Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Qupperneq 28
48
MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000
DV
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Fertug II
90 ára___________________________
Elísabet ísleifsdóttir,
Gagnvegi, hjúkrh. Eir, Reykjavík.
85 ára___________________________
Sigríöur Sigfúsdóttir,
Forsæludal, Blönduósi.
75 ára___________________________
Guörún Guðmundsdóttir,
Furugrund 68, Kópavogi.
Gunnar Pálsson,
Barmahlíö 42, Reykjavík.
Jón Ingólfsson,
Lindargötu 57, Reykjavík.
70 ára___________________________
Guöbjörg Þórarinsdóttir,
Drápuhlíð 30, Reykjavík.
Hrafnhildur Bjarnadóttir,
Skúlagötu 20, Reykjavík.
Jóhanna A. Helgadóttir,
Breiöholtsvegi, Oxl, Reykjavík.
Sigríöur Hjartardóttir,
Bakkatúni 22, Akranesi.
Sigurlaug Jónasdóttir,
Dálksstööum, Akureyri.
Þórhildur Jónasdóttir,
Laufási 3, Egilsstööum.
QO.ára___________________________
Ásdis Pétursdóttir,
Vallarbraut 5, Akranesi.
Heiðrún Þorgeirsdóttir,
Mánalind 2, Kópavogi.
Margrét Kristinsdóttir,
Ölvisholti 2, Selfossi.
Sigríður Vigfúsdóttir,
Háaleitisbraut 49, Reykjavík.
Valgeröur Rósa Siguröardóttir,
Nýbýlavegi 26, Kópavogi.
50 ára________:..................
Ása Margrét Ásgrímsdóttir,
Vesturbrún 3, Reykjavík.
Borgþór Jóhannsson,
Fjarðarbakka 5, Seyðisfiröi.
Guörún Gústafsdóttir,
Neðstaleiti 4, Reykjavík.
Guörún Johansen,
Lindarbergi 74, Hafnarfirði.
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Garpsdal, Króksfjaröarnesi.
Óskar Óskarsson,
Kelduhvammi 2, Hafnarfirði.
Rannveig Sigurðardóttir,
Vesturvegi 23, Vestmannaeyjum.
Sigurbjörg Steindórsdóttir,
Tungusíöu 2, Akureyri.
Svanborg Siggeirsdóttir,
Sundabakka 16, Stykkishólmi.
Valborg G. Stefánsdóttir,
Hraunhvammi 6, Hafnarfiröi.
Þorsteinn Sigursteinsson,
Búrfelli, Reykholti.
40 ára___________________________
Alla Sigurbjörg Guönadóttir,
Skógum 2, Vopnafiröi.
Guðjón Viöar Helgason,
Nýbýlavegi 42, Kópavogi.
Gunnar Páll Friðmarsson,
Búðavegi 37a, Fáskrúösfirði.
Jóhanna Ríkey Siguröardóttir,
Grettisgötu 63, Reykjavík.
Jón Magnús Guömundsson,
Skeljagranda 6, Reykjavik.
Róbert Friöþjófur Sigurösson,
Heiöarlundi 3j, Akureyri.
Steinunn Björk Eggertsdóttir,
Mávahlíö 48, Reykjavík.
Vésteinn H. Marinósson,
Kaldaseli 4, Reykjavík.
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Petrína Baldursdóttir
leikskólastjóri og fyrrv. alþingismaður
Petrína Bald-
ursdóttir, leik-
skólastjóri og fyrrv.
alþingismaður,
Heiðarhrauni 22,
Grindavík, er
fertug í dag.
Starfsferill
Petrína fæddist á
ísafirði og ólst þar
upp og í Grindavík.
Hún stundaði nám
við Fósturskóla ís-
lands og lauk þaðan
prófum 1982.
Petrína vann við
Öskjuhlíðarskóla 1982-84, var
leikskólastjóri Leikskólans í
Grindavík 1984-93, alþingismaður
1993-95 og er leikskólastjóri í
Grindavík frá 1995.
Petrínar átti sæti í menntamála-
nefnd, samgöngunefnd og umhverf-
isnefnd Alþingis. Hún sat þing S.Þ.
1994, átti sæti í þingmannanefnd
NATO 1993-95, sat í tryggingaráði
1995-99 og er varamaður i trygg-
ingaráði frá 1999.
Petrína hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum fyrir Grindavíkur-
bæ, var varabæjarfulltrúi 1986-94 og
sat í félagsmálaráði 1986-94. Hún
hefur gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir Alþýðuflokkinn, sat
m.a. í flokksstjóm 1988-92 og i fram-
kvæmdastjóm flokksins 1992-96. Þá
sat hún í stjóm Félags íslenskra
leikskólakennara 1993-95.
