Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 21 159* tölvui tíkni og visinda Skjámynd úr viöbótunum hjá Sims-gervifólkinu. Hægt að búa til þessa líka fínu genarannsóknastofu a'la Kári. Margt aö gerast hjá Aspyr Media: Ný húsgögn fýrir Sims-gervifólkið - sífellt fleiri leikir á Makkann Leikjafyrirtæk- ið Aspyr Media er velþekkt meðal Makka- vina fyrir gæða- leiki eins og Deus Ex og The Sims. Nú er Aspyr Media komið á fullt við að vinna að nýjum leikj- um fyrir Makkann. Þrír nýir leik- ir eru í smíðum hjá fyrirtækinu þessa dagana. Fyrst ber að telja eins konar stækkun á The Sims sem ber heitið The Sims: Livin’ Large. Þessi stækkun bætir ýmsum nýj- um flötum við The Sims eins og nýjum húsum, húsgögnum og persónum. Þetta er kærkomin viðbót fyrir aðdáendur The Sims sem geta bætt lífsskilyrðin hjá gervifólkinu sínu. Annar leikur er akstursleikur- inn Need For Speed: Porsche Un- leashed. Þetta er, eins og nafnið gefur til kynna, akstursleikur miðaður við tryllitækið marg- fræga Porsche. Need For Speed: Porsche Unleashed fékk ágæta dóma þegar hann kom út fyrir Pésann og PlayStation-leikjavél- ina fyrir skömmu enda eru Need For Speed-leikirnir þekktir fyrir skemmtileg efnistök og oftast bráðvelheppnaða akstursleiki. Sá þriðji í röðinni er leikur fyr- Hawwgiaa^w^iwjcBiaTrrmTrnrr Annar leíkur er akst- ursleikurinn Need For Speed: Porsche Unleas- hed. Þetta er, eins og nafníð gefur tii kynna, akstursleikur míðaður við tryllítækio marg- fræga Porsche. Need For Speed: Porsche Un~ leashed fékk ágæta dóma þegar hann kom út fyrir Pésann og PlayStatíon. ir Trekkarana og aðra geimáhugamenn en það er leikur- inn Star Trek Voyager: Elite Force. Þessi leikur notar sér til framdráttar þrívíddarvélina úr leiknum Quake III Arena og er ljóst að hér er á ferð hraður og skemmtilegur skotleikur og ekki skemmir fyrir að umhverfið er sótt í Star Trek-myndirnar. Það er greinilega nóg um að vera á leikjasviðinu fyrir Makk- ann og er skemmtilegt að sjá hve fljótt leikir skila sér yfir á vélina. Það er vonandi að þetta góðæri haldi bara áfram. Nintendo í ham heiminum á einhvern hátt, t.d með því að veröa sá fyrsti til að spila Legend of Zelda: Majora’s Mask. Það er greinilegt að frum- legar hugmyndir að auglýsingum eru að verða æ vandfundnari. Hægt er að taka þátt í þessari leit að „The One“ með því að bjóða sig fram á vefsíðunni Radi- oZelda.com. Nintendo-fyrir- tækið er þessa dagana á fullu við að kynna tölvuleikinn The Legend of Zelda: Majora’s Mask. Eitt af auglýsingabrögðun- um sem Nintendo-fyrirtækið beit- ir er sérstök vefsíða sem heitir v wy. Radioi’«>!(!;».( <.n» Þar spáir Nintendo- fyrirtækið heimsendi nema „The One“ eða einhver út- valin per- sóna finn- ist til að bjarga hon- um. Þessi persóna verður val- in úr hópi neytenda til að bjarga JyJyiH JyjJdr Öllum Compaq tölvum hjá Tæknivali jylgir 3 ára ábyrgð. Skeifunni 17 • Reykjavík • Sími 550 4000 Furuvöllum 5 • Akureyri • Sími 461 5000 Tæknival Compaq Peskpro EP 650 Pentium III • Intel Pentium III örgjörvi 650 Mhz • 256kb flýtiminni • 128Mb vinnsluminni • 10Gb haróur diskur • AGP Savage skjákort 8Mb • geisladrif • hljóðkort • Windows 95/98 stýrikerfi Ath. skjár er ekki innifalinn í verði Verð til aðila að rammasamningi rikisins kr.125,910 Veró m i/VSK 139,900 • iPf >< fcESss1,! 'TO • r—, LT) Compaq S-710 17" skiár • 0,24mm punktaupplausn • Aógerðastjórnun á skjá • TC0 99 • 85Hz við 1024x768 upplausn • Góó litadýpt og skerpa • Frábær skjár í staðinn fyrir gamla 15" skjáinn Verð til aðila að rammasamningi rikisins kr.28.710 Verð m/VSK 31,900 Compaq Deskpro EN Small Form Factor • Intel Pentium III örgjörvi 733 Mhz • 256kb fiýtiminni • 128Mb vinnsluminni • 10Gb harður diskur • Matrox G 400 skjákort 16Mb • 16 bita hljóókort • GeisLadrif • Innbyggðir hátalarar • 10/100 Ethernet • Win 95/98 stýrikerfi Ath. skjár er ekki innifalinn í verði Verð til aðila að rammasamningi rikisins kr.125,910 Verð m/VSK 139,900 Compaq S 910 19" skjár • 0,23mm upplausn • Aðgeróastjórnun á skjá • TC0 99 • 85Hz við 1280x1024 upplausn • Mjög góð litadýpt og mikil skerpa Verð til aðila að rammasamningi rikisins kr.44.910 Verð m/VSK 49,900 Það er engin tiiviljun að Compaq tölvurnar eru mest seldu tölvur í heimi. Þær sameina ekki aðeins gæði, afl, áreiðanleika og gott verð, heldur eru þær einstaklega hljóðtátar og þægilegar í vinnslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.