Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000
43
Vínrauöur Opel Vectra 4x4 2,0 GL, ekinn
90 þús., 4 dyra, ABS, álfelgur, körfustól-
ar, sumar- + vetrardekk. Vel með farinn,
frábær bíll. Verð 900 þús. Uppl. í s. 862
3504.___________________________________
Opel Vectra ‘98, sjálfsk., 5 dyra, álfelgur,
CD, fjarstýrðar saml., spoiler, ek. 33
þús., bílalán 970 þús. Verð 1430 þús.
Uppl. í s. 898 7473.
Peugeot
Til sölu glæsilegur Peugeot 206, árg. ‘00,
vel búinn, góðar græjur, skipti á ódýrari.
Ath. áhvílandi lán ca 20 á mán. Uppl. í
síma 865 2716.
Renault
Renault Mégane Opera 1600,10. ‘98, ek.
45 þús. km. Cd, álíelgur og vetrardekk á
felgum fylgja. Ékkert áhvílandi. Uppl. í
síma 695 4325 og 896 9725.
Subaru
Subaru Legacy Outback árg. ‘98, ekinn
aðeins 12 þús. km. Glæsilegur bfll. Uppl.
í s. 483 4499.
Suzuki
Til sölu Swift ‘86, 5 d., skoðaöur, lítur vel
út. Fyrstur kemur fyrstur fær Uppl. í s.
861 7134.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Corolla Luna, árg. ‘98,
svartur, ek. 48 þ. km, sjálfsk., ABS,
álfelgur. Gullfallegur bíll. Skipti á ódýr-
ari möguleg. Gott verð. Uppl. í s. 698
3759.__________________________________^
Ljósblár Toyota Corolla, árg. ‘95, til sölu.
Sjálfskiptur, 5 dyra, vetrardekk, jám-
rúm, handsmíðað, 140 cm breidd. Uppl. í
síma 551 9149.__________________________
Ódýr I skólann. Tbyota Corolla Tburing
‘90, sk. ‘01, dráttarkrókur. Góður bílL
Verð aðeins 290 þús. Uppl. í síma 892
5837.___________________________________
Corolla ‘86, 5 dyra, skoðun út ‘01. Verð
40 þús.
Sími 898 4547.
(^) Volkswagen
Tveir góðir. VW Golf, árg. ‘86, ek. 98 þús.
km! Nýjar bremsur og kúpling, ný heils-
ársdekk + 4 aukadekk, sk. ‘01, verðh.135
þús. stgr. VW Golf, árg. ‘95, ek. 140 þús.
km. Geislaspilari, 6 hátalarar, verðh.
520 þús. stgr. Uppl. í s. 692 7771. Virka
daga e.-kl. 18.________________________
‘95 árgerö af Polo, 4ra dyra, 1000 vél, ek.
63 þús. Listaverð 550 pús., fæst á 490
þús. stgr. Skoðaður ‘01. Uppl. í s. 692
9109 og 562 7408. Bára.________________
Til sölu Polo ‘99, 5 dyra, svartur, ekinn 18
þús., vel með farinn, bein sala. Bílalán
getur fylgt, 600 þús. Verð 1150 þús.
Uppl. í s. 897 0459.__________________
VW Caravelle Syncro ‘93. Ek. 150 þús., 10
sæta. Ibppbíll í toppstandi. Tilboð
óskast. Uppl. í s. 899 2409 síðdegis.
VW Jetta ‘88. Ssk., ekinn 117 þús. km. 4
vetrardekk. Tilboð óskast. Uppl. í s. 552
2987 eða 552 6646.
Jg Bílaróskast
Ford Windstar, Caravan eöa sambærileg-
ur sjö manna bíll óskast í skiptum fynr
Opel Corsa ‘97 og Peugot 605 SRI. + pen.
Uppl. í s. 699 7206 og 5656114 e. kl.
18.00._____________________________
Bíll óskast á 0-20 þús., má þarfnast lag-
færingar en þarf að vera á númerum.
