Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2000, Side 25
41
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 2000
I>V Tilvera
IVfyndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi.
Krossgáta
Lárétt: 1 hvað, 3 and-
staöa, 7 hindra,
9 óhreinka, 10 læsa,
12 rykkom, 13 fæði,
14 svif, 16 ótamdar,
17 hrogn, 18 tvíhljóði,
20 varðandi, 21 straum-
ar, 24 einhver, 26 stíf,
27 nef, 28 nafnlaus.
Lóðrétt: 1 lyfti,
2 slæm, 3 stingur,
4 forfeður, 5 stólpi,
6 urg, 7 mann, 8 gjald,
11 síðast, 15 dældin,
16 hik, 17 næðing,
19 hress, 22 flýtir,
23 utan, 25 fluga.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
ið sem hann tók þátt í deildakeppn-
inni. Anthony Miles hefur hom i síðu
Shorts og ræðast þeir ekki við, þaö
sáum við á alþjóöamótinu hér í febrú-
ar. Miles gerir lítið úr Short í bresku
pressunni og kallar hann ávallt Gump
eftir söguhetjunni i myndinni Forrest
Gump. Hvaö Miles varðar kastar
hann steinum í allar áttir ömggur í
mölbrotnu glerhúsi.
Þessi staða birtist í greinarkomi
eftir Miles og lauk hann greininni
með orðunum velkominn heim.
Ég birti þessa stööu vegna þess að
fléttan er góð og vitleysan í Miles
vemi, þó megi glotta að henni.
Plaskett er flestum islenskum skák-
mönnum kunnur, stórmeistari sem
getur unnið hvem sem er og tapað
fyrir hverjum sem er:
Hvítt: James Plaskett.
Svart: Nigel Short.
24. Hxe6! fxe6 25. Bxe6+ Kh8 26.
Bxc3 Hd8 27. Df4. 1-0.
Skák
Staða þessi kom upp i ensku deilda-
keppninni í skák, það verður liklega
að taka þaö fram svo knattspyrnu-
menn misskilji ekki framhaldið. Nigel
Short hefur ekki teflt mikið á Bret-
landi undanfarin ár, enda búsettur í
Grikklandi, og þetta var í fyrsta skipt-
Umsjón: ísak Örn Slgurðsson
Þetta kostulega spil komst á slö-
ur heimspressunnar árið 1934 en
það kom fyrir í bikarleik banda-
rískrar og enskrar sveitar þar sem
margir af frægustu spilurum heims
voru við stjórnvölinn. Sagnir i
opna og lokaða salnum voru ótrú-
lega ólíkar. í opna salnum brá suð-
ur á leik með blekkisagnir en þær
voru til á fjórða áratugnum ekkert
síður en nú. Norður gjafari og eng-
inn á hættu:
4 G10987
«4 G
♦ Á103
♦ KG104
4 2
•4Á98
♦ K96542
4 Á96
4 K
«4 D10765432
♦ G7
4 72
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
Hughes Lightner Ingram Culb.
1 4 pass pass dobl
pass pass 24 dobl
pass p/h pass 2 «4 dobl
Harry Ingram ákvað að passa
spaðaopnun norðurs þar sem kerfi
þeirra félaganna byggði á sterkri
laufopnun og spaðaopnunin takmörk-
uö við 15 punkta. Ely Culbertson do-
blaði til úttektar og Ingram ákvað að
blekkisegja fyrst tvo tigla áður en
hann „flúði" i 2 hjörtu. Það kom hon-
um á óvart að vera einnig doblaður í
þeim samningi og varð óþarflega
kærulaus í gleði sinni. Culbertson
spilaði út spaða, austur
drap á ás og spilaði
lágum spaöa til baka.
Ingram trompaði lágt (í
stað þess að henda
tígli) og vestur gat yfir-
trompað. Þannig náði
vörnin að hnekkja
tveimur hjörtum. Culbertson var
óhress með að norður skyldi ekki
breyta 2 hjörtum dobluðum í 3 tígla.
Lái honum hver sem vill. Sagnir voru
ótrúlegar í lokaða salmun:
NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Lederer Moreh. Rose
pass pass 3*4
4 4 5 4 pass
dobl p/h
Fjórir tíglar er vitlaus sögn, fjórir
spaðar enn vitlausari og frá Culbert-
son sló alla út þegar hún sagði 5 tígla
í stað þess að dobla 4 spaða. Þessi
samningur fór 3 niður, 500 í dálk NS.
VESTUR
Culb.
4 4
pass
•áuj sz ‘uux £z ‘ise zz ‘uia 61 ‘)snS it ‘onrnoA 91
'uixnei ei ‘)se)jE n ‘jnno) 8 ‘leq 1 ‘Sjes 9 ‘jnexs e ‘ee \ ‘spn g jiaue z jaq 1 úiojeoq
•uu 8Z juÁJ) LZ ‘uuijs 9J ‘ums n ‘jiisbj \z ‘uin 0Z ‘ne 81
‘n)o8 íx ‘jb)X[ia 9i ‘8nn n ja £i ‘je z\ ‘ejoue ox ‘b)e 6 ‘eijaii i ‘ssej) £ ‘eq x j)ajej
Myndasögur
er hreint
hvað
hefur
tekist að
innprenta
skepnunum
sem búa í
borginni
Ég óska eftir að fá að giftasi dóttur þinni.
42.000 V' Styrkur til hennar er'' * ^Nei, ég
er
búinn að
leggja þaö vi'
nú þegar.
' Hann uppástóð^
að þú heföir
þinar góðu