Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2000, Síða 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
DV
Fréttir
Gunnar Þorsteinsson um brotthlaup safnaðarmeðlima sinna:
- Christ Gospel Church sendi mann til að kljúfa Krossinn
Niöurskuröur
Mest er skorið niður í Reykjavík.
F j árlagaf rum varp:
Mesti niður-
skurðurinn í
Reykjavík
- en virkjanavegir víkja
Niöurskurður
stj ómarflokkanna
á útgjöldum ríkis-
sjóðs mun engin
áhrif hafa á fram-
kvæmdir við
Reykjanesbraut né
Suðurstrandarveg
á Reykjanesi. Þá
mun lagningu
bundins slitlags á ®eir Haarde.
landsbyggðinni
verða framhaldið samkvæmt áætl-
un.
Alls nemur niðurskurður í vega-
málum um 800 milljónum. Helstu
vegaframkvæmdir sem frestað verð-
ur eru mislæg gatnamót Víkurvegar
og Vesturlandsvegar, flutningur
Hringbrautar og þjónustuvegir við
Reykjavíkurflugvöll. Þá mun ætlun-
in að fresta framkvæmdum við
Þjórsárbrú og lagningu virkjana-
vega á Austurlandi. -GAR
Drengur slasast:
Féll af stóra
stökkbrettinu
Ellefu ára gamall drengur féll af
stóra stökkbrettinu i Sundhöll
Reykjavíkur á sunnudag. Drengur-
inn hafnaði því miður ekki í laug-
inni heldur á gúmmímottu á gólf-
inu. Að sögn lögreglu rotaðist hann
við fallið en komst skömmu síðar til
meðvitundar. Hann var fluttur með
sjúkrabifreið á Landspítalann i
Fossvogi. Að sögn læknis á vakt á
slysadeild er reiknað með að dreng-
urinn útskrifist í dag. Tildrög slyss-
ins munu ókunn. -aþ
salta matinn minn betur heldur
taka þessar pillur.“
Sársaukafullt uppgjör
Gunnar i Krossinum segir að
uppgjörið við Kristján í Bethaníu og
hans fólk hafi verið sársaukafullt og
skilið eftir ör. En nú séu erjurnar
að baki og starfsemi Krossins hafi
aldrei fyrr staðið með jafn miklum
blóma og allt á góðri siglingu: „Við
erum hamingjusöm, safnaðarstarfið
hefur aldrei verið betra og ijárhag-
urinn aldrei betri. Við blómstrum."
Gjaldkerinn á línunni
Gunnar í Krossinum segir það
lúalegt af Kristjáni i Bethaníu að
staðhæfa að skuldir Krossins nemi
á þriðja hundrað mUljóna króna
þegar reikningsuppgjör sýni allt
aðra tölu. Hann segist ekki skilja
hvað manninum gangi til annað en
koma höggi á Krossinn með lygum
um fjárhagsstöðu sem Kristján ætti
reyndar að þekkja manna best eftir
að hafa gegnt starfi gjaldkera hjá
Krossinum svo árum skiptir. Gunn-
ar teygir sig í símann og hringir í
Kolbein Sigurðsson, núverandi
gjaldkera Krossins, sem staddur er í
sumarhúsi í Árnessýslu. Gunnar
stillir samtalið inn á hátalarakerfi
símans:
„Hverjar eru skuldirnar?" spyr
Gunnar.
„Þær eru eitthvað innan við
hundrað milljónirnar," svarar Kol-
beinn gjaldkeri.
„Ætli þær séu ekki um 50 milljón-
ir?“ spyr Gunnar.
„Ég veit það ekki alveg,“ svarar
Kolbeinn.
„Þær eru kannski 70 milljónir,"
segir Gunnar og slítur samtalinu
við gjaldkerann.
Manhattan höfuðborgarinnar
„Ég vissi að við vorum að taka
áhættu þegar við hófum bygginga-
framkvæmdir hér en ég sagði alltaf
að miðborgin myndi elta okkur
hingað. Það er nú að rætast með til-
komu stærstu verslunarmiðstöðvar
landsins hér í næsta nágrenni okk-
ar. Þetta verður Manhattan höfuð-
borgarsvæðisins þannig að fjárfest-
ing okkar hér í þessu húsnæði er
gulltrygg."
Gunnar er á leið til Bandaríkj-
anna til að predika. Hann tekur með
sér bömin sín og rokkhljómsveit
DV-MYND E.ÓL.
Gunnar í Krossinum og Sigurbjörg dóttir hans
Við erum hamingjusöm og á fullri siglingu inn í framtíðina.
með Pál Rósinkrans í fararbroddi.
Fyrsta predikunin er í Tampa í
Flórída á miðvikudaginn og að
henni lokinni rokktónleikar með
Páli og félögum. Þaðan verður hald-
ið til Baton Rouge í Louisiana og
dagskráin endurtekin. Ferðalagi
Gunnars i Krossinum og rokkhljóm-
sveitar Páls Rósinkrans lýkur svo í
Pennsylvaníu.
Erfiöur vetur
„Síðasti vetur er sá erfiðasti sem
ég hef lifað en nú hefur Drottinn
blessað þetta allt,“ segir Gunnar og
á þar ekki einvörðungu við deilum-
ar í Krossinum heldur einnig það að
hann missti Sigurbjörgu móður
sina á sviplegan hátt á árinu.