Uppl. f síma 864 9296._____________
Suzuki Fox ‘85-’88 óskast. Uppl. í síma
452 2898 eða 868 2809._____________
Óská eftir ódýrum Skoda Favorit, allt
kemrn- til greina. Uppl. í síma 692 3398.
J<_____________________________Rug
Flugskóli íslands hf. er stærsti flugskóli
landsins. Skólinn byijar einkaílug-
manns- og atvinnuflugmannsnám
þrisvar sinnum á ári. Ath. Námið er
lánshæft. Hafið samband í s. 530 5100
eða í gegnum www.flugskoli.is______
Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning
stendur yfir fyrir haustnámskeið. Suður-
flug, s. 421 2020.
Fombílar
Til sölu Chevrolet Nova Concours ‘76
(‘77), 2ja dyra, ssk., vél 350, ek. 7300 km.
Skipting 350 túrbó, spymubúkkar, ný
dekk. Uppl. í sfma 898 7473.______
Til sölu Willys-jeppi, árg. 1947, þarfnast
viðgerða, rmkið af upprunalegum vara-
hlutum fylgir. Uppl. í síma 557 3244.
ísskápur, 142 cm, m/sérfrysti, á 10 þ., ann-
ar, 85 cm, á 7 þ., bamakerra á 3 þ. Aftur-
sæti í MMC L-300. 4 stk. dekk, 31x10,5
15“, á 6 þ. 4 stk. 235/75 15“ á 6 þ. 2 stk.
245/70 15“ á 6 gata felgum á 3 þ. S. 896
8568._____________________________________
Óska eftir 38“ 16,5 og 44“ 16,5 helst á
felgum. Einnig til sölu 360 vél, 350 Esi,
árg. ‘87 og 351 Efi árg. ‘92 með 4 þrepa
skiptingu. Allt mjög góðar vélar.
Uppl. í s. 899 6363.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vantar litiö notuö 35“ dekk Uppl. í síma
486 4405 og 891 7355.
Tii sölu Ford Bronco II ‘76, 44“ dekk, 9“
Ford Nospin að aftan, Dana 44 loftl. að
framan, NP, 4 gíra kassi, 205-millikassi.
Vél 302, ca 300 hö„ ek. 30 þ„ 4:88 hlut-
fóll, loftd., fæst á 250 þús.stk. S. 898
7473.__________________________________
Toyota D/cab ‘90 2,4D til sölu. Ekinn 174
þús. 35“ dekk. Loftlæsingar framan og
aftan, drifhlutfóll 5:71. Góður bfll. Bfla-
lán ca. 520 þús. getur fylgt. Verð 900 þús.
Engin skipti. Uppl. í s. 898 3412.
Dísiljeppi eöa pickup óskast, á verðbilinu
250-850 þús. stgr. Allt kemur til greina.
Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í s. 862
5008.
2x Cherokee 4,0 L, árg.’87 og ‘90, einn eig-
andi. Einnig Wrangler ‘97 og nokia 7110.
Uppl. í s. 899 9377.________________
Blazer S10, ‘85. Bsk, skoðaður ‘01. Bfll í
góðu standi. Ný dekk. Tilboð óskast.
Uppl. gefur Sigurður í s. 898 8155.
Ford Bronco ‘85 til sölu, brevttur 33“,
þarfnast smáaðhlynningar. Góður bfll.
Upplýsingar í síma 692 2820.________
Lada Sport ‘90, til sölu. Ástand sæmilegt,
vel ökufær. Selst ódýrt. Uppl. í s. 553
8812.
Til sölu LandRover Defender 130 pickup.
Árg. “97. Keyiður 52 þús. TDI. Uppl. í
síma 897 7345.________________________
Range Rover, árg. ‘82, 36“ dekk, sk „01.
Skipti á t.d. Vitara æskileg. Uppl. í síma
554 4286 og 893 4580.________________
Til sölu Daihatsu Rocky '91, bensín, 33“
dekk. Uppl. í s. 482 3023 og 854 4345.
