Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Síða 4
Eins og Fókus
skýrði frá í síðasta
tölublaði stendur
yfir Evrópumót í
tölvuleiknum
Quake nú í sumar
en Yngvi Freyr
Einarsson er í
landsliðinu og
leggur hart að sér.
Svíþjóð
„Við töpuðum fyrir Portúgöl-
um,“ svarar Yngvi Freyr Einars-
son Quake-spilari þegar hann er
inntur eftir því hvemig islenska
liðinu hafl gengið í riðlakeppni
Evrópumótsins í Quake.
Hvaó tekur þá viö?
„Þetta breytir í raun ekki
miklu um áframhaldið, við förum
bara í næsta land í riölinum, það
verður annaðhvort írland eða
Spánn.“ Leikinn við Portúgal
spiluðu þeir félagarnir frá íslandi
en eins og fram kom í siðasta
tölublaði Fókuss mun Yngvi fara
til Svíþjóðar um verslunar-
mannahelgina til að keppa á móti
þar en ekki er enn komið á hreint
á móti hvoru þeirra landa sem
eftir eru í riðlinum verður keppt.
„Við verðum þrir sem fórum,
tveir okkar eru úr liðinu og það
er íslandsmótið sem kostar okkur
en sá sem varð í þriðja sæti á
mótinu fer líka og hann mun
borga undir sig sjálfur," segir
Yngvi.
Stendur til aö œfa sig mikiö?
„Nei, við æfum nú ekki svo
rnikið," segir Yngvi og viður-
kennir að það komi fyrir að jafn-
vel hörðustu Quake-spilarar fái
leið á leiknum. „Þá tekur maður
sér bara pásu í svona tvær vik-
ur.“
Zink, Fréttastofa atvinnulífsins, er nýtt fyrirbrigði í íslensku sjónvarpi sem hefur
göngu sína á SkjáEinum og Aksjón á Akureyri eftir helgi. Um er að ræða kynningar á
fyrirtækjum sem sendar verða út á milli dagskrárliða. Annar tveggja þeirra aðila sem
sér um að færa landanum kynningarnar heitir Valdimar Helgason og er kennari sem
tekur starf sitt mjög alvarlega en hefur áður fengist m.a. við módelstörf og margt
annað. Fókus plataði þennan hressa mann í spjall og spurði hvernig frumraunin í
sjónvarpi gengi:
Hent út í
diupu la
oq verður a
opro
w I Q
Valdimar Helgason er fréttamaöur Zink, Fréttastofu atvinnuiífsins sem hefur
göngu sín á Skjá einum og Aksjón eftir helgi. Hann er kennari aö atvinnu en hef-
ur áður fengist við módelstörf þannig hann ætti að koma vel fyrir í sjónvarpinu.
ur segist Valdimar eiga yndislega
eiginkonu sem hann hefur verið
með i 20 ár og á með henni tvö
böm, 16 og 6 ára. Hann hefur verið
með reykinganámskeið fyrir
Krabbameinsfélagið í flmm ár og
svo var hann líka módel þegar
hann var yngri.
„Já, ég var í módelbransanum
þegar ég var u.þ.b. 24-27 ára en
lagði þá inn möppuna og hætti. Ég
var aðallega að módelast hér heima
en vann svolítið fyrir erlend fyrir-
tæki. Þetta var bara svona aukabú-
grein með kennslunni, enda gat
maður unnið sér inn kennaralaun-
in á einni helgi. Ég var aldrei tilbú-
inn að gefa kennsluna upp á bátinn
og var t.d. alveg hryllilega móðgað-
ur einu sinni þegar ég var titlaður
módel í einhverju blaðaviðtali enda
var ég ekki módel, ég var kennari."
Valdimar segir að Zink sé eitt-
hvað sem aldrei hafl verið gert
áður, þetta sé nýr þáttur fyrir ungt
fólk á öllum aldri með nýju
konsepti sem ætti að koma fólki
skemmtilega á óvart.
