Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2000, Blaðsíða 10
Söngvarínn Fred Durnst syngur
hatursóð til allra þeirra gagnrýnenda
sem hafa skrifað iila um hljómsveitina
hans, Limp Bizkit, f topplagi íslenska
listans þessa vikuna. Þeir hoppuðu upp
f annað sæti í síðustu viku á meðan
Chilli Peppers fóru í það fyrsta. En sá
hlær best sem síðast hlær.
vikuna
29.7-4.8 2000
30. vika
Topp 20 Uilrnr
(ÓlJ Take a look...(MI2) Limp Bizkit VIKUf ,, á lista t 2
(02) Californication Red Hot Chiii Peppers T 2
(03) The Real Slim Shady Eminem X 4
(04) Jammin' Bob Marley & MC Lyte T 10
@ If 1 Told You Whitney H./George M. 4, 9
@) Sól ég hef.. Sálin hans Jóns míns 4> 9
(07) Endalausar nætur Buttercup t 7
(@ Shackles (Praise You) Mary Mary X 12
(09) Mambo Italiano Shaft t 15
(10) Hvar er ég? írafár 4- 9
(77) Good Stuff Kelis feat. Terrar t 2
(72) Sour Girl Stone Temple Pilots / 4
(73) Stopp nr. 7 200.000 Naglbítar X 1
(74) Freestyler Boomfunk MC's 4- 14
(75) Ennþá Skítamórall t 7
(76) Hvort sem er Sóldögg T 9
(77) Are You Still... Eagle Eye Cherry 19
(78) Þær tvær Land & Synir / 3
(79) Eina nótt með þér Greifarnir 4- 7
(20) Magga, Magga Þorvaldur Kristjáns. |t 1
>
*
Sætin 21 til 40
0 topplag vikunnar 21. Crazy Love MJ Cole 14- 3
22. It feels so good Sunique •Þ 7 !
Æ fldSlOKKVdn vikunnar 23. Try Again Aaliyah n 6
24. The One Backstreet Boys 6
nytt á listanum 25. 1 think l'm in love.. . Jessica Simpson •F 5
stendur 1 stað 26. Tell Me Einar Ágúst & Telma 4, 16
zf, hækkar sig frá 27. Chasey Lainey Bloodhound Gang 4, 17
' s/ðistu viku 28. l'm outta love Anastacia t 4
JL lækkar sig frá 29. Broadway Goo Goo Dolls ■ 10
s/ðistu viku 30. Easy Love Lady n 21
4^ fallvikunnar 31. Razor Tongue DJ Mendez 4* 8
I 32. í Vestmanneyjum Magni og félagar 1
33. Respect Yourself Selma 14> 7 |
34. Life Story Angie Stone l 8
35. Candy Mandy Moore 'f. 5
36. Daily TQ 4, 9
37. Buggin' True Stepper feat 4, 6
38. Day & Night Billie Piper /j. 6
39. 1 will love again Lara Fabian 4. 3
40. Born this way Pour Homme 4- 4
Svona er sumarið er aðalsumarplatan í ár. Landinn tryllist yfir
nýjustu smellunum frá Skítamóral, Greifunum, Buttercup og
Sóldögg. En hvað skyldi vera í boði fyrir þá sem vilja eitthvað
annað í grillveisluna? Trausti Júlíusson skoðaði nokkrar öðru-
vísi sumarsafnplötur. ^ IS! ....
OUíiTili {llOíUf
íyrir sælkora
Nokkrar góðar í sumar:
Café del Mar 7 (Manifesto/Skífan)
Real Ibiza 3 (React/Japis)
Gllles Petersen Worldwlde (Talkin’
Loud/Skífan)
Break n’Bozza 3 (Schema/Japis)
Mellow Mellow (Harmless/Skífan)
Afrikafunk 2 (Harmless/Skífan)
Pulp Fuslon 4 (Harmless/Skífan)
Nu Kool 4 (Hed Kandl/Japis)
Pottþétt Diskó 2 (Skífan)
Disco Spectrum 2 (BBE/Japis)
Larry Levan Live at the Paradise Garage
(Strut/Hljómalind)
diskótímabilsins og house- og
garagetónlistarinnar. Á meöal
þeirra sem eiga lög i mixinu eru
T Connection, Supremes, Chi-
Lites og Shalamar. Platan er frá-
bær og maður getur vel skilið
hvers vegna Larry Levan er
átrúnaðargoð margra þekktustu
plötusnúða í dag.
Gilles Petersen, - Worldwide mixið
hans er snilld.
Það er löngu orðin
hefð á íslandi að gefa út
safnplötur með helstu
sveitaballaböndunum í
byrjun sumars. Erlendis
eru sumarsafnplötumar
oftar annaðhvort pump-
andi danstónlist (house,
latin og diskó) fyrir
villtar vökunætur eða
afslöppunartónlist
(jazzgroove, trip hop,
ambient) fyrir hangs og
værðarlegar stundir í
sólinni. Hér koma
nokkrar af þeim flottari,
árgerð 2000 og allar fá-
anlegar í íslenskum
plötubúðum.
Slappað af á
strondinni (Ibiza
eða Nautholsvík)
Ibiza-plötur seljast
grimmt í Evrópu og þar
er meira til af þeim
heldur en maður kærir
sig um að vita af. Þetta
eru bæði rífandi partí-
plötur og róleg tónlist
fyrir síðdegisslökun á
ströndinni. Gæðin eru
misjöfn, en sumar af betri Ibiza-plöt-
unum hafa verið tO hérlendis.