Lyftarar
Til sölu ný sýningareintök, Nissan raf-
magns gaffallyftarar 2,0 og 2,5 tonna.
Onotaðir og hagstætt verð. Uppl. f síma
893 1643, Bjami.
Opnunartilboð! Nyir og notaðir rafm. og
disillyftarar, staflarar. Varahl. og viðgþj.,
leigjum lyftara. Erum fluttir að Hyijar-
höfða 9. Lyftarar, s. 585 2500.
Mótorhjól
Skráning i lokaumferö íslandsmótsins í
Endúró fer fram í íþróttamiðstöðinni
Laugardal þriðjudaginn 19. sept kl.
19-21. Einnig í s. 899 4313 og á
vik@motocross.is fram að þeim tíma.
Keppnin verður við Litlu kaffistofuna,
laugardaginn 23. sept.
VÍK_________________________________
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
bdða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Til sölu Yamaha RB 350, leöurgalli fylgir.
ný kúpling, ný dekk, mikið endumýjað.
Verð 150 þús. hvort hjól, einnig Suzuki
GSXF 600 ‘88. Uppl. í s. 898 7473 eða
694 5085.___________________________
Suzuki GSXR 750, árg. ‘85 til sölu. Verð
aðeins 150 þús. Suzuki GSXR 1100, árg.
‘90, frábært eintak. Verð 600 þús. Engin
skipti, ekkert prútt. Uppl. í s. 694 9922.
Peugeot SV80 vespa til sölu, árg. ‘96.
Up;fl. í s. 895 7554._______________
Suzuki GSXR 1109 til sölu, selst á 150
þús. Uppl. í síma 867 5579.
Pallbílar
Polyurea Full Metal Jaket á bflpalhnn og á
gólnð f sendibflnum. Varanleg lausn.
Heitklæðning, sími 892 5065.
jjjMQ Sendibílar
Toyota Hiace, árg. ‘98, ek. 32 þús., eins og
nýr. Fæst á 1100 þús. ef samið er strax.
Bflalán, 400 þús„ getur fylgt. Vaskbfll.
Uppl. f s. 587 0970 eða 896 6790, Grimur,
Ford Escort van 1400 ‘95, beinsk., 3ja
dyra, ek. 55 þús„ hvítur, vask-bíll. Verð
590 þús. Uppl. f s. 897 5922._____________
Til sölu VW Transporter ‘96, ekinn 37 þús.
Álfelgur og sflsahstar. Tbpp bfll! Uppl. f
simum 894 7214 og 4811014.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar og fellihýsi. Rafha-húsið ehf.
Erum áð byija að taka á móti pöntunum
v/vetrargeymslu á tjaldvögnum, fellihýs-
um, bílum og mótorhjólum ásamt öðmm
hlutum.
Upphitað og vaktað húsnæði.
Eldri viðskiptavinir vinsamlegast hafi
samband sem fyrst.
Upplýsingar og pantanir í sfmum 565
5503 & 896 2399._______________________
Camplet Roval tjaldvagn ‘90, mjög vel
með farinn. Ný 14“ Michelin dekk á felg-
um af Carinu, Uppl. í s. 482 1961._____
Til leigu húsnæöi fyrir tjaldvagna, fellihýsi,
bfla, DÚslóð o.fl. Upphitað og loftræst.
Uppl. í s. 897 1731 eða 486 5653.
Tjaldvagn óskast aö geröinni Camplet
Royal er með Montana ‘97 upp í. Milligjöf
staðgreidd. Uppl. f síma 483 4648.
