Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Side 9
29" Megatron Nicam Stereó sjónvarp með textavarpi og Scart tengi. 33“ 50Hz Nicam Stereo sjónvarp með textavarpi og 2 Scart tengjum. 29" 100 Hz MECATRON sjónvarp með Virtual Dolby Surround, textavarpi og Scart tengi. MAISTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000 I>V Fréttir Keflavaltarar ST70701 ST72860 129.900 IföDHzl ST848960 AKAI GRUÍIDIG UNITED TfiNSHÍ HITACHI KDL5TEF harman kardon UBL Dregnir eða sjálfkeyrandi. Nýir og notaðir BOMRG Sími 568 1044 Afskriftir í félagslega íbúöakerfinu: Hafnasamband sveitarfélaga: Kvartar yfir frírri löndun í Reykjavík DV, AKRANESI:______________________ A fundi stjómar Hafnasambands sveitarfélaga með Sturlu Böðvars- syni samgönguráðherra var þvi komið á framfæri við ráðherra að það væri mikið áhyggjuefni hvernig landflutningar væru famir að ráða útgerðarmynstrinu. Til aö mynda hafa menn verið að kvarta yfír því á Sauðárkróki og Akureyri að farið væri að bjóða upp á fría löndun í Reykjavík til að losna við akstur- inn. Þetta er haft eftir stjórnar- manni í stjórn hafnasambandsins. Á Akranesi eru menn að lenda í sömu samkeppni og eru þó ekki nema i hálftíma fjarlægð frá Reykja- vík og þar eru að verki öfl sem geta haft meiri áhrif á það hvernig út- gerðahættir eru heldur en nokkur löggjöf eða aðrir sem vilja setja regl- ur um kvóta eða skipulag. Á Akranesi hefur útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið HB hf. sótt um að koma sér upp búnaði og að- stöðu til að halda áfram löndun á frystum fiski við Faxabryggju en ekki við aðalhafnargarðinn og hafa menn tekið mjög jákvætt i hug- myndir HB. -DVÓ uMBOÐSMtNN UM ALLT LAND REYKJAViKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Snáratorgi. Heimskringlan. Kringlunni. Tónborg. Kópavogi. VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag Borgiirðinga. Bnrgarnesi. Blómsturveilír, Hellissandi. Guðni Hailgrímsson. Grundarfjrði. VESTTIRÐIR: Hafbúð Júnasar Þórs, Patreksfitði. Púllinn. Isafirði. NORDUBLAND: Kt Steingrímsfjarðar, Húlmavík. KF V-Húnvetninga. Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfitðingabúð. Sauðárkróki. Húsasmiðjan. Dalvík. Ijnsgjafinn. Akureyri. Öryggi, Húsavík. Urð. Raufarhnfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. KF Vopnfírðinga, Vopnafirði. Kf Háraðsbúa. Seyöisfirði. Turnbræður. Seyðisfirði. Kf Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK. HöfnHomafirði. SUOURLAND: Hafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosfell. Hello. KÁ, Selfossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell. Keflavik. Rafbotg, Gtindavik. Raflagnavínnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Hafmætti. Hafnarfirði. Aðeins hluti Halldór Tryggvi Halldórsson Guðmundsson bæjarstjóri. fasteignasali. kom það fram á aðalfundi Eyþings á Stórutjörnum á dögunum að ef sveitarfélög hafl verið búin að skuldbreyta lánum niður í 1% eins og gefinn var kostur á í í fyrra og hittiðfyrra og breytt þeim þannig i svokallaðar leiguibúðir, þá geti þau ekki nýtt þessa svokölluðu 90-10 reglu. Þetta er auðvitað alveg ófært. Það verður að flnna fleiri leiðir. Þá vant- ar að okkar mati skilyrðislaust að við megum breyta íbúðum í leigu- íbúðir og selja sjáTfum okkur þær og afskrifa þar með lánin. Við vitum sem er að þetta kerfl er þara rugl og það verður að afskrifa þetta ein- hvem tímann. Þá höfum við lagt mikla áherslu á að það verði einnig skipt ábyrgð- inni af rekstri íbúðanna. Það er staðreynd að þetta er ónýtt kerfi sem þarf að laga. Það skiptir engu máli hver fortíðin er, það verður samt að gera eitthvaö." Hjá Isafjarðarbæ eru 270 íbúðir inni í félagslega íbúðakerfinu. Ein- hverjar hafa þó verið það lengi í eigu einstaklinga að þær eru komn- ar yflr forkaupsréttarákvæði. Bær- inn er hins vegar búinn að innleysa af lausninni - finna verður fleiri leiðir, segir bæjarstjórinn á Isafirði Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á ísafirði, segist vissulega ánægður með að það skuli nú vera staðfest að munur á innlausnar- og markaðs- verði íbúða í félagslega kerfinu verði afskrifaður eins og fram kom í máli formanns Sambands ís- lenskra sveitarfélaga í DV á mið- vikudag. „Þetta er góður hluti af lausn- inni,“ segir Halldór. „Hins vegar um 180 íbúðir. Um þriðjungur skulda sveitarfélagsins er tilkominn vegna þessa kerfis. Tryggvi Guðmundsson, fasteigna- sali á ísafirði, sagðist óttast að bær- inn dembdi fjölda íbúða á markað eftir að búið væri að afskrifa mis- mun á innlausnar- og markaðs- verði. Halldór segir slíkan ótta þó ástæðulausan, slikt yrði ekki gert. Það yrði sveitarfélögunum einfald- lega fjárhagslega ofviða ef verðið á íbúðunum lækkaði niður fyrir markaðsverð. -HKr. MF72490

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.