Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000 DV Fréttir Framhaldsskólakennarar þreyttir á seinagangi og tilbúnir í verkfall: Kröfurnar eru ger- samlega úr takti - segir Þorgerdur K. Gunnarsdóttir alþingismaður Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, Arthur Jarman frá breska kennarasambandinu og Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaður Fé- lags grunnskólakennara. í viðhorfskönnun sem gerð var á launahugmyndum meðal kennara í Félagi framhaldsskólakennara kom í ljós að framhaldsskólakennarar telja sig þurfa verulega hækkun til aö standa jafnfætis öðrum sambæri- legum stéttum hjá hinu opinbera. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, full- trúi sjálfstæðismanna í mennta- málanefnd, segir að það sé erfitt að tjá sig um málið þar sem framhalds- skólakennarar haFi ekki sett fram neinar kröfur enn sem komið er. „Það gera allir sér grein fyrir því að bæta þarf kjör kennara en launa- kröfumar sem koma fram í við- horfskönnuninni eru gersamlega úr takti við það sem aðrir eru að gera. Það er ekki nóg að líta eingöngu á launaliðinn heldur verður að skoða málið í stærra samhengi og endurskoða samningana í heild. Menn þurfa að skipta um hugarfar og átta sig á því að landslagið í menntamálum er annað í dag en fyrir nokkrum árum og allar launakröfur þarf að skoða með tilliti til breyttra aðstæöna." Undir meðaltali Að sögn Elnu Katrinar Jónsdótt- ur, formanns Félags framhalds- skólakennara, telja kennarar að byrjunarlaun framhaldsskólakenn- ara þurfi aö vera um 193.000 krónur Opið var í höfuðstöðvum heil- brigðiseftirlits Reykjavíkur við Suö- urlandsbraut í gær og tóku starfs- menn þar á móti jöklasalati sem fólk kom með heiman frá sér. Sterk- ur grunur leikur á að salmonellu- faraldurinn sem geisað hefur í Reykjavík og nágrenni megi rekja til jöklasalats frá bandaríska ávaxta- og grænmetisrisanum Dole sem flutt var hingað til lands. „Það komu á milli fimm og tíu manns til okkar með jöklasalat og sendum við þegar þrjú sýni til rækt- unar hjá Hollustuvernd ríksins," sagði Rögnvaldur Ingólfsson, sviðs- Efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóraembættisins hefur kært 10 daga gæsluvarðhaldsúrskurð yfir hálfsjötugri konu sem grunuð er um umfangsmikil fjársvik gagn- vart tíu einstaklingum. Telur efna- hagsbrotadeildin sig þurfa lengri tíma til aö komast til botns í en í dag eru þau tæpar 110.000 krón- ur. „Þessi laun eru miðuð við að menn hafi að baki þriggja ára há- skólanám og eins árs nám í uppeld- is- og kennslufræðum þannig að um er að ræða fjögurra ára háskólanám að lágmarki. Síðan telja menn að meðaldagvinnulaun þurfi að vera 242.000 krónur en í dag eru þau um 135.000 krónur. Samninganefnd fé- lagsins hefur ekki fastsett launa- kröfur en það er eðlilegt aö hún tak- ið mið af hugmyndum félgsmanna sinna. Framhaldsskólakennarar eru orðnir langþreyttir á seinagangi í launamálum og telja tímabært að fá launaleiðréttingu eins og aðrar há- skólamenntaðar stéttir sem starfa hjá ríkinu hafa fengið í gegnum að- stjóri matvæiasviðs, sem stóð sunnudagsvaktina hjá Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkur af þessu tilefni. „Það var gott að fá þessi þrjú sýni og nú er að sjá hvað kemur út úr rannsóknum." Sverrir Egill Bergdal, umboðs- maður Dole-fyrirtækisins hér á landi, segir aö jöklasalatiö sem ligg- ur undir grun sé ekki á sínum veg- um: „Við flytjum aðeins inn niður- sneiddan ananas frá Dole en ferkvaran er á vegum annarra. Ég neita því ekki að hugsanlega getur þetta mál dregið úr sölu á niöur- suðuvörum okkar sem merktar eru fjársvikum konunnar sem gengur nú undir nafninu „glæpaamman" meðal nágranna sinna í Breiðholt- inu. „Ég hélt að þetta væri sómamann- eskja. Konan keypti af mér íbúö hérna á neðri hæðinni og hefur búið hér í ein þrjú ár. Hún hefur lögunar- og vinnustaðasamninga. í launakönnun sem gerð var af kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna kemur í ljós að miðað við fyrsta ársfjórðung ársins í ár eru meðaldagvinnulaun félaga í Bandalagi háskólamanna um 180.000 krónur á mánuði þannig að framhaldsskólakennarar eru langt undir meðaltali. Samningar eru lausir 31. október næstkomandi og samkvæmt viðræðuáætlun má reikna með kjaradeilan fari til sátta- semjara 2. október." Endurmat nauðsynlegt Elna Katrín segir að í komandi kjarasamningum þurfi að fara fram Dole en þó held ég