JA Varahlutir
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeor,
Renault, VW, Benz, BMW, Blazer og
Cherokee. Kaupum nýlega bfla til niður-
rifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggðina.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kapla-
hr. 9. Nissan Sunny ‘90-95, Almera
‘96-00, Primera “90-’96, Micra ‘90-99,
BMW 300-500-700 línan ‘87-99, Pajero
‘93, Lancer, Colt, Galant ‘89-93, Civic
‘88-’00, Legacy 90-95, Charade, Swift
90-96, Audi A4, 323F ‘90-92, Pony
Accent o.fl. S. 565 2688.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tbrcel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c„ 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Bilaskemman Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bifreiða,
m.a. Pajero dísil, Pajero bensín, Nissan
Praire 4x4, L-300, Volvo 240, 740, Colt
‘92, Justy ‘89, Cherokee ‘85-90, Civic ‘92
o.fl. Fljót og örugg þjónusta. Sendum um
allt land. Visa/Euro/VN. Opið alla daga
nema sunnud. frá 8-18.
Bílaverkstæöi J.G. S. 483 4299. Varhlutir
í: Peugeot 205,309,405. Mazda 323,626.
Isuzu van, TYooper, G mini. Galant,
Lancer, Pajero. Tbyota Látace, Corolla,
Camry. Mercuiy Tbpaz. Blazer S10.
Opel. Subaru. Dodge Aries. Escort, Si-
erra, Bronco II, Nissan, Renault, VW
o.fl.
Litla partasalan, Trönuhrauni 7, s. 565
0035. Sunny ‘86-’97, 4x4 ‘88-’94, Micra
‘88-’91, Lancer Colt ‘85-’00 4x4, Galant
‘87-’92, L-300 ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impresa ‘97, Justy ‘88-’91,Corolla
‘84-’92, Ch. Blazer S10, Cherokee ‘87,
Fox ‘87, Favorit/Felica ‘89-’98, Charade
‘84-’98, Mazda 323 ‘83-’94,66 ‘84-’91, E
2200 Golf/Jetta ‘84-’91, Prelude ‘85-’91,
Peugeot 309/205. Odýrir boddíhlutir/og
viðgerðir á staðnum.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460, ‘89-’97, Mégane “98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny “93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subaru ‘86-’91, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Carina ‘88, Civic
‘89-’91, Micra ‘89 o.fl.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf„
Kaplahrauni 19, Hafnarfirði, sími 555
4900.___________________________________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565
5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC,
Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl. bfla.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92,
Sunny ‘87—’95, Civic ‘85-’91, Swifl
‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92,
Subaru ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96.
Óska eftir 38“ 16,5 og 44“ 16,5 helst á
felgum. Einnig til sölu 360 vél, 350 Esi,
árg. ‘87 og 351 Efi árg. ‘92 með 4 þrepa
skiptingu. Allt mjög góðar vélar.
Uppl, i s. 899 6363.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849.______________
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig förgun á bflflökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Vatnskassar, pústkerfi og bensintankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020._________________
Er aö rífa Daihatsu Applause, Pajero,
langan, ‘88, dísil, Subaru 1800 ‘91 dl,
Toyota Corolla SI “93. Kaupi allar gerðir
bfla til niðurrifs, Uppl. i s. 862 6671.
Jeppapartasala P.J., Tangarhöföa 2. Sér-
hærum okkur í jeppum, Subam og Sub.
Legacy. Sími 587 5058. Opið mán.-fim.
kl. 8.30-18.30 og fös. 8.30-17._________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
Er aö rífa Lancer 1500 ‘90, Lancer 1800
4x4 ‘89, Charade ‘90. Aftursæti í L-300-
minibus. Sími 896 8568._________________
Er aö rifa Toyotu Corollu Sl, árgerð ‘93.
Fullt af góðum hlutum. Uppl. í síma 482
3023 og 894 4345.
V* Viðgerðir
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl.ís. 562 1075.
Vömbílar
Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og pressur,
fjaðrir, fjaðraboltasett, stýrisendar,
spindlar, Eberspacher-vatns- og hita-
blásarar, 12 og 24 V. o.m.fl.
Sérpþj. I. Erlingsson ehf„ s. 588 0699.
