Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Side 20
40
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
mtilsölu
Sala á notuöum skrifborðum. Til sölu eru
nokkur sem ný, Fléttu 2000, skrifborð
frá Pennanum. Stærð 160 x 80 cm,.
m/hliðarborði og útdreginni lykilborðs-
plötu 30 x 70 cm. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 899 2822 milli kl.9 og 17 á virkum
dögum.__________________________________
Viltu vinna auka- eöa aðalstarf viö aö selja
heimsþekktar Aloe Vera-vörur? Miklir
tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk.
Nú í dag eru nokkrir söluaðilar famir að
hagnast vemlega. Því ekki að slást í hóp-
inn með þessu fólki? Heimatrimmform
Berglindar, s. 896 5814.
Boröstofuhúsgögn - boröstofuhúsgögn.
Nokkrar gerðir af borðstofuhúsgögnum
seldar á frábæra kynningarverði. 6
manna borðstborð, verð frá 45 þ., eld-
húsb. + 4 stólar, verð frá 25 þ. Uppl. í
^síma 861 7766._______________________
Old Charm boröstofustólar, 2 m. örmum,
4 armlausir. Philips skjávarpi m. tölvu-
tengingum, 650 ansci, Echo Star gervi-
hnattamóttakari, 180 cm þvermál og
myndlykill. Uppl. í hs. 565 1408 og vs.
554 7025.______________________________
Teppi í úrvalil! Vönduð teppi á stigaganga
og stofur, geram föst verðtilb. ykkur að
kostnaðarlausu. Filtteppi frá 275 kr. fm
og ljós stofuteppi, 590 kr. fm. Odýri
markaðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarr-
arvogi 4, s. 568 1190.__________________
Þarft þú aö léttast eöa þyngja þig? Pálmi
missti 29 kg og Katrín þyngdist um 5 kg.
Persónuleg þjónusta og ráðgjöf, 30 daga
skilafrestur og 1000 dollara verðlaun í
boði. Katrín /Pálmi, sjálfstæðir dreifing-
araðilar Herbalife, s. 567 8544.________
ísskápur, 142 cm, m/sérfrysti, á 10 þ., ann-
ar, 85 cm, á 7 þ., bamakerra á 3 þ. Áftur-
- sæti í MMC L-300. 4 stk. dekk, 31x10,5
15“, á 6 þ. 4 stk. 235/75 15“ á 6 þ. 2 stk.
245/70 15“ á 6 gata felgum á 3 þ. S. 896
8568._____________________________________
Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónustan.
Aukakílóin burt! Öflug vara. Ég missti 17
kg á 90 dögum! Persónuleg ráðgjöf og
stuðningur. Árangur eða 100% endur-
greiðsla. Ath. Takm. fjöldi! S. 698 0985.
www.heilsuvefur.net____________________
Ert þú aö leita aö mér? Haföu samband við
mig ef þig vantar herbalife-vörar. Fríar
prufur, árangur eða endurgreiðsla.
Björg,
s. 586 1926 og 698 1926.
Gullfallegt gamalt fururúm meö litiö not-
aðri RB-dýnu, 140x200, til sölu á 20 þús.
Óska einnig eftir spam. bíl, sk ‘01, á
verðbilinu 0-100 þús. Uppl. í s. 894
4140.__________________________________
Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparíð og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o,fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Verkstæölsþjónusta, trésmíöi og lökkun.
Seljum parketlakk, húsgagnalakk og
viðarvöm. Setjum FRANSKA glugga í
innihurðir. Opið á laugardögum.
NT., Lynghálsi 3, s. 587 7660, 892 2685,
6 mánaða gamalt (sem nýtt) king size
hjónarúm f'rá Svefni og heilsu. Selst á
hálfVirði. Uppl. í síma 564 2054 og 694
2146.
;----------------------
Aukakflóin burt! Eg missti 11 kg á 9 vik-
um. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur,
árángur eða endurgr. Hringdu strax.
