Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 18
-3* > 0 Er þetta smart? Leikkonan Holly Hunter mættl í þessari rauðdopp- óttu skyrtu á frumsýningu kvik- myndarinnar „Things you can tell just by looking at her“ í Cannes fyrir skömmu. o Doppur frá Valentlno. 0 Doppur frá D&G. 0 Slæða með hvítum doppum. Accessorize, kr. 799. 0 Doppótt plls frá Karen Millen. Karen Millen, kr. 5900. 0Hlýrabolur með stórum doppum. Til í þremur litum. Levisbúöin, kr. 1990. Nú er málið að setja í slg eða hana. Já, það er kúl aö vera ólétt-ur í dag. Þaö er bæöi gam- an aö sjá konur blómstra um leið og sumarið gengur í garö. Rósir og aftur jjfc róslr. Og svo er líka svo praktískt að vera ólétt-ur. Ef þú lætur verða af því um 4r * „ helgina þá áttu von á sandi af seðlum þeg- /ffi/lJL - ar þú ferð í fæðingar- orlof. Alþingi var aðtlE/ samþykkja ný fæðinfi- .fc-fe-r.1 arorlofslög sem virka eN/T I þannig aö þrir mánuð- tÆr S. IK'.hK ir fara til konunnar, &rW aðrir þrir til karlsins JBbF J|J- og siöustu þrír flokk- t.ji jf $ ast undir svokallaöB frjalst val. Og ekkiljM nóg meö þaö, tam heldur eru launin sem þú færð þeg Þu ert heima JSXfM tekjutengd. Þannig aö þú vinn- ur bara eins og vitleysingur þar til barnið á að koma í heiminn og færö þá 80% af tekjunum sem hafðir i laun. Sem sagt, ef þú nærð hálfri ^tírlr‘Vt millu ® hiánuði þá færöu , vi' ,, „ V 400 þúsund frá ríkinu. 0K 1,1 » * ',Ekki amalegt það. Og NfV' svona að lokum: Það ’ , borgar sig síöan aö verða K'i , • ólétt-ur aftur um leið og LhsSsLí* v - *" ■ barnið er fætt því þá get- urðu kannski náð að vera á þessum dúndur- launum allan barneignaaldurinn. Doppumar viröast vera búnar að gera heiftarlega innrás í tísku- heiminn og munu líklega hertaka hann algjörlega með haustinu, alia- vega ef marka má línur helstu hönnuða heimsins fyrir næsta haust og vetur. Þar eru doppótt föt mjög áberandi og skiptir þá ekki máli stærðin á doppunum heldur frekar fjöldinn. Því fleiri doppur því betra. Stórar doppur í sterkum og glaðlegum litum minna á tisk- una frá sjöunda áratugnum og henta vel þeim sem þora að vera soldið fríkaðir á meðan doppur í demp-Jɧ^Hi§k aðri litum eru ■ K*. klassískari. Síðast 0 Doppótt pils frá Lauru Aim. Til i ^ þremur litum. Sautján, kr. 2900. 0 Bolur meö doppum frá Belair. Sautján, kr. 3500. 0Buxur frá Follies meö doppóttu belti. Sautján, kr. 4900. 0 Dopputoppur. Karen Millen, kr. 7900. sáust ■ doppurnar á ■ níunda áratugn- um og hver man ekki eftir dopp- . óttu hné- / sokkunum hennar Díönu prinsessu? Hve smartar doppumar eru má lengi deila um en sumum finnst kannski nóg um hversu hratt tiskan snýst. Maður er ekki fyrr búinn að henda út úr fata- skápnum sínum en gömlu fotin eru orðin góð og gild á ný. Doppumar virðast alla vega springa út alls staðar, hvort sem manni líkar bet- ur eða verr, svo það er um að gera að fara að sætta sig við þær. Væntanlegt forsetaframboð Ástþórs Magnús- sonar. í fyrsta lagi kostar þaö þjóðina alltof mikið og í ööru lagi: Það er ekki fræðilegur að viti borið fólk nenni að kjósa aftur f forseta- kosningum. Við létum glepjast síðast af þvf að það voru svo margir frambjóðendur og þeim tókst að telja okkur trú um að þetta skipti máli. Enda er alltaf verið að telja okkur trú um einhverja slíka vitleysu. i fyrstu var kosninga- rétturinn hugsaöur sem réttur einstaklinga til að kjósa en f dag segja allir að kosningaréttur- inn feli f sér skyldu okkar til að mæta á kjör- stað. Þaö er auðvitaö firra. Það er ákveðinn réttur að kjósa að mæta ekki á kjörstað og f jafninnihaldslausum kosningum eins og for- setakosningum ættu allir landsmenn að nýta sér þann rétt. Já, munið þetta: Ef það verða forsetakosningar, ekki eyða tímanum f að mæta á kjörstað. Veriði frekar heima að búa til börn. hverjir voru hvar me±3ra. á T www.visir.is Á Klaustrinu á föstudagskvöld héldu FM957 og Smirnoff hið stórglæsilega Golden Eye Club- kvöld og var röðin upp með Klapparstígnum. Meðal þeirra sem skemmtu sér innan um Bondgellurnar og lífverðina voru Arna og Díanna Playboy, Atli og Jonni úr Herra ísland, Jón Kári athafnamaður, Sonja Diiva, Dóra bjúti og Christine Allied Domeq, Fjölnlr og Marin Manda (saman á ný?), Hanz „mafían" og Þór Jósefs. Stelpurnar f Ungfrú island fengu að bragöa á nýja matseðlinum f byrjun kvölds og skáluðu f safa en þurftu að fara snemma heim vegna aldurs. Þær voru ekki einar því Kalll Lú á RVI957 og Eiki Plögg, einnig FM957, nutu sfn vel í þeirra faömi ásamt dómnefnd og starfs- mönnum keppninnar, þeim Kalla, Yasmlne og Beggu, fyrrum ungfrú ísland . Einnig litu fleiri starfsmenn FM957 í heimsókn á Klaustrið, þ.