Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 14
30
MIÐVTKUDAGUR 31. MAÍ 2000 JD’V
Hvernig jeppinn varð til
- eða: Raunasaga Bantam
Stundum hefur verið sagt að amer-
íski herjeppinn hafi verið sigurvegar-
inn í heimsstyrjöldinni síðari. Oftast
er nafli Wiily’s nefnt í þessu sambandi
og víst er um það að sá framleiðandi
sýndi mikið harðfylgi og dugnað við að
koma jeppanum á framfæri og gera
hann að því sem hann varð. En þar
komu fleiri við sögu og kannski hefur
þáttur Bantam löngum verið vanmet-
inn í því samhengi.
En hvað var þetta
Bantam? Árið 1930
stofnaði breski bíla-
framleiðandinn
Austin dótturfyrir-
tæki í Bandaríkjun-
um til að framleiða
þar litlu Austin-bíl-
ana sem urðu svo
vinsælir í Evrópu og
m.a. áttu sinn þátt í
að koma bílafram-
leiðslu BMW á lagg-
irnar. En Ameríkan-
ar hafa löngum átt
bágt með að sætta sig
við evrópska smábila
og Austin náði aldrei
fótfestu í Bandaríkj-
unum. Árið 1934 var
fyrirtækið nær gjald-
þrota. Þá tók stjóm-
arformaðurinn Roy
Evans það í sínar
hendur og stofhaði um það nýtt fyrir-
tæki, American Bantam Car Company.
Hann hélt að vísu áfram með fram-
leiðslu litlu Austin-bílanna en endur-
bætti þá. Jafnframt breikkaði hann
linuna og framleiddi fleiri gerðir.
Þannig hélt hann fyrirtækinu á floti -
en ekkert mikið meira en það.
Bantam býr til jeppa
Þetta sama ár, 1934, varð bylting í
Svipurinn á jeppunum að framan var með
margvíslegum hætti framan af, hvort sem þeir hétu
Bantam, Wiliy’s eða Ford.
Framan af voru Bantam jepparnir ekki þverir fyrir að framan eins og síðar varð. Wiliy’s Quad var um tíma með svipað
útlit, en hér er það frumherjinn, Bantam, sem situr fyrir á mynd.
Bantam
á íslandi?
Eftir því sem undirritaður
hefur heyrt bárust a.m.k. tveir
Banta-mjeppar til íslands. Sagn-
ir hafa heyrst af því að leifar
annars þeirra kunni að vera til
einhvers staðar ennþá. Vel væri
þegið að frétta nánar af hvort
svo er, eða frá einhverjum sem
kann að rekja sögu Bantam-
jeppa á íslandi. Hafa má sam-
band við SHH i sima 550 5000
eða senda honum línu á eftirfar-
andi póstfang:
SHH
DV bilar
Pósthólf 5380
125 Reykjavík
og aftengjanlegt gegnum miilikassa.
Bantam - og raunar fleiri - fundu í
framhaldi af því upp aðferð fyrir tengj-
anlega niðurgírun
(lágt drif) í sama
miilikassa. 1938
voru stríðsvindar
famir að blása um
heiminn og Roy
Evans gerði sér ljóst
hve hagnýtt gæti
verið i stríði að hafa
létt og öflugt tor-
fæmtæki sem þyrfti
ekki að halda sig við
lagða vegi. Hann
armörkin svo að á endanum vom það
aðeins Bantam, Willy’s og Ford sem
sendu teikningar og sýningarbíl í sam-
keppnina.
Fengu að skoða Bantam-bílinn
Þegar fyrstu drög vom skoðuð
komst Bantam næst því að standast
það sem krafist var þótt því væri leynt
að bíllinn myndi verða þyngri en til-
skilið 590 kg hámark. í lok september
þetta ár, 1940, var sýningarbíll Bantam
tilbúinn en ekki hinna. Fulltrúar
Wiily’s og Ford fengu þó að kynna sér
Bantam-bílinn að vild og skiluðu um
slðir sínum sýningarbílum þó það
Af myndum að dæma viröist Bantamjeppinn vera ei-
iítið stærri en Willy’s/Ford.
framleiðslu aldrifsbila þegar Dodge
fann upp á því að nota sama drifíð
hvort heldur var í aftur- eða framhás-
ingu og gera framhjóladrifið tengjan-
Hversu mikið metur þú lífþitt?
frex
Erþess viröi aö vera
án Garmin GPS?
