Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 Viðskipti I>V Umsjón: Viðskiptablaöið Aðeins 1,3% at- vinnuleysi í júní - Vinnumálastofnun býst við 0,9 til 1,2% atvinnuleysi í júlí Atvinnuleysi í júní mældist að- eins 1,3% en var 1,5% í maí sl. en það var 1,8% í júní í fyrra. Atvinnu- leysið á landsbyggðinni minnkar nú í heild um 22,3% milli mánaða og er um 22,2% minna en í júní í fyrra. Atvinnuleysið nú er 1,0% af mann- afla á landsbyggðinni en var 1,3% í maí sl. Atvinnuleysið á landsbyggð- inni var um 1,3% í júní í fyrra. Vinnumálastofnun býst við því að atvinnuleysið í júlí geti orðið á bil- inu 0,9% til 1,2%. I júnímánuði síðastliðnum voru skráðir tæplega 40 þúsund atvinnu- leysisdagar á landinu öllu, tæplega 14 þúsund dagar hjá körlum og ríf- lega 26 þúsund dagar hjá konum. Skráðum atvinnuleysisdögum hefur fækkað um tæplega fimm þúsund frá mánuðinum á undan en hefur hins vegar fækkaö um tæplega 18 þúsund frá júnímánuði 1999. Mann- afli á vinnumarkaði í júní 2000 er áætlaður 145.762 manns. Atvinnuleysisdagar í júní síðast- liðnum jafngilda því að 1.829 manns hafi að meðaltali verið á atvinnu- leysisskrá í mánuðinum. Þar af eru 627 karlar og 1.202 konur. Þessar töl- ur jafngilda 1,3% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði sam- kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar eða 0,8% hjá körlum og 1,9% hjá kon- um. Það eru að meðaltali 232 færri atvinnulausir en í síðasta mánuði en um 816 færri en í júní í fyrra. Síðasta virkan dag júnímánaðar voru 2.109 manns á atvinnuleysis- skrá á landinu öllu en það eru um 132 færri en í lok maímánaðar. Síð- asfliðna 12 mánuði voru um 2.211 manns að meðaltali atvinnulausir eða um 1,6% en árið 1999 voru þeir um 2.602 manns eða um 1,9%. Atvinnulausum fækkar um llfl% Atvinnulausum hefur fækkað í heild að meðaltali um 11,1% frá maímánuði en fækkað um 30,7% Svæöi: Höfuöborgarsvæöiö Landsbyggðin Vesturland Vestfirðir Noröuriand vestra Norðurland eystra Austurland Suöurland Suðurnes Landiö allt: Konur 2,10% 1,60% 1,10% 1,70% 1,70% 2,20% 1,50% 1,70% 1,00% 1,90% Karlar 0,90% 0,50% 0,20% 0,80% 1,00% 0,60% 0,60% 0,40% 0,20% 0,80% Alls 1,50% 1,00% 0,60% 1,20% 1,30% 1,30% 0,90% 0,90% 0,50% 1,30% miðað við júní í fyrra. Undanfarin 10 ár hefur atvinnuleysi minnkað um 6,7% að meðaltali frá maí til júní. Árstíðasveiflan milli maí og júní nú er heldur meiri en árstiða- sveiflan undanfarin ár en innan eðlilegra marka. Atvinnuástandiö batnar afls stað- ar á landinu. Atvinnuleysið minnk- ar hlutfallslega mest á Norðurlandi vestra og Suðumesjum en atvinnu- lausum fækkar mest á höfuðborgar- svæðinu og á Norðurlandi eystra. Atvinnuleysi er nú hlutfallslega mest á höfuðborgarsvæðinu en minnst á Suðurnesjum. Atvinnu- leysið er nú almennt minna en í júní í fyrra á flestum atvinnusvæð- um nema á Vestíjörðum þar sem það er verulega meira. Atvinnuleysi kvenna minnkar um 5,9% en atvinnuleysi karla minnkar um 19,7% milli mánaða. Þannig fækkcir atvinnulausum kon- um að meðaltali um 78 á landinu öllu en atvinnulausum körlum fækkar um 154. Samtals voru 272 í hlutastörfum í lok júní eða 12,9% þeirra sem voru skráðir atvinnulausir í lok júní. Samtals voru veitt 310 atvinnuleyfi í júní. í lok júní voru um 450 laus störf skráð hjá vinnumiðlunum. Ekkert varöandi kynlífiö er okkur óviökomandi. Troöfull búð af spennandi unaösvörum ástalífsins fyrir dömur og herra. Opib mán.