Café del Mar-serían heitir í höfuð-
ið á samnefndu kaffihúsi á Salinas-
ströndinni. Lengst af var það
spænski chill-meistarinn og fasta-
plötusnúður Café del Mar, José
Pedilla, sem valdi efriið á plötumar.
Meðal efnis á nýjustu plötunni eru
stykki með Moby Bent og Bush.
Önnur svipuð sería og ekki slðri
er Real Ibiza-serían en hún er gefin
út af því rótgróna danstónlistarfyrir-
tæki, React. Real Ibiza 3 er nýkomin
út. Meðal efnis á henni eru stykki frá
Aim, Nightmares on Wax,
Circulation og A Man Called
Adam.
Hed Kandi og Break n’
Bozza
Hed Kandi er ein af þessum plötu-
útgáfum sem kunna að búa til safn-
plötur. Hún gefur út seríur eins og
Nu Kool, Summer House, Disco
Kandi og Serve Chilled. Nu Kool 4 er
nýkomin út og inniheldur house
smelli á borð við „Time is Now“ með
Moloko (mjög flott mix) og Fatboy
Slim mixið af „I See You Baby“ með
Groove Armanda auk laga með
Masters at Work, Stephanie Mills,
Isolée o.fl.
ítalska útgáfan Schema gefur út
hina frábæra Break n’Bozza-seríu
sem inniheldur latin og jassskotna
danstónlist. Plata 3 er nýkomin og er
ekki síðri en hinar tvær fyrri. Á
meðal flytjenda eru Truby Trio,
Tosca og Kyoto Jazz Massive.
Harmless og gullöld
grúvsins
Plöuútgáfan Harmless sérhæfir sig
í útgáfu á fónki tónlist frá áttunda
áratugnum. Hún er sennilega þekkt-
ust fyrir útgáfu á Pulp Fusion-serí-
unni en hún hefur að geyma eðal
jassfonk og soul frá gullöld grúvsins.
Fjórða platan í röðinni er nýkomin
út og bregst ekki frekar en fyrri dag-
inn. Á meðal flytjenda á henni eru
Donald Byrd, Edwin Starr og
Betty Davis. Aðrar athyglisverðar
plötur frá Harmless undanfarið eru
t.d. Mellow Mellow sem er, eins og
nafnið bendir til, safn af rólegum
sumarlegum grúvum og inniheldur
m.a. lög frá Barry White, Quincy
Jones og A1 Green, og Afrikafunk 2
sem er safn af grófu og krassandi
Afríkufönki. Sumarplata fönkar-
anna.
Talkin’ Loud og
Stuð á ströndlnni, Nauthólsvíkur-plöturnar eru alltaf
jafn vinsælar.
GillesPetersen
Gilles Petersen er einn af
merkilegri athafnamönnunum í
breskri plötuútgáfu síðari ára.
Hann stofnaði og rekur Talkin’
Loud plötufyrirtækið sem hefur
verið starfrækt í 10 ár og verið leið-
andi í útgáfu á alls konar jassskot-
inni danstónlist undanfarin ár. Gil-
les er maðurinn á bak við vel-
gengni Roni Size/Reprazent,
UFO og MJ Cole, svo eitthvað sé
nefnt. Þeir sem eru á leiðinni til
London ættu að kikja á kvöldið
hans „That’s how it is“ á Bar
Rhumba á Shaftsbury Avenue á
mánudagskvöldum en fyrir hina er
nýútkominn tvöfaldur mixdiskur
með efni völdu af honum. Þessi
diskur, „Worldwide", hefur að
geyma allt frá klassískum jassi
(Sarah Vaughan, Parris
Clemons) út í house (Herbert,
Pepe Braddock) og r&b (Kelis).
Sannkallaður kjörgripur sem ætti
að höfða til margra.
Diskóið og hinn ótrú-
legi Larry Levan
Fyrir suma er diskóið hin eilífa
sumartónlist. Skífan gefur út
Pottþétt Diskó 2 i ágúst en hún
inniheldur marga af þekktustu
smellum diskótímabilsins. Fyrir
þá sem eru lengra komnir í diskó-
inu er óhætt að mæla með Disco
Spectrum-plötunum, en plata nr.
2 er nýkomin og hefur að geyma
minna þekktar (og minna spilað-
ar) perlur úr sögu þessarar miklu
gleðitónlistar.
Þeir sem vilja alvöru diskó
(óblandað og beint í æö) ættu hins
vegar ekki að hika við að skella
sér á Larry Levan, Live at the
Paradise Garage. Þetta er tvöfald-
ur mixdiskur sem er nýkominn út
og hefur að geyma upprunalegar
upptökur frá 1979.
Paradise Garage var einn af
helstu klúbbum diskótímabilsins.
Hann var starfræktur í New York
á árunum 1977-1987 og var ekki
síður mikilvægur heldur en
Studio 54. Larry Levan sá um
laugardagskvöldin. Gestirnir
voru mest samkynhneigðir svert-
ingjar og það var mjög erfitt að
komast inn á staðinn. Stemningin
var slík að þeir innvígðu kölluðu
þetta aldrei annað en „Laugar-
dagsmessuna".
Tónlistarlega var Paradise
Garage eins konar brú á milli
10
f Ó k U S 28. júlí 2000