Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Síða 6
Hér hvílir Þorsteinn Audur Harctlds okkar um eigin dauðleika. Fókusi lék forvitni á að vita hvort dauðinn væri það feimnismál sem hann virðist vera og brá á alvarlegan leik með nokkrum þjóðþekktum einstaklingum. _JL ovorc ki .Ég verö örugglega alveg hundgamall. Þaö hefur nefni- lega viljað loða við karlmenn í minni ætt,“ segir Þorsteinn Hreggviðsson, betur þekktur sem Þossi á X-inu. Þossi er þritugur i dag og þrátt fyrir aö það sé ekki hár aldur hefur hann nú þegar ákveðnar hugmyndir um hvernig hann myndi vilja hafa jarðarförina sína. „Ég myndi vilja að lag- ið „Take Me down to Paradise City" með Guns and Roses yrði spilað og ég myndi vilja vera jarðsettur í svartri kistu. Mér finnst nefnilega svartar kistur mun virðulegri heldur en hvitar. Ég myndi vilja að kistan væri eins og kross í lag- inu þannig að ég gæti rétt vel úr höndunum. Síðan myndi ég vilja hafa alvöru parti á eftir með nógu af áfengi þar sem gestirnir myndu gleðjast og skemmta sér saman. Enda er það ekkert sorgarefni þegar svona gamlir menn deyja. Þá er maður hvort sem er farinn aö ganga við göngugrind og missa sjónina og timi kominn á mann,“ segir Þossi sem er þó ekki farinn að leggja fyrir fýrir jarð- arför sinni sem miðað við þessar lýsingar gæti orðiö nokkuð kostnaðarsöm. „Ég held að þegar við deyjum sé þetta iíf bara búið og það taki ekkert annað viö," segir Þossi sem telur það óskhyggju þegar fólk segist hafa tal- að við framliðið fólk. Hann sé alla vegna sáttur við þá til- hugsun aö þegar hann deyr þá sé allt búið. „Þegar ég fyrst fattaði hvað dauðinn var olli það mér mikilli skelfingu en ég var fimm ára þegar það átti sér stað,“ segir Auður Haralds rithöfundur. Hún segir þá skelfingu síðan hafa hjaðnað og nú í seinni tíö hafi hún alveg sæst við hann og finnist hann eðlilegur, ef svo má að orði komast. Það fer í taugarn- ar á Auði hvernig nýjum uppgötvun- um i læknavísindum er hampað. „Það mætti halda að við værum búin að sigrast á dauöanum þeg- ar ekkert hefur verið gert annað að seinka honum. Það er verið að treina tóruna i fólki sem síðan býr við aðbúnað i ellinni." Auður segir þó að fólk undir fimmtugu eða svo ætti þó rétt á lækningu en eftir það ætti náttúran aö fá að ráða þessu. Væntan- lega dagsetningu dauðdaga síns hefur Auður reiknað út frá andlátsaldri foreldra sinna og annarrar ömmu en þau dóu öll 63 ára að aldri. Aðspurð hvort hún sé byrjuð að skipuleggja jarðarförina sína segir hún svo vera. „Ég ætla að láta jaröa mig í einrúmi. Ég hef imugust á jarðarförum og ætla mér ekki að fara að leggja það á fólk að sitja í gegnum mína.“ Það er einnig ósk Auöar að verða grafin I pappakassa eða bréfpoka. „Ég vil verða sem fyrst að gagni sem áburður. Helst finnst mér að fólk ætti að rækta kartöflur eða þviumlíkt á leiðinu minu.“ Pál 1 Óskar illan Jurwi vrir dlfjjbrt JlJJ fitj <rrhln)ik nium íirj <’?• hliink núna l>ví lumn vilfli (ildrrn'Jqiupa ((fírjjfHjtiifpv „Eg hef hugsað þonokkuð, eins og allir, ut i dauöann. Við erum nú öll einu sinni gædd þessum dauðlega móral," segir Steinn Ármann Magnús- »• son leikari. „En þannig er mál * i.. “ meðvextiaöég Kri.'itjrma eiginlega t Steinn A.rmann Magnússon f.28.10.1964 - d. örugglcga aldrci Sá íslendinaur sem var llkastur Elvis. Steinn svaf ekki hjá mörgum konum. Ekki nema svona kannski 300 (sem hefur veríð skjalfest). . ■•■ :"■;■ •:■.