Alma, s. 587 1199.
Bókbandstæki til sölu. Til sölu voldugur
bókbandshnífur með knekkpressu, stórt
pappasax o.fl. viðvíkjandi bókþandi.
Uppl. í s. 553 4803 og 899 4229._______
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 698 5130,
Hörður.
Gamlar verslunarþlllur úr eik meö mörg-
um skúffum (úr Ólympíu) til sölu. Einmg
dökkt antíkskrifborð, 150x80 cm. Uppl. í
síma 892 8583.
Kerra, dekk, hross! Til sölu 2ja sleða
kerra, yfirbyggð. 33“ snjódekk á felgum,
einnig nokkur hross. Uppl. í s. 453 6993
eða 462 5289.___________________________
Láttu þér líöa vel. Herbalife-vörar, stuðn-
ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro,
endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma
587 3432 eða 861 2962,__________________
Viltu grennast núna? 25 kg farin! Fríar
prafur.
www.grennri.is,
sími. 699 7663.
Nýtt túrbóplan! Hættulapst megranarúr-
ræði, borðar 6 x á dag. Ótrúlegur árang-
ur. Upplýsingar gefur Díana í s. 897
6304/426 7426._________________________
JVC, stafræn upptöku- og myndavél til
sölu, nánast ónotuð, selst á mjög sann-
gjömu verði. Uppl. í s. 695 4364. Sverrir.
Svampdýnur og púöar. Sérvinnsla á
svampi. Afsláttur á eggjabakkadýnum.
Eram ódýrari. H- Gæðasvampur og
bólstrun, Vagnhöföa 14, s. 567 9550.
Til sölu svefnsófar, rúm, 140x200 cm, og
hillur ásamt fleira dóti. Einnig Subara
station, árg. ‘88. Uppl. í s. 862 5018 og
552 6993.______________________________
Viltu létta þig á 30 dögum?
Nýtt prógramm, 30 daga skilafrestur.
Hringdu núna, sími 588 9588.
www.minheilsa.com
Viltu léttast? Vantar 29 manns. Fríar pruf-
ur. 30 daga skilafrestur. Allt náttúralegt.
Visa/Euro. Rannveig, s. 564 4796 og 862
5920.
Viltu léttast núna? 70 þús. kr. verðlaun!
Ný, öflug vara. Fríar prufiir.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
S. 699 1060.___________________________
2 litlar teiknlngar eftir Alfreö Flóka frá ‘63.
Áhugasamir hafi samand á e-mail:
ingolfa@simnet.is.
• Smáauglýsingarnar á Visi.is.
Hef'ur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísi.is í dag?
Stafræn Ijósritunarvél, Minolta DÍ30. Nán-
ari uppl. hjá Búseta, sími 520 5788 á
virkum dögum.
Til sölu hornsófi meö legubekk frá Exo.
Verð 65 þús. ( nýr 420 þús).Uppl. í síma
565 0221 og 897 8919.__________________
Vefstóll! Glimakra-vefstóll með gagn-
bindingu, 110 cm breiður. Uppl. í s. 435
1525 og 863 6227.______________________
Veitingahúsaeigendur. Til sölu 3 gashell-
ur m. þreföldum loga. Uppl. í s. 896 8934.
Ikea Display glerskápur m/ljósi.
Uppl. í s. 699 8111.
Til sölu 3 innihuröir, 80x200, uppl. í sfma
699 0331.
Til sölu rúm, 140x200 cm. Dýnur geta
fylgt. Uppl. í s. 4211595.
Verslunareigendur! Til sölu þjófavama-
hlið. Uppl. í s. 896 8934.
Eldhúsinnréttingar
frá Belgíu
Fjðlbreytt úrval til
aforeiðstu af lager
OPIÐ:
Mánud. - föstud. kl. 9-18,
laugard. kl. 10-14
INNRETTINGAR & TÆKI
flEÍLDSÖLU^
Vi& Feltsmúla
Sími 588 7332
www.heildsoluverslunin.is
RADCREfÐSLUR
Til sölu m.a. • 3 góðir skyndibitastaðir.