R.SIGMUNDSSON
S: 520 0000 • r.sigmundsson@rs.is • www.rs.is
F æs t i ö 11 u m h e I st u útivistarverslunum
hannaði þannig bíla
út frá litla Austin-
bílnum og kallaði
Bantam Roadster.
Þetta sama ár fékk
hann bandaríska
þjóðvarðliðið til að
taka þrjá þannig
bfla til prófunar og
þrýsti á um nauðsyn
þess að framleiða þá
fyrir herinn en það
var ekki fyrr en í
júní 1940 að honum
tókst að fá alvöru-
fund um málið. Þá
hafði þýski herinn
sýnt hve hreyfanleg-
ur hann var og hve
léttilega hann lagði
Frakkland imdir
sig. Jafhframt hafði
borist njósn af því
að Þjóðverjar væru
að vinna að því að
breyta Volkswagen i
létt torfærutæki til
hemaðamota og nú
fór að fara um menn
vestan hafs.
Eftir nokkra fundi ákvað herinn út-
boðslýsingu fyrir léttan aldrifsbfl -
traust vinnutæki sem gæti tekið 4-5 í
sæti. Eigin þyngd mátti ekki fara yfir
590 kg. Bantam Roadster uppfyllti ekki
þær kröfur sem gerðar vora í þessari
lýsingu þó margt í henni væri sótt í
eiginieika hans. Fyrir lá að Bantam
stóð mjög illa fjárhagslega og hafði tak-
markaða hönnunar- og framleiðslu-
getu svo öðrum bílaframleiðendum
var lika gefinn kostur á að spreyta sig.
Innan 49 daga átti sýningareintak að
liggja fyrir en 70 fúllbúnir bflar innan
75 daga. Stórir framleiðendur eins og
Dodge og GM, sem höfðu þá náð góðu
valdi á aldrifstækninni hristu hausinn
yfir þessari fáránlegu kröfú um þyngd-
Allar myndirnar meö þessari grein eru af uppgeröum
Bantamjeppa, safngrip nú oröiö.
Mælaboröiö er augljóslega ööruvísi.
væri ekki fyrr en
eftir að tilskilinn
frestur var útrunn-
inn. Þeir fóra líka
yfír þyngdarmarkið.
Undir venjuleg-
um kringumstæð-
um hefði Bantam
sigrað I þessari bar-
áttu. Bíll Bantam
var tflbúinn á rétt-
um tíma og að flestu
leyti eftir útboðs-
kröfúm. Hann stóð
sig vel og gerði það
sem af honum var
krafist. Minni hátt-
ar ágaflar, eins og
ævinlega fylgja
handsmíðuðum sýningareintökum,
vora fljótt lagaðir. En bfllinn var full-
hár frá jörð til að þægilegt væri að um-
gangast hann og frekar aflvana. Willy
Quad var i þægilegri hæð en ailtof
þungur. Ford Pigmy var með besta
stýrisbúnaðinn en eins og Bantam
frekar aflvana. Þetta endaði með því
að hver þessara þriggja framleiðenda
fékk í mars 1941 pöntun upp á 1500 bíla
að því tilskildu að upprunalegar út-
boðskröfur væra haldnar.
Besta veröiö vann
Allir höfðu þessir bflar verið mjög
áþekkir í útliti og málum. Nú urðu
Einkennis-
heiti upp-
runalegu
jeppanna
Fyrsti jeppinn sem slíkur frá
Bantam var einkenndur með stöf-
unum GPV - General Purpose
Vehicle. Wiliy’s-jeppinn í endan-
legri útfærslu var einkenndur
með stöfunum MB þar sem M
stendur fyrir Mflitary (her) en B
táknar að þetta var útfærsla nr. 2
- fyrri útfærslan hét einfaldlega
MÁ. Herjeppinn sem Ford fram-
leiddi fyrir herinn samkvæmt
teikningum Willy’s var ein-
kenndur með stöfunum GPW þar
sem GP er sameiginlegt með
Bantam-bílnum en W stendur
fyrir tengslin við Wflly’s. Endan-
legt tegundarheiti Bantam-jepp-
anna, þeirra sem fóra til Rússa
og Breta, var Bantam BRC en
ekki veit undirritaður fyrir hvað
það stendur. -SHH
Ofurlítil frávik eru þegar litiö er ofan í - inn í - bílinn.
Sætin viröast t.d. vera breiðari en i Willy’s/Ford.