Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2000, Síða 36
Tveir ungir menn lentu í umferð- arslysi á Sandvíkurheiði, milli Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, á sjöunda tímanum í gærmorgun. Þeir komust af eigin rammleik til byggða þar sem þeir gerðu viðvart um slysið. Að sögn lögreglu á Vopnafirði fór bíllinn margar veltur og er ising á veginum líkleg orsök slyssins. Það þykir mikil mildi að ökumaður og farþegi skyldu sleppa ómeiddir úr slysinu. Þeir voru báð- ir í bílbeltum og hefur það haft sitt að segja. -aþ Vegfarendur að hausti Haustið komið SYLVANIA Tilboösveró kr. 4.444 brother Lftil en STORmí 5 leturstæröir 9 leturstillingar prentar í 2 linur boröi 6, 9 og 12 mm 4 gerðir af römmum P-touch 1250 Rmerkileg merkivél Bafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Vopnafjörður: Bíll margvalt a T'troir* iinoir monn lonfn í nmfor^. * Vetur konungur boðaði komu sina í gær með því að þeyta napurri kuldagjólu yfir landið í nafni haustsins. Vegfarendur í Reykjavík tóku fram kuldaúlpur og reyrðu hettur að hálsi og á Vestfjörðum snjóaði niður í miðjar hlíðar fjalla. Menn greindu slyddu á götum ísa- fjarðarkaupstaðar en sunnar dreifð- ust sumarlauf trjánna yfir malbik borgarstræta líkt marglitu teppi. „Sumarið er á enda,“ sagði veg- farandi í Reykjavík og beitti sér af alefli gegn norðanstorminum. „Maður hjólar ekki meira í ár.“ -EIR t FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö T DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið T hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Einkennilegt að velja svona lítinn banka NÝ NISSAN ALMERA Landspítalinn: Hjúkrunarfræð- inga vantar á geðdeildir ' J* „Okkur vantar 140 hjúkrunarfræð- inga. Skorturinn er fyrst og fremst á geðdeildum," segir Anna Stefánsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri Landspítalans, háskólasjúkrahúss. Hún segir að hjúkrunarfræðingar séu eftirsóttir starfskraftar og einka- fyrirtæki ráði þá í heilsueftirlit og heilsueflingu. „Það er einnig mikil eftirspum eftir hjúkrunarfræöingum í lyíja- og líf- tækniiðnaði. Þensla á þessu sviði er mikil þannig að það er ekkert undar- legt við það að fólk leiti tO starfa ann- ars staðar. Margir hjúkrunarfræðing- ar em þreyttir á að vinna vaktavinnu og um helgar og jól og páska. Landspítalinn er stór stofnun með ^960 stöðugildi fyrir hjúkrunarfræð- inga þannig að það vantar ekki nema 12 prósent," segir Anna. -Kip Hjólhýsi tókst á loft Bifreið með hjólhýsi í eftirdragi lenti utan vegar í KoUafiröinum sið- degis í gær. Hvasst var á þessum slóð- um og höfðu sjónarvottar á orði að hjólhýsiö hefði beinlinis tekist á loft. ■■4BEngin slys urðu á fólki og þykir það mesta mildi. BDl og hjólhýsi em hins vegar mikið skemmd. -aþ Falliö tré ^ÓIafur Eyþórsson, íbúi á Vesturgötu 51 B, viö gamia tréö sem féll í gærkvöld. Kærði nauðg- f un í fjölbraut a Stúlka sem er nemandi við Fjöl- ' þrautaskólann á Sauðárkróki hefur A kært skólabróður sinn fyrir nauðg- jlf un. Atburðurinn á að hafa átt sér ' stað aðfaranótt sunnudagsins og er A málið i rannsókn hjá lögreglunni á Æ Sauöárkróki. -EIR Y Vindur felldi Stórt