á m. Bjarkl Sig., Hreimur f Landi og sonum, sem er nýi FM-gæinn og vara- Bæring, Jói Jó og Heiðar Austmann. Eyþór á Little Ceasars naut sfn vel, sem og Ómar Friðleifs frá Sam- bíóunum, og Pétur Mel- steð, Hár og fegurð. Haus- verkirnir Siggi Hlö og Valli „Sport" og bræðurnir Hólmgeir og Biggl tenór voru á kantinum. Anna í Planet Pulse var f salsasveiflunni á dansgólfinu ásamt vinkonum, glæsilegar að vanda. Af öðr- um sem litu inn má nefna Kókó-crewiö, gellurn- ar á Samvinnuferðum-Landsýn ásamt „bossan- um“ Andra, Sigfús handboltalfnumaöur, Öm á Borginni og frú, Pétur Ottesen, og eru þá ein- ungis fáeinir upptaldir. Það var sannkölluð júróvision-helgi á ísafold Sportkaffi um helgina og allt ætlaði að veröa vitlaust þegar Einar og Telma voru búin að syngja lagið „Okkar". Á staðnum sást m.a. til Reynis handbolta-markmanns og Jóns hauka- manns. Elnar, veitingastjóri Astro, leit inn með sínum vinum, sem og eitthvaö af stelpunum sem kepptu í Ungfrú Island.is, en þær voru flottar á dansgólfinu. Þar voru einnig Birgitta, söngkona írafárs, María Ráðgarðsgella með sínum heittelskaða, Óla tölvugæja .Kalli fót- boltatöffari úr fc-diörik var elnnig f góðum fílingi. Einnig sást til Fjólnis og Marinar Möndu en f Ó k U S 19. maí 2000 Tíska* Gæði* Betra verð þau litu inn meö sinum vinum. Guðmundur produser hjá Saga film var í djammstuði eins og hún Kría sem stóð sig svo vel í ungfrú Reykjavík. Sem sagt sannkölluð júróvision-helgi á Sportkaffi. Á Eurovisionvöku f Egilsbúð f Neskaupstað (heimabæ Einars Ágústs) voru meðal annars BJörk Bjarnadóttir, móöir Einars, og fjölskylda, Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Tölvusmiöjunnar, Aðalbjörn Sigurðsson, frétta- maöur á Stöö 2, Guðmundur R. Gislason fram- kvæmdastjóri og Súellen-söngvari, Bjarni Freyr Ágústsson, tónlistarkennari og formaöur blús- klúbbsins, ásamt mörgum fleiri. Þaö komust að vanda færri en vildu á Skuggann um helgina og röðin var löng. Meöal þeirra sem skemmtu sér massavel voru: Þórir og allir hinir sætu strákarnir úr Hanz, Arnar Gauti, tískumógúll frá GK Reykjavík, kom, sá og sigraöi, Sonja DIVAA beib sló eftir- minniiega í gegn, Auður megamódel var í gírnum og Sverrir Sverris fótbolta- strákur tók sig vel út. Monica + Begga ungfrú íslandbeib voru sætar, Blma Gísla mega beib er alltaf velkomin á Skuggann, erfingi Atlanta-flugfélags- ins lét sjá sig, Hansi Bjarna útvarpsffk- ill kfkti aðeins inn, sem og Stebbi Við- ars stórkokkur. Kitty Johansen og vin- konur dönsuðu frá sér alit vit, Ómar Friðleifs Sammyndbandakóngur fílaði R&B f botn og Magnús Ver kunni vel viö sig f Gyllta salnum. Fram- kvæmdastjóri X-18 var mættur til að ræða business, Bjarni Haukur leikari og vinir mættú al- veg galvösk, sem og Selma x-júródrottning og Böddi Bergs frá Ffton er alltaf í gúddf fíling. Jón Ásgeir, oft kenndur við Bónus, ætlaði bara að kaupa Skuggann??, Pétur Ottesen athafnamaður er alltaf jafnljúfur, enda fyrrverandi vert á Skugga, Sigurður Kári og Addó ræddu „sjálf- stæöa" póliök, Böddi og Óli Boggi Space-menn voru hrikalega flottir. Selma Björnsdóttir boð- aði til Júróvisionpartís á Players, nýjasta skemmti- staðnum f Kópavogi. Þar var mættur fjöldi góðra gesta til aö fylgjast meö keppninni og má þar nefna Viðar Þór Guð- mundsson, BA í sálfræöi, fjöllistamanninn Hallgrím Helgason, sjónvarps- stjörnuna Berg Geirsson og að sjálfsögðu kærasta Selmu, Rúnar Þór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.