Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Side 21
MIÐVTKUDAGUR 31. MAÍ 2000
37
SONAX
fæst á öllum
bensínstöðvum
NÝTT - BJÓÐUM NÚ FILMUÍSETNINGAR - HÁGÆÐA FILMUR Á GÓÐU VERÐI!
f rá kr. 40.000.-
þjófavörn og filmuísetning
Stífur á framhásingu settar undir Econoline.
SONAX
':v
Hard
Wax
Þjófavarnarkerfi
Bíltækjaísetningar
Fjarstart
Bílarafmagn
Fjarskiptabúnaður
Filmuísetningar
VERKSTÆÐI
Auðbrekku 1
200 Kópavogur
Sími 565 2500
Fax 565 9600
Fjallabílar, Stál
og stansar hf,
Eitt elsta breytingaverkstæði lands-
ins er Fjallabílar, Stál og stansar,
Vagnhöfða 7. Eigendur þess eru bræð-
umir Gunnar og Jón Hólm. Gunnar er
vélstjóri og tæknifræðingur en Jón er
renni- og stansasmiður. Þeir bræður
stofhuðu fyrirtækið 1987 og var það þá
til húsa í Súðarvogi. í fyrstu voru
verkefni fyrirtækisins rennismíði og
önnur jámsmíð.
Byrjuöu á Econoline
Á þeim tíma vom jeppabreytingar
eins og við þekkjum þær í dag ekki til.
Einstaka menn vom að fikta við að
breyta jeppum sínum inni i bílskúr. Á
þessum tíma átti Jón Ford Econoline
sendiferðabíl sem hann ákvað að
breyta. Setti Jón framhásingu undir
bílinn og hækkaði upp svo að stærri
dekk komust undir hann. Þetta vakti
mikla athygli og fljótlega fékk harrn
beiðnir um að breyta svona bílum og
boltinn fór að rúlla. í upphafi vom þeir
mest í breytingum á Econoline en fljót-
lega var einnig farið að breyta öðrum
tegundum. „Á þessum tíma vann
Snorri Gíslason hjá mér en hann átti
Willys-jeppa," segir Jón. „Þá var enda-
laust verið að smíða eitthvað, breyta
og þróa hluti í bílana. Við smíðuðum
allt sjálflr og það hjálpaði mikið að
vera með renniverkstæði. Það vom
margir góðir strákar með okkur. Þetta
var hreinn áhugi, bíladella. í upphafi
sá maður oft smíðar sem vom alveg
ömurlegar, og sumt sem menn vom að
gera var jafnvel hættulegt. Sem betur
fer var farið að taka á þessum breyt-
ingum og gerð krafa um viðurkenn-
ingu á þeim hlutum sem verða að vera
í lagi, eins og t.d. stýrisútbúnaði. í dag
geta menn komið inn í bifreiðaumboð-
in og keypt sér breyttan bfl,“ bætir Jón
við.
Sérstaöa Fjallabíla
Hjá Fiaflabilum, Stáli og stönsum
hefur öllum tegundum jeppa verið
breytt en mest af amerískum bflum.
Flestir þeirra em Econoline sendibfl-
ar. Viðskiptavinimir em bæði einstak-
lingar, opinberir aðilar og hjálpar-
sveitir sem hafa þurft á öruggum og
traustum bflum að halda. Þá hefúr fyr-
irtækið unnið fyrir flest umboðin en er
ekki tengt neinu þeirra sérstaklega.
Hjá Fjallabílum, Stáli og stönsum er
mikið smíðað fyrir flestalla sem em að
breyta jeppum. Má þar t.d. nefna
Toyota, Bíiabúð Benna, SS Gíslason,
Fjallasport, Breyti og fleiri. Öllum drif-
sköftum er breytt fyrir öll þessi fyrir-
tæki og mikið smíðað af stýrisútbúnað
og fleira.
Þá flytur Fjallabílar, Stál og stansar
mikið inn af alls konar varahlutum
fyrir jeppa.
Jón Hólm kemur framhásingu fyrir undir Ford Econoline sendibíl, ásamt
einum starfsmanna sinna. DV-myndir JAK
kvæma hana á nokkrum dögum. Slik-
ir bflar em góðir heimflisbílar sem
hægt er að fara á hvert sem er. Á 35
tomma bíl er hægt að fara allt sem má
fara á sumrin. Á standard-dekkjunum
og felgum lenda menn oft í basli við að
komast áfram. Stærri breytingar, 38 og
44 tommur, era fyrir snjóakstur.
Spuming er alltaf hvemig á að nota
bflinn. Ef breyta á bfl fyrir 38 tommur
og stærri telur Jón betra að hafa bfl
með heilli hásingu að framan, eins og
t.d. Patrol, Land Rover, ameríska pall-
bíla og Land Craiser 70. Þeir em sterk-
ari og þola breytingamar betur. Bflar
með heila hásingu era með stýr-
ismaskínu, ekki tannstangarstýri en
það er sterkari búnaður og reynist bet-
ur þegar búið er að breyta bíl mikið.
Þyngd bilsins skiptir einnig miklu
máli þegar ákvarðanir em teknar um
breytingar, svo og hversu marga far-
þega og farm hann á að bera. Oft er aft-
urhásing færð aftur á jeppum sem era
settir á 38 eða 44 tommu dekk. Þá þarf
að lengja drifskaftið og setja tvöfaldan
lið. Það er gert í Patrol og Land Cm-
iser. Þegar bflar era útbúnir fyrir mik-
il vetrarferðalög fá menn sér meiri
aukabúnað eins og t.d. milligíra, læs-
ingar, spil, spilfestingar og alls konar
aukabúnað sem miklu meiri vinna er
í.
Verð breytinga
Kostnaður við að breyta jeppa getur
verið mismikill og fer að sjálfsögðu eft-
ir því hversu viðamiklar breytingam-
ar em. Þær geta verið frá 100.000 kr. en
dýrasta breyting sem framkvæmd hef-
ur verið i Fjallabílum, Stáli og stöns-
um kostaði um 3 milljónir króna. Sú
breyting var framkvæmd á Ford
Econoline sendibfl. Hann var settur á
44 tommu dekk, framhásing, loftpúðar
að aftan, gormar að framan, læsingar í
drif, driflflutfóll, mflligír, stýristjakk-
ur, spfl færanleg aftan og framan, aft-
urhásing færð aftur, aukaloftdælur,
aukaljós, toppgrind, kassar á toppinn.
Innifalinn í verðinu var ailur fjar-
skiptabúnaður, GPS-staðsetningar-
tæki, tölva, farsími og talstöðvar.
-JAK
Hvers vegna aö breyta?
Að mati Jóns er það til bóta i flest-
um tilvikum að breyta jeppum og setja
þá á stærri dekk. Bílamir verða miklu
skemmtilegri og fjöðrunin betri. Al-
gengast er að jeppum sé breytt fyrir 33
eða 35 tommu dekk. Slík breyting er
oft ekki mjög flókin og hægt að fram-
Jón Hólm skoöar bremsudisk sem
Elvar Guömarsson rennismiöur var
aö breyta.