En er þetta ekki ansi kröpp
beygja fyrir kennarann?
„Alls ekki. Þetta er bara lífið
sjálft og það þýðir ekkert að remb-
ast á móti, eða eins og Yoko og
Lennon sögðu: „Life is what happ-
ens to you while you’re busy mak-
ing other plans. Þetta er alveg
týpískt dæmi um það. Svo á auðvit-
að eftir að koma í ljós hvort ég verð
áfram í þessu.“
ég þeim að verða að mönnum, sem
er aðalatriðið."
„Fréttaþáttur atvinnulífsins,
Zink, er öðruvísi fréttaþáttur fyrir
alla. Fyrirtæki sem vilja koma ein-
hverju á framfæri hafa einfaldlega
samband við okkur og við finnum
fréttina fyrir þau og komum henni
á framfæri á réttan hátt,“ segir
Valdimar um þáttinn. Og hvemig
hefur þetta gengið?
„Þetta hefur gengið mjög vel
hingað til. Manni er bara hent út í
djúpu laugina og verður að læra að
synda. Þetta eru nýir og öðruvísi
hlutir á hverjum degi sem maöur
þarf að takast á við og ég hef gam-
an af því. Þetta er alla vega ekki
færibandavinna. “
Eitthvaö furöulegt komiö upp á?
„Ja, þú getur rétt ímyndað þér
þegar 37 ára gamall maöur, sem
hefur ekki fylgst með tiskunni í 10
ár, er poppaður upp og látinn klæð-
ast fötum sem eru eftir nýjustu
tísku. Þaö er mikið upplifun,” seg-
ir Valdimar og vísar til kynningar
sem hann gerði fyrir verslunina
Kiss. Hann segir að ímynd frétta-
mannsins sé ætíð í samræmi við
viðfangsefni þáttarins og virðist
greinilega tilbúinn að leggja ýmis-
legt á sig því þegar gerð var kynn-
ing fyrir þáttinn sjálfan stóð hann
á haus, ber að ofan, niðri á strönd
og gargaði kynninguna. Fólk þarf
því greinilega ekki að hafa áhyggj-
ur af því að það fái ekki það sem
það vill.
En svo við snúum okkur að sjón-
varpsstjömunni sjálfri þá er óhætt
að segja að hann kann vel við starf
sitt sem kennari.
„Ég umgengst mest krakka á
aldrinum 13-16 ára og mér líður
eins og ég sé á þeim aldri, enda er
þetta langskemmtilegasta fólkið.
Það er andinn sem skiptir máli.
Menn geta verið hundgamlir 15 ára
og ungir í anda níræðir." Aðspurð-
„Það var bara hringt í mig og ég
beðinn að koma i prufu. Þeir höfðu
verið að auglýsa eftir fólki í prufu
og margir höfðu komið en það var
gamall nemandi minn sem hafði
samband við mig og fékk mig í
prufu. Ég var bara að leika mér
yflr sumartimann en var orðinn
leiður á golfinu eftir 4 ár þannig aö
þetta var ágætt,“ segir Valdimar
þegar hann er fyrst inntur eftir því
hvemig það kom til að hann fór út
í þetta. Valdimar er útskrifaður úr
Kennaraháskólanum og hefur
starfað sem kennari í 16 ár. Hann
kennir á tölvur, stjömufræði, eðlis-
fræði, efnafræði, líffræði, kyn-
fræðslu, auk þess að sjá um tölvu-
kerfið í Ölduselsskóla. „Svo kenni
Valdlmar er ber að ofan í einni kynn-
ingu Zinks eins og hér enda er ímynd
fréttamannsins ætíð í samræmi við
viðfangsefni þáttarins.
Dúndur útsala.
Allt að 80 % afsláttur.
Divaa
Kringlunni
f Ó k U S 7. júlí 2000