Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Blaðsíða 3
e f n i Drengirnir í Sigur Rós eru óskabörn þjóðarinnar þetta misserið. Þeir rústuðu íslensku tónlistarverðlaununum um daginn og hafa verið að spila úti í hinum stóra heimi og það án þess að syngja á útlensku eins og flestir meikarar gera. Og Sigur Rós er að meika það. Fókus tékkaði á piltunum og komst að ýmsu nýju. „Við skrifuðum undir síðasta föstudag," segir Georg Hólm, bassaleikari og sérlegur talsmaður drengjanna Orra Páls Dýrasonar trommara, Kjartans Sveinssonar hljómborðsleikara og Jón Þórs Birgissonar söngvara og gítarleik- ara um nýundirritaðan samning. Nú? Heföuð þið ekki átt aö skrifa undir á Langjökli eða við Eyja- bakka? „Nei, við vorum að skrifa undir aöalatriði samningsins núna en eigum eftir að skrifa undir þessar tvö himdruð siður sem eiga aö heita formlegi samningurinn. Og þegar við gerum það getur vel ver- ið að við gerum eitthvað sniðugt, ég veit það ekki.“ íslensk Ágætis byrjun „Þetta er þriggja plötu samning- ur og það fyrsta sem gerist sam- kvæmt honum er að Ágætis byijun kemur út,“ útskýrir Georg, um leið og hann neitar að tjá sig um hvort þeir pútar séu orðnir miiijónamær- tæki sem við erum að gera samn- ing við og það tryggir okkur 100% listrænt frelsi. Þeir eru ekki að með því skilyrði að við förum í jakkafot og setjum á okkur sólgler- augu.“ Þó það myndi auðvitað fara ykk- ur. En þið fáið sem sagt aö gefa Ágœtis byrjun bara út eins og hún er? „Já. Hún verður bara eins og hún er hér heima, á íslensku." Er Jónsi ekkert að fara að slengja textunum yfir á útlensku í náinni framtíö?" „Ekkert frekar. Ég efast um aö það myndi breyta miklu fyrir okk- ur. En það er sjálfsagt að prófa það, kannski, einhvern tíma í framtíð- inni. En við breytum ekki Ágœtis byrjun. “ Halda 17. júní hátíðlegan Hvaö meó útflutning, eruð þið ekk- ert að hugsa um að flytja bara út? „Ég veit ekki með strákana en auðvitað langar mann alltaf til að breyta aðeins til. Og kannski flyt ég út í janúar," segir hinn jarð- bundni bassaleikari Georg sem er alveg laus við píkuskræki vegna nýundirritaðs samnings. Sigur Rós leggur í tónieikaferð í lok júní og mun verða eitt aðal- númerið á fyrirbæri sem kailast Festival of Drifting en það flakkar um Bretland og heldur tónlistarhá- tiðir. Yfirferð okkar manna endar svo í Hróarskeldu en annars er auðvitað eitthvað verið að plana varðandi haustið og þá heiminn í því samhengi. En svona að lokum; hvenœr fá af- komendur Ingólfs aó heyra í ykkur nœst? „Það er ekkert ákveðið en verið að þreifa fyrir sér með miöjan júní.“ 17. júní? „Nei. Við höldum hann hátíðleg- an.“ ingar eða ekki. „Þetta er lítið fyrir- fara að moka í okkur peningum Sigur Rós veröur bara eins og hún hefur alltaf veriö þrátt fyrir samning viö Fat Cat enda er útgáfufélagiö mjög öndergránd. Pokemon-æðið ætlar engan endi að taka. Það byrjaði á litlum sýndarveruleika- gæludýrum, þróaðist yfir í Game-boy-leiki og nú er þetta komið í litla spilapakka sem yngri krakkar sjást skiptast á eins og gert er með körfuboltamyndir. Fókus skildi þetta ekki alveg og ákvað að fá skýrarí mynd af málunum. Piltarnir spá í spilin, tjékka á því hvaö vantar í safnið og hvaö sé hægt aö bjóöa í skiptum. Gemsi „Þetta er að verða álíka æði og var með körfuboltamyndimar, á smá í það en stefnir þangað,“ segir Gísli Einarsson, eigandi spiiabúð- arinnar Nexus á Hverfisgötunni. Það sem um er að ræða eru Pokemon-spilapakkamir sem eru nýjasta afsprengiö af Pokemon- gæludýrunum góðkunnu. Um þessar mundir má sjá krakka á aldrinum 6-12 ára sitja á hinum ýmsu stöðum með möppur fullar af þessum spiium og það virðast fjörag skipti vera í gangi, ekki ólíkt því og þegar skipst er á körfuboltamynd- um. Gísli segir að það sem raun- verulega sé i gangi sé það að krakk- amir séu að skiptast á spilum til að byggja upp heildstæðan og sterkan pákka sem síðan er notaður í spilið sjálft. Ein sagan segir að gutti einn hafi lagt undir stokkinn sinn og gemsann fyrir sex spil frá öðrum dreng en ekki fengið. Annar ekki eftirspurn Þetta spil var kynnt hér á landi um seinustu jól og hafa vinsældir þess aukist ört. „Það er þaö vinsælt að við hreinlega önnum ekki eftir- spurn. Á þriðjudaginn seinasta fengum við sendingu og ætluðum að hafa hana tilbúna þegar væri opnað og þegar við mættum að versluninni stóðu um 20 krakkar i biðröð fyrir framan hana,“ segir Gísli. Aldurshópurinn sem spiiar þetta mest er 6-12 ára en þetta slæðist jafnvel alveg upp í sextán ára krakka, að sögn Gísla. Það er þó ekki þar með sagt að eldri kynslóð spiiafíkla sitji með auðar hendur því önnur spil era á boðstólum sem byggð era á hefð safnkortaspila, ein þessi tegund spila er kölluð t.d. Magic og Star Trek. Að lokum má geta þess að þeir sem þyrstir í frekari upplýsingar geta kíkt á www.pokemon.is. Síðan er enn í smíðum en eitthvað ætti að fást þar af fróðleiksmolum. Þeir sem eru að leita sér að spilafélög- um fyrir hvers konar spil af þessu tagi geta kíkt í Nexus því að þeir hafa komið upp spilasal við hliðina á verslun sinni. Stjáni stuð er alltaf í Fókusvefurinn: Hver vinn- ur Ungfrú ísland? Pearl Jam loksins með nýja plötu Söngvari 2000 naglbíta: Villi að 4 A grilla ÍH- Allt um lettnesku hljómsveit- ina úr Júróvision- keppninni Tískan kl. 12 á hádegi: Eru dopp- ur virki- lega smart? tl i f i ð Listnemar Otskrifast Fleiri óvæntar bólfarir Fókus bvður í bíó Skuaaa Baldur í Bíldudal Flallarimur Ftelaa með svninau f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíöumyndlna tók Hilmar Þór af Vilhelmi Anton. 19. maí 2000 f ÓkUS 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.