Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 27
47
f
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000
DV
Tilvera
Myndgátan
Lárétt: 1 gangur, 4 skóg-
ur, 7 blautar, 8 himna,
10 titill, 12 fiður, 13 heið-
ur, 14 gjald, 15 ask,
16 lævís, 18 afla,
21 konungur,
22 spil, 23 fónn.
Lóðrétt: 1 læsing,
2 augnhár, 3 fanga,
4 skákar, 5 fljóta, 6 ætt,
9 flík, 11 stygg,
16 greina, 17 óróleg,
19 yflrgefin, 20 hópur.
Lausn neðst á síðunni.
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
Svart: Margeir Pétursson
Svæðamót Norðurlanda 2000
Svartur á leik.
Skákin er fyrri viðureign þeirra
félaga. Hún lýsir gjörla hinum harða
heimi atvinnumennskunnar í skák.
Fyrsti 21 leikurinn er teoria, Hannes
kemur með nýjung í 22. leik og Mar-
geir teflir ónákvæmt í framhaldinu.
Ekki er víst að sú skoðun að þetta sé
Umsjón: Sævar Bjarnason
jafnteflisafbrigði eigi við rök að
styðjast.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 e6 7. f3 Bb4
8. e4 Bxe4 9. fxe4 Rxe4 10. Bd2
Dxd4 11. Rxe4 Dxe4+ 12. De2
Bxd2+ 13. Kxd2 Dd5+ 14. Kc2 Ra6
15. Rxc4 b5 16. axb5 Rb4+ 17. Kc3
cxb5 18. Hdl. Hér erum við komin
að stöðumyndinni. 18. -bxc4 19.
Hxd5 Rxd5+ 20. Kc2 0-0 21. De4
Hfc8. Hér lék Topalov gegn Anand á
Spáni 1997 22. h4 Hc5 23. Hh3 Hac8
24. Ha3 a5 25. Kcl h5 26. Dd4 c3 og
jafntefli var samið!? 22. Be2 Hab8
23. Hal Hb4 24. De5 Hb5 25. Kcl
a5 26. Ha3 Hbc5 27. Hh3 c3 28. De4
Rf6 29. Da4 cxb2+ 30. Kxb2 He5
31. Ba6 Hd8 32. Dc2 g6?! Hér er 32.
-h6 örugglega betra. 33. Ka3 Hd4??
Svartur á í erfíðleikum með riddara
sinn og f-Iínuna. Hér er hugsanlegt
að H8d5 sé besti leikurinn. En nú
tapar svartur manni. 34. Df2! Hee4
35. Dxf6 Hf4 36. De5 Ha4+ 37. Kb2
Hae4 1-0.
Brídge
Umsjón: ísak Öm Sigurbsson
Ítalía græddi 10 impa á dramat- um gegn Póllandi. Sagnir gengu
iskan máta í þessu spili i úrslita- þannig í opna salnum, vestur gjaf-
leik Ólympíiunótsins í opna flokkn- ari og enginn á hættu:
♦ D875
»982
♦ G6
♦ ÁK92
* -
»ÁK10543
♦ 952
* 8653
4 Á64
»G76
♦ ÁKD107
♦ DIO
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Zmudz. Bocchi Balicki Duboin
2 ♦ pass 2 » 2 grönd
pass 3 grönd p/h
Tveggja tígla opnun Zmudzinskis í
vestur var multi sagnvenja og sýndi
veika hönd með 6 spilum í öðrum
hvorum hálitanna. Duboin vissi ekki
hvom hálitinn andstæðingamir áttu
og ákvað að skjóta á tveggja granda
sögn til að sýna 16-19 punkta jafn-
skipta hönd, jafnvel þó að stöðvarann
í hjarta vantaði. En þegar til kom
nægði hjartagosinn til að stöðva lit-
inn í þessari legu. Útspil vesturs var
lítið hjarta sem austur fékk á drottn-
ingu. Hann skilaði spaða til baka og
sagnhafl fór upp með ásinn. Slagimir
urðu 10 þegar laufið féll þægilega og
sagnhafi gat ekki kvartað undan leg-
unni. Á hinu borðinu opnaði vestur á
veikum tveimur
hjörtum. Austur
sagði tvo spaða og
nú gat suður lítið
annað gert en kom-
ið inn á þremur
tíglum. Þar lauk
sögnum en vöm
ítalanna var ná-
kvæm. Útspil
hjartaás og hjartatía (spaðakall) yfir á
tígulþrist austurs. Austur spilaöi
spaða sem vestur trompaði og gaf síð-
an austri aðra stungu i hjartanu.
Önnur stunga vesturs á spaða var
fimmti slagur varnarinnar og ítalir
græddu 10 impa.
Lausn á krossgátu
•jaS 08 ‘uia 61 ‘isæ Ll ‘?fs 91
‘uriæj n ‘nof>i 6 ‘UÁ5I 9 ‘bjo s ‘sgBiuueui \ ‘ESuipueq g 'Ejq z ‘sbi i :jjajQcr[
•jæus ez ‘BHB zz ‘ílPfs IZ ‘Suaj 81 ‘3æfs 91
‘EOU St ‘noi n ‘IUI0S 61 'unp zi ‘ujbu 0I ‘UBHS 8 ‘jbjibj L '5tJ0iu ‘qqBi 1 :jjajin
Myndasögur
Svona er hann. Hann
er gjafmildin uppmáluó
* þegar hann getur gefió
r úr annarra manna
buddu!!
)
iFVji
id
( Þrjú tannhjól, fjórar t
skrúfur og litli visirinn er |
I í lagi, annað er ekki j
v nógu vandað^ /.