-tös.10-18 laug.10-16 553 1300 Ný líftæknifyrirtæki hafa hækkað um 178% að jafnaði - hafa öll hækkað frá fyrsta viðskiptadegi Það sem af er ári hafa 13 líftækni- fyrirtæki verið frumskráð á Nas- daq-hlutabréfamarkaðinn í Banda- ríkjunum, nú síðast tvö í fyrradag: deCODE og Transgenomics. Þeim 11 fyrirtækjum sem skráð voru fyrr á árinu hefur öllum vegnað vel eftir skráninguna og hafa þau að meðal- tali hækkað um 178% frá skráningu. Líftæknifyrirtækin 11 sem áður r~ ^öðkoupsveislur — útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. Risotjöld - veislutjökL ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í Íjöldin. daBeBga sBcáta ..með skátum á heimavelli sfmi 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is höfðu verið skráð á frum- skráningu á Nas- daq hækkuðu öll á fyrsta við- skiptadegi sín- um. Mest var fyrsta dags hækkunin hjá Pain Therapeut- ics sem hækkaði um 82%. Næst- mesta fyrsta dags hækkunin varð í gær en gengi Transgen- Líftæknin er enn á mikilll uppleið. JAN KETIL PRESENTERER omics hækkaði um 60% á fyrsta við- skiptadegi. Tvö fyrirtæki til viðbót- ar hækkuðu meira á sínum fyrsta viðskiptadegi en deCODE, Aclara sem hækkaði um 53% og Cepheid sem hækkaði um 50%. DeCODE hækkaði um 41% á fyrsta viðskipta- degi sinum. Hjá sex af fyrirtækjun- um 11 var fyrsta dags hækkunin mjög lítil, á bilinu 1% tfl 5% en þau fyrirtæki fóru á markað í vor þegar áhugi á líftæknifyrirtækjum var í lágmarki. Ekki er síöur athyglisvert aö skoöa hækkun fyrirtækjanna frá skráningar- degi til dagsins í dag. Hlutabréf allra fyrirtækj- anna eru nú á talsvert hærra gengi en upphaf- legu skráningar- gengi og öll eru á hærra gengi en þau voru á aö loknum fyrsta viðskiptadegi. Mest er hækkunin hjá Orchid BioScience sem hefur nú hækkað um 480% frá skráningar- gengi. Næstmesta hækkunin er 220% hjá Exelixis. Minnsta hækk- unin er raunar hjá deCODE þar sem aðeins einn viðskiptadagur er að baki enn. Að meðaltali hafa fyrir- tækin 11 hækkað um 178% frá skráningargengi og er þá miðað við einfalt meðaltal sem ekki tekur tillit til markaðsverðmætis fyrirtækj- anna. Enn mikil óvissa um árangur deCODE Reykjavík, í Laugardal: Fös. 21. júlí kl. 19 - lau. 22. júlí kl. 17 og 19. Sun. 23. júll kl. 17 og 19 - mán. 24. júlí kl. 19. Þri. 25. júlí kl. 19 - mið. 26. júlí kl. 19. Fim. 27. júlí kl. 19 - fös. 28. júlí kl. 19. Selfoss: lau. 29. júlí kl. 19 - sun. 30. júlí kl. 17. Höfn: mán. 31. júlí kl. 19 - þri. 1. ág. kl. 17. Seyðisfjörður: mið. 2. ág. ki. 19. Miðasala opin daglega frá kl. 14 yg.gWTMttMTHfffWTgfT.f.WfTTTTWn „Verðmæti deCODE felast í þeim skilmerkilegu rannsóknargögnum sem fyrirtækið hef- ur. Gagnagrunnur- inn ætti að bjóða upp á mikla mögu- leika,“ segir Eli Neusner, yflrmaður líftæknigreiningar hjá Metamar- kets.com. Hann bætir við að óviss- an við væntanlegan árangur sé mikil og því sé erfitt að leggja mat á fyrirtækið. Þetta kemur fram í frétt frá Reuters en gengi hlutabréfa í deCODE hækkaði um 41% frá út- boði á eftirmarkaði á Nasdaq í fyrradag. Hlutabréf líftæknifyrir- tækisins Transgen- omic Inc. TBIO hækkuðu hins veg- ar enn meira eða um 60% frá útboðs- gengi. Líftæknivísi- talan á Nasdaq steig um 0,7% í gær. „Líftæknigeirinn hefur gengið í gegn- um hæðir og lægðir en þessa stundina er full ástæða til já- kvæðni í hans garð,“ segir Neusner. Hann segir vöxt greinar- innar klárlega verða mikinn og við- skiptaáætlanir fyrirtækjanna raun- hæfar. „Við lifum á spennandi tím- um. Hugsanlega er langt í það að fyrirtækin sýni mikinn hagnað en þau eru á réttri leið.