Til sölu einangraður vöruflutningakassi
með kæli og vörulyftu. Innanmál; lengd
6 m, breidd 2,42 m, hæð 2,1 m. Á sama
stað óskast krani á vörubfl, hámark 10
tonnmetrar. Uppl. í s. 482 2034 og 892
7866.__________________________________
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl, í s. 554 5768 og 899 6500._______
Til sölu 17 tm Ferrari-krani ‘91, með 3
vökvaútskotum og 2 handútdregnum.
Kraninn er í mjög góðu ástandi. Ath.
með skipti á bfl. Uppl. í s. 862 1755.
Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt 430 fm verslunar- og þjónustu-
húsnæöi, Skútuvogi 6. Skrifstofunúsnæði
140 + 150 + 65 fm. Lager- og þjónustu-
húsnæði 75 + 185 fm. Næg bílastæði.
Uppl. í s. 896 6525 og fax 5812470.
Atvinnuhúsnæöi óskast, ca 60-80 fm.
Innkeyrsludyr ekkert atriði, á stór-Rvík-
ursvæðinu. Einnig er til sölu nýtt Vik-
ing-fellihýsi 8 fet með 20% afsl. Hafið
samb. í s. 692 4284.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf„ fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
JH____________________Fasteignir
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[§] Geymsluhúsnæði
Tjaldvagnar og fellihvsi. Rafha-húsið ehf.
Erum að byija að taka á móti pöntunum
v/vetrargeymslu á tjaldvögnum, fellihýs-
um, bflum og mótorhjólum ásamt öðrum
hlutum.
Upphitað og vaktað húsnæði.
Eldri viðskiptavinir vinsamlegast hafi
samband sem fyrst.
Upplýsingar og pantanir í símum 565
5503 & 896 2399.____________________
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804,____
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf„ s. 565 5503,896 2399.
Tökum tjaldvagna í geymslu. Upphitað,
loftræst og vaktað húsnæði. 12.500 kr.
fyrir veturinn. Biynco ehf. Uppl. gefur
Guðrún í síma 869 9398._____________
Til leigu húsnæöi fyrir tjaldvagna, fellihýsi,
bíla, búslóðir o.fl. Upphitað og loftræst.
Uppl. í s. 897 1731 eða 486 5653.
www.geymsla.is
Búslóðageymsla. Sími 588 0090.
www.geymsla.is
Ca 20 fm geymsluhúsnæði óskast undir
búslóð. Upplýsingar í síma 564 1389.
AleigO,
Húsnæðiíboði
Laust strax. Borgarfjöröur. 114 fm einbýli
+ 3 ha. lóð skammt frá Borgamesi. Leig-
ist lágmark í eitt ár. Sveitaskólar, næg
iðnaðarmannavinna, sanngjöm leiga f
rétta fólkið. Tilb. m. uppl. um fjölskstærð
sendist DV, merkt „Ölvaldsstaðir
175741“.
2ja herb. íbúö til leigu i Teigunum
Er um 60 fm, á 2. hæð. Leigist í minnst
eitt ár í einu. Leiga á mánuði kr. 60 þ. og
120 þ. í tryggingu (í peningum). Laus
strax. Sendið upplýsingar í:
sima@when.is eða í fax 562 9165_____
Til leiau er 79 fm sjarmerandi íbúö í tvíbýli
í miðbænum. Ibuðin er á tveimur hæð-
um með sérinngangi. Reyklausir og
reglusamir leigjendur eingöngu. Verð 80
þús. kr. á mán. Vinsamlegast hringið e.
kl. 14.00 í s. 5611194.
Gistiheimili í miöbænum bíöur fritt hús-
næði gegn vinnuframlagi. Heppilegt fyr-
ir skólafólk, lágmarksaldur 23 ára. Uppl.
laugard., sunnud. og mánud. milli 17 og
19 í s. 899 0883,______________________
Falleg, nýuppgerö kjallaraíbúö, 100 fm, í
Hlíðunum er til leigu. Aðeins kemur til
greina reglusamt og reyklaust fólk. Þeir
sem hafa áhuga hafi samband í síma 694
5860.__________________________________
Vantar þig ódýra ibúö til leigu eöa kaups?
Hvemig væn þá að flytja til Blönduoss?