FJölskylda
Petrína giftist 26.12. 1985
Frímanni Ólafssyni, f. 20.3. 1957,
grunnskólakenn-
ara og ökukenn-
ara. Hann er sonur
Ólafs Nicolaison, f.
1932, d, 1976,
bifvélavirkja og
starfsmanns við
Borgarspitalann,
og Guðrúnar
Bentínu Fri-
mannsdóttur, f.
1932, húsmóður.
Böm Petrínu og
Frímanns eru
Sigurbaldur, f. 9.8.
1985, nemi; Guðrún
Bentína, f. 20.4.
1988, nemi; Þórveig
Hulda, f. 25.3. 1998.
Hálfsystkini Petrínu, sammæðra,
eru Sigurjón Eysteinsson, f. 8.12.
1949, trésmiður í Reykjavík,
kvæntur Guðrúnu Ólafsdóttur;
Helga Eysteinsdóttir, f. 31.7. 1954,
leiðbeinandi á Leikskólanum í
Grindavík; Þorvaldur Sverrisson.
Alsystir Petrínu: Rósa Signý
Baldursdóttir, f. 12.9. 1966,
grunnskólakennari í Vestmannaeyj-
um, gift Þorsteini Gunnarssyni.
Foreldrar Petrínu era Baldur
Sigurbaldursson, f. 26.1. 1930, fyrrv.
skipstjóri, og Valgerður María Guð-
jónsdóttir, f. 17.3. 1928, húsmóðir.
Ætt
Baldur var ættaöur frá ísaflrði,
sonur Sigurbaldurs Gíslasonar
skipstjóra, ísafirði, og Petrínu
Þórðardóttur frá Amarfirði.
Valgerður María er dóttir Guðjóns
Brynjólfssonar verkamanns frá
Reykjavík og Helgu Jónsdóttur frá
Læk í Ölfusi.
Fimmtugur
Ivar Magnússon
sendibílstjóri í Reykjavík
ívar Magnússon sendibíl-
stjóri, Sveighúsum 3,
Reykjavík, er fimmtugur í
dag.
Starfsferill
ívar fæddist í Reykjavík,
ólst lengst af upp í Lang-
holtshverfinu og lauk
grunnskólanámi í Voga-
skóla.
ívar hóf störf hjá málningarverk-
smiðjunni Hörpu hf. 1961. Þar var
hann fyrst sendill og lagermaður en
síðar bílstjóri. Hann hóf störf hjá
BM Vallá 1972 og starfaði þar til
1978 er hann varð sjálfstæður at-
vinnurekandi með eigin sendibíl.
Fjölskylda
ívar kvæntist 5.6. 1976 Sigrúnu
Kjæmested, f. 5.3. 1955. Sigrún er
dóttir Lárusar Kjærnested, f. 20.3.
1920, d. 13.4. 1999, verkstjóra, og
Guðrúnar Kjæmested, f. 4.12. 1918,
húsmóöur.
Böm ívars og Sigrúnar eru Hulda
Lilja, f. 6.1.1973, skrifstofumaður en
maður hennar er Kristinn Guð-
mundsson málari og era böm
þeirra Brynja Rut, f. 4.5.1993, og ív-
ar Orri, f. 14.3. 2000;
Lárus, f. 3.8. 1977,
blikksmíðanemi en
unnusta hans er Þor-
björg Svana Gunnars-
dóttir hárgreiðslunemi;
Einar, f. 28.10. 1992.
Hálfsystkini ívars
eru Viðar, f. 15.4. 1946,
vörubílstjóri; Reynir, f.
14.6. 1949, blikksmiður;
Smári, f. 14.9.1956, verslunarstjóri.
Foreldrar ívars voru Magnús Þor-
láksson, f. 19.11. 1925, d. 5.3.1954, og
Erla Eyjólfsdóttir, f. 29.10. 1925, d.
20.10. 1990.
Ætt
Magnús var sonur hjónanna Þor-
láks Guömundssonar, f. 28.6.1886, d.
9.5. 1978, skósmiðs, og Guðlaugar
Jónasdóttur, f. 2.6.1899, d. 12.1.1959,
húsmóður.
Erla var dóttir hjónanna Eyjólfs
E. Jóhannssonar, f. 3.3. 1892, d. 14.5.
1975, hárskera, og Þórunnar Jóns-
dóttur, f. 12.12.1895, d. 8.7.1988, hús-
móður.
ívar tekur á móti ættingjum og
vinum í Rafveituheimilinu fostu-
daginn 29.9. frá kl. 20.00-24.00.