“ Þetta helst HEILDARVIÐSKIPTI 470 m.kr. - Hlutabréf 99 m.kr. - Húsbréf 137 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Talenta-Hátækni 16,6 m.kr. Landsbanki Islands 14,9 m.kr. Samherji 14,8 m.kr. MESTA HÆKKUN i O Skýrr 7,32%. i 0 íslenski hugbúnaðarsj. 3,45%. i 0 Nýherji 2,33%. MESTA LÆKKUN ; 0 Samvinnuferðir Landsýn 6,25%. j 0 Rskiöjusamlag Húsavíkur 5,88%. | 0Vinnsiustöðin 5,36%. ÚRVALSVÍSITALAN 1.557. - Breyting 0 0,41% BB3gíiæGB3BH3nBia deCODE í þagnarfoindindi til 14. ágúst Hluti af skráningarferli nýrra iyrir- tækja á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn er svokallað þagnartimabil eða þagnarbind- indi. Það felur í sér að viðkomandi fyrir- tæki má að öllu jöfiiu ekki gefa út nýjar upplýsingar um íyrirtækið og rekstur þess á tímabilinu. Þetta tímabil hefst um leið og formlegt skráningarferli hefst og lýkur ýmist 40 eða 90 dögum eftir skrán- ingu. Hjá deCODE genetics lýkur þagnar- tímabilinu 14. ágúst nk. En fyrst þá geta fjárfestar gert sér vonir um að fá nýjar fréttir af árangri fyrirtækisins að undan- fómu. MESTU VtOSKIPTI j 0 Landsbanki ; 0 Íslandsbanki-FBA i 0 Baugur O Össur í 0 Búnaöarbanki síbastlibna 30 daga 346.565 ! 283.928 242.349 231.121 212.671 MESTA HÆKKUN * síöastlibna 30 daga i 0 Landsbanki 16 % i 0 Fóðurblandan 13 % 0 Jarðboranir 11 % 0 ísl. hugb.sjóöurinn 11 % 0 SH 9 % síbastllbna 30 dadn 10 Hraöf. Þórshafnar -14 % 0 SR-Mjöl -14 % 0 Samvinnuf. Landsýn -14 % | 0 Delta hf. -9 % Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn ánægöur með Rússa Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn, IMF, segir að efiiahagsbatinn í Rússlandi sé á góðri leið og býst við að draga fari bráðlega úr verðbólgu. Þó segir sjóðurinn að Rússar þurii að gera stefhubreytingar á tveimur sviðum. IMF segir að bati í efhahags- starfsseminni hefi verið mikilsverður, sérstaklega til skamms tíma htið. Hins vegar þurfa Rússar að huga sérstaklega að ýmsum langtímaverkefhum, t.d.að koma á jafiivægi í greiðslujöfiiuði. Einnig þurfa Rússar að einbeita sér að margvís- legum kerfisbreytingum. ITIdow jones 10696,08 O 0,41% • NIKKEI 16983,57 O 0,23% KIs&p 1481,96 O 0,79% j Hg NASDAQ 4055,63 O 2,91% j ^Sftse 6482,20 O 0,26% j PSPAX 7384,95 O 0,25% j ITCAC40 6535,29 O 0,62% 1 20.07.2000 kl. 9.15 KAUP SALA I Dollar 79,220 79,620 QSPund 118,510 119,110 1*1 Kan. dollar 53,640 53,970 S £ Dönsk kr. 9,7960 9,8500 j K~~Norsk kr 8,9250 8,9740 ESsænsk kr. 8,6970 8,7450 «4Hn. mark 12,2801 12,3539 1 1 Fra. franki 11,1309 11,1978 | F Belg. franki 1,8100 1,8208 7' Sviss. ftanki 47,1600 47,4200 Holl. gyilini 33,1324 33,3315 1 - - Þýskt mark 37,3315 37,5559 Ih- Kra 0,037710 0,037940 j '.vjf Aust. sch. 5,3061 5,3380 jy,j Poft. escudo 0,3642 0,3664 l ý Á Spá. peseti 0,4388 0,4415 j• Jap. yon 0,732600 0,737000 írskt pund 92,708 93,265 SDR 104,150000 104,770000 j E3ecu 73,0141 73,4529

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.