■.!■ ■■■ ■ : ,„•■■' " \ ; •*;;. f, i. -y., . . . meira hræddur um að drepast aldrei. Sem ung- barn var mér vart hugað lif, fæðingin var tæp og stuttu seinna fékk ég kíghósta og fleiri barnaveikir. Þá sagði gömul, fróð kona við hana móður mina: „Fyrst hann Steinn drapst ekki af þessu þá drepst hann aldrei." „Þess vegna er ég systematískt búinn að vera aö vinna í því aö drepa mig með tóbaksreykingum, áfengisdrykkju og fleiri viðbjóði. Þar sem ég veit þetta hef ég oft hugsað að það gæti verið gott ef einhver myndi bara koma og keyra á mig. Konan min er að vísu búin að bjóðast til þess en svo rann henni reiðin. Ég igLmyndi helst kjósa að deyja “ óvænt og óvart." Dr. Love er sjálfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á Vísi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem eru virkilega þurfandi geta lertað á náðir Dr. Love í síma 908 1717. í gamla daga var dauðinn ekkert feimnismál. Fólk dó á heimil- unum og engum þótti það neitt tiltökumál. í dag er hann fjarri okkur jafnvel þótt heilt dagblað fjalli um lítið annað. En það fer ekki saman umfjöllun okkar um látna einstaklinga og hugsun Dauð 63la ems DR. LOVE fékk þessl tvö bréf send sama dag- inn fyrir tilviljun. Þar sem bréfin eru siáandi lik ákvað hann aö blrta þau bæbl - og svara þeim báöum í elnu í kjölfariö. Bréf 1 tll Dr. Love: KÆRI Dr. LOVE Ég er 17 ára strákur og get ekki fróaö mér nema yfir hommaklámi. Mig langar ekki til aö vera hommi því mér finnst ég vera svo mikiö freak. Auövitaö reyni ég viö stelpur en ég finn ekki fyrir neinu en hins vegar fæ ég bóner á aö horfa á flottan rass á strákum. Kæri Dr. Love, er ég algjört freak og ógeö? P.S. Ég vil ekki veröa hommi en ég er ekki meö fordóma. Þinn A. Bréf 2 til Dr. Love: HÆ PALLI Ég er tvitugur og ég var aö spá: Er ég hommi eöa er ég ekki hommi? Þannig er mál meö vexti aö þaö eina sem ég hugsa um þegar ég fróa mér eru karlmenn en þegar ég er búinn aö fróa mér þá get ég ekki hugsaö um karlmenn. Ég get bara hugsaö um þá í þessum gredduköst- um sem ég fæ. Um daginn þá kynntist ég strák sem er hommi og viö fórum eitthvaö aö spjalla og svo vildi hann meira en þaö var þara ekki inni í dæminu hjá mér. Éggat bara ekki hugsaö mér aö vera meö öörum karlmanni. Ég er búinn aö vera meö stelpu og er aö dúlla mér meö annarri núna og þaö gengur alveg eins og i sögu. Er ég hommi eöa hvaö??? Þinn B SVAR DR. LOVE Kæru A og B Alþingi var að samþykkja ný lög um daginn (með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða - aðeins einn var á móti og 3 sátu hjá) um stjúpættleið- ingar samkynhneigðra sem búa í staðfestri samvist. Þetta þýðir það að það er hvergi I HEIMINUM jafngott að búa og á íslandi ef mað- ur er samkynhneigður. Lagalega séð! Auðvitað er gjörsamlega frábært að ALÞINGI Is- lendinga skuli sýna svona mikinn skilning, ná- ungakærleika og mannúö í verki eins og gert var um daginn. Það er frábært að vilja vera góð- ur og skilnmgsrikur og ala ekki á fordómum. Sérstaklega þegar maður er í svona valdastöðu eins og þetta fólk uppi á Alþingi. Var það ekki Oscar Wilde sem sagði: „It's Nice to Be Important - But It’s More Important to Be Nicei" Lög og reglur eru náttúrlega lítið annað en bók- stafir og orð á einskis nýtum pappir ef samfé- lagið skilur þau ekki og fer ekki eftir þeim. Það