Brynja Breiðfjörð Herbertsdóttir
verslunarmaöur
Brynja Breiðfjörð Herbertsdóttir
verslunarmaður, Egilsbraut 23, Þor-
lákshöfn, er sextug í dag.
Starfsferlll
Brynja fæddist á Akureyri og ólst
þar upp hjá foðurforeldrum sínum.
Á unglingsárum var Brynja við
nám á Húsmæðraskólanum á
Hvanneyri.
Brynja vann við hótelstörf á Ak-
ureyri á sínum yngri árum. Hún
flutti ásamt eiginmanni sínum og
bömum til Þorlákshafnar 1967. Þar
hóf hún störf hjá kaupfélaginu og
starfaði þar meira og minna til 1974.
Þá keyptu þau hjónin hlut í flsk-
verkuninni Auðbjörgu hf. þar sem
Brynja starfaði til 1987. Þá stofnuðu
þau hjónin Bókhaldsskrifstofu sem
var starfrækt til 1993 en þá seldi
Brynja. Brynja hefur starfað hjá KÁ
í Þorlákshöfn frá 1993.
Fjölskylda
Brynja giftist 26.12. 1960 Guð-
mundi Bjama Baldurssyni, f. 17.1.
1941, d. 4.6. 1993, skrifstofumanni.
Foreldrar hans: Vilhjálmur Baldur
Guðmundsson og Margrét Fanney
Bjarnadóttir, bóndi og húsfreyja á
Kirkjuferju í Ölfusi, en þau era
bæði látin.
Böm Brynju og Guðmundar
Bjama eru Ingólfur Snorri Bjarna-
son, f. 2.11. 1960, sölumaður hjá
Gólflögnum, búsettur í Þorlákshöfn,
kvæntur Helenu Sjöfn Steindórs-
dóttur og era hörn þeirra Fanney
Björk og Guðjón Oddur en fóstur-
dóttir Lngólfs er Elín Anna Konráðs-
dóttir og sonur Ingólfs frá fyrra
hjónabandi er Daníel Bjami; Guð-
mundur Herbert Bjamason, f. 15.9.
1963, skipatæknifræðingur hjá
Fimmtugur
Theodór Indriði Vilmundarson
bóndi í Efsta-Dal í Laugardal
Skipatækni hf., búsettur í Reykja-
vík, kvæntur Ingibjörgu Sigurðar-
dóttur og eru böm þeirra Pétur,
Guðmundur, Brynja B., Axel Árni
og Óskar Herbert; Tryggvi Baldur
Bjarnason, f. 1.1. 1966, skoðunar-
maður hjá Nýju Skoðunarstofunni,
búsettur í Þorlákshöfn, fráskilinn
og eru böm hans Sigurður Helgi,
Bryndis, Bjami, Sævar og Anna
María; Margrét Fanney Bjarnadótt-
ir, f. 27.10.1968, verslunarmaður hjá
KÁ., búsett í Þorlákshöfn en maður
hennar er Guðmundur Rúnar Jó-
hannsson og eru dætur þeirra Þór-
dís Ýr og Herdís Sif en dóttir Mar-
grétar frá fyrra sambandi er Snædís
Ylfa Sveinsdóttir.
Hálfsystkini Brynju, sammæöra,
eru Sigurður, búsettur í Reykjavík;
Þórunn Huld, búsett i Reykjavík.
Háifsystkini Brynju, samfeðra,
eru ívar, búsettur á Akureyri;
Ingólfur, búsettur á Akureyri.
Foreldrar Brynju: Herbert
Tryggvason, lengst af starfsmaður
hjá Gefjun á Akureyri, búsettur á
Akureyri, og Sigríður Sigurðardótt-
ir húsmóðir.
Theodór Indriði Vil-
mundarson, bóndi í Efsta-
Dal í Laugardal, varð
flmmtugur í gær.
Starfsferill
Theodór fæddist í
Efsta-Dal og ólst þar upp.
Hann lauk landsprófi við
Héraðsskólann á Laugar-
vatni, húfræðiprófi frá
Hólum í Hjaltadal 1968, sveinsprófl í
bifvélavirkjun í Reykjavík 1974 og
er meistari í bifvélavirkjun frá 1980.
Theodór var búsettur í Reykjavík
á námsárunum 1970-75 en flutti þá
aftur á föðurleifö sína í Efsta-Dal og
befur búið þar síðan.
Theodór var framkvæmdastjóri
Ræktunarsambandsins Ketilbjarnar
1982-97. Hann hefur setið í stjóm
Búnaðarfélags Laugardalshrepps og
situr í sveitarstjórn Laugardals-
hrepps.
