Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2000, Qupperneq 27
43 MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 2000 I>'V Tilvera . 23B Þrítugur í dag -------j=—■— Bandaríski kvik- ^fc myndaleikarinn » Chris O’Donnel á þrí- ^ tugsaíinæli í dag. Hfe Chi-is hefui- leikið í I fjölda kvilnnjmda og ■ meðal þehra vinsæl- V ustu má nefna Sœnt fcfct of a Woman þar sem hann átti stórleik á móti sjálfiun A1 Pacino og svo Three Muskeeters eða Skytturnar þijár sem naut mikilia vinsælda. Ferilinn hóf Chris hins vegar ungur að árum þegar hann landaði hlutverki í sjónvarpsauglýsingu fyrir skyndibitakeðjuna MacDonald’s. Gildir fyrir þriöjudaginn 27. júní Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: LÞér berst óvænt boð í " samkvæmi sem þú hélst að þú værir ekki velkominn í. Þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að taka þessu. Rskarnir (19. fehr.-70. marst Hætta er á mistökum í dag, bæði hjá þér og öðrum. Þess vegna er nauðsynlegt að fara varlegá í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Hrúturinn I21. mars-19. aprtH: ^Verkefni sem þú átt • höndum veidur þér talsverðum áhyggj- _ rnn. Það reynist þó óþarfl þar sem allt gengur mjög vel þegar á reynir. Nautið (20. apríl-20. maíl: Glaðværð ríkir í kring- , um þig og þú nýtur lífsins. Þér hefur orðið nokkuð ágengt í að þoka málunum áleiðis. Happatöl- ur þinar eru 7, 14 og 19. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Samkvæmi sem þú rferö f verður þér og fleiri eftirminnilegt. Þar kynnist þú mjög áhugaverðum manneskjum. Nautið (20. ar cf\ þoka málim ur þínar en Tvíburarnir (2 h-l Krabbinn (22. iúni-22. iúií): Þú þarft að gera þér |grein fyrir hver staða J þin er í ákveðnu máh. gl&PB; Verið getur að einhver se með óhfeint mjöl í pokahom- inu. Liónið 123. iúlí- 22. ágústi: , Greiðvikinn vinur kem- f ur þér í opna skjöldu og þér hður eins og þú skuldir honum greiða. Traust og heiðarleiki er þó allt sem þú þarft að sýna af þér. Mevian (23. áeúst-22. sept.): Þú hefur tilhneigingu til að vera tortrygginn ^lLgagnvart þeim sem þú » rþekkir ekki mikið. Það væri skynsamlegast að láta ekki á neinu bera. Vogin (23. sept.-23. okt,): Mikil samkeppni ríkir í kringiun þig og það er vel fylgst með öllu sem þú gerir. Þú þarft að"gæta þess að láta ekki misnota dugnað þinn. Sporðdreki 124. okt.-21. nóv.>: ÍEinhver þarfnast jhjálpar þinnar en kem- *ur sér ekki að því að jjbiðja um hana. Þú færð vísbendingar annars staðar frá. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): >ú hefur beðið lengi ^eftir því að fá ósk þina uppfyllta í ákveðnu máh. Þú þarft Uklega að bíða enh um sinn en ekki fara þó að örvænta. Steingeitin (22. des,-19. ian.): Þú flnnur fyrir breyt- ingum í fari ákveðinn- ar manneskju og ert ekki viss um að þér Uki hún þó að aðrir virðist vera afar ánægðir. vukiii uó. se Evrópuþing Junior Chamber: Evrópumeistari JC í ræðumennsku - Theodora Stella Hafsteinsdóttir sigraði með glæsibrag Theodora Stella Hafsteinsdóttir sigraði glæsilega í ræðukeppni á Evr- ópuþingi JC í Oostende í Belgíu nú fyrir skömmu. íslenska liðið, und- ir stjóm Gunnars Jónatanssonar, landsforseta JC, náði þar með fjórða meistaratitl- inum á flmm árum. Umræðuefn- ið að þessu sinni var: Viðhorf mark- ar vegsemd. SteUa, sem er 37 ára. gömul, hefur starfað innan JC- hreyflngarinnar frá 1993. Hún segir það hafa verið eitt helsta áhugamál sitt síðan. Hún er meðlimur í kvennafélaginu JC Vík og var forseti þess um tíma. Hún verður fulltrúi Evr- ópu á heimsþingi JC í Japan næsta haust. Theodora Stella Hafsteinsdóttir Nýbakaður Evrópumeistari JC í ræðumennsku. Viðhorf marka vegsemd Þetta er í fyrsta skiptið sem Stella fer á Evrópuþingið en í apríl síðast- liðnum sigraði hún í mælskukeppni einstaklinga hjá JC. Sá sem vinnur þá keppni er sjálfkjörinn fulltrúi íslands á Evrópuþinginu. „Ræðan sem ég flutti byggist á kjör- orðum heimsforsetans, viðhorf marka vegsemd. Þetta er sama ræðan og ég flutti í aprU. Við þýddum hana yfir á ensku og hagræddum henni þannig að ég ætti auðvelt með að flytja hana.“ Aðspurð viðurkennir Stelia að hún hafi „náttúrlega verið kvíðin“ og bætir við að „það sé gott að flnna fyr- ir svolitlum kviða því að þá heldur maöur vöku sinni.“ Taiaði 6 mín- útur og 45 sekúndur „Hver ræðumað- ur fær flmm tU sjö mínútur til afnota og maður reynir að nota þær eins vel og maður getur. Ég talaði tU dæmis í 6 mínútur og 45 sek- úndur. Tímatakan fer þannig fram að manni eru sýnd spjöld. Fyrsta spjaldinu er lyft þegar fjórar mínút- ur eru liðnar, svo aftur við fimm og sex mínútur. Þegar þú ert búinn að tala í sjö mínútur er svo slökkt á þér.