er í höndum þjóðfélagsins sjálfs. En það mun líka hafa góð áhrif á samfélagið að Alþingi sýni þessum málstað svona mikla samstöðu. Pælið í öllu því liði sem á nú eftir að hugsa sig tvisvar um áður en það fer að dissa homma og lesbiur aftur! Og akkúrat meöan á öllu þessu frjálsræöi stendur sitjið þið báðir og nagið á ykkur negl- urnar af áhyggjum yfir því hvort þið séuð homm- ar eða ekki! Þetta er versta tegund fordóma sem þið gætuð nokkurn tíma upplifað, fordóm- arnir sem þið hafið i garð ykkar sjálfra! Hver kenndi ykkur þetta? Voru það foreldrar ykkar? Eru þeir búnir að ala ykkur upp til þess að hata ykkur sjálfa? Það er frekar auðséð á báðum þessum bréfum að þið eruð jú báðir hommar. Þið filið tilhugsun- ina um kynlíf með karlmönnum og þið eruö með hommakynlíf á heilanum þegar þið eruð að nálgast það einlægasta sem þið getið gert og fengiö: Fullnæginguna! Þið verðið að passa ykkur á því að Ijúga ekki svona að sjálfum ykkur. Þaö endar bara með ósköpum! Gott dæmi er maðurinn sem var hommi. En hann var svo sannfærður um að hann væri „streit" að þegar hann reið karlmönnum þá notaði hann aldrei smokka - af því að „það eru bara hommar sem smitast af AIDS!“ Auðvitað smitaðist maðurinn að lokum af HlV-veirunni og konan hans reyndar líka. Þetta var sönn saga um lygina. Hve lengi ætlið þið að Ijúga? Málið er einfalt. Karlmenn sem pæla í karl- mönnum eru ekki streit. Ég á við ykkur! Ef ykk- ur tekst giftusamlega að hefja samband meö stelpum (af þvi að þið reynið svo mikið) þá get- ur meira en vel verið að þið séuð BISEXUAL. Tví- kynhneigð heitir það á íslensku! Mér finnst það mjög öfundsvert að vera tvíkynhneigður því þá á maður 100% séns á deiti. Meira um þaö seinna. Og kæri B. minn, þessi hommi sem þú varst að spjalla við um daginn; líkist hann að einhvetju leyti karlmönnunum sem þú hugsar um þegar þú fróar þér? Ekki það, nei? Nú, þá er ekki nema von að þessi ákveðni hommi hafi ekki komið þér til! Það er hægt að velja og hafna i þessum bransa líka. Hommar stökkva ekki á næsta homma eins og kerlingar á útsölu. Gerið það fýrir mig, ekki kalla ykkur sjálfa „frik". Ekki segjast ekki geta „hugsað ykkur að vera meö öðrum karlmanni" þegar þið hugsið um EKKERT NEMA KARLMENN á meðan á kynlifinu stendur. ALÞINGI finnst þið ekki vera „frík“. Samfélagið í heild sinni er að gera sitt besta til að bæta kjör samkynhneigðra á Islandi, landinu þar sem þið búið. Meira að segja streit vinkona mín sagði eitt sinn: „Ég vona að börnin min eigi eft- ir að alast upp i heimi þar sem það skiptir engu máli hverjum maöur er skotinn i.“ Það er svo ótalmargt ungt fólk (og eldra) sem er að koma út úr skápnum þessa dagana án þess að upplifa eitthvert vesen eöa slæm við- brögð. Upplýstir foreldrar og vinir gera ungu samkynhneigðu fólki svo miklu léttara fýrir. Svo lifa allir í sátt og samlyndi, við jafnan lagalegan rétt, gifta sig ef þeir vilja o.s.frv.! Það eru sjálf- sögð mannréttindi að ráða því hvernig maður vill lifa - og með hverjum. Það er eitt alla vega alveg á hreinu: ÞIÐ ERUÐ EKKI EINIR I HEIMINUM! ÞIÐ MEGIÐ ALDREI GLEYMA ÞVÍ! Þið skrifuðuð þessi bréf, sinn i hvoru horninu, sama daginn. Vonandi eigið þið eftir að hittast sem fýrst og bera saman bækur ykkar. EBa bréfin ykkar! ÉG ELSKA YKKUR LÍKA, DR. LOVE! 6 f Ó k U S 19. mal 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.