tré lét undan vindinum sem geisaði i Reykjavík í gærkvöld og féll. Tréð stóð föstum rótum við Vesturgötu 51 B og er ákaflega sjald- gæft í trjáflóru höfuðborgarinnar. Að sögn Hafsteins Hafliðasonar garðyrkjumeistara er hér um að ræða svokallað apaldurstré, öðru nafni villieplatré. Tréð féll á bifreið sem lagt hafði verið þar hjá og skemmdist hún töluvert. Bifreiðin ker í eigu Árna Bjömssonar þjóð- háttafræðings. -EIR www.ih.is í SJALPAN FELLUR ( EIKIN LANGT FRÁ V LÖPUNNI! Ómar sextugur Ómar Ragnarsson hélt upp á sextugsafmæli sitt á Broadway á Hótel íslandi í gær og sést hér ásamt sonum sínum og forseta íslands yfir rjúkandi pönnukökum og kaffi. Hjá þeim stendur Jóhannes Kristjánsson eftirherma „...sem er eini maöurinn sem getur hermt eftir bæöi mér og forsetanum, “ eins og Ómar oröaöi það sjálfur þegar afmælismynd- inni var smellt af. Umhverfismál: Siv las Rússum mengunarpistil Siv Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra sat fund norrænna um- hverfisráðherra í Bergen í Noregi um helgina. Á fundinn kom einnig rússneski umhverfisráð- herrann og Siv tók upp mál sem varða mengunarógn af Kola- skaga. „Ég tók sérstaklega upp á fund- inum nauðsyn þess að vernda líf- rlki hafsins fyrir mengun og lagði áherslu á mikilvægi hafsins fyrir Islend- inga. Það eru ýmis mengun- arvandamál í kringum Kola- skagann. Rúss- neski ráðherr- ann sýndi mál- flutningi mín- SivTriöÍeÍfsdóttír um. skilning,“ segir Siv og seg- ir ráðherrann hafa verið sam- mála sér um að auka þyrfti sam- starf milli þjóða um mengunar- mál og verndun hafsins. „Hann var sammála því að minnka þyrfti mengun hafsins," segir Siv. Hún segir ráðherrana hafa rætt um alheimsráðstefnu sem verður árið 2002. Ráðstefnan verður í anda Ríóráðstefnunnar en þá verða 10 ár liðin frá þeirri ráð- stefnu. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2000 Sauðárkrókur: Stjórnarformaður Byggðastofnunar útvegar heimabanka sínum verkefni: - segir Pétur H. Blöndal hverja hún skipti, Sparisjóður Bolung- arvíkur sé traustur banki sem hafi fyrir löngu sannað sig. „Þetta þarf ekki að koma á óvart. Byggðastofnun var sett upp til að mis- muna fyrirtækjum í Reykjavík annars vegar og á land- þyggðinni hins veg- ar. Þetta er í sam- ræmi viö það þó tímaskekkja sé,“ sagði Pétur H. Blön- dal alþingismaður í gærkvöld. „Þetta hafa menn verið að Sparisjóður Bolungarvíkur Semur um risaviöskipti við Byggðastofnun. gera lengi og þarna er vissulega um mikla peningaveltu að ræða. Sjáif- um þykir mér einkennilegt að Byggðastofnun skuli velja svona lít- inn þanka en þetta er örugglega ekki það versta sem stofnunin hefur gert,“ sagði Pétur H. Blöndal. -EIR 'JÍr Kristinn H. Gunnarsson Pétur H. Blöndal Bolvíkingurinn Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins og stjómar- formaður Byggðastofnunar, stendur nú í samningaviðræðum við heima- banka sinn, Sparisjóð Bolungarvík- ur, um að bankinn taki að sér alla innheimtu fyrir Byggðastofnun. Er hér um innheimtuverkefni að ræða sem veltir hundruðum milljóna og segir Kristinn H. Gunnarsson að Byggðastofnun ákveði sjálf við

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.