Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Side 9
»
Þeir Botn-\ ,0
leðjumenn eru \
búnir að fá sér sæti i . '0
áhorfendastæðunum á i ;
Stjörnuveliinum þar sem iicimamenn
taka á móti FH-ingum í bikamum, iiði
Botnleðjunnar úr heimabænum Hafn-
arftrði. Á svæðinu eru reyndar aöeins
þeir Heiðar öm Kristjánsson söngv-
ari og Haraldur Freyr Gíslason
trommuleikari því bassaleikarinn,
Ragnar Páll Steinarsson, harðneitaði
að láta sjá sig á knattspymuveilinum.
ar gagiivart Halla um þau
starfslok.
„Þeir náðu svona helvíti vel
saman,“ byrjar Heiðar áður en
hann hleypir Halla að sem er greini-
lega mikið niðri fyrir um þetta mál.
„Já, hann rak okkur alla og fór
sóló,“ segir Halli. „Er bara að meika
þaðúti."
Hann er að spila meö einhverjum
Bretum úti er þaö ekki?
„Jú, hvað heita þeir aftur?" spyr
Heiðar.
„Starlovers," skýtur Halli inn og
heldur áfram. „Hann er úti í Bretlandi
að horfa á vídeó á nóttunni og sofa á
daginn.“
„Þetta bara gekk ekki upp,“ segir
Heiðar.
„Hann bara rak okkur alla og fór
sóló,“ ítrekar Halli en Heiðar tekur
svo við og reynir að feta meðalveginn
í yfirlýsingunum.
„Við fórum þama út og vorum bún-
ir að vera einhvern tíma. Hann er með
stelpu sem er í Bellatrix og var ekki á
leiðinni heim aftur og samstarflð með
honum hafði ekki gengið allt of vel og
því fór sem fór. Án þess að vera að
ráðast á hann sem persónu eða eitt-
hvað svoleiðis.“
„Þó svo að það væri hægt,“ segir
Halli að lokum þó svo hann vildi ef-
laust segja meira.
Nú er að færast líf i leikinn og FH-
ingar sækja látlaust. Þegar drengimir
era spurðir að því hvort einhverjir af
gömlu félögunum úr Hafnarflrðinum
séu að spila með FH er enginn tími til
að svara því þeir rísa úr sætum og
fagna FH-ingum sem vora að komast
2-0 yfir með marki frá krúnurökuðum
dreng. „Já, hann Jón Gunnar félagi
okkar er einmitt búinn að skora bæði
mörkin," segja þeir þegar fagnaðarlæt-
in eru um garð gengin.
Magnyl í London
Síðasta plata Botnleðju kom út fyrir
jólin 1998 og bar heitið Magnyl. Eftir
útgáfu hennar fluttu piltamir út til
London til að reyna fyrir sér. Eins og
allir vita gengur allt hægt fyrir sig úti
í hinum stóra heima og snera þeir
heim í fyrravetur, enda að nógu að
hverfa hér heima. Afraksturinn var
útgáfa einnar smáskifu og nú á vor-
dögum gáfu þeir Magnyl loksins út I
Bretlandi.
Hvernig voru viöbrögöin úti í Bret-
landi?
„Þau vora bara mjög góð. Þar sem
hún var tekin fyrir í blöðum fékk hún
alltaf mjög góða dóma en hún er nátt-
úrlega á íslensku og þetta er lítil út-
gáfa,“ segir Heiðar um plötuna. „Þetta
var bara hugsað svo að fólk geti nálg-
ast eitthvað með okkur þarna úti.“
„Við gáfum að visu út smáskífú i
Englandi síðasta vetur sem hét Somet-
hing New,“ bætir Halli við og á þar við
erlendu útgáfuna af Ég drukkna hér.
Hver gaf út plötuna?
„Það var Error Music eins og
ailtaf. Við erum samt með dreiflngar-
samning við Pinnacle," segir Halli
„Já, við erum komnir með ágætan
dreifmgarsamning við gott fyrirtæki
en það var Rafh Jónsson sem gaf
þetta út og eigum við honum mikið að
þakka.“ Heiðari flnnst greinilega timi
til kominn að útgefandinn fái verð-
skuldað lof.
Og spiluöuö þiö ekki eitthvaö úti?
„Jú, við eram búnir að fara þrisvar
út til Englands frá þvi að við gáfúm út
smáskífuna," segir Heiðar og Halli
það getur auðvitað flp
alltaf eitthvað komið upp
á. Við stefnum á að fara 1 stúdiö í
ágúst eða september og þá verður hún
tekin upp erlendis."
„Væntanlega i Englandi,“ bætir
Halli við.
Þannig aö þiö eruó alveg komnir
meó efniviö í nýja plötu? r J:
„Já, það er eiginlega alveg komið,
það vantar kannski 10% upp á,“ segir
Heiðar. „Það vantar endasprettinn."
„Þessi 10% sem virka,“ segir Hallí
sposkur á svip. „Og þaö er bara verið að
vinna í því á fúliu núna, alveg brjáluð
vinna," segir Heiðar og bætir við að
þeir séu reyndar að fara að spila á tón-
leikahátíð í Helsinki nú um helgina.
„Þetta er frekar rokkað festival
þarna um helgina,“ segir Halli og
Heiðar er sammála.
„Já, þetta er fyrst og fremst rokk-
festival og við verðum rokkaðir þama.
Finnarnir eru náttúrlega ekki þekktir
fyrir mikið annað en pönk, rokk og
metal og læti þannig að ég held að
þetta verði svona háifgerð vodkaferð
tfl Finnlands."
Hvaö meö spilamennsku hérna
heima í sumar?
