Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2000, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2000, Page 10
vikuna 12.8-19.8 2000 32. vika Söngvarinn Fred Durnst syngur enn hatursóð til allra þeirra gagnrýnenda sem hafa skrifað illa um hljómsveitina Limp Bizkit að undanförnu. Fred og félagar halda enn toppsætinu, Red Hot eru sömuleiðis fastir í öðru sæti en Eminem þarf að gefa eftir þriðja sætið. Topp 20 1 1 Vi'ktir (i01) Take a look...(MI2) Limp Bizkit á lista M 4 02 Californication Red Hot Chili Peppers 4 (03) Good Stuff Kelis feat. Terrar T 4 4r 6 04 The Real Slim Shady Eminem 05; Try Again Aaliyah T- 8 (06) Stopp nr. 7 200.000 Naglbítar *3 (07) Endalausar nætur Buttercup 4r 9 (08) lf 1 Told You Whitney H./George M. 4r 11 (09) Magga, Magga Þorvaldur Kristjáns. T 3 (70) Shackles (Praise You) Mary Mary 4* 14 w 4 6 (TTj l'm outta love Anastacia 12) Sól ég hef.. Sálin hans Jóns míns 4r 11 (73) Generator Foo Fighters T 2 (74) Hvar er ég? írafár 4,11 (75) Natural Blues Moby T 2 (76) The One Backstreet Boys 4, 8 (77) Mambo Italiano Shaft 4, 17 (78) Rock Dj Robbie Williams X 1 (79) Hvort sem er Sóldögg 4,111 20; Ennþá Skítamórali 4- 9 0 topplag vikunnar hástökkvari vikunnar nýtt á listanum ■faí stendurístað yfc hækkarsigfrá 1 sHhstu i/iku r lækkar sia frá siihstu viku fafl vikunnar Sætin 21 til 40 21. Þær tvær Land og synir n 5 22. Jammin’ Bob Marley & MC Lyte 4 12 23. Eina nótt með þér Greifarnir 4 9 24. Life is... Ronan Keating X 1 25. í Vestmanneyjum Magni og félagar t 3 26. Freestyler Boomfunk MC’s 4» iu 27. Crazy Love MJ Cole <4, o 28. Buggin’ True Stepper feat u o 29. Doesn't really... Janet Jackson t 2 30. Spinning around Kylie Minogue X 1 31. 1 think l'm in... Jessica Simpson 4 7 32. Outro Lugar Salomé de Bahia t 2 33. Are you still... Eagle Eye fun 4* ■ 34. Respect Yourself Selma 4» y 35. Easy Love Lady 4' 4 36. Life Story Angie Stone 'n 10 37. Sour Girl Stone Temple Pilots || 4 6 38. 1 will love again Lara Fabian M 5 39. Seven Days Craig David X 1 40. Broadway Goo Goo Dolls 4, i z 'nnor var að ér fyrstu an Univer- om út árið tilefni rifj- Júlíusson ril þessarar egu söng- það hafl sært svo marga. Hún er orðin auðmýkri en í gamla daga og á tvö böm, Jake sem er þrettán ára og Roisin sem er þriggja ára. Þó að Sinéad sé orðin rólegri virðist hún samt enn vera frekar ráðvillt. Hún er t.d. kaþólskur prestur en á sama tíma er hún ra- stafari. Hún er skírlíf en samt er hún nýkomin út úr skápnum sem lesbia, eða næstum því: „í rauninni trúi ég hvorki á samkynhneigð né gagnkynhneigð og ég er hvorugt," segir hún. „Ég vil frekar sofa hjá konum, mér flnnst þær meira sexi þó að ég sé núna skírlíf. Ég hef líka verið með karlmönnum og mér flnnst þeir líka sexí en þegar öllu er á botninn hvolft þá frnnst mér betra að sofa hjá konum.“ Meistaraverk? Nýja platan, Faith & Courage, er sambland af rokkefni og andlegum söngvum. Sinéad fékk til liðs við sig öndvegis upptökumenn, þeirra á meðal Wyclef Jean úr Fugees, dub- og reggísnillinginn Adrian Sherwood, Dave Stewart úr Euryt- hmics, Kevin „She’kspere“ Briggs, upptökustjóra Destiny’s Child, og gamla bragðarefinn Brian Eno sem þekktastur er fyrir veru sína í hljómsveitinni Roxy Music og sam- starf sitt með David Bowie og U2. Kaþólskur í síðustu viku birtust fréttir um það á Netinu að Sinéad O’Connor hefði verið svipt hempunni. Haft var eftir einum af biskupum Tridentine-kirkjunnar, sem Sinéad er meðlimur í, að yfirlýsingar hennar um kynhneigð sína væru óviðunandi fyrir kirkjuna og að hún gæti ekki starfað áfram sem prestur við hana. Daginn eftir birt- ist grein í Q þar sem erkibiskupinn og stofnandi kirkjunnar, Michael Fox, dró þetta til baka og sagði að biskupinn sem rak hana hefði ekki haft neitt umboð til þess. Hann sagðist hafa beðið Sinéad afsökun- ar á þessu uppátæki... 