Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Page 4
20
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000
Þegar gera á bílinn betrí
heims
Veríð framsýn!
veljið öryggi og endingu
-rmmmmmm
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík
Sími: 540 7000 • Fax: 540 7001
■ Það borgar síg að nota það besta
Loftur Ágústsson, framkvæmda-
stjóri Arctic Truck. DV-myndir JAK
sem um næstu helgi verður kynntur
hjá okkur í fjórum nýjum útfærsl-
um, þ.e. 35 tommu til 44 tommu,
með nýrri gormafjöðrun, túrbinu og
intercooler.
Jeppabók
„Eitt af aðalsmerkjum Toyota hef-
ur alltaf verið tengsl við viðskipta-
vini og hjá Arctic Trucks verður
ekkert slegið af í þeim efnum því
um leið og við opnum á nýjum stað
hleypum við af stokkunum nám-
skeiðum fyrir jeppafólk. Við finnum
mikið fyrir því í sambandi við jepp-
ana sem við seljum að fólk sem
kaupir þá veit oft býsna lítið um
hvað það getur boðið bílnum, hvert
það getur farið, um byggingu bíls-
ins, drifbúnað hans o.s.frv.“ segir
Loftur. Toyotaumboðið ætlar því að
taka upp þá nýjung að bjóða öllum
jeppakaupendum námskeið með
jeppanum. Þessi námskeið verða til
að halda tengslum við viðskiptavin-
ina og myndu taka eitt kvöld. Þar
yrði farið í öll grunnatriðin sem
tengjast akstri fjórhjóladrifins bíls.
Hugmyndin er að svona námskeið
fylgi nýjum jeppa, hvort sem um er
að ræða breyttan bíl eða ekki.
Strákarnir hjá Breytingadeild
Toyota ætluðu að gera lítið leiðbein-
ingarhefti um jeppa og akstur
þeirra en útkoman varðllO síðna
bók með 78 myndum og teikningum
sem kemur út núna um mánaðamót-
in. í henni er fjallað um allt sem
varðar breytingar á jeppum, auka-
hluti og búnað. Þar er einnig fjallað
um akstur á fjöllum, á jöklum, yfir
jökulsprungur og í fallvötnum, um
hvað ber að varast, í hverju menn
geta lent og hvemig á að bregðast
við. Þessi bók kemur til með að
verða afhent þeim sem sækja nám-
skeið hjá Arctic Trucks en hún er í
alla staði hin glæsilegasta og þeim
til mikils sóma.
Saga jeppans í máli og
myndum
Ein af nýjungunum sem getur að
líta í nýrri búð Arctic Trucks er að
þar verður komið upp vísi að fyrsta
jeppasafni á íslandi og má þar sjá
upphaf jeppamenningar á íslandi og
hvemig jeppimi hefur í gegnum tíð-
ina haft áhrif samgöngur til sjávar
og sveita. Hver vissi t.a.m. að árið
1947 voru jeppar meira en 25% af
fólksbílaflota landsmanna. -JAK
Ný
dekkjalína
Við opnun á nýrri verslun um
helgina kynnir Arctic Trucks nýja
línu af dekkjum sem hefur verið
mjög áberandi í bílablöðum síðustu
misseri. Um er að ræða línu sem
heitir Procomp og var kynnt á Am-
eríkumarkaði síðastliðið haust.
Dekkin hafa fengið góða dóma fyrir
hversu mjúk og hljóðlát þau eru.
Procomp-dekkjalínan er fyrsta
dekkjalínan sem kynnt er fyrir 16
tommu felgur í stærðunum 33 og 35
tommu. Dekkin verða til bæði í
grófu og fínu mynstri og eru þau
einnig meira flipaskorin frá fram-
leiðanda en gengur og gerist. -NG
Breytingadeild
Toyota breytist
Loftur Ágústsson, Hjalti V. Hjaltason, verkstæðisformaður Arctic Trucks, og
Freyr Jónsson tæknifræðingur bera festingu fyrir nýja gormafjöðrun í Land
Cruiser 70 saman við teikningu Freys.
Upphaf jeppabreytinga hjá
Toyota.
Það var á áttunda áratugnum sem
íslenskir jeppakarlar fóru að fikta
við að breyta jeppum sínum. Frá
þeim tíma hafa jeppabreytingar þró-
ast mikið en fyrir um tíu árum
ákváðu þeir hjá Toyota að fara sjálf-
ir út í jeppabreytingar. „Við ákváð-
um að taka þátt í þessari þróun í
stað þess að sporna við henni,“ seg-
ir Loftur. „Breytingar á jeppum eru
oft vandasamar aðgerðir og alls
ekki sama hvernig þær eru gerðar.
Það hefur alltaf verið markmið hjá
Toyota á íslandi aö viðskiptavinir
fyrirtækisins séu ánægðir. Við vilj-
um að bíll sem við látum frá okkur
sé eins góður og hann getur orðið.
