk safnaðist víða saman í heima- húsum á laugardaginn til að fylgjast með Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Einnig voru nokkur veitingahús í bænum með sérstök Eurovision kvöld, meðal annars Hard Rock-café, Sport-kaffi og Players í Kópavogi þar sem Selma Bjömsdóttir bauð vinum og kunn- ingjum til veislu. Góð stemning ríkti framan af þó eitthvað hafi dregið úr gleði manna er líða fór á stigagjöfina. Selma fagnar í góðra vina hópi Gríöarleg fagnaöarlæti brutust út á Players þegar Telma og Einar höföu lokiö sér af. Selma hughreyst Bergur Geirsson sjónvarpsstjarna hughreystir Selmu Björnsdóttur að iokinni keppni. Selma var mjög ósátt viö úrslitin og sagöi aö viö heföum átt að lenda mikiu ofar. Fannst henni einnig keppnin hafa tekiö skref aftur á bak eftir aö hafa færst nær nútímanum í fyrra. Með símann á lofti Hallgrímur Helgason býr sig undir aö greiöa sínu lagi atkvæöi. Matur og söngur Hlín Guöjónsdóttir og Kolbrún Helgadótt- ir, úr kvenfataversluninni GK breyttu einnig út af vananum og horföu á keppnina á risaskjá í Hard-Rock. Smá vonbrigði loiUarí ng Viöar Þór Guömundsson, B.a. rsa&TS'ÆUV aa stigagjöfin y« nnkkrum vonbrigðum. Fergie Hertogaynjan afJórvík ætlar aö senda dætur sínar í Aiglonskólann í Sviss þar sem lögregla rannsakar nú kynferöislega áreitni. Stúlkur áreittar _ í skóla prinsessu Lögreglan í Vaud í Sviss hefur látið taka DNA-sýni úr karlkyns- starfsmönnum heimavistarskól- ans Aiglon sem Fergie og Andrés Bretaprins ráðgera að senda dæt- ur sínar í. Svissneska fréttastofan ^ SDA hefur það eftir rannsóknar- mönnum að sæðisleifar og fíkinefni hafi fundist í tengslum við mál sem kom upp fyrr á þessu ári í einkaskólanum sem er meðal dýrustu skóla Sviss. Fyrr á árinu tilkynntu þrjár skólastúlkur að karlmaður hefði komið inn í herbergið þeirra og áreitt þær kynferðislega. Lögregl- an í Vaud kveðst ekki útiloka neitt og þess vegna sé veriö að gera DNA-rannsókn á þeim karl- mönnum sem starfa við skólann. Hertoginn og hertogaynjan af Jórvík tilkynntu í febrúar síðast- liðnum að þau ætluðu að senda dætur sínar í Aiglonskólann. Gert er ráð fyrir að Beatrice hefji þar N nám í haust og Eugenie á næsta ári. Listamaður ár- þúsundsins Michael Jackson sést ekki oft op- inberlega en um daginn sá hann þó ástæðu til að halda til Mónakó. Þangað kom hann til að taka viö verðlaunum sem lista- maður ár- þúsundsins á árlegu heimstónlistarverðlaunahá- tíðinni. Það var Albert prins sem af- henti verðlaunin. Hundruð aðdáenda streymdu að hótelinu þar sem Jackson bjó og um skeið ríkti svo mikið öngþveiti að söngvarinn var að hugsa um að vera ekki viðstaddur verðlaunaafhending- una. Aðdáendunum tekst alltaf að rekja slóð Jacksons og láta síðan aðra vita í gegnum Netið um ferðir hans. Aðrir verðlaunahafar voru Jamiroqu- ai, Lou Bega, Mariah Carey, Ronan Keating, Backstreet Boys, Ricky Mart- in og Roxette. Leiktu þér á Krakkavef Vísis.is Leikir Litabók Brandarar w B Uppskriftir Krakkaspjall Dagbók Föndur Sögur Krakkaklubbur DV Skemmtun Póstkort visir.is Notaðu vísifingurinn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.