„En við höldum áfram. Við erum
hamingjusöm og á fullri siglingu
inn í framtíðina. Blessaður sé Drott-
inn,“ segir Gunnar í Krossinum og
heldur þar með ásamt fylgdarliði
sínu út á Keflavíkurflugvöll á leið í
víking til Ameríku - alls ekki af
baki dottinn. -EIR
að hundrað safnaðarmeðlima yfir í
nýtt trúfélag sitt er hann nefnir Bet-
haníu.
Vildi auknar vegtyllur
„Kristján vildi auknar vegtyllur
hér í Krossinum en fékk ekki. Hon-
um var ekki treystandi fyrir meim
því manninn skortir alla yflrsýn. Þá
nýtti hann sér ákveðna óánægju
sem hér var og fór með liðið. Ég
gæti trúað að hann hafi farið með
um 20 prósent safnaðarmeðlimanna.
Kristján er ekkert annað en
strengjabrúða Christ Gospel Church
og Bethanía er trúarregla frekar en
söfnuður. Þetta era nytsamir sak-
leysingjar en sjálfur er ég feginn að
þessum erjum er lokið. Þetta upp-
gjör var óumflýjanlegt," segir Gunn-
ar í Krossinum og býður After
Eight, samhliða því sem hann tekur
inn salt í pilluformi að ráði læknis.
„Ég fór í allsherjar tékk og læknir-
inn komst að því að mig vantaði salt
í líkamann. Ég á hins vegar ekki að
„Christ Gospel Church í Banda-
ríkjunum vildi leggja starfsemi
Krossins undir sig og við því brugð-
umst við með því að slíta samstarf-
inu. Þetta gerðist fyrir allnokkru en
þeir ólu á óánægjunni og sendu
meira að segja mann hingað til
lands til að kljúfa Krossinn," segir
Gunnar Þorsteinsson í Krossinum
og hallar sér aftur í leðurstólnum á
skrifstofu sinni í höfuðstöðvum
safnaðarins f Kópavogi. Hann er
svartklæddur og talar eins og sá
sem valdið hefur. Sigurbjörg dóttir
hans situr á móti honum og sam-
sinnir öllu sem faðir hennar segir.
Þau eru bæði óánægð og sár með yf-
irlýsingar fyrrverandi gjaldkera
Krossins, Kristjáns Rósinkransson-
ar, sem staðhæfir að Krossinn sé
klofinn og hann hafi náð hátt í ann-
Frétt DV um klofninginn í Krossin-
um
Kristján í Bethaníu er ekkert annað
en strengjabrúða Christ Gospel
Church, segir Gunnar í Krossinum
um fyrrum gjaldkera sinn.
Uppgjör óumflýjanlegt
Veörið i kvöld
Bjart veður noröaustan til
Hæg suðlæg eða breytileg átt. Súld verður
með köflum sunnanlands og viö
vesturströndina en bjart veður norðaustan til.
Hiti 8 til 15 stig, hlýjast í innsveitum
norðaustanlands.
REYKJAVÍK AKUREYRI
Sólariag í kvöld 20.53 20.48
Sólarupprás á morgun 06.05 05.46
Síðdegísflóð 18.28 23.01
Árdegisflóð á morgun 06.53 11.26
Skydngai r á v&Sk trtá&mm
^VINDATT 10V-HITI -10° \ VINDSTYRKUR V mrítlT í metrum á sokúrxtu rKUS l HEiÐSKÍRT
v- '%> o
IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
V.., Q Q
RIGNiNG SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA
V ir =====
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
FatrO
Ágætis færö
Allir helstu þjóövegir eru greiöfærir.
Hálendisvegir eru flestir færir jeppum
og stærri bílum.Vegurinn í
Hrafntinnusker er lokaður og vegur F88
í Herðubreiðarlindir er lokaöur vegna
vatnavaxta við Lindaáa.
Rofar til suövestanlands
Norðaustan 5 til 10 m/s. Rigning verður á austanverðu landinu, súld við
norðvesturströndina en rofar til suðvestanlands. Hiti 6 til 15 stig, mildast
suðvestan til
FlnmiUi
Vindur:
5-8 m/»
í
Hiii 6° til 15°
Vindur:
5-8
Hiti
8° til 17° ’
Mlnnkandi norðanátt.
Smáskúrir norðaustan tii,
en littskýjað sunnan og
vestan tll.
Fremur hæg breytileg átt
og víða bjart veður.
AKUREYRI alskýjaö 6
BERGSTAÐIR skýjaö 7
B0LUNGARVÍK alskýjaö 8
EGILSSTAÐIR 2
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 8
KEFLAVÍK úrkoma 8
RAUFARHÖFN skýjaö 5
REYKJAVÍK alskýjaö 8
STÓRHÖFÐI úrkoma 10
BERGEN alskýjað 13
HELSINKI skýjaö 14
KAUPMANNAHÖFN þoka 15
OSLÓ rigning 15
STOKKHÓLMUR 16
ÞÓRSHÖFN rigning 10
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 9
ALGARVE léttskýjaö 23
AMSTERDAM þokumóöa 14
BARCELONA heiöskírt 20
BERLÍN þoka 12
CHICAGO skýjaö 24
DUBLIN þoka 8
HALIFAX heiöskírt 12
FRANKFURT skýjaö 12
HAMBORG skýjaö 12
JAN MAYEN skýjaö 4
LONDON skýjaö 11
LÚXEMBORG rigning 12
MALLORCA heiöskírt 17
MONTREAL heiöskírt 16
NARSSARSSUAQ alskýjað 8
NEW YORK þokumöða 21
ORLANDO skýjaö 23
PARÍS skýjaö 13
VÍN skýjaö 18
WASHINGTON þokumööa 19
WINNIPEG léttskýjaö 10