Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 25
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000
45
Bílartilsölu
Toyota Landcruiser VX ‘94
*Sjálfskiptur, Leður, Topplúga,
Álfelgur, CD, Framgrind*
Verd: 2660 þús.
Nissan Patrol GR ‘91
*Framgrindur, 7 sæta*
Verð: 1080 þús.
Mercedes-Benz C200 Elegance’95
'Ueður, Topplúga, Álfelgur*
Verð: 1840 þús.
BMW 525IX Station 93
*4x4, Leður, Tbpplúgur, CD*
Verð: 1540 þús.
Mjög góðir bflar á góðu verði.
Allar nánari upplýsingar í síma
694 3629 (Axel)
Nissan Patrol SE+ 2,8 TDI, árgerð 06/99.
7 sæta, leður, allt rafdrifið, ABS, topp-
lúga og m.fl., ekinn 51 þús. km. Verð.
3.600,000. Ahv. 2,4 m. til 84 mán. ATH.
ÖLL SKIPTI, T.D. ELDRI PATROL,
BREYTTUR MUSSO, SKOÐA ÝMIS-
LEGT.
S.483 3443 og 893 9293.
MMC L200 GLS ‘99, turbo, dísil,
intercooler, ek.39 þús., pallhús, CD,
dráttarkúla, áhv. bflalán 1700 þús. Verð
2.150 þús. Til sýnis í Mörkinni 8. Uppl. í
s. 694 9922.
Til sýnis og sölu MB Actros 3235, 8x4,
4ra öxla, íyrsti skráningardagur 01/99.
Telegent skipting, retarder, olíumiðstöð,
kæling, ekinn 84 þús. km. Sérútbúinn
hliðarsturtupallur, glussadrifið skjólborð
sem hægt er að leggja út og alveg nið-
ur.MAN 35 403, ekinn 188 þús. km,
fyrsti skráningard. 08/97, tveggja drifa,
8x4, Meiller-hliðarsturtupallur. MAN
26 403 dráttarbíll, ‘97, loftpúðabfll með
glussakerfi, kojuhúsi,olíumiðstöð og fl.
og fl. Ekinn 162 þús km. Langendorf
malarvagn, 2 öxla, á tvöfóldu, ‘94,loft-
fjöðrun. Einnig Man 32361 ‘86, 4x8, með
palli. Mjög góður bfll. Get einnig útvegað
nánast nýja 2 öxla tunnu-malarvagn á
lofti með lyftihásingu. Sýningarvagn
hérlendis. Útvega allar gerðir atvinnu-
tækja erlendis frá - 25 ára reynsla. Að-
stoðum við fjármögnun hjá Glitni hf.
Amarbakki, sími 568 1666 og 892 0005.
Loksins til sölu Subaru Impreza, turbo
05.,’00. Ekinn 7500 km.Vínrauður, 17“
gullitaðar OZ raising álfelgur. Stór
spoiler, 3“ ryðfrítt púst, tvöföld ljós,
sflsakitt. Auka mælasett m.a. turbomæl-
ir. Lofthreinsarakit. Litað gler o.fl.
Einnig Polaris INDY 650 ‘90 mikið yfir-
farinn, gasfjöðrun o.fl. o.fl. Uppl. í s. 564
0544 eða 896 8044.
Krónur 1375 þús. + 500 þús. bílalán. Jeep
Grand Cherokee Ltd, V8, árg. ‘95, ekinn
91 þús. km, litur gullsans., með sóllúgu,
dráttarbeisli, birtuskynjara, sjálfVirkri
miðstöð með kælingu, ssk., lúxusleður-
sæti, allt rafdr. Mjöggóðurbfll í topplagi,
einn eigandi. Uppl. í síma 553 8950 / 855
3131 og 568 9131 e.kl.19.
Flaggskip Volvo ‘95, meö m.a. leðri, CD,
m/magasini, Acc, ÁBS, allt rafdr. Tbpp-
lúga og rafdr. loftnet, 5arl®sing. og
þjófavöm, 6 cl, 170 hö., sjálsk., m. 3 stig-
um (vetur, sport, spar). Draumur að
keyra, til sýnis/sölu Evropa Bflasalan,
Faxaferú 8, s. 5811560 eða 896 0601/552
2997. Ásett verð 1690 þús. Algjör gull-
moli!!
Gott verð. Honda Civic 1400Si, 90 ha.,
árg. ‘99, ek. 28 þús., rafdr. rúður/speglar,
litað gler, húddhlíf, ljósahlífar, þjónustu-
bók, CD, 150 W hátal., spoiler, 15“ álf.,
heils árs low profile, stálf/koppar. Skipti
ath. á ódýmm. Verðtilboð. S. 862 8418,
Þráinn.