120 fm á 33 þús. á mán. 80 fm á 27 þús.
á mán. 30 fm á 20 þús. á mán. Uppl. í
síma 893 3475.
Vesturbær, hús til leigu! Nálægt háskól-
anum, gott 4ra herb. hús fynr trausta
leigjendur. Tilboð sendist DV með uppl.
um leigutaka fyrir 22/9, merkt „Vestur-
bær-187630“.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
unaan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
• Smáauglýsingarnar á Visi.is.
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar em líka á Vísi.is.
Til leigu góö, lítil 2ja herbergja kjallaraí-
búð á Langholtsveginum. Laus strax.
Upplýsingar í síma 899 4775.
Þriggja herbergja íbúö til leigu f Breið- <
holti. Rafmagnstæki fylgja. Laus strax.
Uppl. í s. 866 9708 e. kl. 16.00.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, íeigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Hagkaup, Smáratorgi, óskar eftir að taka
á leigu 2-3 herb. íbúð í Kópavogi eða
næsta nágrenni fyrir starfsmann versl-
unarinnar. Uppl. í síma 530 1000 hjá
Sólveigu.
Tæplega þrítugurfréttamaöur, reyklaus og
reglusamur. Oska eftir einstaklings- eða
2ja herb. íbúð. Miðsvæðis í Rvík. Svör
sendist til DV, merkt „Fréttamaður-
9018“._________________________________
Ábyrg hjón um fimmtugt, i góðum stöðum,
óska eftir 3ja-5 herb. íbúð eða húsi,
æskileg staðsetning er í Mosfellsbæ eða
austurbæ Rvíkur. Uppl. í s. 897 2221 eða
netfang: mef®centrum.is
42 ára reglusamur rólyndis karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. í
miðbæ Rvk. eða nágrenni. Uppl. í s. 698
7184.
Húsnæöismiölun stúdenta
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá
fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif-
stofu Stúdentaráðs í síma 5 700 850.
Vantar húsnæöi fyrir 3 erlenda kennara- r
nema frá 17. okt. til loka nóv„ gjaman í
Kópavogi eða nágrenni. Hafið samb. í s.
863 5300.______________________________
24 ára nema viö LHÍ bráðvantar 2 herb.
íbúð miðsvæðis strax. Uppl. í síma 692
2322 (og 551 7551 e. kl. 20). Sólveig.
Sumarbústaðir
Leigulóðir til sölu undir spmarhús að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
sundlaug, gufubað, heitir pottar,
minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin.
Uppl. í s. 553 8465 og 486 4414.
Ertu aö byggja sumarbústað eöa verönd!
Tek að mér að bora holur undir sumar-
bústaði eða verandir og skaffa tjöru-
soðna staura. Uppl. í s. 896 2062.
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til sölu 45 fm glæsilegur sumabústaður +
18 fm svefnloft í Hraunborgum í Gríms-
nesi. Selst með öllu húsbúnaði. Uppl. í s.
483 4499.
Atvinnaíboði
Endurhæfingar- og hæfingardeild Land-
spítala Kópavogi
óskar eflir starfsfólki sem vill starfa við
kreljandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við
bjóðum upp á góðan starfsanda, fjjöl- .
breytt og skemmtilegt starf á heimilis-
einingum. Við leitum að fólki með góða
samskiptahæfileika, frumkvæði, vak-
andi huga, jákvæðni og létta lund. Um er
að ræða fullt starf, hlutastörf, fastar
næturvaktir og vaktaálagið bætir kjörin.
Umsóknarfrestur er til 30. september
2000.
Upplýsingar veita Bima Bjömsdóttir,
netfang bima@rsp.is og Sigríður Harðar-
dóttir, netfang sighard@rsp.is í síma 560
2700.
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að .
aðlaga vinnutfmann þínum þörfum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonald’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Munið að starfsfólk í fullu starfi fær í
kaupbæti helgarferð til stórborgar í Evr-
ópu eftir 6 mánaða starfl