• Einn er opinn frá 8-18 og aðeins virka
daga.
• Einn er þekktur og vinsæll hamborg-
arastaður í austurborginni, mjög góð af-
koma.
• Einn er staðsettur í verslunarmiðstöð.
Mjög góð greiðslukjör í boði.
Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040.
Vorum aö fá á söluskrá okkar glæsilega
blóma- og gjafavöraverslun á góðum stað
í lítilli verslunarmiðstöð. Verslunin er
rekin í eigin húsnæði sem er einnig til
sölu.
Islensk-Auðlind-fyrirtækjasala.
Hafnarstræti 20, 2 hæð.
Sími, 561 4000.
Til sölu m.a.
• Góður sölutum í vesturbænum. Góð
velta, góð greiðslukjör.
• Tvö lítil og góð framleiðslufyrirtæki í
iðnaði.
Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040.
Vorum aö fá í einkasölu góðan skyndibita-
staö sem rekinn er í glæsilegu leiguhús-
næði í Grafarvogi. Staðurinn sérhæfir
sig í kjúklingum ásamt öðra. Allar nán-
ari uppl. gefur Islensk Auðlind -fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, sími 561 4000.
Vorum aö fá í einkasölu góöan vínveitinga-
slaö sem rekinn er í glæsilegu leiguhús-
næði í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn er
með leyfi fyrir 200 manns og er í mikilli
sveiflu. Islensk Auðlind - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5614000.
Vorum aö fá í einkasölu góöan söluturn,
myndbandaleigu og grillstað sem er á
mjög góðum stað í Kópavogi. Fyrirtækið
er rekið í leiguhúsnæði. Allar nánari
uppl. gefur Islensk Auðlind -fyrirtækja-
sala, Skipholti 50b, sími 562 4000.
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200,
Viltu kaupa eða selia? Bjóöum alla þjón-
ustu fynr fyrirtæki og metum þau til
kaups og sölu. Fasteignastofan Reykja-
víkurv. 60, Hf. S. 565 5522.
Gotttækifærifyrirduglegtog hugmynda-
ríkt fólk. Pylsuvagn til sölu, vel staðsett-
ur. Uppl. í s. 553 8063.
Til sölu vandaö rafmagnspíanó með góð-
um afslætti. Upplýsingar í síma 555
1170 á daginn en 861 9601 eftir kl. 18,
Ingi.__________________________________
Yamaha tenor saxofón til sölu, gott verð
og í mjög góðu standi. Uppl. í suna 868
3187.__________________________________
Óska eftir notuðu píanói. Uppl. í síma 487
8361 eftir kl. 20.
@ Intemet
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísi.is.
Landbúnaður
Til sölu Zetor 6911, 70 hö., árg. ‘79, göm-
ul pökkunarvél og fl. Einnig Pajero dísill
‘84, lúinn en gangfær. Uppl. í síma 487
8805.
Til sölu Zedor 7341, árg. ‘98. Ekinn 600
vinnustundir með ALO-ámoksturstæki.
Uppl. í síma 435 0080 og 897 7270.
Veiði- og smalamennskutalstööin
Aukaraf, Skeifunni 4, sími 585 0000.
Óskastkeypt
Áttu dísil vél í Toyotu Hiace 4x4, árg. ‘88,
sem þú vilt selja á skynsamlegu verði?
Vantar líka einhvern sem gæti sett hana
í. Vinsamlegast hringdu í s. 862 9787 eða
896 9568.
Orbitrek - Orbitrek
Óska eftir að kaupa Orbitrek-þrektæki
fýrir hendur og fætur á sanngjömu
verði. Uppl. í s. 860 2222.