“ Ætlar sér aö sigra í Japan SteUa verður fuUtrúi Evrópu á heimsþingi JC í Japan í haust. „Þetta er „once in a lifetime“ tækifæri og það þýðir ekkert annað en að fara með því hugarfari að vinna og verða fyrsti íslendingurinn tU að sigra á heimsþinginu.“ Áfram, Stella Sigri SteUu var vel fagnað af öUum í lok þingsins enda þingfuUtrúar fuU- vissir um að hún verði verðugur fuU- trúi Evrópu á heimsþinginu í Japan næsta haust. -Kip Karólína og Ernst: Inni á stofnun vegna streitu Karólína Mónakóprinsessa og eiginmaður hennar, Ernst August af Hanover, hafa látið leggja sig inn á stofnun vegna streitu. Þau greiða um 100 þúsund íslenskra króna á dag fyrir meðferð á stofnun sem sérhæfir sig í að draga úr spennu. Birtar hafa verið myndir af hjónakomunum sem sagðar eru sanna dvöl þeirra á stofnuninni. Þær koma í kjölfar annarra mynda sem vöktu nýlega mikið hneyksli. Þýska blaðið BUd birti myndir af prinsinum þar sem hann var að pissa á opinberum stað. Nokkrum dögum síðar hné hann niður í boði. Emst varð æfur vegna birtingar myndanna í Bild og hótaði ritstjóra blaðsins líkamsmeiðingum og nauðgun, að því er erlend blöð hafa greint frá. Emst August fuUyrti að myndimar í BUd væru aUs ekki af honum. Hann hringdi óður í ritstjórann og hótaði meðal annars að höfða mál gegn blaðinu. Blaðið birti hins vegar aðra mynd af prinsinum þar sem harrn var að kasta vatni og hafði ákveðinn Ukamshluti hans verið málaður rauður. Myndina tók skólastrákur sem sá Ernst létta á sér við skála Tyrklands á heimssýningunni í Hanover. Bild kaUaði Ernst svín og hótaði málaferlum á móti. Ritstjórinn sagði að prinsinn þyrfti að leita tU geðlæknis. Ef marka má fréttirnir um dvöl hjónanna á streitustofnunni virðist Ernst hafa talið að hann væri hjálpar þurfi. Ekki þykir ótrúlegt að Karólína hafi verið spennt að undanfórnu vegna fréttanna af hegðun eiginmannsins. Hann er ekki bara sagður hafa hegðað sér ósæmUega heldur hefur einnig beitt ofbeldi við ýmis tækifæri. Ernst og Karólína Ernst hefur verið sakaður um ofbeldi. Matthew Perry á nýja kærustu Matthew Perry, einn leikaranna í Friends, hefur fengið aðstoð við að ná heilsu á ný. Það er handrita- höfundurinn Gabriella Bober, sem er 30 ára, sem hefur sinnt Matt- hew af kostgæfni að undanförnu. Leikarinn er sagður ánægður með meðferðina og miðað við frásagnir erlendra blaða eru Matthew og GabrieUa ekkert feimin við að sýna hversu vel þeim kemur sam- an. Vikuritið Star birti nýlega mynd af parinu þar sem það var V. að kyssast við bil Matthews. Victoria Adams Beckham syng- ur einsöng á nýrri smáskífu, True Steppers, Out of your mind, sem gefin verður út 14. ágúst. Hinar Kryddpíurnar, Mel B, Emma Bunton, Mel C og fyrrverandi kryddpían, Geri Halliwell, höfðu fyrir löngu reynt hæfileika sína við einsönginn. Victoria hafði hins vegar hægt um sig þar til nú. Andy Ice í True Steppers segir að það hafi verið frábært að vinna með Victoriu. Lagið sé einnig frá- bært og hann kveðst viss um að aðdáendur Victoriu verði mjög undrandi þegar þeir heyra árang- urinn. Victoria syngur loksins einsöng Kylie er skotin í Robbie Williams Ástralska söngkonan Kylie Minogue útilokar ekki að hún og poppsöngvarinn Robbie WiUiams verði par. Kylie hefur þekkt Robbie í 5 ár. Þó svo að orðrómur hafi verið á kreiki í nokkur ár um að þau ættu .í ástarsambandi fullyrðir Kylie að þau hafi aldrei verið kærustupar. Það þýði hins vegar ekki að þau geti ekki orðið það. Kylie var að gefa út nýja geislaplötu og er Robbie Williams lagahöfundur að hluta til. Kylie viðurkennir í viðtali við tímaritið Heat að hún sé hrifin af breska söngvaranum sem er 26 ára. Kylie, sem er 32 ára, heldur því fram að tilfinningar hennar séu endurgoldnar. „Hann segir að ég geri hann glaðan. Sjálf hef ég vanið mig á að segja aldrei aldrei,“ tekur Kylie fram. Samkvæmt frásögn Robbies í breska blaðinu The Sun fyrir um það bil viku kvaðst hann aldrei hafa orðið ástfanginn. Hann hefði heldur ekki í hyggju að verða það á næstunni. Barnamyndatökur Tilboðsverð í júní og júli. Fyrstir koma fyrstir fá. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 'y Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 * *' ^öðkaupsveislur — útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. RMpiið i»® >lutjöld„ ..og ýmsir fylgihlutir " Ekki treysta á veðrið þegar & skipuleggia á eftirminnilegan viðburð - iP Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. á heimavelli sím! 5621390 • fax 552 6377 • bls@scout.ls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.