Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2000, Síða 7
FIMMTUDAGUR 20. JÚLl 2000 Fréttir 7 DV Umsjórn 1_________ Raynir Traustason sandkorn@ff.is Hugvitið selt Stuðmaður- inn og vara- þingmaðurinn góðkunni, Jakob Frí- mann Magn- ússon, situr síður en svo auðum hönd- um eftir að hann flutti frá Bretlandi. Þar var hann i 10 ár og markaðssetti íslenska rithöf- unda, tónlistarmenn og myndlist- armenn í Evrópu. Nú horfir hann til Asíu þangað sem hann hefur farið margoft á síðustu misserum. Jakob Frímann hefur farið utan með hópa íslenskra hugbúnaðar- manna og vísindamanna og er nú komin úr listum í hugvit sem hann markaðssetur. Málið nú er að koma íslenskum forriturum og hugbúnaði á Asíumarkaði. Tíð- inda er að vænta enda Jakob Frí- mann þekktur fyrir annað en að- gerðaleysi... Rónaveisla Það er mikið um að vera hjá rónum bæjarins þessa dagana. Verið er að gera heimilda- j mynd um þá og líf þeirra og kardimommu- dropamir renna i stríð- um straumum. Það eru þýskir aðilar sem fjármagna myndina en Ólafur Sveinsson, bróðir Hjálm- ars, umsjónarmanns Spegilsins á Rás 2, stjómar gerð þáttarins sem mun kosta yfir 10 milljónir ís- lenskra króna. Rónarnir munu vera hinir kátustu og slá nú Þjóð- verjana grimmt fyrir kardimommudropum... Upphefö Geröar Hinn þekkti rithöfundur og ritstjóri Gerð- ur Kristný skrifar skemmtilegan leiðara í nýjasta hefti Mannlífs. Þar segir hún frá þeim hremm- ingum sem hún hefur lent i vegna þess að fyrirtæki í Cambridge á Englandi vill útnefna hana sem einn af bestu rithöfund- um 20. aldarinnar. Sá böggull fylgir skammrifi að skáldið þarf að reiða af hendi 205 pund til að komast í uppflettirit um skáldjöfra á heims- vísu og fá að auki silfurmedalíu um hálsinn. Þetta vill Gerður Kristný ekki og hefur staðið í stappi við skiptiborð fyrirtækisins á þriðja ár til að losna við bréfm með gylliboð- unum. Upphefðin kemur að utan, er fyrirsögn leiðarans... Á faraldsfæti Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti Is- lands, hefur meira en nóg að gera þessa dagana. Hann þeytist á milli landa og lands- hluta og dæmi eru um tvær opinberar heimsóknir í hverri viku. Þannig var forsetinn nýkominn úr Strandasýslu þegar hann hélt rakleiðis til Grænlands. Nú er hann á leiðinni til Húsavik- ur til mikillar hátíðar og i fram- haldinu fer hann til Kanada vegna landafundahátíðar. Velunnarar for- setans hafa áhyggjur af því álagi á hann sem tíðum ferðalögum fylgir en aðrir hafa áhyggjur af öllum þeim kostnaði sem embættið ber vegna ferðagleðinnar.... Urgur í tollgæslumönnum: Tollurinn í fylu út í fíknó - telja fíkniefnadeildina eigna sér allan heiður af fíkniefnafundum Urgur og óánægja er í starfsmönn- um fíkniefna- og rannsóknardeildar Tollgæslunnar í Reykjavík vegna framgöngu fulltrúa fíkniefnadeildar lögreglunnar í fjölmiðlum í kjölfar fíkniefnafunda. Tollgæslumennirnir telja starfsmenn fíkniefnalögreglunn- ar eigna sér heiðurinn af þeim ár- angri sem náðst hefur í baráttunni gegn fíkniefnasmyglurum síðustu misserin þó staðreynd málsins sé sú að tollurinn hafi í raun upplýst málin: „Það var hundurinn okkar sem fann 8 kíló af am- fetamíni í hraðsend- ingu á dögunum og fíkniefnalögreglan hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en við afhentum þeim mál- ið á silfurfati," sagði einn af átta starfs- mönnum fíkniefna- og rannsóknardeild- ar Tollgæslunnar í Reykjavik í gær en Slétt og fellt á yfirboröinu Yfirmenn lögreglunnar og Tollgæsl- unnar kynna sameiginlegan árangur í stóra fíkniefnamálinu á síöasta ári. að auki hafa starfsmennirnir tvo vel þjálfaða leitarhunda sér til aðstoðar. „Þá vorum það við sem komum upp um e-töflusmygl- ið hjá dans- meynni í Þórs- kaffi, sem frægt varð í fyrra, og stóra fikniefna- málið hefði aldrei verið upplýst án okkar,“ sagði starfsmaðurinn sem ekki vildi láta nafn síns getið en stað- hæfði að allir starfsmenn deildarinn- ar væru sömu skoðunar og hann. „Við viljum fá að vera með og að okkar sé getið þegar fíkniefnadeildin er að hreykja sér í fjölmiðlum." Starfsmenn fikniefnalögreglunanr vildu sem minnst tjá sig um óánægju félaga sinna í Tollgæslunni en höfðu þó á orði að þeir þekktu þennan söng - hann væri gamalkunnur. -EIR BILAR Visa - Euro raðgreiðslur Grand Cherokee LTD '96, ek. 120.000 þ. km. V. 2.250 þús. Ford Ranger Pickup '93, 6 cyl., 5 g., ekinn 107 þús. km. Verð 1.050.000. Galopper '98, dísil, ssk., ekinn 76 þús. km, 7 manna. Verð 1.950.000. Pajero '90, 7 manna, 3000 vél, ssk., sóll., útvíkkanir, hækkaður, ekinn 182 þús. km, spil. Verð 750.000. G.M.C. Sierra, pick-up '92,6,2, dísil, ek. 320 þús. km, 2.500 kg. V. 980 þús. Ford Escort station '96, ekinn 56 þús. km, 5 g. Verð 750.000. Suzuki Sidekick '91, ekinn 87 þús. mílur, upphækkaður, álf. Verð 620 þús. Grand Cherokee LTD '98, græn- gull, 8 cyl., sóllúga, ek. 35 þús. km. V. 2.300 þús. Plymouth Voyager '98,5 d., 3,3 vél, ssk., grænn, rafm. í öllu, ekinn 39 þús. km. Verð 2.100.000. Plymouth Voyager '93, ekinn 134 þús. km, 7 manna. Verð 890.000. Egill Vilhjálmsson, Smiðjuvegi sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.