Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 5
__i MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 Kennir margra grasa í "ataská anum Þegar kemur að því að velja föt velur Rannveig Guðmunds- dóttir alþingismaður ífekar vönduð fot sem hún getur átt lengi. Hún er sérstaklega mikið fyrir að kaupa fot úr góðum efhum og klassísk föt. Þá notar hún gjaman þá aðferð við innkaup að kaupa nýja flík sem hún getur notað með öðru sem hún á fyrir. Rannveig segir að hún kaupi ekki mikið af fotum. Hún er hrifnust af fot- um sem em í björtum litum. „Ég geng næst- um aldrei í svörtu,“ segir Rannveig. Hún bindur sig ekki við dýr merki en segir að dým merkin bjóði hins vegar ffekar upp á föt þar sem góð snið, efni og útlit sameinast. Hún kaupir fötin effir því hvað klæðir hana best og kemur til með að bæta fataskápinn hennar. „Það kennir margra grasa í mínum fataskáp," segir Rann- veig. Hún kaupir öll fötin sín sjálf og kaup- ir ofl föt á útsölu ef þau henta henni. „Mér finnst gaman að vera hagsýn í fatainnkaup- um en ég hef líka mjög ákveðinn smekk og vil klæðast vel.“ segir Rannveig. Rannveig Guðmundsdóttir. Smáauglýsingar húsaleigusamningar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á vísir.ís Heitustu galla- buxurnar í dag Levi ’s Twisted er ný lina af gallafatnaði sem er að gera allt vitlaust meðal unga fólksins. Hér er um að rœða gömlu góðu Levi's með ör- lítið breyttum formerkjum. Það sem einkennir þessar flikur er, eins og nafnið gefur til kynna, að saumarnir eru ekki beinir heldur snúnir. Ef myndin prentast vel má sjá hvernig þeir liggja frá hliðum buxnanna og enda aftan á skálmum sem eru styttri þar en að fram- an. Aukþess eru vasar skakkir og á sumum flikunum er vasinn aðeins einn. í þessari línu má fá herra- og dömubuxur, pils, jakka ogfleira. DV-myndir Teitur Jl Glæsileg undirföt Nýjar vörur Laugavegi 4, sími 551 4473

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.