„Við verðum að spila eitthvað
seinnipartinn í júlí, líklegast á Gaukn-
um og svo á Taltónleikaröðinni. Síðan
er náttúrlega svo stutt í þetta stúdíó-
dæmi sem er bara í ágúst."
menn
orðnir
stofna fjölskyldu og svona,“
segirHeiðar. Tmfim
„Við fullorðnuðuinsf
hægt en þegar við fullorðn- '' ;
uðumst þá gerðum við það
með stæl,“ bætir Hafli við. „Við erum
búnir að hlaupa af okkur homin."
„Nei, nei það eru nú smá hnúðar
eftir,“ segir Heiðar.
er verið aö horfa mikiö til
er mjög stór markaður," s
og þeir virðast ekki kvíða
„Við byijum bara á þ<
? .V 1
[ !
bætir við að þeir hafi fariö góðan túr
til að kynna smáskífuna og hafi svo
farið tvisvar út tfl spilamennsku eftir
að stóra platan kom út.
KGB gekk ekki upp
Leikurinn fer rólega af stað en eftir
nokkrar minútur fara hlutimar að
gerast og FH-ingar komast yfir með
góðu marki eftir vel útfærða sókn.
Botnleðjumenn rísa á fætur og fagna
sínum mönnum og augljóst er að þetta
er ekki í fyrsta sinn sem þeir fara á
fótboltaleik.
Þiö eruö svo komnir meó nýjan
mann?
„Já, við erum komnir með aðstoðar-
mann núna sem spilar með okkur á
öllum tónleikum. Hann heitir Andri
Freyr Viðarsson, útvarpsmaðurinn
sjálfur," segir Heiðar. „Andri sveitti er
hann kailaður," segja þeir félagar í
gríni um nýja manninn sem áður spfl-
aði með Bisund.
Nú eruö þiö komnir meö gitarleikara
í staö hljómborðsleikara, breytir það
miklu?
„Við höfum aldrei verið að spila
mikið inn á tvo gitara fyrr en núna,“
segir Heiðar.
„Þetta er orðið meira gítarskraut, á
jákvæðan hátt,“ bætir Haili við.
„Meiri melódíur á gítarinn."
Engin rosa sóló samt?
„Nei, engin sóló, bara fallegar harm-
oníur saman,“ segir Halli.
Vodkaferð til Finnlands
Það er farið að líða undir lok fyrri
hálfleiks og Heiðar dregur upp forláta
trefll til að verjast kvöldkuldanum.
„Hvað í andskotanum ertu að gera“
segir Halli þegar hann sér að treffliinn
er i Stjörnulitunum en Heiðari er al-
veg sama.
Og er svo von á plötu í haust?
„Já, vonandi, það stefnir allt í það,“
segir Heiðar og heldur áfram. „Án
Botnleðja orðin ráðsett
Það er kominn hálfleikur og Botn-
leðjumenn eru sáttir við stöðuna 2-0 í
háifleik þannig að um er að gera að
halda spjallinu áfram.
Er ekkert stefnt aö því aö flytja út
aftur?
„Nei, ekki alia vega í bráð,“ segir
Halli og Heiðar bætir við að það gerist
ekki nema þeir hafi eitthvað skriflegt
í höndunum.
„Ekki nema maður sé með fóst laun
og geti séð fyrir fjölskyldu úti,“ segir
Halli.
Þaö hefur auglóslega ýmislegt breyst
hjá ykkur undanfariö, Halli kominn
með krakka og Heiðar búinn að tosa
sig viö kœrustuna?
„Ég henti henni og er kominn með
aðra,“ segir Heiðar, en Halla finnst
ekki nóg um.
„Og Heiðar er kominn með stjúp-
böm,“ bætir Halli við og kann greini-
Horft til Evrópu
Seinni hálfleikur er hafinn og
Stjömumenn byrja strax að sækja
stift. Heiðar hefúr greinilega áhyggjur
af að sínir menn nái að halda þetta út
en Halli er rólegri. Einhver gargar að
taka eigi Hödda senter út af þvi hann
geti ekki neitt. „Já, Höddi skinka,"
segir Heiðar hlæjandi.
En œtlar Botnleöja ekki að reyna
frekarfyrir sér í Bandaríkjunum?
„Við fórum náttúrlega einu sinni
þama til Los Angeles," segir Heiðar
og þá kemur glott á Halla.
„Og eram enn þá að borga af því,“
segir hann með smá beiskju í röddinni.
„En jú, við höfum verið með eitt-
hvað fólk að vinna að því. Við eram
náttúrlega með hana önnu Hildi um-
boðsmann, sem býr i Englandi og er
líka að vinna fyrir Bellatrix, og hún er
með einhver sambönd þar í gangi
þannig að það er allt í vinnslu. Annars
England, tökum Skandinaviu og svo
bara vinnum við okkur út frá þvi. en
aflt í rólegheitunum.“
Þannig aö Botnleöja mun veröa til
um ókomin ár?
„Já, á meðan við höfum gaman af
þessu. Það er búið að ganga svo ótrú-
lega mikið á innan hljómsveitarinnar
að það þarf djöfúlli mikiö tfl að það
slitni upp úr þessum vinskap," segir
Halii, en þegar hann ætlar að fara út 1
það hvað þyrfti að gerast til að upp úr
slitnaöi er Heiðar fljótur að stoppa
hann af. „Þetta er ekki prenthæft."
Þá er svo komið að leikurinn er að
fjara út og FH-ingar hafa sigrað 2-0.
Síðasta spumingin er borin fram á
leiðinni út í bU. Fór Botnleðja á
Kristnihátíð?
„Ónei, ef það hefði verið stofnað fé-
lag gegn Kristnihátíð þá hefði ég geng-
ið í það,“ gellur í Halla þegar hann
sest inn í bílinn.
9
4T
7. júlí 2000 f Ó k U S
9