Opel Vectra station 2 I, á götuna okt. ‘99,
ek. 14 þús. km, ssk., m. sportst., spólv.,
loftk., fjarstart, ABS, 16“ Opel álf., 15“
vetrard. á felgum. Delko CD, 8 hátalarar.
Aldrei farið á möl. Reyklaus bfll. Uppl. í
s. 554 7044 eða 899 0891.
VW Golf til sölu, árg. ‘97, ek. 52 þús. km,
rauður að lit, vetrar- og sumardekk,
mjög vel með farinn. Á^ett verð 950 þús.
Staðgreitt 850 þús. Áhvflandi bflalán
600 þús. Afborganir 15 þús. á mánuði.
Uppl. í s. 892 6475 eða 561 4997.
Til sölu Renault Mégane Scénic 1,6, ný-
skr. 05/00, ek. 5700 km. sjálfsk, álf. vetr-
ard. á stálff., dráttarb. útvarp/geislasp.
o.fl. Silfurgrár. Nývirði 1.970.000. Verð
1.790.000. Bflalán. S. 893 1643 og 557
7133.
Opel Corsa Swing, 16 v., árg. ‘97, svört,
ekin aðeins 10 þ. km, álfelgur, sjálfskipt-
ur, vindskeið, 90 hö., sumar- og vetrar-
dekk, einn eigandi, konubfll, einstakt
eintak V. 990 þ.
Litla bflasalan, Funahöfða 1, S. 587
7777.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VW Vento GL, árg. 1997, ek. 50 þ. km,
dökkblár, fallegur bfll, einn eigandi frá
upphafi. Verð 990 þús. Til sýnis og sölu á
Bflasölu Matthíásar, s. 562 4900.
Nissan Patrol GR, ára.'96, 2,8 dísel, turbo
intercooler, ekin 98 pús. km, hvltur, 38“
dekk, dráttarkrókur, grind og kastarar,
litað gler ofl. Verð 2.650 þús. Uppl. í s.
699 8195.
Ford Mustang Cobra ‘79, nýuptekin 302,
með heitum ás, þrykktum stimplum,
flækjur o.fl. o.fl. Bijálað power, 5 gíra,
nýl. dekk. Heillegt eintak. Verð 550 þús.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 557 6438 og
695 1008.
Chrysler Cirrus, árg. ‘96, ekinn 26 þús.
mflur, grænsanseráour, rafdr. rúður, cru-
isecontrol, ný dekk. Verð 1350 þús.
Einnig til sölu M. Benz vörubfll 2235
með búkka, árg. ‘87, ek. 760 þús., nýupp-
tekin vél, nýr pallur og sturtur, góð dekk,
bfll í toppstandi. Uppl. í síma 478 1056
eða 478 2510.
M. Benz C220 dísil Elegance ‘94, ssk., ek.
aðeins 99 þús. km, gullfallegur bfll með
flestum aiikahlutum. Góðir greiðsluskil-
málar. Bflalán getur fylgt. S. 487 5838 og
892 5837.
Til sölu VW multivan 2,4 T, dísil, árg. ‘95, 7
manna, með svefnaðstöðu, borð mni, 2
miðstöðvar, toppl, dráttarkúla, ABS,
loftpúði, krómfelgur. Glæsilegur þfll.
Uppl. í s. 566 6236 og 892 0005.
Toyota Land Cruiser 4,2 TD ‘99 (30/10/’98).
Ek. 39 þús., ssk., silfurlitaður, m. leðri,
allt rafdr. o.fl. Einn eigandi og þjónustu-
bók. Verð 4.790 þús. Eins og nýr. Uppl. í
s. 898 5202.
Til sölu M. Benz 200 D, ‘91. Bfll í toppvið-
haldi hjá Ræsi. Upptekin vél, ABS, cd
o.fl. Fullkomin þjónustubók fylgir frá
Ræsi. Uppl. í s. 566 8670 og 898 3647.
Til sölu Kia Sportage, óeknir eftirársbílar,
beinskiptir og sjálfskiptir, bensín. Mjög
gott verð. Uppl. í s. 899 5555 www.bilast-
ill.is
Ford KA, árg. ‘98, dökk grænn,
ekinn 37.000 km. Sumar- og vetrardekk,
CD, spoiler og álfelgur.'Verð 700.000 (
500.000 bflalán), Uppl. í síma 699 8111.
Litla Bílasalan Funahöfði 1
s: 587-7777 og 896-1663
MMC Colt Glxi 1600, árg. ‘92, sjálfsk,
allt rafdr, spoiler, ek aðeins 62 þ. km,
grár, v. 590 þús. eða 120 þús. útþorgun
ogrestá visa/euro raðgr.
