Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2000, Blaðsíða 7
25 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 E i i \M I •; |H Karnival hjá Kananum Fjöldi manns lagöi leiö sína inn fyrir hliö Varnarstöövarinnar á Keflavíkurflugvelli til aö taka þátt í árlegum hátíðarhöldum þar sem boöiö var upp á skemmtun og veitingar. DV-MYNDIR SIMON ÖRN Herþota skoöuö Fólki var boöiö aö skoöa herþotu undir leiösögn hermanns. Biöröö barna beiö þess aö fá aö skoöa í stjórnklefann. DV-MYND SÍMON ÖRN Leikfélagar Vinirnir Cubmundur, 5 ára, og Her- mann, sex ára, skemmtu sér vel í sandinum í Caröi. Garður: Sjórinn er stórhættu- legur DV, Gaxði: „Við förum aldrei einir á bryggjuna. Þá gætmn við nefnilega dottið í sjóinn og drukknað," sögðu vinimir Guð- mundur og Hermann þegar DV ræddi við þá þar sem þeir spáðu í lífið og til- veruna sitjandi á malarhaug í Garði. Þeir sögðust hafa nóg við að vera daglangt annað en að fara á stórhættu- legahöfnina. „Ég fór einu sinni með pabba á bryggjuna að veiða. Við fengum samt ekkert og festum alltaf í þara,“ sagði Hermann. Báðir sögðust þeir hafa mikinn áhuga á fótbolta en ekki voru þeir sam- mála um liðin í enska boltanum. ,J)g held með Manchester United," segir Hermann og í beinu framhaldi sagðist Guðmundur halda með Liver- pool. Um tíma leit út fyrir að þeir ætl- uöu að þrasa um bresku úrvalsdeildar- liðin en þeir sáu að sér og urðu sam- mála um eitt. „Víðir er besta íslenska liðið og það er gaman í Garði," sögðu þeir í kór. -SÖR/-rt Varnarliðið bauð almenningi að kíkja inn: Gaman fyrir íslendinga aö kynnast hernum starfl. í þá tíð sóttu íslendingar mjög í að komast í ódýrar vörur á Vellinum en nú er orðin mikil breyting á. Góðærið á íslandi hefur slegið á ásóknina í lífsgæði Banda- ríkjahers," segir Runólfur. -rt DV-MYND REYNIR Kíkt á herinn - segir Runólfur Oddsson, DV, Keflavíkurflugvelli: „Þetta er mjög jákvætt fyrir her- inn og gaman að taka þátt i þessu. Þama gefst hinum venjulega íslend- ingi færi á að kynnast hermönn- um,“ segir Runólfur Oddsson, heBd- sali í Reykjavik og verðandi aðal- ræðismaður Slóveníu á íslandi, sem var einn þeirra fjölmörgu íslend- inga sem tóku þátt í kamivali Vam- arliðsins rnn síðustu helgi. Einu sinni á ári opnar Varnarlið- ið hlið sín fyrir íslenskum almenn- ingi og býður til skemmtunar í stærsta flugskýlinu á Vellinum. Þar eru alls kyns skemmtiatriði og fólki gefst kostur á að skoða herþotur og björgunarþyrlur auk annarra tækja í S: 422-7253 og 422-7560 Gerðahreppur gott að sækja heim! fyrrverandi vallarlögreglumaður hersins. „Ég var í Vallarlögreglunni á Runólfur segist alls ekki ókunn- árum áður. Ég hef þó ekki komið ugur á Vellinum: hingað i 15 ár eða síðan ég hætti því Runólfur Oddsson og eiginkona hans, Maríá Holbickova, kíktu á karnival ameríska hersins ásamt syni sínum, Haraldi. Þau voru himinlif- andi meö heimsóknina. íþróttamiðstöð • Útleiga á íþróttasal • Þrektækjasalur Opið: Virka daga: frá 07:00 - 21:00 Um helgar: frá 10:00 -17:00 Byggðarsafn Gerðahrepps Fáðu innsýn í fortíð okkar íslendinga Pantanir teknar í síma 422-7108, 894-2135 Minjasafn Slysavamafélags íslands | 70 ára saga Slysavarnarfélagssins rakin i Opið laugardaga og sunnudaga I frákl 13:00-17:00 | á öðrum tímum eftir samkomulagi I hafið samband við safnvörð Sundmiðstöð • Djúp og grunn laug • Heitir pottar • Gufubað • Ljósabekkir Opið: Virka daga: frá 07:00 - 21:00 Um helgar: frá 10:00 -17:00 Ein elsta byggð landsins Sæktu Gerðahrepp heim til Iþrótta og útiveru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.