Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2000, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 23 tölvu-i tikni og vísinda Netvæddir þingmenn - aðeins 15 af 63 hafa heimasíðu Lltil þjóö á sér einnig lítið þing og því ætti netvæðing þeirra 63 þing- manna og -kvenna sem þar sitja einnig að ganga hratt og örugglega fyrir sig, sem og það hefur gert. I dag er Netið orðið óaðskiljanleg- ur þáttur af lífl margra íslendinga, þó svo að einhverjir sjái sér kannski fært að lifa fullkomlega eðlilegu lífi án þess. Þróunin hefur verið ör á sviði netmála í heiminum og eins og venjan er með nýjungar hvers konar þá hafa íslendingar verið afar fljótir að tileinka sér þennan nýja miðO. Það er ekki síst smæð þjóðarinn- ar að þakka hversu vel gengur að netvæða hana. Lítil þjóð á sér einnig lítið þing og því ætti netvæð- ing þeirra 63 þingmanna og -kvenna sem þar sitja einnig að ganga hratt og örugglega fyrir sig, sem og það hefur gert. Það er ekki hvað síst því að þakka að Alþingi sjálft er komið með eigin vefsíðu og þar er hægt að nálgast upplýsingar um flestallt það sem þjóðþing gerir. Með tilkomu vefssíðunnar var ráðist í það gefa öllum alþingismönnum ímeil- addressur. Þetta auðveldar mjög samskipti við þá þar sem kjósendur geta milliliðalaust lagt fram spurn- ingar sínar, liggi þeim eitthvað á hjarta. Sumir hafa þó ekki stoppað þar heldur eru nokkrir þeirra einnig búnir að setja upp sína eigin heima- síðu. Við talningu kom í ljós að 15 alþingismenn af 63, rétt tæp 24 %, höfðu komið sér upp heimasíðu þar sem bæði fylgjendum þeirra og and- stæðingum er boðið að kynnast per- sónunni í þingstólnum betur. Þetta er lofsamlegt framtak og mættu fleiri þingmenn taka þetta til eftir- breytni. Hér er listi yfir þá þingmenn og - konur sem hafa komið sér upp úti- búi á Netinu: Arni R. Árnason www.alt- hingi.is/ara. Guðjón A. Kristjánsson www.alt- hingi.is/gak. Sigríður Jóhannesdóttir www.alt- hingi.is/sigrjoh. Guömundur Árni m - * 'i ) Siv Stefánsson % < r Friöleifsdóttir www.alt- www.alt- 9 vl hingi.is/garni. hingi.is/siv. Halldór Ásgrímsson www.alt- hingi.is/halldor. Jóhanna Sigurðardóttir www.alt- hingi.is/johanna. Jón Kristjánsson www.alt- hingi.is/jonkr. Kristján Pálsson www.alt- hingi.is/kristjan. Pétur H. Blöndal www.alt- hingi.is/petur. Björn Bjarnason www.alt- hingi.is/bjb. Rannveig Guðmundsdóttir www.alt- hingi.is/rannveig. Wired News dæmir Windows ME: Ekkert nema skreytt Internet Explorer 5.5 Veftímaritið Wired News hefur nú gefið út gagnrýni á nýja stýri- kerfið frá Microsoft, Windows Millenium, og ekki verður sagt að það fái háa ein- kunn. Stýrikerfið er hannað með hags- muni meðaljónsins i brjósti og sam- kvæmt umfjölluninni kemst það ágæt- lega frá því hlutverki. Sérstaklega er minnst á forrit sem heitir PC Health (PC Heilsa) sem virkar þannig að öll forrit og skjöl sem nauðsynleg eru til þess að kerflð virki eru afrituð og geymd á vel vörðum stað. Ef að svo illa viíl til að notandinn eyðir eða breytir þessum forritum eða skjölum óvart þá sér PC Health um að enduruppsetja það. Þetta er talið henta óvönum not- endum mjög vel. Þegar umhölluninni um PC Health er hætt er nokkurn veginn búið að telja upp það sem er jákvætt við ME kerfið. Það er kannski lýsandi fyrh- gagnrýnina að hún byrjar á því að segja að í stað þess að lagfæra það sem