Óska eftir notuöum litlum kjötvinnslutækj-
um, áhöldum og einnig kæli og frysti eða
húsnæði með kæli og Frysti. Svör sendist
DV, merkt „Kjöt-‘2374.3“.______________
Stelpur, fæddar '55-'60! Dúkkulísur og
Barbie-dúkkur frá því þið vorað litlar
óskast. Uppl. í s. 896 8926.
UV-ljós - Gelnealur! Hef áhuga á að
kaupa notað UVdjós fyrir gel-gervinegl-
ur. Uppl. í s. 895 9719.
Vantar inni eldvarnarhurö A-30 / B-30,
75-80 cm breiða. Vinsamlega hafið sam-
band í s. 896 9568.
Óska eftir Orbitrec þrekstiga fyrir hendur
og fætur. Uppl. f síma 698 8309 og 555
3309.
TV_______________7i/ bygginga
Huröir og parket á frábæru veröi. Gegnheil-
ar fulningahurðir úr eik, aski,fura. Er-
um að losa lagerinn, allt á að fara. Balt-
ica ehf., s. 562 5151. Sóltún 3, 105 Rvík.
Hurðir, parket, sérsmiði. Innihurðir, úti-
hurðir.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
21/2“, 3“ og 4“ og 5“.
Auk þess gifsskrúfur í beltum
og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
Lofta- og veggjaklæöningar. Sennilega
langódýrastu Sæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.__________________________
Þak- og veggjaklæöningar. Bárustál,
garðastál, garðapanill og slétt. Litað og
ólitað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
Plastiðjan Ylur. Til sölu einangranarplast.
Gerum verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625._________________
Vinnupallur-Bygqingar! Óska eftir að
kaupa notaða vmnupalla utan á hús.
Allt að 1500 fm. Staðgreiðsla. Uppl. í s.
863 3328 og 588 1334.
Mótatimbur til sölu, 2“x4“ lengd, 1-2 m.
Uppl. í s. 897 3772.
Til sölu uppistöður, 1,5x4,0. Uppl. í s. 699
3471.
Þakjárn. Timburverslunin Meistaraefni,
smu 577 1770.
Notaöar tölvur, sími 562 5080. Eigum til
nokrar notaðar tölvur.
• Pentium lOOmhz með öllu kr. 19.000.
• Pentium 300mhz með öllu kr. 37.900.
• Pentium 350mhz með 17“ kr. 64.900.
• Notaður 21“ hágæða-skjár kr. 59.900.
• ofl, ofl, ofl, fyrstir koma fyrstir fá.
Visa-/Euro Raðgreiðslur. Að 36 mán.
Opið laugard. 11-14 og virka daga 9-18.
Tölvulistinn, Nóatúni 17,
s. 562 5080
Tölvusíminn - Tölvusíminn.
Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínútum-
ar. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér að-
stoð og leiðbeiningar í síma 908 5000
(89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts
hringja í síma 595 2000. Ath. sumaropn-
un, 10-20 virka daga, 12-18 um helgar.
www.tolvusiminn.is
Ath.! Nýtt hjá Nýmark. Fujitsu-Siemens,
Pentium III 800, 30GB, 128MB, 32MB
skjákort, 133 BUS, 48x CD, 16-ZIP
hljóðkort, 19“ F.-Siemens skjárAðeins
169.900 á meðan birgðir endast. Ný-
mark, Suðurlandsbraut 22, s.581 2000.
Feröatölva til sölu. 64MB vinnsluminni,
3GB harður diskur, 13,3“ skjár, 266
MHZ mótald, 24x CD-rom, taska og for-
rit fylgja. Uppl. í s. 897 4420.
PC-tölva til sölu. Pll 433MHZ, 64 Mb
vinnslum., 8 Gb HD,5 x DVD-drif, 17“
skjár, 8 Mb skjákort. Forrit og tölvuborð
fylgja. S. 897 4420.
PlayStation - Stealth MOD-kubbar. Set
nýjustu MOD-kubbana í PlayStation-
tölvu. Þá geturðu spilað kóperaða og er-
lenda leiki. Uppl. í síma 699 1715.