Við höfum því leitast við að klára
þær lausnir sem við höfum unnið
að með það að markmiði að við-
skiptvinurinn geti verið ánægður
með það sem við höfum gert í stað
þess að eiga eftir mikla vinnu
seinna til að geta notað bílinn. Gott
dæmi um þetta er Land Cruiser 70
SACHS
KÚPLINGAR
Um næstu helgi, nánar tiltekiö
þann 3. júní, flyst breytingadeild
Toyota í nýtt, glæsilegt húsnæði á
Nýbýlaveginum. Um er að ræða
1000 fermetra húsnæði þar sem
bifreiðaumboðið Jöfur var áður til
húsa og er þetta mikil breyting
fyrir deildina sem var áður i 600
fermetra húsnæði. Opnað verður
milli deilda fyrirtækisins svo að
fólk getur gengið innanhúss milli
söludeildar nýrra bíla, notaðra
bíla og nýju breytingadeildarinn-
ar. Að sögn Lofts Ágústssonar
framkvæmdastjóra munu þeir hjá
Toyota auka vöruval deildarinnar,
auk þess sem þar verður að stað-
aldri stillt upp breyttum bílum
sem fólk getur skoðað. Breytinga-
deildin hefur einnig haft á boðstól-
um vörur fyrir aðrar jeppategund-
ir en Toyota en eftir flutninginn
verður vöruvalið í aðrar tegundir
aukið. Þá mun nafni deildarinnar
verða breytt i Arctic Trucks.
breytingaverkstæðið þar meira
framleiðsluverkstæði. Arctic
Trucks í Noregi bjóðar HiLuxinn á
33“ og 35“ dekkjum, Land Cruiser
90 bUinn á 33“ og Land Cruiser 100
á 33“ og 35“ dekkjum. Þetta eru
þær breytingar sem krefjast sára-
un undir hann að aftan. Þeir fá því
að kynnast mismunandi útfærsl-
um á bílnum. Meðal annars komu
þeir með bílinn hingað tU íslands
og fóru á honum í nokkurra daga
hálendisferð.
Arctic Trucks
Á annað ár hefur dótturfyrir-
tæki P. Samúelssonar, Heim-
skautabílar, rekið fyrirtæki í Nor-
egi undir nafninu Arctic Trucks.
Nú verður nafni deUdarinnar á Is-
landi breytt tU samræmis við fyr-
irtækið i Noregi. Þá verður vöru-
merkið einnig notað fyrir vörur tU
breytinga og breytta jeppa. Fyrir
tveimur árum var Arctic Trucks
stofnað í Noregi og var tUgangur-
inn sá að nýta þar afrakstur 10 ára
reynslu og þróunarstarf við breyt-
ingar á Toyota-jeppum. Arctic
Trucks í Noregi er i Drammen en
þar er helsta bUainnflutningshöfn
Noregs. Toyota í Noregi er tU húsa
þar og er Arctic Trucks við hliðina
en mikið samstarf er hjá fyrirtækj-
unum. Áður en hægt var að byrja
að breyta bUum í Noregi og skrá
þá þar þurfti að skUa inn nákvæm-
um lýsingum og teikningum á
breytingunum, auk niðurstaðna
rannsóknarstofnana á einstökum
varahlutum sem notaðir eru við
breytingamar. Var Arctic Trucks
í samstarfi með Iðntæknistofnum
við þessar tilraunir. Sumar niður-
stöðumar voru tU frá fyrri tilraun-
um en aðrar þurfti sérstaklega að
framkvæma fyrir Arctic Tracks.
Góöar viðtökur
„Starfsemin og salcui í Noregi
hefur gengið mjög vel hjá okkur
enda eram við með afbragðsstarfs-
lið þar,“ segir Loftur. „Við erum
meö einfaldari módeUínu og því er
Unnið viö 44“ breytingu á Land
Cruiser 70 jeppa.
lítUs aukaviðhalds. Við vUjum
halda sem mest upprunalegum
aksturseiginleikum bUsins en með
þessum breytingum fáum við
verklegri bíla sem eru mýkri,
stöðugri og síðast en ekki síst fal-
legri,“ bætir Loftur við. AUt kynn-
ingarstarf í Noregi hefur gengið
mjög vel. Fjölmiðlar og almenning-
ur hafa verið áhugasamir um
þennan nýja kost sem Norðmönn-
um býðst. Norsk blöð hafa verið að
prufukeyra bUa frá Arctic Tracks.
Meðal þeirra er Vlmen, stærsta
græju- og dellublað Noregs. Blaða-
menn þar fengu HUux double cab
fyrst óbreyttan en síðan var hon-
um breytt fyrir 33“. Þessu næst
var jeppanum breytt fyrir 35
tommur og seinna sett gormafjöðr-
Toyota
Nissan
Range Rover Ford
Chevrolet
Suzuki
Cherokee
JeepWillys
Land Rover
Musso
Isuzu
sr cd
ALLT PLAST
Kænuvogi 17 • Sími 588 6740
Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar gerðir jeppa.
einnig boddíhluti í vörubíla og vanbíla. Sérsmíði og viðgerðir.