Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2000, Blaðsíða 19
Vala Pálsdóttir, starfsmaður OZ og háskólanemi: Er að kaupa íbúð „Ég hugsa að sumarið mitt verði í rólegri kantinum. Ég var að kaupa minu fyrstu íbúð og ég reikna með því að tíminn fari að- allega í að vinna í henni. Þegar ég er búin að koma mér fyrir ætla ég samt að halda afmælis- og inn- flutningspartí. Ég ætla að reyna að kíkja til systur minnar sem býr í Trelleborg í Svíþjóð. Þar hugsa ég að ég sjái mág minn, Sig- urbjörn Hreiðarsson fótbolta- kappa, leika i sænsku úrvalsdeild- inni. Svo hugsa ég að fari eitthvað í sund til þess að fá sumar- freknumar og ætli maður reyni svo ekki að fara eitthvað út úr bænum um helgar í tjaldútilegu.“ Vala var að kaupa sér íbúð og ætlar að vlnna í henni í sumar en hyggst samt reyna að sækja heim velferðarríkið Svíþjóð. íris segir að sumarið hjá sér verði á svipuðum nótum og í fyrra, það fari í að ferðast hringinn í kringum landið og spila á böilum. Iris Kristinsdóttir, söngkona Buttercup: Verð á rúntinum ■■ wm wm ■■■■■ ■■ ■■ ^mwwm. ■■.. ■■ ■■ um all „Ég verð bara að spila um allt land í sumar þannig að það verður enginn tími til að fara til útlanda. Svo vorum við Valli að kaupa okkur íbúð á dögunum og ætli tíminn á milli þess sem við spilum fari ekki i að rækta garðinn," segir íris og bætir við að sumarið í fyrra hafi einnig verið á svip- uðum nótum. „Þá held ég að ég hafi aldrei ferðast jafn mikið innanlands, maður tók gjör-«r samlega allan hringinn. En þetta verður frábært sumar hjá okkur og maður reynir kannski frekar að stytta vetur- inn með þvi að fara til út- landa,“ segir íris sem einmitt verður að spila á Sauðárkróki í kvöld. 5 "690691*22001 3rg. n: EKKI ÆTLAÐ LESENDUM YNGRI EN 15 ARA Ævintýri Súper-Sjonna - Erótík á miööldum - Framtíðarkynlíf - Opiö bréf til kvenna gegn klámi # * T 16. júní 2000 f Ó k U S 19:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.