1987, I Do Not Want What Haven’t Got 1990, Am I Not Your Girl? 1992, Universal Mother 1994 og núna Faith & Courage. Spældi Prince Sinéad hefur gert mörg lög sem hafa orðið vinsæl en frægust er hún samt fyrir útgáfu sína á Prince-laginu Nothing Compares To U, en það lag toppaði alla vin- sældalista árið 1990 og gerði hana að súperstjörnu. Lagið varð svo Platan hefur víða fengið dúndr- andi dóma. Bandaríska tímaritið Rolling Stone gaf henni t.d. þrjár og hálfa stjömu og sagði að þetta væri platan sem kæmi Sinéad aftur i fremstu röð meðal kvenstjarna rokksins. Sinead er sjáif hæstá- nægð með hana og segir hana vera meistaraverkið sitt. „Þetta er min Astral Weeks,“ segir hún og vísar þar í meistaraverk samlanda síns, Van Morrison. Um það má eflaust deila en hitt er á hreinu að það er Fyriraaf Hitler og reif mynd af páfanum Allt frá því að Sinéad O’Connor sendi frá sér sina fyrstu plötu árið 1987 hefur hún verið dugleg við að koma sér í fréttimar. Hún gaf t.d. húsið sitt til góðgerðamála, lýsti yfir stuðningi við Mike Tyson þeg- ar hann var ákærður fyrir nauðg- unina um árið og gekk svo langt að fyrirgefa Adolf Hitler „af því að hann var misnotaður í æsku“. Mesta athygli vakti samt þegar hún reif mynd af páfanum i beinni útsendingu í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live árið 1992. í kjölfar þess atburðar var hún púuð niður á stórtónleikum til heiðurs Bob Dylan í Central Park og stjömur á borð við Madonnu gáfu opinberlega skít í hana. Var misnotuð af móður sinni Sinéad O’Connor er fædd í Dublin árið 1966. Hún átti frekar erflða æsku (hún lýsti því t.d. yflr að móðir hennar, sem dó í bílslysi 1985, hafl misnotað hana). Hún vakti athygli þegar þjóðlagapopp- hljómsveitin In Tua Nua sló í gegn á írlandi með lagi eftir hana. Sinéad var þá 14 ára og ári seinna var hún farin að vinna með The Edge, gítarleikara U2, að tónlist við kvikmynd. Nokkrum árum seinna var hún flutt til London og búin að gera samning við Ensign Records. Siðan hefur gengið á ýmsu en hún hefur geflð út fimm plötur: The Lion and the Cobra vinsælt að Prince sjálfur varð öf- undsjúkim og var með stæla við hana þegar þau hittust skömmu eftir að það sló í gegn. Komin aftur með krúnurakaðan skallann En nú er Sinéad sem sagt komin aftur. Hún er búin að gefast upp á öllum vafasömu hárgreiðslunum sem hún er búin að prófa undan- farin ár og er aftur orðin krúnurökuð. Hún er orðin rólegri og ekki eins yflrlýsingaglöð og áður og segist ekki sjá eftir því að hafa rifið myndina af páfanum forðum en henni þykir verra að fullt af góðum lögum á plötunni. Fyrsta smáskífulagið, „No Man’s Wornan”, upphafslagið, „Healing Room“, lagið sem hún gerði með Wyclef, „Dancing Lessons”, „Daddy I’m Fine“, sem er einhvers konar sjálfsævisaga hennar og upp- gjör við föður sinn, „Emma’s Song“, sem Brian Eno pródúserar snilldarlega og spilar á píanó í, og svo öll létt-reggíkrydduðu lögin sem þeir Adrian Sherwood og Skip McDonald pródúsera. Og þó að hún hafi sagt nýlega að hún geti vel skilið að fólk sé hætt að taka mark á henni þá hefur hún enn margt að segja. 10 f Ó k U S 11. ágúst 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.