Sérhæfum okkur í lögnum og uppsetn-
ingu netkerfa, einnig viðhald og þjón-
usta. Nánari uppl. í s. 555 0004 og 861
1753. Bjami / Róbert.
Targa-tölva, Pll 266, MHz, 64 mb minni,
46b harður diskur, geisladrif, hátalarar.
Verð 65 þús. Einnig til sölu tölvuborð.
Uppl. í s. 567 1667 eða 867 5062.
Uppfærslur!- Uppfærsluri-Uppfærslur!
Besta verðið - besta þjónustan.
Tölvuþjónusta Reykjavíkur, Stórholti 1,
s. 562 0040 og www.trx.is
www.tb.is - Tæknibær, s. 551 6700
Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur,
tölvuíhlutir, „draumavélin“ að eigin vali.
Tölvuviðgerðir. Besta verðið!
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistirm.is
Dreamcast-/Playstation-MOD-kubbar. Þá
geturðu spilað ameríska og kóperaða
leiki. Uppl. í s. 699 1050. (mod@cu.is)
PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar o.fl. PóstMac:
www.islandia.is/postmac, sími 566 6086.
Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Fljót og
ódýr þjónusta. KT-töIvur sf., Neðstutröð
8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737.
Óska eftir aö kaupa notaöa Pentium II tölvu
eða sambærilega. Uppl. í síma 581 1311
eftir kl. 21 á kvöldin.
jSW
Óska eftir aö kaupa frístandandi hillur og
afgreiðsluborð í verslun. Upplýsingar í
síma 533 1991 vs. og 568 4428 hs.
Freemans - Freemans - Freemans. Nýi
haustlistinn frá Freemans er kominn út.
Mikið úrval af vönduðum fatnaði fyrir
alla fjölskylduna á góðu verði. Pöntunar-
síminn, 565 3900, er opinn frá 9.00 til
22.00 alla daga vikunnar. Einnig er hægt
að panta á netinu á www.freemans.is.
□
lllllllll æ[
Vélar ■ verkfæri
Steinsagir Til sölu nýjar bensín-
steinsagir.
Handsög, 300 mm bl., kr. 66 þús. m/vsk.
Handsög, 350 mm bl., kr. 83 þús. m/vsk.
Handsög, 400 mm bl., kr. 99 þús., m/vsk.
Gólfsög, 300 mm, kr. 99.200 m/vsk.
(innifalið eitt steinsagar- og eitt malbiks-
blað).
Eigum einnig mikið úrval af sagarblöð-
um á lager, t.d. þurrsagarblöð (hljóðlát) í
st. frá 125 mm til 400 mm á frábæra
kyningarverði, kjamaborar og kjama-
borvélar.
Mót, Sóltúni 24. S. 5112300 og 892 9249,
Jarövegsþjöppur Til sölu nýjar jarðvegs-
þjöpur,
90 kg bensín, kr. 133.300 m/vsk
130 kg bensín, kr. 159.900 m/vsk.
180 kg F/A dísil, kr. 340.100 m/vsk. 270
kg F/A dísil, kr. 434.000 m/vsk. 400 kg
F/A dísil, kr. 582.800 m/vsk.
700 kg F/A dísil, m/rafst., 800.680 m/vsk.
62 kg bensín hoppari, 161.200 m/vsk.
Mót, Sóltúni 24, 511-2300 og 892-9249.
Kity-trésmíðavélar, stakar og sambygqöar.
Vandaðir rennibekkir og renmjám.Hef-
ilbekkir. Tréskurðarjám í miklu úrvali.
Klukkuefni, loftvogir, raka- og hitamæl-
ar. Slípitromlur, brennipennar og margt
annað í handverkið.
Gylfi Hólshrauni 7, Hafnarfirði, s. 555
1212/www.gylfi.com_____________________
Járnaklippur. Til sölu WEELU, 32 mm
jámaklippur og rafmagnshandklippur,
20 mm, rafhlöðuhandklippur, 12 mm.