Gullmoli. VW bjalla 1302 ‘71, rauð. Amer-
íkugerð. M. vínilmælaborði. Tveir eig-
endur frá upphafi. Bfllinn lítur mjög vel
út og er í prýðisástandi. Uppl. í s. 692
1313.
Suzuki Jimmy 12/’98, ek. 21 þús., upp-
hækkaður, nýjar sportfelgur, stærri
dekk. Uppl í s. 864 6474,
Dodge Stratus ‘96, V6, 24 v, 180 hö., allt
rafdr., álfelgur, sumar- + vetrardekk, út-
varp og kassetta, 8 hátalarar. Verð 1.570
þús. Bflalán 800 þús. Tilboð fæst á 1200
þús.stgr. S. 898 7473.
Chevrolet Silverrado Z71, pickup, svartur,
árg. ‘98, 6,5 dísil, ssk., ekinn 42 þ. km,
leður, allt rafdrifið, plast í palli, dráttar-
kr. Gullfallegur bfll.
Uppl. í s. 699 8195.
Fallequr siifurqrár BMW 520i ‘90 til sölu,
sjálfsldptur, álfelgur. Aðeins stgr. kemur
til greina. Uppl. í s. 565 4763 og 897
4957.
Til sölu VW Golf 1600, ssk., árg. ‘00. ek-
inn 14 þús. km. Til sýnis og sölu á þfla-
sölu Guðfinns, sími 562 1055.
Til sölu eðaleintak af Subaru Impreza,
árg. ‘95, aðeins ekinn 37 þús. km, dökk-
grænn, 5 dyra, 4x4, samlæsing, álfelgur,
allt rafdrifið og útvarp. Uppl. í síma 899
6016.
Til sölu Hyundai Sonata, árg. 1997, ekinn
50 þús. Álfelgur, dráttarkrókur, vetrar-
dekk á felgum, ákv. bflalán, ástands-
skoðun. Gott verð. Uppl. í síma 568
8979/692 9039.
Legacy ‘95. Ekinn 118 þús. Þjónustubók.
Mjög vel með farinn. Verð og nánari
uppl. í s. 898 8667.
300 þús. afsl.l Hyundai coupé ‘97, ein-
staklega vel með farinn, reyklaus, ek. 63
þús., grænsanseraður. Verð 800 þús.
stgr. Uppl. í s. milli kl. 16.00 og 21.00 868
1471.
Audi TT, 180 ha., árg. '99, ekinn 37 þús.
Svartur, leður, rafdr. rúður, CD,
magasín,16“ álfelgur o.fl. Mjög glæsileg-
ur bfll. Verð 2.690 þús. Uppl. í s. 898
5002.
Benz 230E. Með öllum aukahlutum. Ek.
138 þús. Verð aðeins 700 þús. staðgreitt.
Uppl.ís. 899 9779.
Toyota Avensis ‘98, rauöur, ek. 30 þ.,
álfelgur, samlæsingar, CD o.fl. Upplys-
ingar í síma 898 0876.
Toyota Touring 4x4 GLi, árg. ‘91, ekinn
138 þús., afar vel með farinn, ný
tímareim, vetrardekk. Verð aðeins 550
þús. staðgr. Uppl. í síma 699 7740.
Til Sölu Toyota Tundra V8. Nýskr. 07/00,
sjálfsk. Gráblár, ekinn 4 þús. km. Gott
eintak. Nánari uppl.
í síma 421 4888 eða 894 4271.
Audi A4 túrbó, árg. ‘96, 160 hö., ek. 47
þús. km, leður, alfelgur, vetrardekk á
felgum, ABS, spoiler, svargrár. Verð 1,5
millj. Uppl. í s. 899 4982 og 895 8108.
Pontiac Bonneville, ‘87, 4 I, allt rafdrifið,
cruisecontrol, hleðsludemparar. Ath.
skipti. Uppl. í s.6958156.
Gjafaverö 950 þús. Chevrolet Corvette ‘89
til sölu, rauður, vél í góðu standi, ekinn
120 þ. mflur. Uppl. í s. 896 2929.
pip Hópferðabílar
Sá besti í skólaaksturinn. Ford Econoline
Club Wagon til sölu, Power Stroke dísil,
15 manna, árg. ‘96,4x4,35“ dekk, álfelg-
ur, loftlæsingar framan og aftan, loft-
dæla, ekinn 193 þús. km. Verð 3.700 þús.
Afsláttur við staðgreiðslu. Símar 486
4401/892 0124/852 0124.