miður er i Windows stýrikerfmu hafi Microsoft einbeitt sér að því að setja failegra andlit á það. í samanburði við Windows 98 er ME Séastaklega er minnst á forrit sem heitír PC Health (PC HeSsa) s&m vkkar þanrúg að öíl forrit og skjöl sem nauð- synieg eru tíl þess að kerfíð vbid em afíítuð og geymd á vel vörðum stað. mun gjarnara á að hrynja þegar verið er að vinna sömu verkefni og á 98. Oft- ast eru það aðeins einstök forrit sem hrynja en óþægilega oft fraus tölvan eða hinn „Dauðblái skjár" kom upp sem þýðir að endurræsa þarf tölvuna. Einnig kom það upp úr krafsinu að Windows 98 vann hraðar oft á tíðum að keyra sömu forritin heldur en ME. Það er álit sérfræðinga að þeir sem kaupi sér tölvur með ME sett upp séu ekki í eins mikilli hættu 'með þessa galla og þeir sem setji það upp yfir Windows 98 eða 95. Sérfræðingar mæla einnig með því að fólk bíði með að fá sér ME þangað til að búið verður að gefa út þjónustupakka sem kæmu í veg fyrir hrunið. Mesta athygli í greininni vekja þau ummæli sem höfð eru eftir ónafngreindum forritara hjá Microsoft að ME sé „ekkert annað en Intemet Explorer 5.5 með smá skrauti ofan á.“ Sturla Böövarsson www.alt- hingi.is/sturla. Svanfríður Jónasdóttir www.alt- hingi.is/sij. Sverrir Her- mannsson www.alt- hingi.is/svh. Richard Branson opnar hér fyrstu V shop tölvukioskið í Notting Hill í London. íslenskur hugbúnaður í Virgin tölvukioska: Eskill og Degasoft forrita fyrir Branson Aðspurður segir Ragnar Gunnlaugsson h>já Eskfí aðdragandann yera þann að fúíKrúar Dega- soft hafí faríð á sýningu í Beríín sem ersérhæfð / kiosk töhrutækni, Þar hittu þeir fóik frá fyrír- tæM sem heitír Epoínt og framleíðir kioska. Nú í september opnaði Richard Branson, eig- andi Virgin- stórveldisins, nýja keðju verslana sem eru í raun tölvukioskar, undir nafn- inu V shop. Áætlað er að opna um 100 kioska frá september til nóvem- ber og munu þeir verða staðsettir í Our Price verslunarkeðjunni. Það athyglisverða við þetta er að tvö íslensk fyrirtæki sáu alfarið um hugbúnaðarhlið verksins. Kudos hugbúnaður er uppistaðan í kiosk- unum en það er íslenska fyrirtækið Degasoft sem hannaði hann. Um hönmm og forritun notendaviðmóts sá íslenska fyrirtækið Eskill. Aðspurður segir Ragnar Gunn- laugsson hjá Eskli aðdragandann vera þann að fulltrúar Degasoft hafi farið á sýningu í Berlín sem er sér- hæfð í kiosk tölvutækni. Þar hittu þeir fólk frá fyrirtæki sem heitir Epoint og framleiðir kioska. „Epoint sérhæfir sig aðeins í því að framleiða tölvurnar og vélbúnaðinn og vantaði þvi einhvern til að hanna hugbúnaðinn. Það varð úr að fulltrúar Epoint komu til fundar við Degasoft og buðu okkur að taka þátt með það í huga að við hjá Eskli hönnuðum notendaviðmót. V Shop er afurð þessa samstarfs." Ragnar segir að fleiri verkefni gætu jafnvel verið á leiðinni en ekkert væri öruggt með það enn sem komið er. tsufélag Reykjavíkur tóllFtVÖRN JIU JITSU Nú er rétti tíminn að iæra eitthvað nýtt ! Jiu Jitsu er sjálfsvörn ekki keppnisiþrótt. Jiu Jitsu er eflir sjálfstraust. Jiu Jitsu er fyrir alla. ! fettuEU 863-2801 & 863-2802 Armann Einholti 6 Rvk Þriðjud. kl 21:00 Fimtud. kl 21:00 IR Heimilið Skógarsel 12 Rvk Mánud. kl 19:30 Fimtud. kl 19:30 Ffisfe: i=wiwiite iis@cw m lioi niii http: w w w .wjjf .coi 11/Ícela nd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.