FJölskylda
Theodór kvæntist 3.11.1973 Ragn-
heiði Sigurðardóttur, f. 5.8. 1951,
bónda. Hún er dóttir Sigurðar Ósk-
ars Sigurðssonar, f. 18.6. 1922, d.
24.7. 1994, mjólkurbifreiðarstjóra á
Baldur Fredríksen
útfararstjóri
Útfararstofa Islands
Suðurhlíö35 • Sfmi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Þórarinn Jónsson tónskáld fæddist rétt
um hundrað árum, þann 18. september
1900. Hann fæddist í Kastala í Brekku
þorpi í Mjóafirði, sonur Jóns Jakobsson-
ar, útvegsmanns á Mjóafirði, og k.h.,
Margrétar Þórðardóttur.
Á unglingsárunum stundaði Þórar-
inn sjóróðra heima fyrir og var nokkra
vetur á vertið í Vestmannaeyjum.
Hann stundaði tónlistamám í
Reykjavík á árunum 1922-24 hjá Þór-
ami Guðmundssyni, Páli ísólfssyni og
Emst Schacht og fór siðan til Berlínar í
framhaldsnám 1924 þar sem aðalkennari
hans var Friedrich E. Koch, yfirkennari
við Tónlistarháskólann í Berlín.
Þórarinn var búsettur í Berlín tfl 1950
Þórarinn Jónsson
sem hann stundaði tónfræðikennslu og sinnti
tónsmíðum. Hann flutti a.m.k. tvenna tón-
leika í Berlín, 1936 og 1941, þar sem ein-
göngu voru flutt verk eftir hann, en verk
hans voru víða leikin í Þýskalandi og
auk þess í Bandaríkjunum.
Eftir að Þórarinn flutti aftur til ís-
lands kenndi hann m.a. hljómfræði við
Söngskóla Þjóðkirkjunnar 1953-58 og
var á sama tíma organisti Óháða safn-
aðarins í Reykjavík.
Þórarinn samdi mörg þekkt sönglög,
s.s. Fjóluna, og mörg vönduð karlakórs-
lög. Meðal þekktra verka hans má nefna
Nótt, Ave María, Patorale og Norður við
heimskaut. Mörg verka hans glötuðust í
Þýskalandi á stríðsárunum. Hann lést 1974.
Selfossi, og k.h., Guðrún-
ar Guðjónsdóttur, f. 21.1.
1922, húsmóður.
Böm Theodórs og
Ragnheiðar Bjargar eru
Sigrún Theódórsdóttir, f.
17.5. 1971, garðyrkjufræð-
ingur á Egflsstöðum, en
maður hennar er Bjarni
Þór Sigurðsson, íslensku-
fræðingur og kennari;
Vilmundur Theódórsson, f. 23.7.
1973, vélvirki í Reykjavík, kvæntur
Guðrúnu Erlu Sigfúsdóttur hjúkr-
unarfræðingi og er sonur þeirra
Óskar Fannar Vilmundarson, f. 4.10.
1997; Rakel Theódórsdóttir, f. 30.1.
1982.
Systkini Theodórs eru Sigurflnn-
ur Vilmundarson, f. 10.5.1947, bóndi
í Efsta-Dal I; Gunnar Vilmundar-
son, f. 29.7. 1953, vélvirki á Laugar-
vatni.
Foreldrar Theodórs: Vilmundur
Indriðason, f. 13.4.1916, d. 20.8.1999,
bóndi í Efsta-Dal I, og Kristrún Sig-
urfmnsdóttir, f. 3.1.1919, húsfreyja.
Theodór tekur á móti gestum í
Haukadal hjá Þóri Sigurðssyni laug-
ardaginn 23.9. frá kl. 21.00.
IIHHHBIÍSESl
Sólrún Magnúsdóttir, Eyrarholti 3, Hafn-
arfirði, veröur jarðsett frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði mánud. 18.9. kl. 13.30.
Báröur Gunnarsson, Lyngholti 6, verður
jarðsunginn frá Glerárkirkju mánud.
18.9. kl. 14.00.
Jón Sigurgeirsson frá Helluvaöi veröur
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjud.
19.9. kl. 13.30.
Kveðjuathöfn um Ragnheiöi Böövars-
dóttur frá Minniborg í Grímsnesi fer
fram frá Bústaðakirkju þriðjud. 19.9. kl.
10.30. Jarðsett verður frá Stóruborgar-
kirkju sama dag kl. 15.00.
Kristín Evlalía Þorkelsdóttir, Eyjabakka
22, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Grafarvogskirkju þriöjud. 19.9. kl.
13.30.