Mót, heildverslun, s. 511 2300 og 892
9249.
^ Barnavörur
Til sölu nýlegt stórt barnarimlarúm sem
breyta má í venjulegt rúm. Keypt í
Bamaheimi, Armúla. Uppl. í s. 554
4760.
o0f>? Dýrahald
Kattaeiqendur ATH. Bylting í umhirðu
katta. Nú loksins kominn frábær nýr
kattarsandur, búinn til úr silica-kúlum;
algjörlega lyktarlaus. Nokkuð sem vand-
látir verða að prófa fyrir köttinn sinn.
Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki,
Hlíðasmára 12, Kóp. S. 564 3364.___
Er mikið hárlos? Lausnin á því er James
Wellbeloved. Viðurkennt, ofnæmispróf-
að. Hágæða hunda- og kattaþurrfóður.
Frábært fyrir feld og meltingu. Dýralíf,
Barðastöðum 89, Grafarvogi, s. 567
7477.______________________________
íslenskur hundur. Óska eftir íslenskum
hundi í sveit, þarf að vera hreinræktað-
ur, ættbókarfærður og skráður í Hunda-
ræktunarfélag Islands. Vinsamlegast
hafið samband í síma 899 8297._____
Hundaföt fyrir alla hunda. Sérsauma og
merki hundagalla, lóðagalla, flísteppi og
fl. Margrét, sfmi 567 1799 og 862 9011.
www.dansig@islandia.is
____________________Gefíns
Óska eftir gefins eða mjög ódýrum gang-
stéttarhellum, allt kemur til greina.
Einnig notaðri eldhúsiimréttingu með
eldavél. Kem, tek niður og sæki. Uppl. í
s. 864 5548.
Húsgögn
Verslunin Búslóö. Vorum að fá mikið úr-
val af spennandi vörum, nýjum og notuð-
um sófasettum, einnig mikið úrval af
antík-húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari.
Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588
3131, fax: 588 3231, heimas.
www.simnet.is/buslod_________________
Tveir sjónvarpsskápar meö plássi fyrir
stereogræjur eða myndbandstæki. Verð
2000 kr. stk. Bamarúm, 140x70, með
göflum, á 2500 kr. Uppl. í s. 557 1162
e.kl.15._____________________________
Ameriskt rúm til sölu, breidd 90 cm.
Fylgihlutir: rúmteppi, 2 lök, púðaver,
pífuver. Uppl. e.kl. 13 í síma 557 8299,
Ingunn Jónsdóttir,___________________
Hjónarúm úr gegnheilll furu, 180x200,
með náttborðum og nýlegum spring-dýn-
um. Einnig til sölu góður bamavagn.
Uppl. í s. 860 1521 eða 554 2397.
Húsmunir ehf., Reykjavíkurvegi 72, s. 555
1503. Tökum í umboðssölu notuð og ný
húsgögn, heimilistæki og tölvur. Mikil
eftirspum. Nýir homsófar, 69 þús. stgr.
Svefnsófi til sölu, Klikk Klakk, með rúm-
fatageymslu, dýnustærð 133x196 cm.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 588 5153.
Til sölu borðstofusett frá Miru meö 8 stól-
um, skenkur og sófaborð, árs- gamalt.
Uppl. í s. 898 1990 eða 863 1968.
Til sölur frístandandi hillur úr verslun,
fást á sanngjömu verði. Skyggna-Mynd-
verk, s. 562 0300.___________________
Til sölu vel meö farið rúm, 160x200. Uppl. í
s. 564 3222.
Málverk
Málverk eftir: Atla Má, Tolla, J. Reykdal,
Pétur Friðrik, Kára Eiríks, Karólína L,
Sn. Arinbjamar o.fl. O. 9-18.Ramma-
miðstöðin, Síðumúla 34, s. 533 3331.