að sölutregðan sýni sig fyrr í innfluttu grænmeti afls konar,“ sagði Sverrir Egifl Bergdal. Bandaríski ávaxta- og grænmetis- risinn Dole rekur sögu sína hundr- alltaf staðið í skilum við mig,“ sagði nágranni konunnar í Breiðholtinu. „Hér voru barnabörn hennar að leik og sjálf starfaði hún við ræstingar á Landspítalanum eftir því sem ég best veit. Ég er sleginn," sagði ná- granninn. Konan sem hér um ræðir hefur ákveðið endurmat á kennarastarf- inu. „Starf framhaldsskólakennara hefur verið að breytast á undanfórn- um árum vegna nýju framhalds- skólalaganna og nýju námskrárinn- ar og þess vegna er endurmatið önn- ur af meginkröfunum sem við vilj- um að verði ræddar í komandi samningum. Það gengur náttúrlega ekki til lengdar að framhaldsskól- amir séu að horfa á eftir hæfu fólki til annarra starfa, einfaldlega vegna þess að þeir geta ekki borgað þeim mannsæmandi laun. Framhalds- kólakennarar eru almennt orðnir þreyttir á og reiðir yfir ástandinu eins og það er og tilbúnir í verkfafl ef viðunandi kjarabót fæst ekki á næstu vikum.“ -Kip að ár aftur í tímann þegar Mr. Dole hóf umfangsmikla ananasræktun á Hawai með tilheyrandi niðursuðu- aðferðum. Teygir fyrirtækið anga sína víða um heim og er alþekkt fyr- ir gæðavöru af ýmsum toga. -EIR tvívegis áður hlotið dóma fyrir fjár- svik og samkvæmt dómsskjölum notaði hún hluta af illa fengnu fé sínu til að bjóða fjölskyldu sinni í utanlandsferð, auk þess sem hún keypti sér gleraugu og gervitennur. Hún á átta börn. -EIR Hærri skatta Kristinn H. Gunnarsson, formað- ur þingflokks Framsóknarflokks, segir fremur ástæðu til að hækka skatta en lækka. Þetta er í andstöðu við orð Árna Mathiesens sjávarútvegsráð- herra sem hvatti til þess í ræðu fyr- ir helgi að lækka skatta á fyrirtæki. Báran-Þór semur Samningar náðust um helgina í kjaradeilu ófaglærðra starfsmanna á heilbrigðisstofnunum Suðurlands, sem eru í verkalýðsfélaginu Bár- an-Þór á Árborgarsvæðinu, og samninganefndar ríkisins, eftir að ríkissáttasemjari lagði fram innan- hússtillögu. Samningurinn verður kynntur á þriðjudag og atkvæði greidd fljótlega. Svartur blettur í yfirliti Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins um vaxtamun inn- lánsstofnana 1999 í 57 löndum eru það aðeins Perú, Ekvador, Simbabve, Mexíkó, Bólivía, Rússland og Ukraína sem búa við meiri vaxtamun en ísland. Steingrímur Hermannsson segir að mikill vaxta- munur hafi alltaf verið svartur blettur á okkar bankakerfi. Dagur greindi frá. 101 Reylgavík best 101 Reykjavík var valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada um helgina. Myndin deilir fyrsta sætinu með bandarísku kvikmyndinni George Washington. Það voru 328 myndir frá 56 löndum sem sýndar voru há- tíðinni en 755 blaðamenn tóku þátt í kosningunni. RÚV greindi frá. Vill kanna umferðarslys Jónína Bjartmarz, formaður heil- brigðis- og trygginganefndar Al- þingis, telur að skoða þurfi vel or- sakir aukinna umferðarslysa á síð- ustu misserum en skýrsla Landspít- ala-Háskólasjúkrahúss í Fossvogi um áhrif umferðarslysa á rekstur spítalans var kynnt um helgina. RÚV greindi frá. Gistirými eykst ekki Gistirými í Reykjavík hefur ekki aukist þó að umsvif hafi verið auk- in í ferðaþjónustu hér á landi og að miklum ijármunum sé veitt í mark- aðssetningu á íslandi. Magnús Oddsson ferðamálastjóri telur að sú þróun geti skapað vanda innan fárra ára. Morgunblaðið greindi frá. Átján ára slysavaldar Samkvæmt nýrri könnun sem tryggingafyrirtækið Sjóvá-Almenn- ar lét gera eru það átján ára öku- menn sem valda flestum umferðar- slysum en ekki sautján ára. Þetta er í fyrsta sinn sem átján ára ökumenn eru hærri hvað varðar slysatíðnina. RÚV greindi frá. svari Jóhanna Sigurð- ardóttir alþingis- maður segir á heimasíöu sinni að jafnréttislög séu augljóslega brotin í ráðningu hæstar- réttardómara á dög- unum. Hún kallar eftir svörum Páls ‘Péturssonar. -MA Þorgerður K. Gunnarsdóttir: Þarf að endur- skoða samning- ana í heild. Heilbrigðiseftirlitið tók við jöklasalati: Þrjú sýni send í ræktun - umboðsmaður Dole óttast sölutregðu Sunnudagsvaktin Rögnvaldur Ingólfsson og Ágúst Thorsteinsson tóku á móti jöklasalati sem fólk kom með heiman frá sér. Leitin að salmonellusmitinu heldur áfram. „Glæpaamman“ í Breiðholtinu: Hélt aö þetta væri sómamanneskja - segir nágranni sem seldi henni íbúð VIII að Páll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.